Ingibjörg nýr fyrirliði Vålerenga: „Fyrst og síðast er ég mjög stolt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. ágúst 2023 16:00 Ingibjörg Sigurðardóttir hefur leikið 53 A-landsleiki fyrir Ísland. getty/v Ingibjörg Sigurðardóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur verið skipuð nýr fyrirliði norska úrvalsdeildarliðsins Vålerenga. Ingibjörg tekur við fyrirliðabandinu hjá Vålerenga af Stine Ballisager sem var seld til Kansas City í Bandaríkjunum. „Fyrst og síðast er ég mjög stolt að vera fyrirliði. Það er góð áskorun fyrir mig að taka á mig enn meiri ábyrgð. En hafandi sagt það held ég að þetta breyti ekki hlutverki mínu í liðinu mjög mikið. Ég verð alltaf ég sjálf,“ er haft eftir Ingibjörgu á heimasíðu Vålerenga. "Oh captain, my captain"! https://t.co/kDYWU1qSa5— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) August 29, 2023 „Mér finnst ég alltaf hafa verið leiðtogi hjá öllum liðum sem ég hef verið hjá. Þegar ég kom til Vålerenga 2020 var Sherida Spitse mjög sterkur fyrirliði hérna. Ég hef verið einn af fyrirliðunum í nokkur ár og lært mikið um leiðtogahæfni, fyrst frá Sheridu og svo Stine Ballisager og ég nýti mér það.“ Ingibjörg varð tvöfaldur meistari með Vålerenga 2020 og var valin leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar það tímabil. Grindvíkingurinn varð aftur norskur meistari með Vålerenga 2021. Á síðasta tímabili endaði Vålerenga í 2. sæti norsku úrvalsdeildarinnar. Vålerenga er með sjö stiga forskot á toppi norsku úrvalsdeildarinnar sem stendur. Rosenborg, sem er í 2. sæti, á tvo leiki til góða. Norski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Sjá meira
Ingibjörg tekur við fyrirliðabandinu hjá Vålerenga af Stine Ballisager sem var seld til Kansas City í Bandaríkjunum. „Fyrst og síðast er ég mjög stolt að vera fyrirliði. Það er góð áskorun fyrir mig að taka á mig enn meiri ábyrgð. En hafandi sagt það held ég að þetta breyti ekki hlutverki mínu í liðinu mjög mikið. Ég verð alltaf ég sjálf,“ er haft eftir Ingibjörgu á heimasíðu Vålerenga. "Oh captain, my captain"! https://t.co/kDYWU1qSa5— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) August 29, 2023 „Mér finnst ég alltaf hafa verið leiðtogi hjá öllum liðum sem ég hef verið hjá. Þegar ég kom til Vålerenga 2020 var Sherida Spitse mjög sterkur fyrirliði hérna. Ég hef verið einn af fyrirliðunum í nokkur ár og lært mikið um leiðtogahæfni, fyrst frá Sheridu og svo Stine Ballisager og ég nýti mér það.“ Ingibjörg varð tvöfaldur meistari með Vålerenga 2020 og var valin leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar það tímabil. Grindvíkingurinn varð aftur norskur meistari með Vålerenga 2021. Á síðasta tímabili endaði Vålerenga í 2. sæti norsku úrvalsdeildarinnar. Vålerenga er með sjö stiga forskot á toppi norsku úrvalsdeildarinnar sem stendur. Rosenborg, sem er í 2. sæti, á tvo leiki til góða.
Norski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Sjá meira