Fiskibollumótmælin skiluðu árangri í baráttunni gegn VAR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2024 10:00 Lise Klaveness, forseti norska knattspyrnusambandsins, segir að norsk fótboltayfirvöld verði að hlusta meira á stuðningsmenn félaganna. Getty/Mario Wurzburger Myndbandsdómgæslan er umdeild í Noregi eins og sást á mótmælum á stórleik Rosenborg og Lilleström á dögunum. Norska knattspyrnusambandið boðar lýðræðislegar umræður um VAR og kosningu um framtíðina í mars. Fiskibollurnar stoppuðu umræddan leik Rosenborg og Lilleström en á mánudaginn voru það dönsk sætabrauð sem fengu að fljúga inn á völlinn í öðrum leik sem var á milli Vålerenga og Ranheim í norsku b-deildinni. Það þurfti þó bara að stoppa leikinn tímabundið en ekki að flauta leikinn af eins og hjá Rosenborg og Lilleström. Þau þurfa að klára sinn leik seinna fyrir luktum dyrum. Samtök stuðningsmannafélaga í Noregi hafa nú biðlað til stuðningsmanna um að hætta þessum mótmælum en þau hafa þegar borið árangur. Lise Klaveness, forseti norska knattspyrnusambandsins, hefur viðurkennt að sambandið hafi gert mistök með því að hlusta ekki nóg á stuðningsmennina áður en myndbandsdómgæslan var tekin upp fyrir 2023 tímabilið. „Við viljum frjáls skoðanaskipti í norskum fótbolta sem og í alþjóðlegum fótbolta. Við munum nú gera okkar besta að svara kalli félaganna og stuðningsmannanna,“ sagði Klaveness. Norska sambandið segir frá. Hún boðar vinnuhóp um myndbandsdómgæslu þar sem fá sæti fulltrúar félaga, stuðningsmenn, leikmenn, þjálfarar og dómarar. Hópurinn mun skila niðurstöðum sínum í nóvember um kosti og galla myndbandsdómgæslunnar. Á næsta ársþingi norska sambandsins í mars á næsta ári verður síðan kosið um framtíð VAR í norskum fótbolta. Norski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjá meira
Fiskibollurnar stoppuðu umræddan leik Rosenborg og Lilleström en á mánudaginn voru það dönsk sætabrauð sem fengu að fljúga inn á völlinn í öðrum leik sem var á milli Vålerenga og Ranheim í norsku b-deildinni. Það þurfti þó bara að stoppa leikinn tímabundið en ekki að flauta leikinn af eins og hjá Rosenborg og Lilleström. Þau þurfa að klára sinn leik seinna fyrir luktum dyrum. Samtök stuðningsmannafélaga í Noregi hafa nú biðlað til stuðningsmanna um að hætta þessum mótmælum en þau hafa þegar borið árangur. Lise Klaveness, forseti norska knattspyrnusambandsins, hefur viðurkennt að sambandið hafi gert mistök með því að hlusta ekki nóg á stuðningsmennina áður en myndbandsdómgæslan var tekin upp fyrir 2023 tímabilið. „Við viljum frjáls skoðanaskipti í norskum fótbolta sem og í alþjóðlegum fótbolta. Við munum nú gera okkar besta að svara kalli félaganna og stuðningsmannanna,“ sagði Klaveness. Norska sambandið segir frá. Hún boðar vinnuhóp um myndbandsdómgæslu þar sem fá sæti fulltrúar félaga, stuðningsmenn, leikmenn, þjálfarar og dómarar. Hópurinn mun skila niðurstöðum sínum í nóvember um kosti og galla myndbandsdómgæslunnar. Á næsta ársþingi norska sambandsins í mars á næsta ári verður síðan kosið um framtíð VAR í norskum fótbolta.
Norski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjá meira