Mbappé sagður ræða nýjan samning við PSG eftir óvænta U-beygju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2023 12:30 Kylian Mbappe og Nasser Al-Khelaifi virðast vera orðnir vinir á nýjan leik. Getty/Antonio Borga Kylian Mbappé mætti brosandi á æfingu með félögum sínum í Paris Saint Germain í gær eftir að hafa áður verið bannað að æfa með aðalliðinu. Um tíma leit út fyrir að Mbappé myndi jafnvel ekkert spila með franska liðinu í vetur af því að franski framherjinn vildi ekki framlengja samning sinn og fara frítt næsta sumar. Kylian Mbappe! pic.twitter.com/B10Nl7TXFG— RVCJ Media (@RVCJ_FB) August 13, 2023 Forráðamenn hótað vissulega hótað því að geyma hann í frystikistunni í allan vetur og þeir fóru síðan að tala um að ef hann færi frítt þá þyrfti félagið að selja leikmenn hans vegna. Eitthvað hefur gerst í málum Mbappé á síðustu dögum því hann var óvænt mættur á æfingu eftir að hafa fylgst með félögum sínum í stúkunni kvöldið áður. Mbappé hafði staðið fastur á sínu í margar vikur en nú er komið annað hljóð í skrokkinn. Nú segja heimildarmenn ESPN nefnilega að Mbappé sé ekki aðeins byrjaður að æfa aftur með aðalliði PSG heldur sé hann einnig kominn i viðræður um að framlengja samning sinn við félagið. Það myndi þýða að hann kæmist ekki á frjálsri sölu til Real Madrid næsta sumar. Franska stórblaðið L'Équipe segir að Mbappé hafi lofað PSG að fara ekki frítt frá félaginu. | Kylian Mbappe to PSG: I promise I will not leave for free. @lequipe pic.twitter.com/EMf8VP95lr— Madrid Xtra (@MadridXtra) August 13, 2023 Parísarliðið hefur þegar misst Lionel Messi, er við það að selja Neymar til Sádí Arabíu og er svo líka án Mbappé. Það sást í markalausu jafntefli á móti Lorient í fyrsta leik. Mbappé hefur æft með leikmönnum eins og þeim Georginio Wijnaldum, Julian Draxler og Leandro Paredes sem allir eiga það sameiginlegt að vera á sölulista félagsins. Mál Mbappé er aftur farið að minna á það þegar hann framlengdi síðast við Parísarfélagið eftir mikla pressu frá öllum, þar á meðal franska forsætisráðherranum. Real Madrid draumurinn verður því kannski ekki að veruleika næsta sumar eins og flestir héldu. Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Sjá meira
Um tíma leit út fyrir að Mbappé myndi jafnvel ekkert spila með franska liðinu í vetur af því að franski framherjinn vildi ekki framlengja samning sinn og fara frítt næsta sumar. Kylian Mbappe! pic.twitter.com/B10Nl7TXFG— RVCJ Media (@RVCJ_FB) August 13, 2023 Forráðamenn hótað vissulega hótað því að geyma hann í frystikistunni í allan vetur og þeir fóru síðan að tala um að ef hann færi frítt þá þyrfti félagið að selja leikmenn hans vegna. Eitthvað hefur gerst í málum Mbappé á síðustu dögum því hann var óvænt mættur á æfingu eftir að hafa fylgst með félögum sínum í stúkunni kvöldið áður. Mbappé hafði staðið fastur á sínu í margar vikur en nú er komið annað hljóð í skrokkinn. Nú segja heimildarmenn ESPN nefnilega að Mbappé sé ekki aðeins byrjaður að æfa aftur með aðalliði PSG heldur sé hann einnig kominn i viðræður um að framlengja samning sinn við félagið. Það myndi þýða að hann kæmist ekki á frjálsri sölu til Real Madrid næsta sumar. Franska stórblaðið L'Équipe segir að Mbappé hafi lofað PSG að fara ekki frítt frá félaginu. | Kylian Mbappe to PSG: I promise I will not leave for free. @lequipe pic.twitter.com/EMf8VP95lr— Madrid Xtra (@MadridXtra) August 13, 2023 Parísarliðið hefur þegar misst Lionel Messi, er við það að selja Neymar til Sádí Arabíu og er svo líka án Mbappé. Það sást í markalausu jafntefli á móti Lorient í fyrsta leik. Mbappé hefur æft með leikmönnum eins og þeim Georginio Wijnaldum, Julian Draxler og Leandro Paredes sem allir eiga það sameiginlegt að vera á sölulista félagsins. Mál Mbappé er aftur farið að minna á það þegar hann framlengdi síðast við Parísarfélagið eftir mikla pressu frá öllum, þar á meðal franska forsætisráðherranum. Real Madrid draumurinn verður því kannski ekki að veruleika næsta sumar eins og flestir héldu.
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Sjá meira