Franski boltinn Nýliðarnir fá þrefaldan Evrópumeistara Nýliðar Nottingham Forest hafa fengið markvörðinn Keylor Navas á láni frá franska stórveldinu Paris Saint-Germain. Fótbolti 31.1.2023 23:24 Sektaðir um 3,8 milljónir fyrir hvern leik sem þjálfarinn stýrir liðinu William Still er að skapa sér nafn í fótboltaheiminum enda að gera mjög flotta hluti með franska liðið Reims. Fótbolti 30.1.2023 23:30 Reims náði að jafna í uppbótartíma gegn PSG Stórskotalið PSG tókst ekki að leggja Reims að velli í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 29.1.2023 22:04 Chelsea áfram með veskið opið Hinn 19 ára gamli Malo Gusto er búinn að skrifa undir samning við Chelsea. Hann mun þó ekki ganga í raðir Lundúnafélagsins fyrr en í sumar. Enski boltinn 29.1.2023 11:30 Mbappé skoraði fimm þegar PSG skoraði sjö Frakklandsmeistarar París Saint-Germain unnu einstaklega þægilegan sigur á 6. deildarliði Pays de Cassel í frönsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 23.1.2023 23:00 Greiðir 370 milljónir króna vegna miða á fótboltaleik Sádi-arabíski fasteignamógúllinn Mushref Al-Ghamdi hefur greitt andvirði 370 milljóna íslenskra króna fyrir miða á fótboltaleik í kvöld. Miðanum fylgja nefnilega ýmis konar fríðindi. Fótbolti 19.1.2023 08:31 Megan Rapione styður Söru og skammar Lyon Bandaríska ofurstjarnan Megan Rapinoe hefur sent Lyon tóninn fyrir það hvernig félagið kom fram við Söru Björk Gunnarsdóttur. Fótbolti 18.1.2023 14:19 Sigur Söru sé tímamótasigur í réttindum leikmanna um fæðingarorlof Leikmannasamtökin FIFPRO segja að sigur Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í máli hennar gegn fyrrverandi félagi hennar, Lyon, sé tímamótasigur í réttindum leikmanna um fæðingarorlof. Félaginu var gert að greiða Söru vangoldin laun frá því að hún var ófrísk. Fótbolti 18.1.2023 07:01 Lyon svarar Söru og segist hafa gert allt sem það gat til að styðja við bakið á henni Franska knattspyrnufélagið Lyon sendi frá sér fréttatilkynningu fyrr í kvöld þar sem félagið svarar gagnrýni Söru Bjarkar Gunnarsdóttur. Sara skrifaði langa grein á vefsíðunni The Players Tribune þar sem hún segir frá því hvað gerðist þegar hún varð ólétt og hvernig Lyon tók á því, en félagið segist hafa gert allt sem í þeirra valdi stóð til að styðja við hana. Fótbolti 17.1.2023 23:16 Forseti franska knattspyrnusambandsins sakaður um kynferðislega áreitni Forseti franska knattspyrnusambandsins, Noël Le Graët, er til rannsóknar vegna kynferðislegrar áreitni. Fótbolti 17.1.2023 17:46 Sara fékk ekki greidd laun hjá Lyon og mátti ekki taka soninn með í útileiki Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, hefur svipt hulunni af því sem gerðist hjá Lyon þegar hún varð ólétt og eftir að hún eignaðist son sinn. Lyon borgaði henni ekki laun eftir að hún varð ólétt og framkvæmdastjóri Lyon sagði að ef hún færi með málið til FIFA ætti hún sér enga framtíð hjá félaginu. Fótbolti 17.1.2023 16:52 Dybala með tvö fyrir Roma í góðum sigri Paulo Dybala skoraði bæði mörk Roma sem sagði Fiorentina í Serie A í kvöld. Í Frakklandi tapaði PSG gegn Rennes. Fótbolti 15.1.2023 21:49 Messi skoraði í sigri PSG Lionel Messi skoraði seinna mark PSG í 2-0 sigri liðsins gegn Angers í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. PSG er aftur komið með sex stiga forskot á toppnum. Fótbolti 11.1.2023 22:09 Stjórn franska knattspyrnusambandsins setti forsetann til hliðar Stjórn franska knattspyrnusambandsins tók þá ákvörðun á fundi sínum í dag að leysa forseta sambandsins tímabundið frá störfum. Fótbolti 11.1.2023 13:38 Hvetja forseta knattspyrnusambandsins til að segja af sér eftir ummæli um Zidane Patrick Anton, yfirmaður siðanefndar franska knattspyrnusambandsins, hefur hvatt forseta sambandsins, Nöel Le Graët, til að segja af sér eftir óheppileg ummæla forsetans um knattspyrnugoðsögnina Zinedine Zidane. Fótbolti 10.1.2023 22:45 Eigendur PSG vilja kaupa hlut í ensku úrvalsdeildarfélagi Qatar Sports Investment (QSI), eigendur franska stórveldisins Paris Saint-Germain, eru sagðir vera að skoða möguleikann á því að kaupa hlut í liði í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 10.1.2023 18:01 Drama í Frakklandi: Koma Zidane til varnar eftir vanvirðingu forsetans Ummæli Nöel Le Graët, forseta franska knattspyrnusambandsins, um þjálfarann og goðsögnina Zinedine Zidane hafa kallað á hörð viðbrögð víða af. Kylian Mbappé og spænska félagið Real Madrid hafa séð sig knúin til að láta forsetann heyra það. Le Graët hefur beðist afsökunar á ummælunum. Fótbolti 9.1.2023 15:00 Frönsku meistararnir björguðu sér fyrir horn gegn C-deildarliði Chateauroux Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain þurftu að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti C-deildarlið Chateauroux í frönsku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 6.1.2023 22:28 Messi vantar nú bara einn bikar til að hafa unnið öll mót á ferli sínum Lionel Messi er heimsmeistari í fótbolta en hann náði á heimsmeistaramótinu í Katar í desember að vinna titilinn sem hann var búinn að bíða svo lengi eftir. Það er nú bara einn bikar sem er eftir hjá argentínska snillingnum. Fótbolti 6.1.2023 12:00 Chelsea kaupir Benoit Badiashile frá Monaco Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur gengið frá kaupum á franska miðverðinum Benoit Badiashile frá Monaco. Fótbolti 5.1.2023 20:31 Mbappé og Hakimi mættu á Times Square í New York og enginn fattaði neitt Fótboltamennirnir Kylian Mbappé og Achraf Hakimi áttu báðir frábært heimsmeistaramót með landsliðum sínum. Fótbolti 5.1.2023 16:31 Mbappé sló við Haaland og öllum hinum á árinu 2022 Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hefur raðað inn mörkum á þessu tímabili en hann endaði samt langt á eftir Frakkanum Kylian Mbappé þegar tekin voru saman öll mörk leikmanna á árinu. Fótbolti 2.1.2023 15:01 Mbappe í tapliði PSG í toppslag frönsku deildarinnar RC Lens setti spennu í toppbaráttuna í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðið lagði PSG í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar í kvöld. Lokatölur 3-1 og forysta PSG á toppnum nú aðeins fjögur stig. Fótbolti 1.1.2023 21:45 Badiashile við það að ganga til liðs við Chelsea Chelsea hefur náð samkomulagi um kaup á varnarmanninum Benoit Badiashile frá Mónakó fyrir um 37 milljónir evra. Greint var frá því á dögunum að Chelsea væri nálægt því að klófesta Frakkann unga og nú virðast félagaskiptin nánast vera frágengin. Fótbolti 1.1.2023 17:31 Mætir Messi og Mbappé sem þjálfari í lok janúar en hóf ferilinn í Football Manager Hinn þrítugi Will Still þjálfar í dag lið Stade de Reims í Ligue 1, frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þjálfaraferill hans hófst þó ólíkt flestum öðrum. Hann fékk áhuga á þjálfun þegar hann var táningur eftir að hafa spilað tölvuleikinn vinsæla Football Manager. Fótbolti 1.1.2023 09:01 Mun aldrei segja að Messi sé sá besti í sögunni Reglulega er umræðunni um hver sér besti fótboltamaður allra tíma kastað fram. Sú hefur verið í deiglunni eftir að Lionel Messi tryggði sér langþráðan heimsmeistaratitil. Fótbolti 30.12.2022 11:31 Brjálaður Neymar brunaði á brott fyrir leikslok Brasilíumaðurinn Neymar var afar ósáttur eftir að honum var vísað af velli í 2-1 sigri Paris Saint-Germain á Strasbourg í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 29.12.2022 09:30 Mbappé: Eyði ekki orku í slíka vitleysu Kylian Mbappé var hetja Paris Saint-Germain í fyrsta leik hans eftir vonbrigði Frakka á HM í Katar. Hann segist ekki eyða tíma í að pæla í Argentínumönnum, sem unnu Frakka í úrslitum mótsins. Fótbolti 29.12.2022 07:31 Mbappé tryggði PSG sigur í blálokin eftir að Neymar var sendur í bað fyrir leikaraskap Stjörnur París Saint-Germain áttu misjöfnu gengi að fagna í fyrsta leik liðsins eftir HM pásuna. Liðið vann 2-1 sigur á Strasbourg en sigurmarkið kom fimm mínútum eftir að venjulegum leiktíma lauk. Fótbolti 28.12.2022 23:01 Þjálfarinn hvorki séð né heyrt frá Ramsey eftir HM Lucien Favre, þjálfari Nice í Frakklandi, hefur ekkert heyrt frá velska miðjumanninum Aaron Ramsey eftir að velska landsliðið féll úr keppni á heimsmeistaramótinu í Katar fyrir tæpum mánuði síðan. Fótbolti 28.12.2022 09:00 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 34 ›
Nýliðarnir fá þrefaldan Evrópumeistara Nýliðar Nottingham Forest hafa fengið markvörðinn Keylor Navas á láni frá franska stórveldinu Paris Saint-Germain. Fótbolti 31.1.2023 23:24
Sektaðir um 3,8 milljónir fyrir hvern leik sem þjálfarinn stýrir liðinu William Still er að skapa sér nafn í fótboltaheiminum enda að gera mjög flotta hluti með franska liðið Reims. Fótbolti 30.1.2023 23:30
Reims náði að jafna í uppbótartíma gegn PSG Stórskotalið PSG tókst ekki að leggja Reims að velli í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 29.1.2023 22:04
Chelsea áfram með veskið opið Hinn 19 ára gamli Malo Gusto er búinn að skrifa undir samning við Chelsea. Hann mun þó ekki ganga í raðir Lundúnafélagsins fyrr en í sumar. Enski boltinn 29.1.2023 11:30
Mbappé skoraði fimm þegar PSG skoraði sjö Frakklandsmeistarar París Saint-Germain unnu einstaklega þægilegan sigur á 6. deildarliði Pays de Cassel í frönsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 23.1.2023 23:00
Greiðir 370 milljónir króna vegna miða á fótboltaleik Sádi-arabíski fasteignamógúllinn Mushref Al-Ghamdi hefur greitt andvirði 370 milljóna íslenskra króna fyrir miða á fótboltaleik í kvöld. Miðanum fylgja nefnilega ýmis konar fríðindi. Fótbolti 19.1.2023 08:31
Megan Rapione styður Söru og skammar Lyon Bandaríska ofurstjarnan Megan Rapinoe hefur sent Lyon tóninn fyrir það hvernig félagið kom fram við Söru Björk Gunnarsdóttur. Fótbolti 18.1.2023 14:19
Sigur Söru sé tímamótasigur í réttindum leikmanna um fæðingarorlof Leikmannasamtökin FIFPRO segja að sigur Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í máli hennar gegn fyrrverandi félagi hennar, Lyon, sé tímamótasigur í réttindum leikmanna um fæðingarorlof. Félaginu var gert að greiða Söru vangoldin laun frá því að hún var ófrísk. Fótbolti 18.1.2023 07:01
Lyon svarar Söru og segist hafa gert allt sem það gat til að styðja við bakið á henni Franska knattspyrnufélagið Lyon sendi frá sér fréttatilkynningu fyrr í kvöld þar sem félagið svarar gagnrýni Söru Bjarkar Gunnarsdóttur. Sara skrifaði langa grein á vefsíðunni The Players Tribune þar sem hún segir frá því hvað gerðist þegar hún varð ólétt og hvernig Lyon tók á því, en félagið segist hafa gert allt sem í þeirra valdi stóð til að styðja við hana. Fótbolti 17.1.2023 23:16
Forseti franska knattspyrnusambandsins sakaður um kynferðislega áreitni Forseti franska knattspyrnusambandsins, Noël Le Graët, er til rannsóknar vegna kynferðislegrar áreitni. Fótbolti 17.1.2023 17:46
Sara fékk ekki greidd laun hjá Lyon og mátti ekki taka soninn með í útileiki Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, hefur svipt hulunni af því sem gerðist hjá Lyon þegar hún varð ólétt og eftir að hún eignaðist son sinn. Lyon borgaði henni ekki laun eftir að hún varð ólétt og framkvæmdastjóri Lyon sagði að ef hún færi með málið til FIFA ætti hún sér enga framtíð hjá félaginu. Fótbolti 17.1.2023 16:52
Dybala með tvö fyrir Roma í góðum sigri Paulo Dybala skoraði bæði mörk Roma sem sagði Fiorentina í Serie A í kvöld. Í Frakklandi tapaði PSG gegn Rennes. Fótbolti 15.1.2023 21:49
Messi skoraði í sigri PSG Lionel Messi skoraði seinna mark PSG í 2-0 sigri liðsins gegn Angers í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. PSG er aftur komið með sex stiga forskot á toppnum. Fótbolti 11.1.2023 22:09
Stjórn franska knattspyrnusambandsins setti forsetann til hliðar Stjórn franska knattspyrnusambandsins tók þá ákvörðun á fundi sínum í dag að leysa forseta sambandsins tímabundið frá störfum. Fótbolti 11.1.2023 13:38
Hvetja forseta knattspyrnusambandsins til að segja af sér eftir ummæli um Zidane Patrick Anton, yfirmaður siðanefndar franska knattspyrnusambandsins, hefur hvatt forseta sambandsins, Nöel Le Graët, til að segja af sér eftir óheppileg ummæla forsetans um knattspyrnugoðsögnina Zinedine Zidane. Fótbolti 10.1.2023 22:45
Eigendur PSG vilja kaupa hlut í ensku úrvalsdeildarfélagi Qatar Sports Investment (QSI), eigendur franska stórveldisins Paris Saint-Germain, eru sagðir vera að skoða möguleikann á því að kaupa hlut í liði í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 10.1.2023 18:01
Drama í Frakklandi: Koma Zidane til varnar eftir vanvirðingu forsetans Ummæli Nöel Le Graët, forseta franska knattspyrnusambandsins, um þjálfarann og goðsögnina Zinedine Zidane hafa kallað á hörð viðbrögð víða af. Kylian Mbappé og spænska félagið Real Madrid hafa séð sig knúin til að láta forsetann heyra það. Le Graët hefur beðist afsökunar á ummælunum. Fótbolti 9.1.2023 15:00
Frönsku meistararnir björguðu sér fyrir horn gegn C-deildarliði Chateauroux Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain þurftu að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti C-deildarlið Chateauroux í frönsku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 6.1.2023 22:28
Messi vantar nú bara einn bikar til að hafa unnið öll mót á ferli sínum Lionel Messi er heimsmeistari í fótbolta en hann náði á heimsmeistaramótinu í Katar í desember að vinna titilinn sem hann var búinn að bíða svo lengi eftir. Það er nú bara einn bikar sem er eftir hjá argentínska snillingnum. Fótbolti 6.1.2023 12:00
Chelsea kaupir Benoit Badiashile frá Monaco Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur gengið frá kaupum á franska miðverðinum Benoit Badiashile frá Monaco. Fótbolti 5.1.2023 20:31
Mbappé og Hakimi mættu á Times Square í New York og enginn fattaði neitt Fótboltamennirnir Kylian Mbappé og Achraf Hakimi áttu báðir frábært heimsmeistaramót með landsliðum sínum. Fótbolti 5.1.2023 16:31
Mbappé sló við Haaland og öllum hinum á árinu 2022 Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hefur raðað inn mörkum á þessu tímabili en hann endaði samt langt á eftir Frakkanum Kylian Mbappé þegar tekin voru saman öll mörk leikmanna á árinu. Fótbolti 2.1.2023 15:01
Mbappe í tapliði PSG í toppslag frönsku deildarinnar RC Lens setti spennu í toppbaráttuna í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðið lagði PSG í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar í kvöld. Lokatölur 3-1 og forysta PSG á toppnum nú aðeins fjögur stig. Fótbolti 1.1.2023 21:45
Badiashile við það að ganga til liðs við Chelsea Chelsea hefur náð samkomulagi um kaup á varnarmanninum Benoit Badiashile frá Mónakó fyrir um 37 milljónir evra. Greint var frá því á dögunum að Chelsea væri nálægt því að klófesta Frakkann unga og nú virðast félagaskiptin nánast vera frágengin. Fótbolti 1.1.2023 17:31
Mætir Messi og Mbappé sem þjálfari í lok janúar en hóf ferilinn í Football Manager Hinn þrítugi Will Still þjálfar í dag lið Stade de Reims í Ligue 1, frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þjálfaraferill hans hófst þó ólíkt flestum öðrum. Hann fékk áhuga á þjálfun þegar hann var táningur eftir að hafa spilað tölvuleikinn vinsæla Football Manager. Fótbolti 1.1.2023 09:01
Mun aldrei segja að Messi sé sá besti í sögunni Reglulega er umræðunni um hver sér besti fótboltamaður allra tíma kastað fram. Sú hefur verið í deiglunni eftir að Lionel Messi tryggði sér langþráðan heimsmeistaratitil. Fótbolti 30.12.2022 11:31
Brjálaður Neymar brunaði á brott fyrir leikslok Brasilíumaðurinn Neymar var afar ósáttur eftir að honum var vísað af velli í 2-1 sigri Paris Saint-Germain á Strasbourg í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 29.12.2022 09:30
Mbappé: Eyði ekki orku í slíka vitleysu Kylian Mbappé var hetja Paris Saint-Germain í fyrsta leik hans eftir vonbrigði Frakka á HM í Katar. Hann segist ekki eyða tíma í að pæla í Argentínumönnum, sem unnu Frakka í úrslitum mótsins. Fótbolti 29.12.2022 07:31
Mbappé tryggði PSG sigur í blálokin eftir að Neymar var sendur í bað fyrir leikaraskap Stjörnur París Saint-Germain áttu misjöfnu gengi að fagna í fyrsta leik liðsins eftir HM pásuna. Liðið vann 2-1 sigur á Strasbourg en sigurmarkið kom fimm mínútum eftir að venjulegum leiktíma lauk. Fótbolti 28.12.2022 23:01
Þjálfarinn hvorki séð né heyrt frá Ramsey eftir HM Lucien Favre, þjálfari Nice í Frakklandi, hefur ekkert heyrt frá velska miðjumanninum Aaron Ramsey eftir að velska landsliðið féll úr keppni á heimsmeistaramótinu í Katar fyrir tæpum mánuði síðan. Fótbolti 28.12.2022 09:00