Sænski boltinn Búinn að jafna sig á sjokkinu: „Eins og einhver hefði kýlt mig í framan“ Ari Freyr Skúlason tilkynnti í vikunni að hann muni leggja knattspyrnuskóna á hilluna þegar yfirstandandi leiktíð í Svíþjóð lýkur eftir tvær vikur. Erfitt hafi verið að komast að þeirri niðurstöðu að enda ferilinn. Fótbolti 5.11.2023 08:00 Öster hélt úrvalsdeildarvoninni á lífi Sænska knattspyrnufélagið Öster hélt voninni að komast í efstu deild á lífi með 2-1 sigri gegn Östersund. Þorri Mar Þórisson spilaði allan leikinn í hægri bakverði Öster en Alex Þór Hauksson sat á varamannabekk liðsins. Srdjan Tufegdzic, fyrrum leikmaður KA, er þjálfari liðsins. Fótbolti 4.11.2023 14:09 Ari Freyr leggur skóna á hilluna og snýr sér að þjálfun Ari Freyr Skúlason hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir feril sem spannar nærri tvo áratugi. Hann mun nú snúa sér að þjálfun hjá IFK Norrköping í Svíþjóð, þar sem hann hefur spilað undanfarin ár. Fótbolti 2.11.2023 19:02 Elfsborg á toppinn þegar aðeins tvær umferðir eru eftir Íslendingalið Elfsborg er komið á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar tvær umferðir eru eftir af deildinni. Fótbolti 30.10.2023 20:09 Jón Guðni sagður á leið heim Miðvörðurinn Jón Guðni Fjóluson er sagður vera á leið heim en hann er í dag samningsbundinn sænska úrvalsdeildarliðinu Hammarby. Fótbolti 23.10.2023 22:11 Elfsborg á toppinn þegar þrjár umferðir eru eftir Íslendingalið Elfsborg er komið á topp sænsku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins þrjár umferðir eru til loka tímabilsins. Í Danmörku var Sverrir Ingi Ingason í byrjunarliði Midtjylland sem vann dramatískan sigur. Fótbolti 23.10.2023 19:21 Vonar að fólkið þori að mæta í gulu á leik stelpnanna Sænska kvennalandsliðið í fótbolta er að fara að spila leiki í Þjóðadeildinni í þessari viku alveg eins og það íslenska. Fótbolti 23.10.2023 09:41 Tvö mörk frá Emelíu tryggðu Kristianstad áfram Emelía Óskarsdóttir skoraði tvö mörk fyrir sænska liðið Kristianstad þegar liðið tryggði sér sæti í næstu umferð sænska bikarsins í dag. Fótbolti 18.10.2023 18:30 Sænska liðið í lögreglufylgd út á flugvöll og stuðningsfólkið í lögregluvernd Leikur Belgíu og Svíþjóðar í undankeppni EM í gærkvöldi var flautaður af í hálfleik eftir að sænska liðið frétti fyrst þá af skotárás á sænska stuðningsmenn í Brussel. Fótbolti 17.10.2023 11:31 Ari leikur ekki áfram með Norrköping og gæti lagt skóna á hilluna Íslenski knattspyrnumaðurinn Ari Freyr Skúlason mun ekki leika áfram með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á næsta tímabili. Fótbolti 12.10.2023 23:00 Guðrún skrefi nær riðlakeppninni Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í liði Rosengård eru einum leik frá riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Liðið vann umspilsleik sinn í dag. Fótbolti 11.10.2023 16:25 Daníel Guðjohnsen á lista yfir efnilegustu fótboltamenn heims Daníel Tristan Guðjohnsen, leikmaður sænska úrvalsdeildarfélagsins Malmö, er á lista The Guardian yfir 60 efnilegustu knattspyrnumenn heims sem fæddir eru árið 2006. Fótbolti 11.10.2023 13:31 Magnús Agnar dæmdur í átján mánaða bann í Svíþjóð Íslenski umboðsmaðurinn Magnús Agnar Magnússon má ekki starfa í sænska fótboltanum næsta eina og hálfa árið. Fótbolti 10.10.2023 07:46 Ísak skoraði, Malmö tapaði og Elfsborg komst í efsta sætið Þrír leikir fóru fram í Allsvenskan, efstu deild Svíþjóðar í knattspyrnu, og Íslendingar komu við sögu í þeim öllum. Ísak Andri Sigurgeirsson var sá eini sem komst á blað en hann skoraði mark Norrköping í 1-2 tapi gegn Varnamo. Fótbolti 8.10.2023 15:29 Sjáðu Svein Aron leggja upp og brenna af dauðafæri fyrir opnu marki Sveinn Aron Guðjohnsen kom svo sannarlega við sögu í 2-1 sigri Elfsborg á Varberg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 2.10.2023 19:45 Beta hættir hjá Kristianstad eftir nærri fimmtán ár í starfi Knattspyrnuþjálfarinn Elísabet Gunnarsdóttir, nær alltaf kölluð Beta, mun láta af störfum sem þjálfari sænska efstu deildarliðsins Kristianstad þegar yfirstandandi leiktíð lýkur. Hún hefur starfað fyrir félagið undanfarin 15 ár eða svo. Fótbolti 2.10.2023 17:23 Fyrsta mark Guðmundar Baldvins kom í súru tapi Guðmundur Baldvin Nökkvason skoraði sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Markið skoraði hann undir lok fyrri hálfleiks en Mjallby missti forystuna niður og tapaði 3-2 á heimavelli fyrir Varnamo. Fótbolti 1.10.2023 17:40 Svíar hneykslast á því að stelpurnar þeirra voru sendar upp í sveit Svíþjóð er að spila í Þjóðadeild kvenna í fótbolta í dag alveg eins og íslenska landsliðið. Á meðan íslensku stelpurnar spila á Ruhrstadion, heimavelli VfL Bochum, þá eru sænsku stelpurnar ekki eins hrifnar af sínum leikstað. Fótbolti 26.9.2023 14:01 Hörður Björgvin meiddist á fyrstu mínútu Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu og gríska liðsins Panathinaikos, fór meiddur af velli í kvöld þegar lið hans tók á móti AEK Aþenu. Fótbolti 25.9.2023 19:00 Mikilvæg stig í súginn hjá Valgeiri og félögum Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar hans í Häcken töpuðu dýrmætum stigum í sænsku úrvalsdeildinni þegar liðið beið lægri hlut gegn Kalmar í dag. Fótbolti 24.9.2023 17:50 Fyrsta mark Ísaks í sænsku deildinni í jafntefli Norrköping Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði fyrir Norrköping sem gerði jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þetta er fyrsta mark Ísaks Andra fyrir félagið síðan hann kom frá Stjörnunni í sumar. Fótbolti 23.9.2023 17:28 Markvörðurinn bjargaði stigi í blálokin og draumurinn lifir Íslendingalið Öster í sænsku B-deildinni í fótbolta náði í stig gegn Västerås SK á heimavelli í gærkvöld þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli. Það væri ekki frásögu færandi nema fyrir þá staðreynd að markvörður Öster skoraði jöfnunarmark í 96. mínútu leiksins. Fótbolti 19.9.2023 09:30 Hlín skoraði og lagði upp í sigri Kristianstad Hlín Eiríksdóttir skoraði annað mark Kristianstad og lagði upp það fyrra er liðið vann góðan 2-1 sigur gegn Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 17.9.2023 15:24 Sjáðu tvennu Guðrúnar í endurkomu Rosengård | Bayern missteig sig Guðrún Arnardóttir skoraði tvö mörk þegar Rosengård vann 3-1 sigur á IF Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Bayern München misstigu sig í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 15.9.2023 18:25 Óvissa uppi um næstu skref hjá Ara Frey: „Eina sem ég hef lifað fyrir“ Samningur Ara Freys Skúlasonar, atvinnumanns og fyrrum landsliðsmanns Íslands í fótbolta, við sænska úrvalsdeildarfélagið IFK Norrköping rennur út eftir yfirstandandi tímabil. Óvissa er uppi um framhaldið. Fótbolti 14.9.2023 08:30 Hlín allt í öllu í sigri Kristianstad Hlín Eiríksdóttir fór á kostum í liði Kristianstad sem vann 4-2 sigur á Piteå í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Tveir aðrir íslenskir leikmenn komu við sögu í leikjum dagsins. Fótbolti 10.9.2023 15:24 Arnór Ingvi valinn leikmaður mánaðarins í Svíþjóð Arnór Ingvi Traustason var í dag valinn besti leikmaður ágústmánaðar í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 8.9.2023 19:31 Bergþóra gengin til liðs við Örebro Knattspyrnukonan Bergþóra Sól Ásmundsdóttir er gengin í raðir sænska úrvalsdeildarfélagsins Örebro frá Breiðabliki. Fótbolti 6.9.2023 13:30 Þrír leikir án sigurs hjá Kristianstad Íslendingalið Kristianstad gerði 1-1 jafntefli við Djurgården í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Þetta var þriðji leikur liðsins í röð án sigurs. Fótbolti 4.9.2023 18:21 Sjáðu Hákon Rafn fá rautt og stoðsendingu Arons Markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson var rekinn af velli þegar Elfsborg, topplið sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, tapaði 1-0 gegn Varnamo á útivelli. Þá tapaði Íslendingalið Sirius fyrir Halmstad þó Aron Bjarnason hafi lagt upp mark. Fótbolti 2.9.2023 17:36 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 39 ›
Búinn að jafna sig á sjokkinu: „Eins og einhver hefði kýlt mig í framan“ Ari Freyr Skúlason tilkynnti í vikunni að hann muni leggja knattspyrnuskóna á hilluna þegar yfirstandandi leiktíð í Svíþjóð lýkur eftir tvær vikur. Erfitt hafi verið að komast að þeirri niðurstöðu að enda ferilinn. Fótbolti 5.11.2023 08:00
Öster hélt úrvalsdeildarvoninni á lífi Sænska knattspyrnufélagið Öster hélt voninni að komast í efstu deild á lífi með 2-1 sigri gegn Östersund. Þorri Mar Þórisson spilaði allan leikinn í hægri bakverði Öster en Alex Þór Hauksson sat á varamannabekk liðsins. Srdjan Tufegdzic, fyrrum leikmaður KA, er þjálfari liðsins. Fótbolti 4.11.2023 14:09
Ari Freyr leggur skóna á hilluna og snýr sér að þjálfun Ari Freyr Skúlason hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir feril sem spannar nærri tvo áratugi. Hann mun nú snúa sér að þjálfun hjá IFK Norrköping í Svíþjóð, þar sem hann hefur spilað undanfarin ár. Fótbolti 2.11.2023 19:02
Elfsborg á toppinn þegar aðeins tvær umferðir eru eftir Íslendingalið Elfsborg er komið á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar tvær umferðir eru eftir af deildinni. Fótbolti 30.10.2023 20:09
Jón Guðni sagður á leið heim Miðvörðurinn Jón Guðni Fjóluson er sagður vera á leið heim en hann er í dag samningsbundinn sænska úrvalsdeildarliðinu Hammarby. Fótbolti 23.10.2023 22:11
Elfsborg á toppinn þegar þrjár umferðir eru eftir Íslendingalið Elfsborg er komið á topp sænsku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins þrjár umferðir eru til loka tímabilsins. Í Danmörku var Sverrir Ingi Ingason í byrjunarliði Midtjylland sem vann dramatískan sigur. Fótbolti 23.10.2023 19:21
Vonar að fólkið þori að mæta í gulu á leik stelpnanna Sænska kvennalandsliðið í fótbolta er að fara að spila leiki í Þjóðadeildinni í þessari viku alveg eins og það íslenska. Fótbolti 23.10.2023 09:41
Tvö mörk frá Emelíu tryggðu Kristianstad áfram Emelía Óskarsdóttir skoraði tvö mörk fyrir sænska liðið Kristianstad þegar liðið tryggði sér sæti í næstu umferð sænska bikarsins í dag. Fótbolti 18.10.2023 18:30
Sænska liðið í lögreglufylgd út á flugvöll og stuðningsfólkið í lögregluvernd Leikur Belgíu og Svíþjóðar í undankeppni EM í gærkvöldi var flautaður af í hálfleik eftir að sænska liðið frétti fyrst þá af skotárás á sænska stuðningsmenn í Brussel. Fótbolti 17.10.2023 11:31
Ari leikur ekki áfram með Norrköping og gæti lagt skóna á hilluna Íslenski knattspyrnumaðurinn Ari Freyr Skúlason mun ekki leika áfram með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á næsta tímabili. Fótbolti 12.10.2023 23:00
Guðrún skrefi nær riðlakeppninni Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í liði Rosengård eru einum leik frá riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Liðið vann umspilsleik sinn í dag. Fótbolti 11.10.2023 16:25
Daníel Guðjohnsen á lista yfir efnilegustu fótboltamenn heims Daníel Tristan Guðjohnsen, leikmaður sænska úrvalsdeildarfélagsins Malmö, er á lista The Guardian yfir 60 efnilegustu knattspyrnumenn heims sem fæddir eru árið 2006. Fótbolti 11.10.2023 13:31
Magnús Agnar dæmdur í átján mánaða bann í Svíþjóð Íslenski umboðsmaðurinn Magnús Agnar Magnússon má ekki starfa í sænska fótboltanum næsta eina og hálfa árið. Fótbolti 10.10.2023 07:46
Ísak skoraði, Malmö tapaði og Elfsborg komst í efsta sætið Þrír leikir fóru fram í Allsvenskan, efstu deild Svíþjóðar í knattspyrnu, og Íslendingar komu við sögu í þeim öllum. Ísak Andri Sigurgeirsson var sá eini sem komst á blað en hann skoraði mark Norrköping í 1-2 tapi gegn Varnamo. Fótbolti 8.10.2023 15:29
Sjáðu Svein Aron leggja upp og brenna af dauðafæri fyrir opnu marki Sveinn Aron Guðjohnsen kom svo sannarlega við sögu í 2-1 sigri Elfsborg á Varberg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 2.10.2023 19:45
Beta hættir hjá Kristianstad eftir nærri fimmtán ár í starfi Knattspyrnuþjálfarinn Elísabet Gunnarsdóttir, nær alltaf kölluð Beta, mun láta af störfum sem þjálfari sænska efstu deildarliðsins Kristianstad þegar yfirstandandi leiktíð lýkur. Hún hefur starfað fyrir félagið undanfarin 15 ár eða svo. Fótbolti 2.10.2023 17:23
Fyrsta mark Guðmundar Baldvins kom í súru tapi Guðmundur Baldvin Nökkvason skoraði sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Markið skoraði hann undir lok fyrri hálfleiks en Mjallby missti forystuna niður og tapaði 3-2 á heimavelli fyrir Varnamo. Fótbolti 1.10.2023 17:40
Svíar hneykslast á því að stelpurnar þeirra voru sendar upp í sveit Svíþjóð er að spila í Þjóðadeild kvenna í fótbolta í dag alveg eins og íslenska landsliðið. Á meðan íslensku stelpurnar spila á Ruhrstadion, heimavelli VfL Bochum, þá eru sænsku stelpurnar ekki eins hrifnar af sínum leikstað. Fótbolti 26.9.2023 14:01
Hörður Björgvin meiddist á fyrstu mínútu Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu og gríska liðsins Panathinaikos, fór meiddur af velli í kvöld þegar lið hans tók á móti AEK Aþenu. Fótbolti 25.9.2023 19:00
Mikilvæg stig í súginn hjá Valgeiri og félögum Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar hans í Häcken töpuðu dýrmætum stigum í sænsku úrvalsdeildinni þegar liðið beið lægri hlut gegn Kalmar í dag. Fótbolti 24.9.2023 17:50
Fyrsta mark Ísaks í sænsku deildinni í jafntefli Norrköping Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði fyrir Norrköping sem gerði jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þetta er fyrsta mark Ísaks Andra fyrir félagið síðan hann kom frá Stjörnunni í sumar. Fótbolti 23.9.2023 17:28
Markvörðurinn bjargaði stigi í blálokin og draumurinn lifir Íslendingalið Öster í sænsku B-deildinni í fótbolta náði í stig gegn Västerås SK á heimavelli í gærkvöld þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli. Það væri ekki frásögu færandi nema fyrir þá staðreynd að markvörður Öster skoraði jöfnunarmark í 96. mínútu leiksins. Fótbolti 19.9.2023 09:30
Hlín skoraði og lagði upp í sigri Kristianstad Hlín Eiríksdóttir skoraði annað mark Kristianstad og lagði upp það fyrra er liðið vann góðan 2-1 sigur gegn Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 17.9.2023 15:24
Sjáðu tvennu Guðrúnar í endurkomu Rosengård | Bayern missteig sig Guðrún Arnardóttir skoraði tvö mörk þegar Rosengård vann 3-1 sigur á IF Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Bayern München misstigu sig í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 15.9.2023 18:25
Óvissa uppi um næstu skref hjá Ara Frey: „Eina sem ég hef lifað fyrir“ Samningur Ara Freys Skúlasonar, atvinnumanns og fyrrum landsliðsmanns Íslands í fótbolta, við sænska úrvalsdeildarfélagið IFK Norrköping rennur út eftir yfirstandandi tímabil. Óvissa er uppi um framhaldið. Fótbolti 14.9.2023 08:30
Hlín allt í öllu í sigri Kristianstad Hlín Eiríksdóttir fór á kostum í liði Kristianstad sem vann 4-2 sigur á Piteå í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Tveir aðrir íslenskir leikmenn komu við sögu í leikjum dagsins. Fótbolti 10.9.2023 15:24
Arnór Ingvi valinn leikmaður mánaðarins í Svíþjóð Arnór Ingvi Traustason var í dag valinn besti leikmaður ágústmánaðar í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 8.9.2023 19:31
Bergþóra gengin til liðs við Örebro Knattspyrnukonan Bergþóra Sól Ásmundsdóttir er gengin í raðir sænska úrvalsdeildarfélagsins Örebro frá Breiðabliki. Fótbolti 6.9.2023 13:30
Þrír leikir án sigurs hjá Kristianstad Íslendingalið Kristianstad gerði 1-1 jafntefli við Djurgården í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Þetta var þriðji leikur liðsins í röð án sigurs. Fótbolti 4.9.2023 18:21
Sjáðu Hákon Rafn fá rautt og stoðsendingu Arons Markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson var rekinn af velli þegar Elfsborg, topplið sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, tapaði 1-0 gegn Varnamo á útivelli. Þá tapaði Íslendingalið Sirius fyrir Halmstad þó Aron Bjarnason hafi lagt upp mark. Fótbolti 2.9.2023 17:36