Forsetaframbjóðandi Barca skýtur föstum skotum á PSG Anton Ingi Leifsson skrifar 30. janúar 2021 23:01 Joan Laporta er líklegur til þess að verða forseti Barcelona á nýjan leik. Albert Llop/Getty Joan Laporta, forsetaframbjóðandi Barcelona, er allt annað en sáttur við ummæli PSG um Lionel Messi. Franski risinn hefur ekki farið leynt með það að félagið vilji klófesta hinn 33 ára Argentínumann sem hefur ekki farið leynt með óánægju sína í Katalóníu. Mikið fjaðrafok var í kringum Messi í sumar. Hann vildi burt en að endingu varð hann áfram hjá félaginu. Laport var forseti Börsunga frá 2003 til 2010 en þegar kosið verður um nýjan forseta Barcelona í næsta mánuði vill hann aftur í stólinn. Leonard, yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG, sagði meðal annars að leikmann eins og Messi væru alltaf á lista PSG. Þau ummæli sættir Laporta sig ekki við. „Mér finnst þetta óviðeigandi. Þetta sýnir að þeir eru ekki með nægilega reynslu á þessu stigi. Þeir eiga enn eftir að læra fullt í heimi fótboltans,“ sagði Laporta í samtali við L’Equipe. „Ég veit ekki hvort að þessi viðbrögð séu villa í samskiptum eða hvað. Ef ég tala fyrir sjálfan mig þá hef ég alltaf borið virðingu fyrir öðrum félögum.“ „Ég veit ekki hvort að þeir geti fengið hann. Jú kannski ef þeir halda áfram að brjota FFP reglurnar. Það sem ég heyri þá töpuðu þeir miklu á síðasta ári. Ég er forvitinn hvort að þeir muni hunsa FFP reglurnar til að fá hann.“ „Ef það gerist þá vona ég að UEFA og FIFA bregðist fljótt við og Alþjóðadómstóllinn muni ekki halda aftur af sér þegar kemur að því að dæma í málinu.“ Joan Laporta fires shot at PSG for their pursuit of Lionel Messi, claiming French champions 'could sign him... if they continue to break FFP rules!' https://t.co/kKBJaKeVGo— MailOnline Sport (@MailSport) January 30, 2021 Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Mikið fjaðrafok var í kringum Messi í sumar. Hann vildi burt en að endingu varð hann áfram hjá félaginu. Laport var forseti Börsunga frá 2003 til 2010 en þegar kosið verður um nýjan forseta Barcelona í næsta mánuði vill hann aftur í stólinn. Leonard, yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG, sagði meðal annars að leikmann eins og Messi væru alltaf á lista PSG. Þau ummæli sættir Laporta sig ekki við. „Mér finnst þetta óviðeigandi. Þetta sýnir að þeir eru ekki með nægilega reynslu á þessu stigi. Þeir eiga enn eftir að læra fullt í heimi fótboltans,“ sagði Laporta í samtali við L’Equipe. „Ég veit ekki hvort að þessi viðbrögð séu villa í samskiptum eða hvað. Ef ég tala fyrir sjálfan mig þá hef ég alltaf borið virðingu fyrir öðrum félögum.“ „Ég veit ekki hvort að þeir geti fengið hann. Jú kannski ef þeir halda áfram að brjota FFP reglurnar. Það sem ég heyri þá töpuðu þeir miklu á síðasta ári. Ég er forvitinn hvort að þeir muni hunsa FFP reglurnar til að fá hann.“ „Ef það gerist þá vona ég að UEFA og FIFA bregðist fljótt við og Alþjóðadómstóllinn muni ekki halda aftur af sér þegar kemur að því að dæma í málinu.“ Joan Laporta fires shot at PSG for their pursuit of Lionel Messi, claiming French champions 'could sign him... if they continue to break FFP rules!' https://t.co/kKBJaKeVGo— MailOnline Sport (@MailSport) January 30, 2021
Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira