Norski boltinn Nauðgunarákæra gegn fyrrum leikmanni Selfoss felld niður af því að konan dó Málið gegn senegalska knattspyrnumanninum Babacar Sarr hefur verið fellt niður og ástæðan er að fórnarlambið lést í sumar. Fótbolti 10.10.2022 08:00 Kristall sneri aftur eftir meiðsli í stórsigri á Valerenga Kristall Máni Ingason sneri aftur á knattspyrnuvöllinn í kvöld þegar hann kom inná sem varamaður í 3-0 sigri Rosenborg. Fótbolti 9.10.2022 19:10 Alfons spilaði allan leikinn í mikilvægum sigri Spennandi lokaumferðir framundan í norska boltanum. Fótbolti 9.10.2022 17:15 Bjarni kann engar skýringar á fyndnum fagnaðarlátum Óhætt er að segja að Siglfirðingurinn Bjarni Mark Antonsson hafi ekki ráðið sér fyrir kæti þegar lið hans Start skoraði dramatískt og afar mikilvægt sigurmark í norsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 7.10.2022 11:31 Rosenborg kynnir Ísak Snæ til leiks Norska liðið Rosenborg hefur gengið frá kaupum á Ísaki Snæ Þorvaldssyni frá Breiðabliki. Ísak klárar tímabilið hér heima og fer til Rosenborgar um áramótin. Íslenski boltinn 5.10.2022 14:33 Ísak Snær mættur til Þrándheims Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks, er mættur til Þrándheims í Noregi og mun líklega ganga frá skiptum til Rosenborgar. Hann mun þá ganga til liðs við félagið þegar félagsskiptaglugginn opnar á ný um áramótin. Íslenski boltinn 4.10.2022 14:30 Brynjólfur lagði upp eitt mark í átta marka jafntefli gegn Rosenborg Ótrúleg úrslit litu dagsins ljós í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar Brynjólfur Willumsson og félagar í Kristiansund fengu stórveldið Rosenborg í heimsókn. Fótbolti 2.10.2022 19:09 Alfons og félagar unnu stórsigur í mikilvægum leik Alfons Sampsted og félagar í Bodo/Glimt unnu mikilvægan sigur á Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.10.2022 18:56 Ísak Snær við það að feta í fótspor Kristals Mána Það stefnir allt í að Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks, verði samherji Kristals Mána Ingasonar hjá norska liðinu Rosenborg fyrr heldur en síðar. Íslenski boltinn 23.9.2022 22:00 Íslendingaliðin töpuðu stigum í toppbaráttunni Íslendingaliðin Bodö/Glimt og Lilleström töpuðu bæði stigum í toppbaráttu norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt gerðu 1-1 jafntefli gegn Haugesund og Hólmbert Aron Friðjónsson og félagar hans í Lilleström máttu þola 3-1 tap gegn Rosenborg. Fótbolti 18.9.2022 18:26 Ingibjörg skoraði í stórsigri Vålerenga Vålerenga vann 5-0 stórsigur á Stabæk í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildar kvenna í fótbolta í dag. Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir braut ísinn í leiknum. Fótbolti 18.9.2022 16:30 Svava Rós og Selma Sól skoruðu báðar í jafntefli Svava Rós Guðmundsdóttir og Selma Sól Magnúsdóttir skoruðu báðar þegar Brann og Rosenborg gerðu 1-1 jafntefli. Sveindís Jane Jónsdóttir hóf tímabilið á bekknum hjá Wolfsburg, Berglind Björg Þorvaldsdóttir spilaði sínar fyrstu mínútur fyrir París Saint-Germain og Anna Björk Kristjánsdóttir var í liði Inter sem vann stórsigur. Fótbolti 17.9.2022 15:41 Evrópuævintýri Alfons og félaga hófst gegn Val Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í norska meistaraliðinu Bodø/Glimt hafa nú unnið 14 Evrópuleiki í röð í annað hvort Evrópu- eða Sambandsdeild Evrópu. Sigurgangan hófst þann 29. júlí 2021 er liðið lagði þáverandi Íslandsmeistara Vals 3-0. Fótbolti 16.9.2022 23:31 Stefán Teitur hafði betur gegn Mikael - Brynjólfur á skotskónum Nokkrir íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í dönsku og norsku úrvalsdeildunum í fótbolta í dag. Fótbolti 11.9.2022 18:03 Svava Rós lagði upp sigurmarkið í Íslendingaslagnum Svava Rós Guðmundsdóttir, leikmaður Brann, lagði upp sigurmarkið í 1-2 útisigri gegn Ingibjörgu Sigurðardóttur og stöllum hennar í Vålerenga í Íslendingaslag norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 11.9.2022 16:31 Berglind Rós á skotskónum í Svíþjóð | Selma Sól á toppnum í Noregi Það voru nóg um íslenskar mínútur víðs vegar í evrópska fótboltanum í dag. Fótbolti 10.9.2022 16:53 Fær ekki að spila með landsliðinu meðan hann leikur í Rússlandi Norska knattspyrnusambandið hefur bannað Mathias Normann frá þátttöku í landsleikjum á meðan hann er á snærum rússnesks fótboltafélags. Þetta er vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Fótbolti 7.9.2022 15:30 Brynjólfur á skotskónum í sigri Nokkrir íslenskir knattspyrnumenn voru að ljúka helgarverkefnum sínum nú í kvöld. Fótbolti 4.9.2022 20:44 Alfons og félagar steinlágu í toppslagnum Alfons Sampsted var á sínum stað í liði Bodo/Glimt þegar liðið fékk Molde í heimsókn í uppgjöri tveggja efstu liða norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 3.9.2022 19:16 „Örugglega ekki mjög fallegt að horfa upp á“ „Fyrsta hugsunin þegar ég vaknaði á vellinum hjá FH var: „Já, þetta er búið“,“ segir Emil Pálsson sem lagt hefur knattspyrnuskóna á hilluna eftir að hafa farið í hjartastopp á æfingu í Kaplakrika, í annað sinn á hálfu ári. Fótbolti 3.9.2022 08:00 „Verð ekkert kominn fyrr út á völl þó ég sé leiður eða reiður“ Þrátt fyrir að axlarbrotna er hann fékk tækifæri í byrjunarliði norska stórliðsins Rosenborgar þá er Kristall Máni Ingason nokkuð brattur og segist ekki þurfa að fara í aðgerð vegna meiðslanna. Vísir heyrði í honum hljóðið en meiðslin hefðu vart geta komið á verri tíma. Fótbolti 1.9.2022 09:00 Kristall Máni frá í hið minnsta sex vikur vegna axlarbrots Kristall Máni Ingason komst á blað í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta um liðna helgi er hann skoraði tvívegis í 4-3 tapi Rosenborg gegn Tromsö. Því miður fyrir Kristal Mána þá meiddist hann í leiknum og verður frá næstu sex vikurnar hið minnsta. Fótbolti 30.8.2022 07:31 Kristall skoraði tvö í fyrsta byrjunarliðsleiknum með Rosenborg Kristall Máni Ingason var í fyrsta skipti í byrjunarliði Rosenborg þegar liðið fór í heimsókn til Tromsø í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Kristall skoraði tvö mörk í leiknum sem Rosenborg tapaði 4-3. Fótbolti 28.8.2022 20:41 Hólmbert Aron á skotskónum í Noregi Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði eina mark Lillestrøm í 1-1 jafntefli liðsins gegn Kristiansund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.8.2022 19:01 Adda: Ekki verið að kaupa Berglindi til að fylla upp í æfingarhóp Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, oftast kölluð Adda, segir félagaskipti Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur til PSG vera stórt skref fyrir hana, íslenska landsliðið og kvennaboltann í heild sinni hér á Íslandi. Fótbolti 24.8.2022 22:31 Selma hafði betur í Íslendingaslagnum í Noregi | Guðrún á toppnum í Svíþjóð Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í Rosenborg unnu 3-2 sigur á Ingibjörgu Sigurðardóttur og liðsfélögum hennar í Vålerenga í 8-liða úrslitum norska bikarsins í dag. Fótbolti 24.8.2022 19:29 Þrír íslenskir landsliðsmenn geta tryggt sig í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld Noregsmeistarar Bodø/Glimt og Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahöfn geta tryggt sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld með góðum úrslitum. Bæði lið eru yfir í einvígum sínum en eiga fyrir höndum einkar erfiða leiki á útivelli í kvöld. Fótbolti 24.8.2022 13:30 Emil hættur eftir tvö hjartastopp Emil Pálsson lýsti því yfir í dag að knattspyrnuferli sínum væri lokið en ástæðan er sú að hann hefur tvisvar farið í hjartastopp á síðustu misserum. Fótbolti 22.8.2022 13:30 Kristall Máni kom inn af bekknum í dramatískum sigri Rosenborg Kristall Máni Ingason og félagar hans í Rosenborg unnu dramatískan 2-1 sigur er liðið tók á móti Ålesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.8.2022 19:55 Þrír íslenskir sigrar í norsku deildinni Fjórir leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í kanttspyrnu í dag og voru Íslendingalið í eldlínunni í þremur þeirra ög öll unnu þau sigra. Fótbolti 21.8.2022 18:13 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 27 ›
Nauðgunarákæra gegn fyrrum leikmanni Selfoss felld niður af því að konan dó Málið gegn senegalska knattspyrnumanninum Babacar Sarr hefur verið fellt niður og ástæðan er að fórnarlambið lést í sumar. Fótbolti 10.10.2022 08:00
Kristall sneri aftur eftir meiðsli í stórsigri á Valerenga Kristall Máni Ingason sneri aftur á knattspyrnuvöllinn í kvöld þegar hann kom inná sem varamaður í 3-0 sigri Rosenborg. Fótbolti 9.10.2022 19:10
Alfons spilaði allan leikinn í mikilvægum sigri Spennandi lokaumferðir framundan í norska boltanum. Fótbolti 9.10.2022 17:15
Bjarni kann engar skýringar á fyndnum fagnaðarlátum Óhætt er að segja að Siglfirðingurinn Bjarni Mark Antonsson hafi ekki ráðið sér fyrir kæti þegar lið hans Start skoraði dramatískt og afar mikilvægt sigurmark í norsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 7.10.2022 11:31
Rosenborg kynnir Ísak Snæ til leiks Norska liðið Rosenborg hefur gengið frá kaupum á Ísaki Snæ Þorvaldssyni frá Breiðabliki. Ísak klárar tímabilið hér heima og fer til Rosenborgar um áramótin. Íslenski boltinn 5.10.2022 14:33
Ísak Snær mættur til Þrándheims Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks, er mættur til Þrándheims í Noregi og mun líklega ganga frá skiptum til Rosenborgar. Hann mun þá ganga til liðs við félagið þegar félagsskiptaglugginn opnar á ný um áramótin. Íslenski boltinn 4.10.2022 14:30
Brynjólfur lagði upp eitt mark í átta marka jafntefli gegn Rosenborg Ótrúleg úrslit litu dagsins ljós í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar Brynjólfur Willumsson og félagar í Kristiansund fengu stórveldið Rosenborg í heimsókn. Fótbolti 2.10.2022 19:09
Alfons og félagar unnu stórsigur í mikilvægum leik Alfons Sampsted og félagar í Bodo/Glimt unnu mikilvægan sigur á Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.10.2022 18:56
Ísak Snær við það að feta í fótspor Kristals Mána Það stefnir allt í að Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks, verði samherji Kristals Mána Ingasonar hjá norska liðinu Rosenborg fyrr heldur en síðar. Íslenski boltinn 23.9.2022 22:00
Íslendingaliðin töpuðu stigum í toppbaráttunni Íslendingaliðin Bodö/Glimt og Lilleström töpuðu bæði stigum í toppbaráttu norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt gerðu 1-1 jafntefli gegn Haugesund og Hólmbert Aron Friðjónsson og félagar hans í Lilleström máttu þola 3-1 tap gegn Rosenborg. Fótbolti 18.9.2022 18:26
Ingibjörg skoraði í stórsigri Vålerenga Vålerenga vann 5-0 stórsigur á Stabæk í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildar kvenna í fótbolta í dag. Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir braut ísinn í leiknum. Fótbolti 18.9.2022 16:30
Svava Rós og Selma Sól skoruðu báðar í jafntefli Svava Rós Guðmundsdóttir og Selma Sól Magnúsdóttir skoruðu báðar þegar Brann og Rosenborg gerðu 1-1 jafntefli. Sveindís Jane Jónsdóttir hóf tímabilið á bekknum hjá Wolfsburg, Berglind Björg Þorvaldsdóttir spilaði sínar fyrstu mínútur fyrir París Saint-Germain og Anna Björk Kristjánsdóttir var í liði Inter sem vann stórsigur. Fótbolti 17.9.2022 15:41
Evrópuævintýri Alfons og félaga hófst gegn Val Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í norska meistaraliðinu Bodø/Glimt hafa nú unnið 14 Evrópuleiki í röð í annað hvort Evrópu- eða Sambandsdeild Evrópu. Sigurgangan hófst þann 29. júlí 2021 er liðið lagði þáverandi Íslandsmeistara Vals 3-0. Fótbolti 16.9.2022 23:31
Stefán Teitur hafði betur gegn Mikael - Brynjólfur á skotskónum Nokkrir íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í dönsku og norsku úrvalsdeildunum í fótbolta í dag. Fótbolti 11.9.2022 18:03
Svava Rós lagði upp sigurmarkið í Íslendingaslagnum Svava Rós Guðmundsdóttir, leikmaður Brann, lagði upp sigurmarkið í 1-2 útisigri gegn Ingibjörgu Sigurðardóttur og stöllum hennar í Vålerenga í Íslendingaslag norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 11.9.2022 16:31
Berglind Rós á skotskónum í Svíþjóð | Selma Sól á toppnum í Noregi Það voru nóg um íslenskar mínútur víðs vegar í evrópska fótboltanum í dag. Fótbolti 10.9.2022 16:53
Fær ekki að spila með landsliðinu meðan hann leikur í Rússlandi Norska knattspyrnusambandið hefur bannað Mathias Normann frá þátttöku í landsleikjum á meðan hann er á snærum rússnesks fótboltafélags. Þetta er vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Fótbolti 7.9.2022 15:30
Brynjólfur á skotskónum í sigri Nokkrir íslenskir knattspyrnumenn voru að ljúka helgarverkefnum sínum nú í kvöld. Fótbolti 4.9.2022 20:44
Alfons og félagar steinlágu í toppslagnum Alfons Sampsted var á sínum stað í liði Bodo/Glimt þegar liðið fékk Molde í heimsókn í uppgjöri tveggja efstu liða norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 3.9.2022 19:16
„Örugglega ekki mjög fallegt að horfa upp á“ „Fyrsta hugsunin þegar ég vaknaði á vellinum hjá FH var: „Já, þetta er búið“,“ segir Emil Pálsson sem lagt hefur knattspyrnuskóna á hilluna eftir að hafa farið í hjartastopp á æfingu í Kaplakrika, í annað sinn á hálfu ári. Fótbolti 3.9.2022 08:00
„Verð ekkert kominn fyrr út á völl þó ég sé leiður eða reiður“ Þrátt fyrir að axlarbrotna er hann fékk tækifæri í byrjunarliði norska stórliðsins Rosenborgar þá er Kristall Máni Ingason nokkuð brattur og segist ekki þurfa að fara í aðgerð vegna meiðslanna. Vísir heyrði í honum hljóðið en meiðslin hefðu vart geta komið á verri tíma. Fótbolti 1.9.2022 09:00
Kristall Máni frá í hið minnsta sex vikur vegna axlarbrots Kristall Máni Ingason komst á blað í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta um liðna helgi er hann skoraði tvívegis í 4-3 tapi Rosenborg gegn Tromsö. Því miður fyrir Kristal Mána þá meiddist hann í leiknum og verður frá næstu sex vikurnar hið minnsta. Fótbolti 30.8.2022 07:31
Kristall skoraði tvö í fyrsta byrjunarliðsleiknum með Rosenborg Kristall Máni Ingason var í fyrsta skipti í byrjunarliði Rosenborg þegar liðið fór í heimsókn til Tromsø í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Kristall skoraði tvö mörk í leiknum sem Rosenborg tapaði 4-3. Fótbolti 28.8.2022 20:41
Hólmbert Aron á skotskónum í Noregi Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði eina mark Lillestrøm í 1-1 jafntefli liðsins gegn Kristiansund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.8.2022 19:01
Adda: Ekki verið að kaupa Berglindi til að fylla upp í æfingarhóp Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, oftast kölluð Adda, segir félagaskipti Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur til PSG vera stórt skref fyrir hana, íslenska landsliðið og kvennaboltann í heild sinni hér á Íslandi. Fótbolti 24.8.2022 22:31
Selma hafði betur í Íslendingaslagnum í Noregi | Guðrún á toppnum í Svíþjóð Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í Rosenborg unnu 3-2 sigur á Ingibjörgu Sigurðardóttur og liðsfélögum hennar í Vålerenga í 8-liða úrslitum norska bikarsins í dag. Fótbolti 24.8.2022 19:29
Þrír íslenskir landsliðsmenn geta tryggt sig í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld Noregsmeistarar Bodø/Glimt og Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahöfn geta tryggt sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld með góðum úrslitum. Bæði lið eru yfir í einvígum sínum en eiga fyrir höndum einkar erfiða leiki á útivelli í kvöld. Fótbolti 24.8.2022 13:30
Emil hættur eftir tvö hjartastopp Emil Pálsson lýsti því yfir í dag að knattspyrnuferli sínum væri lokið en ástæðan er sú að hann hefur tvisvar farið í hjartastopp á síðustu misserum. Fótbolti 22.8.2022 13:30
Kristall Máni kom inn af bekknum í dramatískum sigri Rosenborg Kristall Máni Ingason og félagar hans í Rosenborg unnu dramatískan 2-1 sigur er liðið tók á móti Ålesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.8.2022 19:55
Þrír íslenskir sigrar í norsku deildinni Fjórir leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í kanttspyrnu í dag og voru Íslendingalið í eldlínunni í þremur þeirra ög öll unnu þau sigra. Fótbolti 21.8.2022 18:13