Svæfður í dá eftir alvarlegt höfuðhögg Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 10:01 Alberth Elis er landsliðsmaður Hondúras og leikmaður Bordeaux í Ligue 2. Sylvain Lefevre/Getty Images Alberth Elis, leikmaður Bordeaux í næstefstu deild Frakklands, var settur í dá eftir harkalegt höfuðhögg í leik gegn Guingamp í gær. Atvikið átti sér stað strax á fyrstu mínútu leiksins sem Bordeaux endaði á að vinna 1-0. Alberth Elis rak hausum saman við varnarmann Guingamp, Donatien Gomis. Báðir leikmenn kveinkuðu sér mjög og leikur var stöðvaður í um átta mínútur meðan hlúið var að þeim. Alberth var borinn af velli og fluttur á spítala. Útvarpsstöðin France Bleu greindi svo frá því að leikmaðurinn hafi orðið fyrir mjög alvarlegu höfuðhöggi, verið svæfður og settur í dá á leiðinni á spítala. Albert Riera, þjálfari liðsins og fyrrum leikmaður Liverpool, tileinkaði Alberthi sigurinn að leik loknum. „Ég talaði við læknana, það er ekkert hægt að segja eins og er. Hann er á spítalanum. Þessi sigur var fyrir Alberth, vel verðskuldaður sigur.“ Placé dans un coma artificiel après un choc à la tête hier soir face à Guingamp.Alberth Elis, l’attaquant des Girondins de Bordeaux, a été opéré dans la nuit de samedi à dimanche. pic.twitter.com/wdPdi3AJ9o— CANAL+ Foot (@CanalplusFoot) February 25, 2024 CANAL+ greinir frá því að Alberth hafi laggst undir hnífinn í nótt en sé enn haldið í dái. Ástand hans er að svo stöddu óljóst. Leikmaðurinn hefur verið Bordeaux mikilvægur á tímabilinu og skorað fimm mörk, en liðið situr tíu stigum utan fallsætis í næstefstu deild Frakklands, Ligue 2. Franski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Sjá meira
Atvikið átti sér stað strax á fyrstu mínútu leiksins sem Bordeaux endaði á að vinna 1-0. Alberth Elis rak hausum saman við varnarmann Guingamp, Donatien Gomis. Báðir leikmenn kveinkuðu sér mjög og leikur var stöðvaður í um átta mínútur meðan hlúið var að þeim. Alberth var borinn af velli og fluttur á spítala. Útvarpsstöðin France Bleu greindi svo frá því að leikmaðurinn hafi orðið fyrir mjög alvarlegu höfuðhöggi, verið svæfður og settur í dá á leiðinni á spítala. Albert Riera, þjálfari liðsins og fyrrum leikmaður Liverpool, tileinkaði Alberthi sigurinn að leik loknum. „Ég talaði við læknana, það er ekkert hægt að segja eins og er. Hann er á spítalanum. Þessi sigur var fyrir Alberth, vel verðskuldaður sigur.“ Placé dans un coma artificiel après un choc à la tête hier soir face à Guingamp.Alberth Elis, l’attaquant des Girondins de Bordeaux, a été opéré dans la nuit de samedi à dimanche. pic.twitter.com/wdPdi3AJ9o— CANAL+ Foot (@CanalplusFoot) February 25, 2024 CANAL+ greinir frá því að Alberth hafi laggst undir hnífinn í nótt en sé enn haldið í dái. Ástand hans er að svo stöddu óljóst. Leikmaðurinn hefur verið Bordeaux mikilvægur á tímabilinu og skorað fimm mörk, en liðið situr tíu stigum utan fallsætis í næstefstu deild Frakklands, Ligue 2.
Franski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Sjá meira