Franski boltinn Kane og Mourinho á óskalista PSG Það stefnir í töluverðar breytingar hjá Frakklandsmeisturum París Saint-Germain í sumar. Lionel Messi er talinn vera á leið heim til Katalóníu en í hans stað vilja forráðamenn PSG fá enska framherjann Harry Kane. Þá er talið að José Mourinho gæti verið næsti þjálfari liðsins. Fótbolti 19.4.2023 09:30 Beruðu bossana til að trufla vítaskyttu Stuðningsmenn franska úrvalsdeildarliðsins Angers gripu til óhefðbundins ráðs til að trufla vítaskyttu andstæðings. Fótbolti 17.4.2023 11:31 Real marði sigur á Cádiz | PSG vann toppslaginn Real Madríd vann 2-0 útisigur á Cádiz í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Mörkin tvö komu undir lok leiks. Þá vann París Saint-Germain toppslaginn í Frakklandi á meðan toppliðin á Ítalíu misstigu sig. Fótbolti 15.4.2023 23:00 Verður Messi kynntur til leiks hjá Barcelona innan skamms? Virtur spænskur íþróttablaðamaður segir að markaðsdeild knattspyrnuliðsins Barcelona sé þegar byrjuð að vinna í tilkynningu um komu Lionel Messi til liðsins en samningur hans við PSG rennur út í sumar. Fótbolti 15.4.2023 07:01 Mun gefa Messi knús en senda Mbappé heim í sjúkrabíl Argentínumaðurinn Facundo Medina kveðst klár í slaginn fyrir toppslag Lens og Paris Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Stjörnur liðsins munu hins vegar fá misjafnar móttökur hjá kauða. Fótbolti 12.4.2023 14:01 Leeds dæmt til að greiða fyrrum lánsmanni rúma fjóra milljarða Leeds United hefur verið dæmt til að greiða Jean-Kevin Augustin rúma fjóra milljarða króna fyrir brot á samningi. Augustin var á láni hjá Leeds vorið 2020 en aldrei varð af endanlegum félagaskiptum. Enski boltinn 11.4.2023 07:01 Messi skoraði og lagði upp Paris Saint-Germain hafði betur með tveimur mörkum gegn engu þegar liðið sótti Nice heim á Allianz Riviera í frönsku efstu deildinni í fótbolta karla í dag. Fótbolti 8.4.2023 21:41 Hafa boðið Messi tæpa sextíu milljarða í árslaun Ef marka má félagsskiptasérfræðingin Fabrizio Romano er argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi með samningstilboð á borðinu sem myndi gera hann að langlaunahæsta leikmanni heims. Fótbolti 5.4.2023 07:01 Messi hafnar launalækkun og líklegast að hann fari í sumar Ólíklegt er að Lionel Messi komist að samkomulagi við PSG um nýjan samning og því allt útlit fyrir að hann yfirgefi félagið í sumar. Hann neitar að taka á sig launalækkun eins og PSG fer fram á. Fótbolti 4.4.2023 14:01 Var tekinn út úr hópnum vegna þess að hann fastar Knattspyrnustjóri franska úrvalsdeildarliðsins Nantes tók leikmann út úr hópnum vegna þess að hann fastar vegna Ramadan. Fótbolti 3.4.2023 16:30 Stuðningsmenn PSG bauluðu á Messi Stuðningsmenn Paris Saint-Germain bauluðu á Lionel Messi fyrir leik Frakklandsmeistaranna gegn Lyon í gær. Fótbolti 3.4.2023 07:31 Barcelona hafi rætt við Messi um endurkomu Rafael Yuste, varaforseti spænska stórveldisins Barcelona, segir að félagið hafi verið í sambandi við Lionel Messi um mögulega endurkomu leikmannsins til félagsins. Fótbolti 31.3.2023 23:30 Björgvin birtir öll samskiptin við Donna Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals og íslenska landsliðsins í handbolta, hefur birt færslu á Facebook þar sem hann sýnir öll skilaboðin á milli síns og Kristjáns Arnar Kristjánssonar fyrir leik PAUC og Vals í Evrópudeild karla í handbolta. Handbolti 31.3.2023 19:07 Griezmann fúll að vera ekki gerður að fyrirliða Frakklands Antoine Griezmann íhugar framtíð sína með franska landsliðinu eftir að hann var ekki gerður að fyrirliða þess. Fótbolti 21.3.2023 14:01 West Ham vill Still Forráðamenn West Ham United ku hafa áhuga á Will Still, unga Englendingnum sem hefur gert frábæra hluti með Reims í frönsku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.3.2023 13:30 PSG tapaði óvænt á heimavelli Frakklandsmeistarar París Saint-Germain töpuðu óvænt 0-2 á heimavelli fyrir Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 19.3.2023 18:16 Henry hafnaði franska kvennalandsliðinu og hefur áhuga á bandaríska karlaliðinu Thierry Henry, fyrrverandi heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu, hefur hafnað boði um að taka við sem þjálfari franska kvennalandsliðsins í fótbolta. Hann er sagður hafa áhuga á því að taka við sem þjálfari bandaríska karlalandsliðsins. Fótbolti 17.3.2023 07:11 Báðir synirnir í franska landsliðinu Lilian Thuram getur verið stoltur af strákunum sínum því þeir eru báðir í nýjasta franska landsliðshópnum. Fótbolti 16.3.2023 17:00 Segja að Messi hafi verið boðnir 33 milljarðar í árslaun Hvernig líst þér á að fá 2,7 milljarða í laun á mánuði? Það er upphæðin sem spænska stórblaðið Marca segir að sé í spilunum fyrir Lionel Messi. Fótbolti 16.3.2023 16:31 Henry orðaður við kvennalandslið Frakklands Thierry Henry, fyrrverandi heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu, hefur verið orðaður við stöðu þjálfara franska kvennalandsliðsins. Corinne Diacre var nýverið rekin með skömm og er nafn Henry meðal þeirra sem nefnd hafa verið til sögnnar. Fótbolti 16.3.2023 15:31 Renard opnar aftur landsliðsdyrnar eftir að þjálfarinn var rekinn Stórstjarna franska kvennalandsliðsins í fótbolta og ein allra sigursælasta knattspyrnukona sögunnar gæti verið með á heimsmeistaramótinu í sumar eftir allt saman. Fótbolti 14.3.2023 14:31 Mbappe tryggði PSG sigur í uppbótartíma Kylian Mbappe var hetja PSG þegar liðið lagði Brest 2-1 í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Mbappe skoraði sigurmörk meistaranna í uppbótartíma. Fótbolti 11.3.2023 22:04 Segir Messi ekkert hafa gert fyrir PSG Lionel Messi hefur ekki gert neitt fyrir Paris Saint-Germain og leggur sig ekki nóg fram fyrir félagið. Þetta segir Jérome Rothen, fyrrverandi leikmaður PSG. Fótbolti 10.3.2023 11:30 Þjálfari franska kvennalandsliðsins neitar að hætta og talar um rógsherferð Corinne Diacre er þjálfari franska kvennalandsliðsins í fótbolta og vill vera það áfram þrátt fyrir að hafa fengið á sig mikla gagnrýni síðustu vikur. Fótbolti 9.3.2023 11:42 Mbappe: Leikurinn í kvöld mun ekki ráða framtíð minni hjá PSG Framtíð Kylian Mbappe hjá Paris Saint-Germain veltur ekki á útkomu leiks liðsins á móti Bayern München í Meistaradeildinni í kvöld ef marka má viðtal við kappann. Fótbolti 8.3.2023 13:31 Rekinn fyrir að gera lítið úr kynferðisbroti Franska fótboltafélagið Angers rak í gær þjálfara sinn Abdel Bouhazama. Ástæðan er ekki bara slæmt gengi liðsins. Fótbolti 8.3.2023 09:31 Segir að meiðsli Neymars skapi ótrúlegt tækifæri fyrir PSG Meiðsli Neymars búa til ótrúlegt tækifæri fyrir knattspyrnustjóra Paris Saint-Germain, Christophe Galtier. Þetta segir Christophe Duggary, fyrrverandi landsliðsmaður Frakklands. Fótbolti 7.3.2023 17:00 Fer með PSG til München þrátt fyrir að hafa verið kærður fyrir nauðgun Achraf Hakimi, hægri bakvörður París Saint-Germain, mun ferðast með liðinu til München þar sem síðari leikur PSG og Bayern í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram. Hakimi var nýverið sakaður um nauðgun og hefur verið kærður vegna málsins. Fótbolti 6.3.2023 19:30 Neymar undir hnífinn og frá næstu þrjá til fjóra mánuðina Vonir Frakklandsmeistara París Saint-Germain um að vinna Meistaradeild Evrópu minnkuðu til muna í dag þegar staðfest var að Brasilíumaðurinn Neymar þurfi að fara í aðgerð á hægri ökkla. Verður hann frá næstu þrjá til fjóra mánuðina. Fótbolti 6.3.2023 18:01 Mbappé markahæstur í sögu PSG Franska stórstjarnan Kylian Mbappé varð í gærkvöld, laugardag, markahæsti leikmaður í sögu franska knattspyrnuliðsins París Saint-Germain. Hann hefur nú skorað 201 mark í aðeins 247 leikjum fyrir félagið. Fótbolti 5.3.2023 12:31 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 33 ›
Kane og Mourinho á óskalista PSG Það stefnir í töluverðar breytingar hjá Frakklandsmeisturum París Saint-Germain í sumar. Lionel Messi er talinn vera á leið heim til Katalóníu en í hans stað vilja forráðamenn PSG fá enska framherjann Harry Kane. Þá er talið að José Mourinho gæti verið næsti þjálfari liðsins. Fótbolti 19.4.2023 09:30
Beruðu bossana til að trufla vítaskyttu Stuðningsmenn franska úrvalsdeildarliðsins Angers gripu til óhefðbundins ráðs til að trufla vítaskyttu andstæðings. Fótbolti 17.4.2023 11:31
Real marði sigur á Cádiz | PSG vann toppslaginn Real Madríd vann 2-0 útisigur á Cádiz í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Mörkin tvö komu undir lok leiks. Þá vann París Saint-Germain toppslaginn í Frakklandi á meðan toppliðin á Ítalíu misstigu sig. Fótbolti 15.4.2023 23:00
Verður Messi kynntur til leiks hjá Barcelona innan skamms? Virtur spænskur íþróttablaðamaður segir að markaðsdeild knattspyrnuliðsins Barcelona sé þegar byrjuð að vinna í tilkynningu um komu Lionel Messi til liðsins en samningur hans við PSG rennur út í sumar. Fótbolti 15.4.2023 07:01
Mun gefa Messi knús en senda Mbappé heim í sjúkrabíl Argentínumaðurinn Facundo Medina kveðst klár í slaginn fyrir toppslag Lens og Paris Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Stjörnur liðsins munu hins vegar fá misjafnar móttökur hjá kauða. Fótbolti 12.4.2023 14:01
Leeds dæmt til að greiða fyrrum lánsmanni rúma fjóra milljarða Leeds United hefur verið dæmt til að greiða Jean-Kevin Augustin rúma fjóra milljarða króna fyrir brot á samningi. Augustin var á láni hjá Leeds vorið 2020 en aldrei varð af endanlegum félagaskiptum. Enski boltinn 11.4.2023 07:01
Messi skoraði og lagði upp Paris Saint-Germain hafði betur með tveimur mörkum gegn engu þegar liðið sótti Nice heim á Allianz Riviera í frönsku efstu deildinni í fótbolta karla í dag. Fótbolti 8.4.2023 21:41
Hafa boðið Messi tæpa sextíu milljarða í árslaun Ef marka má félagsskiptasérfræðingin Fabrizio Romano er argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi með samningstilboð á borðinu sem myndi gera hann að langlaunahæsta leikmanni heims. Fótbolti 5.4.2023 07:01
Messi hafnar launalækkun og líklegast að hann fari í sumar Ólíklegt er að Lionel Messi komist að samkomulagi við PSG um nýjan samning og því allt útlit fyrir að hann yfirgefi félagið í sumar. Hann neitar að taka á sig launalækkun eins og PSG fer fram á. Fótbolti 4.4.2023 14:01
Var tekinn út úr hópnum vegna þess að hann fastar Knattspyrnustjóri franska úrvalsdeildarliðsins Nantes tók leikmann út úr hópnum vegna þess að hann fastar vegna Ramadan. Fótbolti 3.4.2023 16:30
Stuðningsmenn PSG bauluðu á Messi Stuðningsmenn Paris Saint-Germain bauluðu á Lionel Messi fyrir leik Frakklandsmeistaranna gegn Lyon í gær. Fótbolti 3.4.2023 07:31
Barcelona hafi rætt við Messi um endurkomu Rafael Yuste, varaforseti spænska stórveldisins Barcelona, segir að félagið hafi verið í sambandi við Lionel Messi um mögulega endurkomu leikmannsins til félagsins. Fótbolti 31.3.2023 23:30
Björgvin birtir öll samskiptin við Donna Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals og íslenska landsliðsins í handbolta, hefur birt færslu á Facebook þar sem hann sýnir öll skilaboðin á milli síns og Kristjáns Arnar Kristjánssonar fyrir leik PAUC og Vals í Evrópudeild karla í handbolta. Handbolti 31.3.2023 19:07
Griezmann fúll að vera ekki gerður að fyrirliða Frakklands Antoine Griezmann íhugar framtíð sína með franska landsliðinu eftir að hann var ekki gerður að fyrirliða þess. Fótbolti 21.3.2023 14:01
West Ham vill Still Forráðamenn West Ham United ku hafa áhuga á Will Still, unga Englendingnum sem hefur gert frábæra hluti með Reims í frönsku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.3.2023 13:30
PSG tapaði óvænt á heimavelli Frakklandsmeistarar París Saint-Germain töpuðu óvænt 0-2 á heimavelli fyrir Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 19.3.2023 18:16
Henry hafnaði franska kvennalandsliðinu og hefur áhuga á bandaríska karlaliðinu Thierry Henry, fyrrverandi heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu, hefur hafnað boði um að taka við sem þjálfari franska kvennalandsliðsins í fótbolta. Hann er sagður hafa áhuga á því að taka við sem þjálfari bandaríska karlalandsliðsins. Fótbolti 17.3.2023 07:11
Báðir synirnir í franska landsliðinu Lilian Thuram getur verið stoltur af strákunum sínum því þeir eru báðir í nýjasta franska landsliðshópnum. Fótbolti 16.3.2023 17:00
Segja að Messi hafi verið boðnir 33 milljarðar í árslaun Hvernig líst þér á að fá 2,7 milljarða í laun á mánuði? Það er upphæðin sem spænska stórblaðið Marca segir að sé í spilunum fyrir Lionel Messi. Fótbolti 16.3.2023 16:31
Henry orðaður við kvennalandslið Frakklands Thierry Henry, fyrrverandi heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu, hefur verið orðaður við stöðu þjálfara franska kvennalandsliðsins. Corinne Diacre var nýverið rekin með skömm og er nafn Henry meðal þeirra sem nefnd hafa verið til sögnnar. Fótbolti 16.3.2023 15:31
Renard opnar aftur landsliðsdyrnar eftir að þjálfarinn var rekinn Stórstjarna franska kvennalandsliðsins í fótbolta og ein allra sigursælasta knattspyrnukona sögunnar gæti verið með á heimsmeistaramótinu í sumar eftir allt saman. Fótbolti 14.3.2023 14:31
Mbappe tryggði PSG sigur í uppbótartíma Kylian Mbappe var hetja PSG þegar liðið lagði Brest 2-1 í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Mbappe skoraði sigurmörk meistaranna í uppbótartíma. Fótbolti 11.3.2023 22:04
Segir Messi ekkert hafa gert fyrir PSG Lionel Messi hefur ekki gert neitt fyrir Paris Saint-Germain og leggur sig ekki nóg fram fyrir félagið. Þetta segir Jérome Rothen, fyrrverandi leikmaður PSG. Fótbolti 10.3.2023 11:30
Þjálfari franska kvennalandsliðsins neitar að hætta og talar um rógsherferð Corinne Diacre er þjálfari franska kvennalandsliðsins í fótbolta og vill vera það áfram þrátt fyrir að hafa fengið á sig mikla gagnrýni síðustu vikur. Fótbolti 9.3.2023 11:42
Mbappe: Leikurinn í kvöld mun ekki ráða framtíð minni hjá PSG Framtíð Kylian Mbappe hjá Paris Saint-Germain veltur ekki á útkomu leiks liðsins á móti Bayern München í Meistaradeildinni í kvöld ef marka má viðtal við kappann. Fótbolti 8.3.2023 13:31
Rekinn fyrir að gera lítið úr kynferðisbroti Franska fótboltafélagið Angers rak í gær þjálfara sinn Abdel Bouhazama. Ástæðan er ekki bara slæmt gengi liðsins. Fótbolti 8.3.2023 09:31
Segir að meiðsli Neymars skapi ótrúlegt tækifæri fyrir PSG Meiðsli Neymars búa til ótrúlegt tækifæri fyrir knattspyrnustjóra Paris Saint-Germain, Christophe Galtier. Þetta segir Christophe Duggary, fyrrverandi landsliðsmaður Frakklands. Fótbolti 7.3.2023 17:00
Fer með PSG til München þrátt fyrir að hafa verið kærður fyrir nauðgun Achraf Hakimi, hægri bakvörður París Saint-Germain, mun ferðast með liðinu til München þar sem síðari leikur PSG og Bayern í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram. Hakimi var nýverið sakaður um nauðgun og hefur verið kærður vegna málsins. Fótbolti 6.3.2023 19:30
Neymar undir hnífinn og frá næstu þrjá til fjóra mánuðina Vonir Frakklandsmeistara París Saint-Germain um að vinna Meistaradeild Evrópu minnkuðu til muna í dag þegar staðfest var að Brasilíumaðurinn Neymar þurfi að fara í aðgerð á hægri ökkla. Verður hann frá næstu þrjá til fjóra mánuðina. Fótbolti 6.3.2023 18:01
Mbappé markahæstur í sögu PSG Franska stórstjarnan Kylian Mbappé varð í gærkvöld, laugardag, markahæsti leikmaður í sögu franska knattspyrnuliðsins París Saint-Germain. Hann hefur nú skorað 201 mark í aðeins 247 leikjum fyrir félagið. Fótbolti 5.3.2023 12:31