Vestmannaeyjar Tveggja ára dómur fyrir nauðgun á Þjóðhátíð Landsréttur hefur dæmt Helga Fannar Sæþórsson í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa, á Þjóðhátíð 2015, nauðgað konu sem ekki gat spornað við verknaðinum sökum svefndrunga og ölvunar. Innlent 20.9.2019 17:08 Andri Ólafsson tekur við kvennaliði ÍBV Andri Ólafsson mun þjálfa kvennalið ÍBV í Pepsi-Max deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 15.9.2019 22:35 Nýr ritstjóri í Eyjum hafður til marks um grimma valdabaráttu Sindri Ólafsson er nýjasti ritstjóri Íslands og umdeildur áður en hann byrjar. Innlent 2.9.2019 08:32 Áfrýjar sex ára dómi fyrir stórfellda líkamsárás Hafsteinn Oddsson, sem dæmdur var í júlí síðastliðnum í sex ára fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás, hefur áfrýjað dómi Héraðsdóms Suðurlands til Landsréttar. Innlent 26.8.2019 21:46 Gary framlengir við ÍBV og leikur með liðinu í Inkasso-deildinni Gary Martin verður áfram í Vestmannaeyjum og spilar með ÍBV í Inkasso-deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 26.8.2019 18:17 Sex ára fangelsi fyrir ofsafengna líkamsárás: Skildi fórnarlambið eftir nakið, afmyndað og bjargarlaust með öllu í næturkuldanum Hafsteinn Oddsson hlaut í síðasta mánuði sex ára fangelsisdóm fyrir líkamsárás sem hann framdi í Vestmannaeyjum í september 2016. Líkamsárásin vakti mikinn óhug en fórnarlambið, kona, var illa útleikin eftir árásina. Innlent 26.8.2019 15:43 Herjólfur III siglir til Þorlákshafnar Ófært er orðið til Landeyjahafnar frá Vestmannaeyjum og verða því breytingar á ferjusiglingum til og frá Eyjum. Innlent 25.8.2019 15:46 Eyjamenn fljótastir að falla í 28 ár Frá því þriggja stiga reglan var tekin upp hafa aðeins tvo lið fallið fyrr en ÍBV í ár. Íslenski boltinn 24.8.2019 22:31 Ræsa þurfti gamla Herjólfi vegna bilunar í þeim nýja Bilun varð á búnaði sem stýrir hlera skipsins. Innlent 21.8.2019 21:26 Þrjú kynferðisbrot til rannsóknar eftir Þjóðhátíð Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar nú þrjú kynferðisbrot sem komu upp um helgina á Þjóðhátíð. Innlent 7.8.2019 10:31 Höfuðkúpubrotnaði eftir líkamsárás í Eyjum Maður sem varð fyrir árás í Vestmannaeyjum á sunnudagsmorgun er höfuðkúpubrotinn. Maðurinn liggur á spítala og er undir eftirliti. Innlent 5.8.2019 15:50 Brekkusöngurinn 2019 í heild sinni: Ingó veðurguð tryllti lýðinn í brekkunni Mikil stemning var í Herjólfsdal á lokakvöldi Þjóðhátíðar í fínasta veðri í gærkvöldi. Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, leiddi sönginn líkt og undanfarin ár við mikinn fögnuð viðstaddra. Lífið 5.8.2019 07:27 Brekkusöngurinn á þjóðhátíð í beinni útsendingu Brekkusöngur Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjar verður sýndur í beinni útsendingu á Vísi. Lífið 4.8.2019 21:58 Tveir fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir líkamsárásir Tveir voru fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir alvarlegar líkamsárásir í nótt. Alls eru fjórar líkamsárásir til rannsóknar hjá lögreglunni eftir nóttina, þar af tvær alvarlegar. Þrír eru í haldi vegna rannsóknar málanna. Innlent 4.8.2019 16:00 Svala treður upp á Þjóðhátíð eftir yfirlið á Akureyri Söngkonan Svala Björgvins var í gær lögð inn á sjúkrahús á Akureyri þar sem hún átti að skemmta gestum hátíðarinnar Einnar með öllu. Lífið 4.8.2019 12:34 Einn með talsverða áverka á höfði eftir líkamsárás á Akureyri Þrjár líkamsárásir tilkynntar í Eyjum. Innlent 4.8.2019 09:05 Sex gistu í fangaklefa í Eyjum í nótt Tíu fíkniefnamál komu upp og var í öllum nema einu um svokölluð neyslumál að ræða. Innlent 3.8.2019 14:09 Vill koma smá fjöri aftur í starf ÍBV Daníel Geir Moritz, formaður knattspyrnuráðs ÍBV, segir að Eyjamenn líti alltaf svo á að á meðan það sé möguleiki að bjarga sér frá falli sé vonin til staðar. Hann tók við nýju hlutverki fyrir nokkrum dögum og segist hlakka til kom Sport 2.8.2019 02:02 Aukaferðir Strætó vegna þjóðhátíðar í Eyjum Mun aka 21 aukaferð vegna Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum dagana 1-5. ágúst. Innlent 31.7.2019 11:20 Fjórir fíkniefnahundar á þjóðhátíð Lögreglufulltrúi og yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum og á Suðurlandi segja að löggæsla verði mikil um helgina. Innlent 30.7.2019 12:07 Herjólfarnir sigla báðir um verslunarmannahelgina Ferjurnar nýi og gamli Herjólfur munu báðar sigla milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja yfir verslunarmannahelgina. Innlent 30.7.2019 10:35 Hundur beit póstburðarmann í Eyjum Hundur glefsaði í hönd póstburðarmanns í Vestmannaeyjum í síðustu viku og þurfti maðurinn að leita sér læknisaðstoðar í kjölfarið. Innlent 30.7.2019 09:03 Ekkert mál að sigla nýja Herjólfi til Þorlákshafnar Mikiil ánægja er hjá farþegum, sem hafa siglt með nýja Herjólfi á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar síðustu daga. Innlent 28.7.2019 07:48 Sjáðu nýja Herjólf sigla inn í Landeyjahöfn Nýr Herjólfur hélt í jómfrúarsiglinguna á milli lands og Vestmannaeyja í gærkvöldi. Innlent 26.7.2019 14:30 Nýi Herjólfur: Vonandi eru vandamálin frá Nýi Herjólfur fór í sína fyrstu siglingu á milli lands og Eyja í gærkvöldi. Innlent 26.7.2019 11:05 Þurfa að breyta bryggjum fyrir 100 milljónir vegna nýja Herjólfs Ráðist í framkvæmdir í haust. Innlent 25.7.2019 15:50 Nýr Herjólfur siglir á morgun Þetta staðfestir Guðbjartur Ellert Jónasson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., í samtali við Vísi. Innlent 24.7.2019 16:27 Nýr Herjólfur siglir mögulega fyrr en búist var við Vonir eru bundnar við að hægt verði að taka nýjan Herjólf í gagnið fyrr en talið var. Stór dekk hafa verið flutt til Vestmannaeyja svo nýja ferjan geti lagst að bryggju þar. Þjóðhátíðarnefnd ÍBV hefur samið við ferðaþjónustufyrirtæki í Eyjum um að sigla ásamt Herjólfi milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja. Innlent 24.7.2019 11:48 Stórhöfði ekki skýrt merktur Margir urðu hvumsa og reiðir við að sjá skilti við aðkomuna að Stórhöfða í Vestmannaeyjum. Innlent 24.7.2019 02:01 Sigrún Geirsdóttir synti Eyjasund fyrst kvenna Vel var tekið á móti Sigrúnu þegar hún synti í land eftir að hafa synt hið svokallaða Eyjasund fyrst kvenna. Lífið 23.7.2019 10:13 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 32 ›
Tveggja ára dómur fyrir nauðgun á Þjóðhátíð Landsréttur hefur dæmt Helga Fannar Sæþórsson í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa, á Þjóðhátíð 2015, nauðgað konu sem ekki gat spornað við verknaðinum sökum svefndrunga og ölvunar. Innlent 20.9.2019 17:08
Andri Ólafsson tekur við kvennaliði ÍBV Andri Ólafsson mun þjálfa kvennalið ÍBV í Pepsi-Max deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 15.9.2019 22:35
Nýr ritstjóri í Eyjum hafður til marks um grimma valdabaráttu Sindri Ólafsson er nýjasti ritstjóri Íslands og umdeildur áður en hann byrjar. Innlent 2.9.2019 08:32
Áfrýjar sex ára dómi fyrir stórfellda líkamsárás Hafsteinn Oddsson, sem dæmdur var í júlí síðastliðnum í sex ára fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás, hefur áfrýjað dómi Héraðsdóms Suðurlands til Landsréttar. Innlent 26.8.2019 21:46
Gary framlengir við ÍBV og leikur með liðinu í Inkasso-deildinni Gary Martin verður áfram í Vestmannaeyjum og spilar með ÍBV í Inkasso-deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 26.8.2019 18:17
Sex ára fangelsi fyrir ofsafengna líkamsárás: Skildi fórnarlambið eftir nakið, afmyndað og bjargarlaust með öllu í næturkuldanum Hafsteinn Oddsson hlaut í síðasta mánuði sex ára fangelsisdóm fyrir líkamsárás sem hann framdi í Vestmannaeyjum í september 2016. Líkamsárásin vakti mikinn óhug en fórnarlambið, kona, var illa útleikin eftir árásina. Innlent 26.8.2019 15:43
Herjólfur III siglir til Þorlákshafnar Ófært er orðið til Landeyjahafnar frá Vestmannaeyjum og verða því breytingar á ferjusiglingum til og frá Eyjum. Innlent 25.8.2019 15:46
Eyjamenn fljótastir að falla í 28 ár Frá því þriggja stiga reglan var tekin upp hafa aðeins tvo lið fallið fyrr en ÍBV í ár. Íslenski boltinn 24.8.2019 22:31
Ræsa þurfti gamla Herjólfi vegna bilunar í þeim nýja Bilun varð á búnaði sem stýrir hlera skipsins. Innlent 21.8.2019 21:26
Þrjú kynferðisbrot til rannsóknar eftir Þjóðhátíð Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar nú þrjú kynferðisbrot sem komu upp um helgina á Þjóðhátíð. Innlent 7.8.2019 10:31
Höfuðkúpubrotnaði eftir líkamsárás í Eyjum Maður sem varð fyrir árás í Vestmannaeyjum á sunnudagsmorgun er höfuðkúpubrotinn. Maðurinn liggur á spítala og er undir eftirliti. Innlent 5.8.2019 15:50
Brekkusöngurinn 2019 í heild sinni: Ingó veðurguð tryllti lýðinn í brekkunni Mikil stemning var í Herjólfsdal á lokakvöldi Þjóðhátíðar í fínasta veðri í gærkvöldi. Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, leiddi sönginn líkt og undanfarin ár við mikinn fögnuð viðstaddra. Lífið 5.8.2019 07:27
Brekkusöngurinn á þjóðhátíð í beinni útsendingu Brekkusöngur Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjar verður sýndur í beinni útsendingu á Vísi. Lífið 4.8.2019 21:58
Tveir fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir líkamsárásir Tveir voru fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir alvarlegar líkamsárásir í nótt. Alls eru fjórar líkamsárásir til rannsóknar hjá lögreglunni eftir nóttina, þar af tvær alvarlegar. Þrír eru í haldi vegna rannsóknar málanna. Innlent 4.8.2019 16:00
Svala treður upp á Þjóðhátíð eftir yfirlið á Akureyri Söngkonan Svala Björgvins var í gær lögð inn á sjúkrahús á Akureyri þar sem hún átti að skemmta gestum hátíðarinnar Einnar með öllu. Lífið 4.8.2019 12:34
Einn með talsverða áverka á höfði eftir líkamsárás á Akureyri Þrjár líkamsárásir tilkynntar í Eyjum. Innlent 4.8.2019 09:05
Sex gistu í fangaklefa í Eyjum í nótt Tíu fíkniefnamál komu upp og var í öllum nema einu um svokölluð neyslumál að ræða. Innlent 3.8.2019 14:09
Vill koma smá fjöri aftur í starf ÍBV Daníel Geir Moritz, formaður knattspyrnuráðs ÍBV, segir að Eyjamenn líti alltaf svo á að á meðan það sé möguleiki að bjarga sér frá falli sé vonin til staðar. Hann tók við nýju hlutverki fyrir nokkrum dögum og segist hlakka til kom Sport 2.8.2019 02:02
Aukaferðir Strætó vegna þjóðhátíðar í Eyjum Mun aka 21 aukaferð vegna Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum dagana 1-5. ágúst. Innlent 31.7.2019 11:20
Fjórir fíkniefnahundar á þjóðhátíð Lögreglufulltrúi og yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum og á Suðurlandi segja að löggæsla verði mikil um helgina. Innlent 30.7.2019 12:07
Herjólfarnir sigla báðir um verslunarmannahelgina Ferjurnar nýi og gamli Herjólfur munu báðar sigla milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja yfir verslunarmannahelgina. Innlent 30.7.2019 10:35
Hundur beit póstburðarmann í Eyjum Hundur glefsaði í hönd póstburðarmanns í Vestmannaeyjum í síðustu viku og þurfti maðurinn að leita sér læknisaðstoðar í kjölfarið. Innlent 30.7.2019 09:03
Ekkert mál að sigla nýja Herjólfi til Þorlákshafnar Mikiil ánægja er hjá farþegum, sem hafa siglt með nýja Herjólfi á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar síðustu daga. Innlent 28.7.2019 07:48
Sjáðu nýja Herjólf sigla inn í Landeyjahöfn Nýr Herjólfur hélt í jómfrúarsiglinguna á milli lands og Vestmannaeyja í gærkvöldi. Innlent 26.7.2019 14:30
Nýi Herjólfur: Vonandi eru vandamálin frá Nýi Herjólfur fór í sína fyrstu siglingu á milli lands og Eyja í gærkvöldi. Innlent 26.7.2019 11:05
Þurfa að breyta bryggjum fyrir 100 milljónir vegna nýja Herjólfs Ráðist í framkvæmdir í haust. Innlent 25.7.2019 15:50
Nýr Herjólfur siglir á morgun Þetta staðfestir Guðbjartur Ellert Jónasson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., í samtali við Vísi. Innlent 24.7.2019 16:27
Nýr Herjólfur siglir mögulega fyrr en búist var við Vonir eru bundnar við að hægt verði að taka nýjan Herjólf í gagnið fyrr en talið var. Stór dekk hafa verið flutt til Vestmannaeyja svo nýja ferjan geti lagst að bryggju þar. Þjóðhátíðarnefnd ÍBV hefur samið við ferðaþjónustufyrirtæki í Eyjum um að sigla ásamt Herjólfi milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja. Innlent 24.7.2019 11:48
Stórhöfði ekki skýrt merktur Margir urðu hvumsa og reiðir við að sjá skilti við aðkomuna að Stórhöfða í Vestmannaeyjum. Innlent 24.7.2019 02:01
Sigrún Geirsdóttir synti Eyjasund fyrst kvenna Vel var tekið á móti Sigrúnu þegar hún synti í land eftir að hafa synt hið svokallaða Eyjasund fyrst kvenna. Lífið 23.7.2019 10:13