Berglind Björg endaði á bráðamóttökunni í janúar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. mars 2021 21:36 Berglind Björg í leik með Le Havre. Le Havre Landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir þurfti að fara á bráðamóttökuna eftir að hafa farið full geyst af stað með liði sínu Le Havre í Frakklandi eftir að hún greindist með kórónuveiruna fyrir áramót. Þetta kom fram í viðtali Berglindar við Fótbolti.net. „Ég greinist með Covid-19 í byrjun desember og missi af leiknum gegn PSG. Sem betur fer var jólafrí eftir þann leik svo ég hafði smá tíma til að jafna mig eftir veikindin. Ég kem svo til Íslands þann 23. desember og fer aftur út tíu dögum seinna. Þar tekur við tveggja vikna undirbúningstímabil,“ líkami Berglindar var engan veginn tilbúinn í það. „Ég var ekki búin að ná að æfa neitt eftir að ég greindist með Covid-19, svo fer ég beint í það að æfa tvisvar á dag,“ sagði Berglind í viðtalinu. Eftir tveggja vikna „undirbúningstímabil“ spilar Berglind Björg leik gegn Issy en í kjölfarið var hún lögð inn á bráðamóttökuna. „Ég fer svo í rannsóknir þar og myndatöku tveimur dögum seinna. Þá kemur í ljós að ég var með vökva í kringum hjartað og lungun. Í kjölfarið var ég sett á tíu daga lyfjakúr og sagt að hreyfa mig ekki neitt á meðan. Eftir það tók við endurhæfing og sex vikum seinna næ ég að spila aftur,“ bætti Berglind Björg við. Berglind Björg var í byrjunarliði Le Havre um liðna helgi sem og Anna Björk Kristjánsdóttir og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir. Framherjinn kveðst vera orðin góð og er þakklát fyrir að vera komin aftur inn á völlinn. Það er ljóst að Le Havre þarf á kröftum hennar að halda en félagið er í bullandi fallbaráttu. Liðið mætir Montpellier á heimavelli á morgun í leik sem Le Havre verður einfaldlega að vinna. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Sjá meira
Þetta kom fram í viðtali Berglindar við Fótbolti.net. „Ég greinist með Covid-19 í byrjun desember og missi af leiknum gegn PSG. Sem betur fer var jólafrí eftir þann leik svo ég hafði smá tíma til að jafna mig eftir veikindin. Ég kem svo til Íslands þann 23. desember og fer aftur út tíu dögum seinna. Þar tekur við tveggja vikna undirbúningstímabil,“ líkami Berglindar var engan veginn tilbúinn í það. „Ég var ekki búin að ná að æfa neitt eftir að ég greindist með Covid-19, svo fer ég beint í það að æfa tvisvar á dag,“ sagði Berglind í viðtalinu. Eftir tveggja vikna „undirbúningstímabil“ spilar Berglind Björg leik gegn Issy en í kjölfarið var hún lögð inn á bráðamóttökuna. „Ég fer svo í rannsóknir þar og myndatöku tveimur dögum seinna. Þá kemur í ljós að ég var með vökva í kringum hjartað og lungun. Í kjölfarið var ég sett á tíu daga lyfjakúr og sagt að hreyfa mig ekki neitt á meðan. Eftir það tók við endurhæfing og sex vikum seinna næ ég að spila aftur,“ bætti Berglind Björg við. Berglind Björg var í byrjunarliði Le Havre um liðna helgi sem og Anna Björk Kristjánsdóttir og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir. Framherjinn kveðst vera orðin góð og er þakklát fyrir að vera komin aftur inn á völlinn. Það er ljóst að Le Havre þarf á kröftum hennar að halda en félagið er í bullandi fallbaráttu. Liðið mætir Montpellier á heimavelli á morgun í leik sem Le Havre verður einfaldlega að vinna.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Sjá meira