Franski boltinn Amiens fer í mál við frönsku deildina eftir að liðið var fellt Forráðamenn Amiens vilja að franska deildin snúi ákvörðun sinni að fella liðið úr frönsku úrvalsdeildinni við. Fótbolti 13.5.2020 16:31 Gamli Man United maðurinn varði framkomu Neymar og Mbappe Ander Herrera taldi sig þurfa að útskýra það betur af hverju stjörnur Paris Saint Germain fögnuðu sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar með því að gera grín að hinum norska Erling Braut Håland. Fótbolti 11.5.2020 15:31 Maðurinn sem keypti Gylfa vill frekar starf í Japan en að snúa aftur í ensku deildina Andre Villas-Boas á svo slæmar minningar frá því stýra liði í ensku úrvalsdeildinni að hann hefur engan áhuga á því að snúa þangað aftur. Enski boltinn 6.5.2020 13:01 Mbappe sagður vilja skrifa Real Madrid inn í nýja PSG samninginn sinn Leiðir Kylian Mbappe og Real Madrid gætu legið samaní framtíðinni þökk sé forsjálni franska framherjans í samningagerð. Fótbolti 5.5.2020 17:01 Lyon tilbúið að áfrýja og vill mörghundruð milljóna bætur Ekki eru allir á eitt sáttir með þá ákvörðun frönsku 1. deildarinnar í fótbolta að ljúka tímabilinu og láta meðalstigafjölda í leik á leiktíðinni ráða lokastöðu liðanna. Fótbolti 30.4.2020 19:30 Neymar og félagar sófameistarar Þriðja árið í röð er Paris Saint-Germain franskur meistari. Fótbolti 30.4.2020 15:50 Rúnar Alex rólegur yfir ákvörðun Frakka og nýtur fæðingarorlofsins Ekki verður spilaður aftur fótbolti í Frakklandi fyrr en í fyrsta lagi í september, vegna kórónuveirufaraldursins, og tímabilinu er því lokið hjá Rúnari Alex Rúnarssyni, markverði Dijon. Fótbolti 30.4.2020 07:01 Spánverjar mega æfa á mánudag og keppni gæti hafist snemma í júní Spænsk stjórnvöld hafa tilkynnt að afreksíþróttafólk í landinu geti hafið einstaklingsæfingar 4. maí. Slakað verður á skilyrðum í nokkrum skrefum og standa vonir til að hægt verði að spila fótboltaleiki snemma í júní. Fótbolti 28.4.2020 21:00 Frakkar aflýsa tímabilinu: Byrja upp á nýtt í ágúst Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna. Fótbolti 28.4.2020 13:45 Sara Björk vill ekkert staðfesta Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, vill ekki staðfesta að hún sé á leið til franska stórliðsins Lyon. Fótbolti 19.4.2020 17:11 Sara á leið til besta félagsliðs Evrópu Sara Björk Gunnarsdóttir er á leið til sigursælasta knattspyrnuliðs Evrópu og sennilega besta knattspyrnuliðs heims í dag, franska félagsins Lyon. Fótbolti 19.4.2020 11:15 Segir virði Mbappé falla um 160 milljónir evra Ýmsir velta nú fyrir sér hverjar fjárhagslegar afleiðingar kórónuveirufaraldursins verði fyrir fótboltaheiminn. Franskur stjórnmálamaður segir ljóst að stjörnur á borð við Kylian Mbappé muni hríðfalla í verði. Fótbolti 19.4.2020 10:00 Liðslæknir Stade Reims svipti sig lífi eftir að hann sýktist af kórónuveirunni Hræðilegar fréttir frá Frakklandi þar sem læknir liðs í frönsku deildinni tók afdrifaríka ákvörðun eftir að hafa fengið COVID-19 sjúkdóminn. Fótbolti 6.4.2020 08:09 Dýraverndunarsinni fordæmir hegðun Depays Hollenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Memphis Depay, hefur vakið reiði dýraverndunarsinna fyrir að eiga lígur sem gæludýr heima hjá sér. Fótbolti 4.4.2020 11:50 Kristófer mátti ekki labba á flugvöllinn og rétt svo komst til Íslands Knattspyrnumaðurinn ungi Kristófer Ingi Kristinsson komst með skrautlegum hætti heim til Íslands frá Frakklandi þar sem hann hefur búið í vetur og spilað með liði Grenoble í næstefstu deild. Fótbolti 1.4.2020 22:00 Lést vegna kórónuveirunnar Pape Diouf, fyrrum forseti Marseille, er látinn en hann lést eftir baráttu við kórónuveiruna. Þetta var tilkynnt í gær en Pape lést í gær, þriðjudag. Fótbolti 1.4.2020 11:00 PSG aðvarað fyrir að gera grín að Haaland Leikmenn PSG gerðu grín á kostnað Erling Braut Haaland í sigri sínum á Dortmund í Meistaradeild Evrópu. Grínið féll illa í kramið hjá UEFA, knattspyrnusambandi Evrópu. Fótbolti 31.3.2020 22:30 Segist vera miklu betri en Giroud: „Ekki rugla Formúlu 1 saman við Go-kart“ Karim Benzema er ekki í nokkrum vafa um að hann sé betri leikmaður en Olivier Giroud sem tók sæti hans í franska landsliðinu. Fótbolti 30.3.2020 12:01 Segir Neymar tæknilega besta leikmann í heimi Brasilíska goðsögnin, Cafu, segir að landi sinn Neymar sé tæknilega besti leikmaður í heimi. Ekki einu sinni fyrrum samherji Neymar, Lionel Messi, sé betri en hann tæknilega. Fótbolti 28.3.2020 06:01 Gylfi að fá samherja frá Lille? Everton er eitt af fjórum félögum sem hafa áhuga á að fá varnarmanninn Gabriel Magalhaes en hann er á mála hjá Lille í Frakklandi. Fótbolti 26.3.2020 23:00 Stærstu fótboltadeildir Evrópu gætu tapað meira en 600 milljörðum á COVID-19 Fimm stærstu fótboltadeildir Evrópu tapa gríðarlegum fjárhæðum á því að ekkert sé spilað vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 25.3.2020 15:00 Neymar gerir allt til að komast til Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar hafði átt gott tímabil með PSG í Frakklandi þegar fótboltatímabilið var stöðvað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Hann vill hins vegar helst af öllu snúa aftur til Barcelona. Fótbolti 21.3.2020 21:01 UEFA: Keppnistímabilinu verði lokið 30. júní UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur tilkynnt að stefnt sé að því að keppnistímabilinu í vetrardeildum álfunnar verði lokið 30. júní. Fótbolti 17.3.2020 20:00 Engin kórónuveira fannst í Kylian Mbappe og hann spilar í kvöld Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappe verður með Paris Saint Germain á úrslitastundu í Meistaradeildinni í kvöld. Sport 11.3.2020 15:01 Mbappe fór í skoðun vegna kórónuveirunnar en ólíklegt þykir að hann sé með veiruna Kylian Mbappe, stórstjarna PSG, var veikur og æfði ekki með franska liðinu á mánudaginn og það vakti áhyggjur forráðamanna félagsins að hann væri kominn með kórónuveiruna. Fótbolti 10.3.2020 19:32 Rúnar Alex spilaði í sigri Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon eru komnir úr fallsæti eftir 2-1 sigur á Toulouse í kvöld. Fótbolti 7.3.2020 21:06 Fjögur stærstu lið heims berjast um Sancho Hinn nítján ára gamli Jadon Sancho er talinn einn efnilegasti leikmaður heims og það má sjást á liðunum sem eru eftir á honum en talið er að fjögur af stærstu liðum heims vilji fá hann í sumar. Fótbolti 3.3.2020 11:23 Rúnar Alex og Patrik Sigurður í tapliðum Markverðirnir Rúnar Alex Rúnarsson og Patrik Sigurður Gunnarsson máttu þola tap í leikjum sínum í dag. Fótbolti 29.2.2020 18:56 Atlético upp um þrjú sæti | Neymar sá rautt í sigri PSG Atlético Madrid lenti undir gegn Villarreal í kvöld en vann 3-1 sigur og flaug upp um þrjú sæti í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 23.2.2020 21:54 Rúnar Alex með Dijon af fallsvæðinu Rúnar Alex Rúnarsson varði mark Dijon vel í kvöld þegar liðið náði í mikilvægt stig gegn Monaco í baráttunni um að bjarga sér frá falli úr frönsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 22.2.2020 21:12 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 34 ›
Amiens fer í mál við frönsku deildina eftir að liðið var fellt Forráðamenn Amiens vilja að franska deildin snúi ákvörðun sinni að fella liðið úr frönsku úrvalsdeildinni við. Fótbolti 13.5.2020 16:31
Gamli Man United maðurinn varði framkomu Neymar og Mbappe Ander Herrera taldi sig þurfa að útskýra það betur af hverju stjörnur Paris Saint Germain fögnuðu sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar með því að gera grín að hinum norska Erling Braut Håland. Fótbolti 11.5.2020 15:31
Maðurinn sem keypti Gylfa vill frekar starf í Japan en að snúa aftur í ensku deildina Andre Villas-Boas á svo slæmar minningar frá því stýra liði í ensku úrvalsdeildinni að hann hefur engan áhuga á því að snúa þangað aftur. Enski boltinn 6.5.2020 13:01
Mbappe sagður vilja skrifa Real Madrid inn í nýja PSG samninginn sinn Leiðir Kylian Mbappe og Real Madrid gætu legið samaní framtíðinni þökk sé forsjálni franska framherjans í samningagerð. Fótbolti 5.5.2020 17:01
Lyon tilbúið að áfrýja og vill mörghundruð milljóna bætur Ekki eru allir á eitt sáttir með þá ákvörðun frönsku 1. deildarinnar í fótbolta að ljúka tímabilinu og láta meðalstigafjölda í leik á leiktíðinni ráða lokastöðu liðanna. Fótbolti 30.4.2020 19:30
Neymar og félagar sófameistarar Þriðja árið í röð er Paris Saint-Germain franskur meistari. Fótbolti 30.4.2020 15:50
Rúnar Alex rólegur yfir ákvörðun Frakka og nýtur fæðingarorlofsins Ekki verður spilaður aftur fótbolti í Frakklandi fyrr en í fyrsta lagi í september, vegna kórónuveirufaraldursins, og tímabilinu er því lokið hjá Rúnari Alex Rúnarssyni, markverði Dijon. Fótbolti 30.4.2020 07:01
Spánverjar mega æfa á mánudag og keppni gæti hafist snemma í júní Spænsk stjórnvöld hafa tilkynnt að afreksíþróttafólk í landinu geti hafið einstaklingsæfingar 4. maí. Slakað verður á skilyrðum í nokkrum skrefum og standa vonir til að hægt verði að spila fótboltaleiki snemma í júní. Fótbolti 28.4.2020 21:00
Frakkar aflýsa tímabilinu: Byrja upp á nýtt í ágúst Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna. Fótbolti 28.4.2020 13:45
Sara Björk vill ekkert staðfesta Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, vill ekki staðfesta að hún sé á leið til franska stórliðsins Lyon. Fótbolti 19.4.2020 17:11
Sara á leið til besta félagsliðs Evrópu Sara Björk Gunnarsdóttir er á leið til sigursælasta knattspyrnuliðs Evrópu og sennilega besta knattspyrnuliðs heims í dag, franska félagsins Lyon. Fótbolti 19.4.2020 11:15
Segir virði Mbappé falla um 160 milljónir evra Ýmsir velta nú fyrir sér hverjar fjárhagslegar afleiðingar kórónuveirufaraldursins verði fyrir fótboltaheiminn. Franskur stjórnmálamaður segir ljóst að stjörnur á borð við Kylian Mbappé muni hríðfalla í verði. Fótbolti 19.4.2020 10:00
Liðslæknir Stade Reims svipti sig lífi eftir að hann sýktist af kórónuveirunni Hræðilegar fréttir frá Frakklandi þar sem læknir liðs í frönsku deildinni tók afdrifaríka ákvörðun eftir að hafa fengið COVID-19 sjúkdóminn. Fótbolti 6.4.2020 08:09
Dýraverndunarsinni fordæmir hegðun Depays Hollenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Memphis Depay, hefur vakið reiði dýraverndunarsinna fyrir að eiga lígur sem gæludýr heima hjá sér. Fótbolti 4.4.2020 11:50
Kristófer mátti ekki labba á flugvöllinn og rétt svo komst til Íslands Knattspyrnumaðurinn ungi Kristófer Ingi Kristinsson komst með skrautlegum hætti heim til Íslands frá Frakklandi þar sem hann hefur búið í vetur og spilað með liði Grenoble í næstefstu deild. Fótbolti 1.4.2020 22:00
Lést vegna kórónuveirunnar Pape Diouf, fyrrum forseti Marseille, er látinn en hann lést eftir baráttu við kórónuveiruna. Þetta var tilkynnt í gær en Pape lést í gær, þriðjudag. Fótbolti 1.4.2020 11:00
PSG aðvarað fyrir að gera grín að Haaland Leikmenn PSG gerðu grín á kostnað Erling Braut Haaland í sigri sínum á Dortmund í Meistaradeild Evrópu. Grínið féll illa í kramið hjá UEFA, knattspyrnusambandi Evrópu. Fótbolti 31.3.2020 22:30
Segist vera miklu betri en Giroud: „Ekki rugla Formúlu 1 saman við Go-kart“ Karim Benzema er ekki í nokkrum vafa um að hann sé betri leikmaður en Olivier Giroud sem tók sæti hans í franska landsliðinu. Fótbolti 30.3.2020 12:01
Segir Neymar tæknilega besta leikmann í heimi Brasilíska goðsögnin, Cafu, segir að landi sinn Neymar sé tæknilega besti leikmaður í heimi. Ekki einu sinni fyrrum samherji Neymar, Lionel Messi, sé betri en hann tæknilega. Fótbolti 28.3.2020 06:01
Gylfi að fá samherja frá Lille? Everton er eitt af fjórum félögum sem hafa áhuga á að fá varnarmanninn Gabriel Magalhaes en hann er á mála hjá Lille í Frakklandi. Fótbolti 26.3.2020 23:00
Stærstu fótboltadeildir Evrópu gætu tapað meira en 600 milljörðum á COVID-19 Fimm stærstu fótboltadeildir Evrópu tapa gríðarlegum fjárhæðum á því að ekkert sé spilað vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 25.3.2020 15:00
Neymar gerir allt til að komast til Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar hafði átt gott tímabil með PSG í Frakklandi þegar fótboltatímabilið var stöðvað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Hann vill hins vegar helst af öllu snúa aftur til Barcelona. Fótbolti 21.3.2020 21:01
UEFA: Keppnistímabilinu verði lokið 30. júní UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur tilkynnt að stefnt sé að því að keppnistímabilinu í vetrardeildum álfunnar verði lokið 30. júní. Fótbolti 17.3.2020 20:00
Engin kórónuveira fannst í Kylian Mbappe og hann spilar í kvöld Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappe verður með Paris Saint Germain á úrslitastundu í Meistaradeildinni í kvöld. Sport 11.3.2020 15:01
Mbappe fór í skoðun vegna kórónuveirunnar en ólíklegt þykir að hann sé með veiruna Kylian Mbappe, stórstjarna PSG, var veikur og æfði ekki með franska liðinu á mánudaginn og það vakti áhyggjur forráðamanna félagsins að hann væri kominn með kórónuveiruna. Fótbolti 10.3.2020 19:32
Rúnar Alex spilaði í sigri Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon eru komnir úr fallsæti eftir 2-1 sigur á Toulouse í kvöld. Fótbolti 7.3.2020 21:06
Fjögur stærstu lið heims berjast um Sancho Hinn nítján ára gamli Jadon Sancho er talinn einn efnilegasti leikmaður heims og það má sjást á liðunum sem eru eftir á honum en talið er að fjögur af stærstu liðum heims vilji fá hann í sumar. Fótbolti 3.3.2020 11:23
Rúnar Alex og Patrik Sigurður í tapliðum Markverðirnir Rúnar Alex Rúnarsson og Patrik Sigurður Gunnarsson máttu þola tap í leikjum sínum í dag. Fótbolti 29.2.2020 18:56
Atlético upp um þrjú sæti | Neymar sá rautt í sigri PSG Atlético Madrid lenti undir gegn Villarreal í kvöld en vann 3-1 sigur og flaug upp um þrjú sæti í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 23.2.2020 21:54
Rúnar Alex með Dijon af fallsvæðinu Rúnar Alex Rúnarsson varði mark Dijon vel í kvöld þegar liðið náði í mikilvægt stig gegn Monaco í baráttunni um að bjarga sér frá falli úr frönsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 22.2.2020 21:12