Forsetaframbjóðandi Barca skýtur föstum skotum á PSG Anton Ingi Leifsson skrifar 30. janúar 2021 23:01 Joan Laporta er líklegur til þess að verða forseti Barcelona á nýjan leik. Albert Llop/Getty Joan Laporta, forsetaframbjóðandi Barcelona, er allt annað en sáttur við ummæli PSG um Lionel Messi. Franski risinn hefur ekki farið leynt með það að félagið vilji klófesta hinn 33 ára Argentínumann sem hefur ekki farið leynt með óánægju sína í Katalóníu. Mikið fjaðrafok var í kringum Messi í sumar. Hann vildi burt en að endingu varð hann áfram hjá félaginu. Laport var forseti Börsunga frá 2003 til 2010 en þegar kosið verður um nýjan forseta Barcelona í næsta mánuði vill hann aftur í stólinn. Leonard, yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG, sagði meðal annars að leikmann eins og Messi væru alltaf á lista PSG. Þau ummæli sættir Laporta sig ekki við. „Mér finnst þetta óviðeigandi. Þetta sýnir að þeir eru ekki með nægilega reynslu á þessu stigi. Þeir eiga enn eftir að læra fullt í heimi fótboltans,“ sagði Laporta í samtali við L’Equipe. „Ég veit ekki hvort að þessi viðbrögð séu villa í samskiptum eða hvað. Ef ég tala fyrir sjálfan mig þá hef ég alltaf borið virðingu fyrir öðrum félögum.“ „Ég veit ekki hvort að þeir geti fengið hann. Jú kannski ef þeir halda áfram að brjota FFP reglurnar. Það sem ég heyri þá töpuðu þeir miklu á síðasta ári. Ég er forvitinn hvort að þeir muni hunsa FFP reglurnar til að fá hann.“ „Ef það gerist þá vona ég að UEFA og FIFA bregðist fljótt við og Alþjóðadómstóllinn muni ekki halda aftur af sér þegar kemur að því að dæma í málinu.“ Joan Laporta fires shot at PSG for their pursuit of Lionel Messi, claiming French champions 'could sign him... if they continue to break FFP rules!' https://t.co/kKBJaKeVGo— MailOnline Sport (@MailSport) January 30, 2021 Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Sjá meira
Mikið fjaðrafok var í kringum Messi í sumar. Hann vildi burt en að endingu varð hann áfram hjá félaginu. Laport var forseti Börsunga frá 2003 til 2010 en þegar kosið verður um nýjan forseta Barcelona í næsta mánuði vill hann aftur í stólinn. Leonard, yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG, sagði meðal annars að leikmann eins og Messi væru alltaf á lista PSG. Þau ummæli sættir Laporta sig ekki við. „Mér finnst þetta óviðeigandi. Þetta sýnir að þeir eru ekki með nægilega reynslu á þessu stigi. Þeir eiga enn eftir að læra fullt í heimi fótboltans,“ sagði Laporta í samtali við L’Equipe. „Ég veit ekki hvort að þessi viðbrögð séu villa í samskiptum eða hvað. Ef ég tala fyrir sjálfan mig þá hef ég alltaf borið virðingu fyrir öðrum félögum.“ „Ég veit ekki hvort að þeir geti fengið hann. Jú kannski ef þeir halda áfram að brjota FFP reglurnar. Það sem ég heyri þá töpuðu þeir miklu á síðasta ári. Ég er forvitinn hvort að þeir muni hunsa FFP reglurnar til að fá hann.“ „Ef það gerist þá vona ég að UEFA og FIFA bregðist fljótt við og Alþjóðadómstóllinn muni ekki halda aftur af sér þegar kemur að því að dæma í málinu.“ Joan Laporta fires shot at PSG for their pursuit of Lionel Messi, claiming French champions 'could sign him... if they continue to break FFP rules!' https://t.co/kKBJaKeVGo— MailOnline Sport (@MailSport) January 30, 2021
Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti