Sky Sports: Chelsea, Man Utd, Tottenham, Inter og Barcelona hafa áhuga á Mbappé Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júlí 2023 17:00 Mbappé er orðaður við lið á Englandi, Ítalíu og Spáni. EPA-EFE/MOHAMMED BADRA Sky Sports heldur því fram að Chelsea, Manchester United, Tottenham Hotspur, Inter Milan og Barcelona hafi öll áhuga á að fá Kylian Mbappé í sínar raðir. Þá hefur verið greint frá því að Al Ahli í Sádi-Arabíu vilji gera Mbappé að dýrasta leikmanni í heimi. Hinn 24 ára gamli Mbappé virðist ætla að einoka fyrirsagnirnar í sumar. Hann vill klára síðasta ár sitt hjá París Saint-Germain svo hann geti farið frítt næsta sumar. PSG vill hins vegar selja leikmanninn og hefur þegar samþykkt tilboð frá Sádi-Arabíu. Nú greinir Sky Sports frá því að nokkur af stórliðum Evrópu hafi áhuga á að fá Mbappé í sínar raðir. Hvort þau hafi efni á honum eða hvort Mbappé hafi áhuga á að fara þangað er svo önnur spurning. BREAKING: Chelsea, Manchester United, Tottenham, Inter Milan and Barcelona are all interested in signing Kylian Mbappé pic.twitter.com/g3BdJqsMW4— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 24, 2023 Simon Stone, blaðamaður hjá breska ríkisútvarpinu, greinir frá því að PSG sé tilbúið að lána leikmanninn út næstu leiktíð gegn því að félagið sem taki hann á láni borgi allan hluta launa hans sem og lánsgjald. Stone segir að sama skapi að Man United sé hvorki með Mbappé né Harry Kane á óskalista sínum að svo stöddu. Neither Kylian Mbappe nor Harry Kane is a target for @ManUtd this summer, am told. Club do not expect that to change.— Simon Stone (@sistoney67) July 24, 2023 Mbappé var á sínum tíma við það að ganga í raðir Real Madríd á Spáni. Hann ákvað að halda kyrru fyrir í París en nú er talið næsta öruggt að hann semji við Real þegar samningur hans við PSG rennur út sumarið 2024. Fótbolti Franski boltinn Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Sjá meira
Hinn 24 ára gamli Mbappé virðist ætla að einoka fyrirsagnirnar í sumar. Hann vill klára síðasta ár sitt hjá París Saint-Germain svo hann geti farið frítt næsta sumar. PSG vill hins vegar selja leikmanninn og hefur þegar samþykkt tilboð frá Sádi-Arabíu. Nú greinir Sky Sports frá því að nokkur af stórliðum Evrópu hafi áhuga á að fá Mbappé í sínar raðir. Hvort þau hafi efni á honum eða hvort Mbappé hafi áhuga á að fara þangað er svo önnur spurning. BREAKING: Chelsea, Manchester United, Tottenham, Inter Milan and Barcelona are all interested in signing Kylian Mbappé pic.twitter.com/g3BdJqsMW4— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 24, 2023 Simon Stone, blaðamaður hjá breska ríkisútvarpinu, greinir frá því að PSG sé tilbúið að lána leikmanninn út næstu leiktíð gegn því að félagið sem taki hann á láni borgi allan hluta launa hans sem og lánsgjald. Stone segir að sama skapi að Man United sé hvorki með Mbappé né Harry Kane á óskalista sínum að svo stöddu. Neither Kylian Mbappe nor Harry Kane is a target for @ManUtd this summer, am told. Club do not expect that to change.— Simon Stone (@sistoney67) July 24, 2023 Mbappé var á sínum tíma við það að ganga í raðir Real Madríd á Spáni. Hann ákvað að halda kyrru fyrir í París en nú er talið næsta öruggt að hann semji við Real þegar samningur hans við PSG rennur út sumarið 2024.
Fótbolti Franski boltinn Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Sjá meira