Sænski boltinn

Sjáðu stoðsendingu Zlatans í fyrsta landsleiknum í fimm ár
Zlatan Ibrahimovic lagði upp sigurmark Svía gegn Georgíumönnum í sínum fyrsta landsleik í fimm ár.

Koma Sveindísar Jane sögð vera þriðju bestu félagaskiptin
Tvær íslenskar landsliðskonur eru á nýjum lista yfir bestu félagaskiptin fyrir komandi tímabil í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Segir að sonurinn eigi að vera í landsliðinu
Henrik Larsson, aðstoðarþjálfari Barcelona og goðsögn í Svíþjóð, skilur ekki hvernig sonur hans Jordan Larsson er ekki í sænska landsliðshópnum fyrir komandi leiki.

Cecilía til Örebro: „Handviss um að hún muni spila með einu af bestu liðum Evrópu“
Hin 17 ára gamla Cecilía Rán Rúnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í fótbolta, er farin út í atvinnumennsku. Hún er þegar mætt til Svíþjóðar og orðin leikmaður Örebro, rétt eins og fyrrverandi fyrirliði hennar hjá Fylki.

Jón Guðni einn af sextán leikmönnum með kórónuveiruna: „Finn enga lykt og ekkert bragð“
Sextán leikmenn og fimm starfsfólk sænska úrvalsdeildarfélagsins Hammarby eru með kórónuveiruna. Jón Guðni Fjóluson er einn leikmannanna með veiruna.

Zlatan snýr aftur í sænska landsliðið: „Endurkoma guðs“
Zlatan Ibrahimovic, framherji AC Milan, hefur verið valinn aftur í sænska landsliðið eftir fimm ára fjarveru.

Arnór til Bandaríkjanna
Arnór Ingvi Traustason er genginn í raðir New England Revolution í MLS-deildinni.

Tveir sigrar, jafntefli og tap hjá Íslendingaliðunum
Íslenskt landsliðsfólk í knattspyrnu var í eldlínunni í dag. Úrslitin voru jafn mismunandi og þau voru mörg.

Albert skoraði sjálfsmark í sigri | Valgeir lagði upp sigurmarkið
Albert Guðmundsson skoraði sjálfsmark í 4-1 sigri AZ Alkmaar á Twente í hollensku úrvalsdeildinni. Häcken hafði betur, 3-2, gegn Norrköping í 8-liða úrslitum sænska bikarsins. Lagði Valgeir Lunddal Friðiksson upp sigurmark leiksins.

Diljá elti kærastann og vann sér inn samning hjá sænsku meisturunum
Diljá Ýr Zomers hefur fengið félagaskipti til Svíþjóðar frá Val og er þegar byrjuð að spila með Gautaborgarliðinu Häcken.

Böðvar frá Póllandi til Svíþjóðar
Vinstri bakvörðurinn Böðvar Böðvarsson var í dag kynntur sem nýr leikmaður Helsingborg. Hann mun því leika í næstefstu deild Svíþjóðar á komandi leiktíð.

Arnór Ingvi á leiðinni til Bandaríkjanna
Arnór Ingvi Traustason er á leiðinni frá sænsku meisturunum í Malmö í MLS-deildina í Bandaríkjunum en það er FotbollDirekt sem greinir frá þessu á vef sínum í dag.

Hamsik staðfestur sem liðsfélagi Kolbeins
Marek Hamsik var í kvöld kynntur til leiks sem leikmaður Gautaborgar í sænska boltanum en hann skrifar undir samning við félagið fram á sumar.

Norrköping áfram eftir jafntefli í Íslendingaslagnum
Ísslendingaliðin Norrköping og Gautaborg gerðu 1-1 jafntefli í sænska bikarnum í knattspyrnu í dag. Norrköping fer því áfram en Gautaborg þurfti að vinna leikinn til að komast upp úr riðli sex í bikarkeppninni.

Marek Hamsik á leið til Gautaborgar
Marek Hamsik, fyrirliði slóvakíska landsliðsins og leikja- og markahæsti leikmaður í sögu Napoli, er við það að ganga í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins IFK Gautaborgar.

Kolbeinn að fá aukna samkeppni í Gautaborg og það ekki frá neinum aukvisa
Það virðist vera að landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson fái aukna samkeppni í framherjarstöðuna hjá sænska liðinu IFK Gautaborg.

Íslendingatvenna í bikarsigri Norrköping
Það voru tveir Íslendingar; Ísak Bergmann Jóhannesson og Finnur Tómas Pálmason, í byrjunarliði Norrköping sem vann 4-1 sigur á Sandvikens í sænska bikarnum í dag.

Ísak eins dýr og Norrköping kýs
Fyrrverandi formaður sænska knattspyrnufélagsins IFK Norrköping segir ekkert hæft í því að Ísak Bergmann Jóhannesson sé með klásúlu í samningi sínum við félagið, sem geri honum kleyft að yfirgefa það fyrir ákveðna upphæð.

Bjarni um nýja starfið: Verður aðalliðinu innan handar og lokar ekki á endurkomu til KR í framtíðinni
Bjarni Guðjónsson, fyrrum landsliðs- og atvinnumaður í knattspyrnu, hefur ákveðið að grípa tækifærið og taka við U19 ára liði Norrköping í Svíþjóð en Bjarni hefur undanfarin ár verið aðstoðarþjálfari Rúnars Kristinssonar hjá KR.

Feðgarnir að semja við Norrköping
Bjarni Guðjónsson og sonur hans Jóhannes Kristinn Bjarnason eru að semja við sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping. Guðmundur Benediktsson greinir frá þessu í kvöld.

Aron búinn að semja í Svíþjóð
Aron Bjarnason er genginn til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Sirius, þangað sem hann var keyptur frá ungverska úrvalsdeildarliðinu Újpest.

Stórleikur Ágústar og nú höfðu Ljónin betur
Rhein-Neckar Löwen náði að hefna fyrir jafnteflið gegn Kadetten Schaffhausen í Meistaradeildinni í gær er liðin mættust á nýjan leik í dag. Löwen vann 34-27 sigur.

Mættur til norsku meistaranna samkvæmt Tinder
Noregsmeistarar Bodö/Glimt í fótbolta eru að landa sænska miðjumanninum Axel Lindahl en hann kemur til félagsins frá sænska félaginu Degerfors. Það kom í ljós í stefnumótaappinu Tinder að Lindahl væri mættur til Noregs.

Segir Finn hafa kostað rúmlega tuttugu milljónir
KR-ingurinn Finnur Tomas Pálmason var um miðjan mánuðinn seldur til IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni. Nú berast fregnir af því að hann hafi kostað rúmlega tuttugu milljónir króna.

Endurræsir ferilinn í Gautaborg eftir „gríðarleg vonbrigði“
„Ég veit að ef ég stend mig vel hérna er þetta gott tækifæri til að „kickstarta“ ferlinum á nýjan leik,“ segir Kolbeinn Sigþórsson, annar af markahæstu landsliðsmönnum Íslands í fótbolta frá upphafi, sem orðinn er leikmaður IFK Gautaborgar í Svíþjóð.

Kolbeinn búinn að finna sér nýtt lið
Kolbeinn Sigþórsson hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið IFK Gautaborg til eins árs.

Jón Guðni búinn að semja í Svíþjóð
Íslenski knattspyrnumaðurinn Jón Guðni Fjóluson hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið Hammarby.

Norrköping staðfestir kaupin á Finni
Sænska úrvalsdeildarliðið Norrköping hefur gengið frá kaupunum á Finni Tómasi Pálmasyni frá KR.

Enn einn Íslendingurinn til Norrköping
Finnur Tómas Pálmason er á leið til Norrköping í Svíþjóð. KR og Norrköping hafa náð saman en leikmaðurinn á enn eftir að semja við sænska félagið.

Dómari sem hefur dæmt í Meistaradeildinni á leið í fangelsi
Fyrrum sænskur toppdómari er á leið í fjögur og hálfs árs fangelsi fyrir svik. Dómurinn var kveðinn upp í dag en danski miðillinn BT hefur þetta eftir sænska miðlinum TT.