Árborg Fjórir handteknir í tengslum við hnífaárás Fjórir hafa verið handteknir í tengslum við hnífaárás í Reykjavík í nótt. Til skoðunar er hvort árásin tengist annarri árás á Litla hrauni í gær. Sú árás átti sér stað á alræmdu torgi innan fangelsisins sem fangelsismálayfirvöld hafa varað við árum saman. Innlent 24.11.2023 11:32 Brúin verður byggð í Árborg Það er ekkert nýtt í umræðunni að bæjarstjórn Árborgar standi í erfiðu verkefni við að endurskipuleggja rekstur okkar góða sveitarfélags. Slíkt fær þó á sig aðra mynd þessa dagana þegar við horfum á aðstæður nágranna okkar í Grindavík. Skoðun 24.11.2023 08:01 Þungt haldinn eftir stunguárás á Litla-Hrauni Lögreglan var kölluð út í fangelsið Litla-Hrauni vegna atviks sem þar átti sér stað í dag um tvöleytið. Einn var fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás. Samkvæmt heimildum Vísis var eggvopni beitt og sá sem fyrir árásinni varð er þungt haldinn. Lögregla segir rannsókn á árásinni á frumstigi. Innlent 23.11.2023 14:58 Wolt mætt í Hveragerði og Selfoss Heimsendingarþjónusturisinn Wolt hefur stækkað sendingarsvæði sitt og sinnir nú íbúum í Hveragerði og Selfossi. Wolt mætti í Reykjanesbæ í október. Viðskipti innlent 23.11.2023 11:19 Neistaflug í Framsóknarflokknum Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir þingmaður Framsóknar í Suðurkjördæmi og Jóhann H. Sigurðsson, skristofustjóri Framsóknar, eru að stinga saman nefjum. Það fór ekki fram hjá Framsóknarfólki sem sótti miðstjórnarfund flokksins í Vík í Mýrdal um helgina. Lífið 22.11.2023 16:01 Rúmlega eitt þúsund íbúðir eru í byggingu á Suðurlandi í dag Rúmlega eitt þúsund byggingar eru í byggingu á Suðurlandi í dag og á næstu tveimur árum þarf að byggja um þúsund íbúðir í viðbót samkvæmt spá Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Innlent 19.11.2023 13:31 Út og suður um samgöngur Í ljósi eldsumbrotanna á Reykjanesi sést enn betur en áður að fjárfesting í nýjum flugvelli í Hvassahrauni er hæpin í meira lagi. Ofan á aðrar efasemdir bætist að Reykjanesið verður að mati vísindamanna virkt eldsumbrota svæði næstu áratugi og jafnvel árhundruð og ekki er gott að hafa báða aðal flugvelli landsmanna á eldvirku nesi, sömu megin við Höfuðborgarsvæðið. Skoðun 16.11.2023 14:02 OK kaupir upplýsingatæknihluta TRS OK hefur fest kaup á upplýsingatæknifyrirtækinu TRS á Selfossi. Viðskipti innlent 14.11.2023 10:43 Húsasmiðjan á nýjum stað á Selfossi rétt hjá Byko Húsasmiðjan og Blómaval opnuðu nýtt og glæsilegt húsnæði í morgun við Larsenstræti á Selfossi við hlið Byko og Bónus og annarra fyrirtækja í nágrenninu. Verslunin var við Eyraveginn. Ískraft er líka í nýja húsnæðinu, sem er um fimm þúsund fermetrar að stærð. Viðskipti innlent 13.11.2023 20:00 Margir leitað skjóls í fjöldahjálparstöðvum Margir hafa leitað skjóls í þremur fjöldahjálparmiðstöðvum sem opnaðar voru vegna rýmingar í Grindavík, á Selfossi, Reykjanesbæ og í Kópavogi. Innlent 11.11.2023 02:08 Fáir mættir í fjöldahjálparstöðvarnar Starfsemi fjöldahjálparstöðvanna fer hægt af stað. Þar fá þeir sem mæta skjól, hressingu og sálarhjálp. Innlent 10.11.2023 21:29 Gekk berserksgang á Litla-Hrauni: Grunaður um að hóta lífláti og öðru ógeðslegra Karlmaður hefur verið ákærður í tuttugu ákæruliðum fyrir ýmis brot, líkt og hótanir og ofbeldi í garð opinberra starfsmanna, brot í nánu sambandi, og eignaspjöll. Innlent 7.11.2023 15:19 28 syngjandi karlar í sama heita pottinum á Selfossi Það var engin ládeyða hjá félögum í Karlakórnum Esju úr Reykjavík um helgina því á sama tíma og þeir fögnuðu útkomu nýrrar plötu brugðu þeir sér í bæjarferð á Flúðir og fengu sér hrossakjöt þar, og enduðu ferðina svo með söng og Mullersæfingum í sundlauginni á Selfossi. Lífið 6.11.2023 20:30 Auknar tekjur og valfrelsi í Árborg Jafn falleg og haustin geta verið þá eru þau líka annasöm. Síðasti séns að hefja verkefni sem áttu að klárast á árinu, stutt í jólin og skipulag næsta árs hafið. Skoðun 6.11.2023 14:00 Eldur kviknaði á veitingastað á Selfossi Slökkvilið Árnessýslu er að störfum á veitingastaðnum Krisp á Selfossi, þar sem eldur kviknaði á tólfta tímanum. Innlent 6.11.2023 11:57 Bændur eru meira og minna í sjálfboðavinnu alla daga „Bændur eru meira og minna í sjálfboðavinnu alla daga við að framleiða matvæli ofan í íslenska þjóð“, segir formaður Bændasamtakanna, sem vandar alþingismönnum og ráðherrum ekki kveðjur sínar. Innlent 5.11.2023 14:00 Bílvelta í hvassviðri við Ingólfsfjall Jeppi með hjólhýsi aftan í fór út af veginum í bílveltu á Suðurlandsvegi við Ingólfsfjall rétt fyrir klukkan fjögur í dag. Innlent 3.11.2023 16:10 Hjallastefnan ekki innleidd á Árbæ fyrr en næsta skólaár „Hjallastefnan sem hugmyndafræði verður ekki innleidd fyrr en í ágúst á næsta ári, í upphafi nýs skólaárs,“ segir Bóas Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Hjallastefnunar, um yfirtökuna á leikskólanum Árbæ á Selfossi. Innlent 1.11.2023 11:59 Foreldrar á Selfossi óánægðir með yfirtöku Hjallastefnu á leikskóla Nokkurrar óánægju gætir meðal foreldra barna á leikskólanum Árbæ á Selfossi, sem fengu tilkynningu 26. október síðastliðinn um að skólinn yrði Hjallastefnuleikskóli frá og með 2. nóvember. Innlent 1.11.2023 08:26 Tannlæknir fer alla leið á hrekkjavökunni á Selfossi Tannlæknir á Selfossi kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að skreyta húsið sitt fyrir hrekkjavökuna annað kvöld. Það tekur hann um viku að koma öllu upp en uppblásnar dúkkur og blóðugar grímur eru hluti af leikmununum, auk þess sem húsið blikkar allt í ljósum. Lífið 30.10.2023 20:04 Braust inn vopnaður hníf og skar húsráðanda Maður braust inn í gistiaðstöðu starfsmanna á veitingastaðnum Erbil kebab á Selfossi í morgun vopnaður hníf. Hann var enn á staðnum þegar lögregla kom á vettvang og húsráðandi sem ætlaði að stöðva för mannsins hlaut skurðsár á hönd. Innlent 27.10.2023 16:32 Nýfarinn að þora út í fullum skrúða heima á Selfossi Sigurður Ragnarsson, Siggi Ragnars, er einn litríkasti rútubílstjóri landsins - í orðsins fyllstu merkingu. Hann mætir til vinnu í jakkafötum í öllum regnbogans litum á hverjum degi. Við hittum Sigga í Íslandi í dag í gær og fórum með honum á rúntinn. Lífið 26.10.2023 11:21 „Neyðin kenni naktri konu að spinna“ Magnús Hlynur Hreiðarsson leit við hjá fyrirtækinu Netpörtum í Árborg í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 25.10.2023 11:10 „Við erum ekki nógu frekar að troða okkur áfram” Margar sunnlenskar konur nýtt sér ókeypis rútuferð í boð verkalýðsfélaga til að mæta á samstöðufundinn á Austurvelli í dag. „Við erum ekki nógu frekar að troða okkur áfram, en þetta er að koma,” segir ein af konunum, sem nýtti sér rútuferðina . Innlent 24.10.2023 20:30 Göngufólk villtist á Ingólfsfjalli Í gærkvöldi barst björgunarsveitum beiðni um aðstoð frá fólki sem gengið hafði á Ingólfsfjall milli Hveragerðis og Selfoss, og villst. Niðamyrkur var komið og fólkið treysti sér ekki til að halda áfram. Innlent 24.10.2023 13:50 Ráðist á átta ára dreng á Selfossi Ráðist var á átta ára dreng við róluvöll á Selfossi í gær. Málið er komið á borð lögreglu. Innlent 22.10.2023 14:21 Annað hvort komist allir í pottinn eða enginn Konur og kvár komast ekki í sund á Selfossi á kvennafrídaginn en karlar munu geta stungið sér ofan í. Í sundlaugum Reykjavíkurborgar verður annað hvort opið fyrir alla eða lokað fyrir alla en gert er ráð fyrir að þjónusta borgarinnar verði afar skert þennan dag. Innlent 21.10.2023 11:15 Taka ekki á móti konum eða kvárum í sund „af öryggisástæðum“ Sundlaug Selfoss mun ekki leyfa konum og kvárum að fara í sund næsta þriðjudag, 24. október, þegar allsherjarverkfall kvenna og kvára stendur yfir. Innlent 20.10.2023 17:34 Barði mann í hausinn með bjórglasi og þarf að borga honum milljón Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið sakfelldur fyrir stórfellda líkamsárás, með því að hafa slegið mann í höfuðið með glerglasi á skemmtistaðnum Hvíta húsinu á Selfossi í apríl í fyrra. Innlent 18.10.2023 11:10 Óánægðir eldri borgarar á Selfossi mótmæltu með vöfflukaffi Óánægðir eldri borgarar á Selfossi boðuðu til vöfflukaffis til að mótmæla skerðingu á þjónustu sveitarfélagsins Árborgar. Innlent 15.10.2023 13:31 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 36 ›
Fjórir handteknir í tengslum við hnífaárás Fjórir hafa verið handteknir í tengslum við hnífaárás í Reykjavík í nótt. Til skoðunar er hvort árásin tengist annarri árás á Litla hrauni í gær. Sú árás átti sér stað á alræmdu torgi innan fangelsisins sem fangelsismálayfirvöld hafa varað við árum saman. Innlent 24.11.2023 11:32
Brúin verður byggð í Árborg Það er ekkert nýtt í umræðunni að bæjarstjórn Árborgar standi í erfiðu verkefni við að endurskipuleggja rekstur okkar góða sveitarfélags. Slíkt fær þó á sig aðra mynd þessa dagana þegar við horfum á aðstæður nágranna okkar í Grindavík. Skoðun 24.11.2023 08:01
Þungt haldinn eftir stunguárás á Litla-Hrauni Lögreglan var kölluð út í fangelsið Litla-Hrauni vegna atviks sem þar átti sér stað í dag um tvöleytið. Einn var fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás. Samkvæmt heimildum Vísis var eggvopni beitt og sá sem fyrir árásinni varð er þungt haldinn. Lögregla segir rannsókn á árásinni á frumstigi. Innlent 23.11.2023 14:58
Wolt mætt í Hveragerði og Selfoss Heimsendingarþjónusturisinn Wolt hefur stækkað sendingarsvæði sitt og sinnir nú íbúum í Hveragerði og Selfossi. Wolt mætti í Reykjanesbæ í október. Viðskipti innlent 23.11.2023 11:19
Neistaflug í Framsóknarflokknum Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir þingmaður Framsóknar í Suðurkjördæmi og Jóhann H. Sigurðsson, skristofustjóri Framsóknar, eru að stinga saman nefjum. Það fór ekki fram hjá Framsóknarfólki sem sótti miðstjórnarfund flokksins í Vík í Mýrdal um helgina. Lífið 22.11.2023 16:01
Rúmlega eitt þúsund íbúðir eru í byggingu á Suðurlandi í dag Rúmlega eitt þúsund byggingar eru í byggingu á Suðurlandi í dag og á næstu tveimur árum þarf að byggja um þúsund íbúðir í viðbót samkvæmt spá Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Innlent 19.11.2023 13:31
Út og suður um samgöngur Í ljósi eldsumbrotanna á Reykjanesi sést enn betur en áður að fjárfesting í nýjum flugvelli í Hvassahrauni er hæpin í meira lagi. Ofan á aðrar efasemdir bætist að Reykjanesið verður að mati vísindamanna virkt eldsumbrota svæði næstu áratugi og jafnvel árhundruð og ekki er gott að hafa báða aðal flugvelli landsmanna á eldvirku nesi, sömu megin við Höfuðborgarsvæðið. Skoðun 16.11.2023 14:02
OK kaupir upplýsingatæknihluta TRS OK hefur fest kaup á upplýsingatæknifyrirtækinu TRS á Selfossi. Viðskipti innlent 14.11.2023 10:43
Húsasmiðjan á nýjum stað á Selfossi rétt hjá Byko Húsasmiðjan og Blómaval opnuðu nýtt og glæsilegt húsnæði í morgun við Larsenstræti á Selfossi við hlið Byko og Bónus og annarra fyrirtækja í nágrenninu. Verslunin var við Eyraveginn. Ískraft er líka í nýja húsnæðinu, sem er um fimm þúsund fermetrar að stærð. Viðskipti innlent 13.11.2023 20:00
Margir leitað skjóls í fjöldahjálparstöðvum Margir hafa leitað skjóls í þremur fjöldahjálparmiðstöðvum sem opnaðar voru vegna rýmingar í Grindavík, á Selfossi, Reykjanesbæ og í Kópavogi. Innlent 11.11.2023 02:08
Fáir mættir í fjöldahjálparstöðvarnar Starfsemi fjöldahjálparstöðvanna fer hægt af stað. Þar fá þeir sem mæta skjól, hressingu og sálarhjálp. Innlent 10.11.2023 21:29
Gekk berserksgang á Litla-Hrauni: Grunaður um að hóta lífláti og öðru ógeðslegra Karlmaður hefur verið ákærður í tuttugu ákæruliðum fyrir ýmis brot, líkt og hótanir og ofbeldi í garð opinberra starfsmanna, brot í nánu sambandi, og eignaspjöll. Innlent 7.11.2023 15:19
28 syngjandi karlar í sama heita pottinum á Selfossi Það var engin ládeyða hjá félögum í Karlakórnum Esju úr Reykjavík um helgina því á sama tíma og þeir fögnuðu útkomu nýrrar plötu brugðu þeir sér í bæjarferð á Flúðir og fengu sér hrossakjöt þar, og enduðu ferðina svo með söng og Mullersæfingum í sundlauginni á Selfossi. Lífið 6.11.2023 20:30
Auknar tekjur og valfrelsi í Árborg Jafn falleg og haustin geta verið þá eru þau líka annasöm. Síðasti séns að hefja verkefni sem áttu að klárast á árinu, stutt í jólin og skipulag næsta árs hafið. Skoðun 6.11.2023 14:00
Eldur kviknaði á veitingastað á Selfossi Slökkvilið Árnessýslu er að störfum á veitingastaðnum Krisp á Selfossi, þar sem eldur kviknaði á tólfta tímanum. Innlent 6.11.2023 11:57
Bændur eru meira og minna í sjálfboðavinnu alla daga „Bændur eru meira og minna í sjálfboðavinnu alla daga við að framleiða matvæli ofan í íslenska þjóð“, segir formaður Bændasamtakanna, sem vandar alþingismönnum og ráðherrum ekki kveðjur sínar. Innlent 5.11.2023 14:00
Bílvelta í hvassviðri við Ingólfsfjall Jeppi með hjólhýsi aftan í fór út af veginum í bílveltu á Suðurlandsvegi við Ingólfsfjall rétt fyrir klukkan fjögur í dag. Innlent 3.11.2023 16:10
Hjallastefnan ekki innleidd á Árbæ fyrr en næsta skólaár „Hjallastefnan sem hugmyndafræði verður ekki innleidd fyrr en í ágúst á næsta ári, í upphafi nýs skólaárs,“ segir Bóas Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Hjallastefnunar, um yfirtökuna á leikskólanum Árbæ á Selfossi. Innlent 1.11.2023 11:59
Foreldrar á Selfossi óánægðir með yfirtöku Hjallastefnu á leikskóla Nokkurrar óánægju gætir meðal foreldra barna á leikskólanum Árbæ á Selfossi, sem fengu tilkynningu 26. október síðastliðinn um að skólinn yrði Hjallastefnuleikskóli frá og með 2. nóvember. Innlent 1.11.2023 08:26
Tannlæknir fer alla leið á hrekkjavökunni á Selfossi Tannlæknir á Selfossi kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að skreyta húsið sitt fyrir hrekkjavökuna annað kvöld. Það tekur hann um viku að koma öllu upp en uppblásnar dúkkur og blóðugar grímur eru hluti af leikmununum, auk þess sem húsið blikkar allt í ljósum. Lífið 30.10.2023 20:04
Braust inn vopnaður hníf og skar húsráðanda Maður braust inn í gistiaðstöðu starfsmanna á veitingastaðnum Erbil kebab á Selfossi í morgun vopnaður hníf. Hann var enn á staðnum þegar lögregla kom á vettvang og húsráðandi sem ætlaði að stöðva för mannsins hlaut skurðsár á hönd. Innlent 27.10.2023 16:32
Nýfarinn að þora út í fullum skrúða heima á Selfossi Sigurður Ragnarsson, Siggi Ragnars, er einn litríkasti rútubílstjóri landsins - í orðsins fyllstu merkingu. Hann mætir til vinnu í jakkafötum í öllum regnbogans litum á hverjum degi. Við hittum Sigga í Íslandi í dag í gær og fórum með honum á rúntinn. Lífið 26.10.2023 11:21
„Neyðin kenni naktri konu að spinna“ Magnús Hlynur Hreiðarsson leit við hjá fyrirtækinu Netpörtum í Árborg í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 25.10.2023 11:10
„Við erum ekki nógu frekar að troða okkur áfram” Margar sunnlenskar konur nýtt sér ókeypis rútuferð í boð verkalýðsfélaga til að mæta á samstöðufundinn á Austurvelli í dag. „Við erum ekki nógu frekar að troða okkur áfram, en þetta er að koma,” segir ein af konunum, sem nýtti sér rútuferðina . Innlent 24.10.2023 20:30
Göngufólk villtist á Ingólfsfjalli Í gærkvöldi barst björgunarsveitum beiðni um aðstoð frá fólki sem gengið hafði á Ingólfsfjall milli Hveragerðis og Selfoss, og villst. Niðamyrkur var komið og fólkið treysti sér ekki til að halda áfram. Innlent 24.10.2023 13:50
Ráðist á átta ára dreng á Selfossi Ráðist var á átta ára dreng við róluvöll á Selfossi í gær. Málið er komið á borð lögreglu. Innlent 22.10.2023 14:21
Annað hvort komist allir í pottinn eða enginn Konur og kvár komast ekki í sund á Selfossi á kvennafrídaginn en karlar munu geta stungið sér ofan í. Í sundlaugum Reykjavíkurborgar verður annað hvort opið fyrir alla eða lokað fyrir alla en gert er ráð fyrir að þjónusta borgarinnar verði afar skert þennan dag. Innlent 21.10.2023 11:15
Taka ekki á móti konum eða kvárum í sund „af öryggisástæðum“ Sundlaug Selfoss mun ekki leyfa konum og kvárum að fara í sund næsta þriðjudag, 24. október, þegar allsherjarverkfall kvenna og kvára stendur yfir. Innlent 20.10.2023 17:34
Barði mann í hausinn með bjórglasi og þarf að borga honum milljón Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið sakfelldur fyrir stórfellda líkamsárás, með því að hafa slegið mann í höfuðið með glerglasi á skemmtistaðnum Hvíta húsinu á Selfossi í apríl í fyrra. Innlent 18.10.2023 11:10
Óánægðir eldri borgarar á Selfossi mótmæltu með vöfflukaffi Óánægðir eldri borgarar á Selfossi boðuðu til vöfflukaffis til að mótmæla skerðingu á þjónustu sveitarfélagsins Árborgar. Innlent 15.10.2023 13:31