Reykjavík

Fréttamynd

„Annars væri hann dauður“

Rannsókn lögreglu á alvarlegum líkamsárásum í miðbæ Reykjavíkur laugardagskvöldið 29. ágúst er sögð miða vel. Borgarfulltrúi sem varð vitni að ástandinu segir að ógnvænlegt hafi verið að sjá hve margir tóku þátt í átökunum.

Innlent
Fréttamynd

Eru þrír tróju­hestar í vegi sam­göngu­sátt­mála?

Bráðum er eitt ár liðið frá því að Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og ríkið undirrituðu samgöngusáttmálann. Sáttmálinn kveður meðal annars á um forgangsröðun tiltekinna framkvæmda á næstu fimmtán árum og þá á að tryggja tengingar við Sundabraut.

Skoðun
Fréttamynd

Flúðu Venesúela og leita nú að vinnu ásamt hundruðum samlanda sinna

Síðustu mánuði hafa um 700 hælisleitendur fengið alþjóðlega vernd hér á landi og fá þá dvalarleyfi hér í eitt til fjögur ár. Þessi fjöldi hefur sjaldan eða aldrei verið meiri hér á landi. Hjón þaðan segja sig sárvanta vinnu svo lífið komist í eðlilegt horf en stundum sé ruglingslegt hvert eigi leita og hvernig.

Innlent
Fréttamynd

Innan­tóm lof­orð

„Borgin skal rekin með ábyrgum og sjálfbærum hætti. Skuldir skulu greiddar niður meðan efnahagsástandið er gott.” Svona hljóðar byrjunin á sjötta kafla meirihlutasáttmála borgarstjórnar sem ber heitið Fjármál og rekstur

Skoðun
Fréttamynd

Miðborgin yfirleitt „komin í dúnalogn“ um miðnætti

Þrátt fyrir að fjölmenn hópslagsmál í miðborginni hafi verið hávær í umræðunni undanfarna daga er miðborgin alla jafna „komin í dúnalogn“ um miðnætti um helgar að sögn Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Innlent