Lið Ásdísar breytir um nafn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2024 14:01 Landsliðskonan Ásdís Karen Halldórsdóttir spilar með Lilleström. @LSKKvinner Knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir er nú stödd í verkefni með íslenska kvennalandsliðinu en á sama tíma berast stórar fréttir af félagi hennar í Noregi. Lilleström liðið mun sameinast Lörenskog IF og um leið taka upp nafn Lörenskog IF. Bæði félög tilkynntu þetta í fréttatilkynningu. LSK Kvinner og Lørenskog IF mot sammenslåing https://t.co/LAN50OMp0v— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) May 29, 2024 Þessi sameining kemur í kjölfarið á fréttum af miklum fjárhagserfiðleikum Lilleström síðustu mánuði. Saman mun félögin vinna að því að setja upp samstarfið, skipuleggja starfið og finna laun á fjárhagsvandræðum Lilleström. Sameininguna þurfa bæði félög síðan að samþykkja á aðalfundi sínum. „Ég tel að allt þetta ferli ber merki um svolitla örvæntingu. Það lítur út eins og fólk hafi ekki hugsað þetta alveg til enda. Þetta var líklega bara leið út úr fjárhagsvandræðunum, sagði norski fótboltasérfræðingurinn Carl-Erik Torp við NRK. Ásdís Karen er á sínu fyrsta tímabili með Lilleström og sínu fyrsta ári í atvinnumennsku eftir að hafa spilað með Val undanfarin ár. Hún hefur skorað 2 mörk í 9 fyrstu leikjum sínum á tímabilinu en liðið er í fimmta sætið með sautján stig í tíu leikjum. Liðið hefur unnið alla sex heimaleikina en tapað öllum fjórum útileikjunum. Liðið ætti að vera með átján stig en missti eitt stig vegna fjárhagsvandræða sinna. Norski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira
Lilleström liðið mun sameinast Lörenskog IF og um leið taka upp nafn Lörenskog IF. Bæði félög tilkynntu þetta í fréttatilkynningu. LSK Kvinner og Lørenskog IF mot sammenslåing https://t.co/LAN50OMp0v— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) May 29, 2024 Þessi sameining kemur í kjölfarið á fréttum af miklum fjárhagserfiðleikum Lilleström síðustu mánuði. Saman mun félögin vinna að því að setja upp samstarfið, skipuleggja starfið og finna laun á fjárhagsvandræðum Lilleström. Sameininguna þurfa bæði félög síðan að samþykkja á aðalfundi sínum. „Ég tel að allt þetta ferli ber merki um svolitla örvæntingu. Það lítur út eins og fólk hafi ekki hugsað þetta alveg til enda. Þetta var líklega bara leið út úr fjárhagsvandræðunum, sagði norski fótboltasérfræðingurinn Carl-Erik Torp við NRK. Ásdís Karen er á sínu fyrsta tímabili með Lilleström og sínu fyrsta ári í atvinnumennsku eftir að hafa spilað með Val undanfarin ár. Hún hefur skorað 2 mörk í 9 fyrstu leikjum sínum á tímabilinu en liðið er í fimmta sætið með sautján stig í tíu leikjum. Liðið hefur unnið alla sex heimaleikina en tapað öllum fjórum útileikjunum. Liðið ætti að vera með átján stig en missti eitt stig vegna fjárhagsvandræða sinna.
Norski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira