
Suður-Súdan

Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir
Stjórn Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, stefnir á að gefa út víðtækar ferðatakmarkanir fyrir ríkisborgara 43 landa. Löndunum er skipt í þrjú stig en ríkisborgum ellefu landa verður alfarið bannað að ferðast til Bandaríkjanna.

Gögn benda til aðkomu Sameinuðu arabísku furstadæmanna í Súdan
Gögn hafa fundist í Súdan, þar á meðal vegabréf, sem virðast benda til þess að Sameinuðu arabísku furstadæmin hafi sent bæði menn og vopn til landsins, þar sem skelfilegt ástand ríkir sökum yfistandandi átaka.

LeBron kom í veg fyrir ein óvæntustu úrslit körfuboltasögunnar
Ekki mátti miklu muna að ein óvæntustu úrslit körfuboltasögunnar litu dagsins ljós í London í gær þegar stjörnum prýtt lið Bandaríkjanna mætti Suður-Súdan í æfingaleik. LeBron James bjargaði andliti Bandaríkjamanna.

Óljóst hver stjórnar Súdan eftir átök dagsins
Hörð átök brutust út milli súdanska hersins og valdamikils vopnahóps í Kartúm, höfuðborg Súdan, í morgun, hvar íbúar við sprengingar og skothríð. Hermenn hafa barist við meðlimir hóps sem kallast RSF, en óljóst er hver fer með stjórn ríkisins að svo stöddu.

Fréttamenn handteknir vegna myndbands sem sýnir forsetann bleyta buxurnar
Sex fréttamenn hafa verið handteknir í Suður-Súdan vegna meintra tengsla þeirra við myndskeið sem virðist sýna forseta landsins bleyta buxur sínar á opinberum viðburði.

Meintum nauðgara sleppt úr haldi vegna diplómatafriðhelgi
Diplómata hjá Sameinuðu þjóðunum í New York borg í Bandaríkjunum, sem hefur verið sakaður um nauðgun, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu vegna diplómatafriðhelgi.

Tveir sænskir olíuforstjórar ákærðir vegna stríðsglæpa í Súdan
Sænskir saksóknarar hafa ákært tvo stjórnendur olíufyrirtækisins Lundin fyrir aðild að stríðsglæpum sem súdanski herinn framdi á árunum 1999 til 2003. Þetta er í fyrsta skipti sem stjórnendur fyrirtækja eru ákærðir fyrir slíka glæði frá því í Nuremberg-réttarhöldunum yfir nasistum og samverkamönnum þeirra.

Rúmlega fjörutíu milljónir við dauðans dyr vegna matarskorts
Þörfin fyrir mannúðaraðstoð er orðin mest í Afganistan.

Ný stuttmynd frá Flóttamannastofnun um gildi íþrótta fyrir flóttafólk
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna frumsýnir nýja stuttmynd um sögu ungrar flóttakonu sem keppir á Ólympíuleikum.

Suður-Súdan aðeins skreflengd frá hungursneyð
Blanda af átökum, loftslagsbreytingum og COVID-19 hefur leitt til þess að matarskortur fer vaxandi í Suður - Súdan.

Flóttafólk snýr heim: Íslendingum þakkaður stuðningur
Utanríkisráðuneytið veitti Hjálparstarfi kirkjunnar tuttugu milljóna króna stuðning fyrir tveimur árum til mannúðaraðstoðar við íbúa Suður-Súdan.

Samstarfsverkefni Marel og Rauða krossins um bætt fæðuöryggi í Suður-Súdan
Marel mun styrkja Rauða krossinn um 162 milljónir íslenskra króna. Framlagið verður nýtt til að bæta fæðuöryggi viðkvæmra samfélaga í Suður-Súdan

COVID-19: Stuðningur Íslands við flóttamannabyggðir í Úganda
Stofnanir Sameinuðu þjóðanna í Úganda hafa í samstarfi við tuttugu samstarfsstofnanir birt ákall um 47 milljarða króna stuðning til að draga úr áhrifum COVID-19 farsóttarinnar.

Uppreisnarforingi verður varaforseti Suður-Súdan
Vonir standa til að stríðsátökin í Suður-Súdan séu á enda eftir að samkomulag náðist milli stjórnvalda og uppreisnarmanna.

Suður-Súdan: Rúmlega helmingur þjóðarinnar við hungurmörk
Þrjár stofnanir Sameinuðu þjóðanna vekja athygli á alvarlegum matarskorti í Suður-Súdan og segja í yfirlýsingu að rúmlega helmingur þjóðarinnar, ríflega 6,5 milljónir manna, eigi á hættu að draga fram lífið við hungurmörk á vormánuðum.

Varar við því að borgarastyrjöld kunni að hefjast á ný
Á þeim átta árum sem liðin eru frá því að Suður-Súdan var veitt sjálfstæði frá Súdan hefur borgarastyrjöld lengst af geisað í landinu. Átök hafa geisað síðan árið 2013 en í lok október 2018 var samið um vopnahlé.

Valdatíð eins alræmdasta þjóðarleiðtoga heims virðist á enda runnin
Háværar raddir eru uppi um að Omar al-Bashir hafi sagt af sér embætti sem forseti Súdans eftir þrjá áratugi við á valdastóli.

Seldi dóttur sína á Facebook
Karlmaður í Suður-Súdan hélt uppboð á Facebook og fékk 500 kýr, þrjá bíla og andvirði um milljónar króna.

Sautján látnir eftir flugslys í Suður-Súdan
Lítil farþegaflugvél með 22 farþegum hrapaði í morgun á leið sinni til Yirol í Suður-Súdan frá höfuðborginni Juba.

Framlengdu valdatíð forsetans
Suðursúdanska þingið greiddi atkvæði með því í gær að lengja kjörtímabil Salva Kiir forseta og ýmissa annarra kjörinna embættismanna fram til árins 2021.

Milljónir manna í hættu
Ástandið er það versta frá stofnun Sameinuðu þjóðanna fyrir rúmum 70 árum, segir í tilkynningu frá UNICEF á Íslandi.

Hungursneyð vofir yfir í fjórum ríkjum
Í Jemen, Suður-Súdan, Nígeríu og Sómalíu er nú hættuástand að sögn hjálparsamtaka, sem segja að hungursneyð vofi yfir, og geti ógnað lífum milljóna sem þar búa.

Suðursúdönsk stjórnvöld vilja ekki afskipti friðargæsluliða
Fyrir öryggisráði Sameinuðu þjóðanna liggur tillaga þess efnis að friðargæsluliðum í landinu verið fjölgað um 4.000.

Framkvæmdarstjóri mannréttindadeildar SÞ sakar stjórnvöld í Suður-Súdan um stríðsglæpi
Zeid Ra'ad Al Hussein óttast tilræði til þjóðarmorðs Nuer ættbálksins af hálfu Dinka ættbálksins.

Þrjúhundruð látnir í Suður-Súdan: Óttast að borgarastyrjöld brjótist út að nýju
Tvær fylkingar takast á í Suður-Súdan.

Varaforseti Suður-Súdan segir stríð hafið á nýjan leik
Mikil átök hafa brotist út undanfarna daga í yngsta ríki veraldar.

Fundur leiðtoga Suður-Súdan breyttist í blóðbað
Heimildum ber ekki saman um hve margir létust í skotbardögum í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, í gær.

Forseti Suður-Súdan segist ætla að undirrita friðarsamning
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hyggst beita viðskiptaþvingunum og vopnasölubanni skrifi forsetinn ekki undir samninginn.

Ný skýrsla Sameinuðu þjóðanna: Stúlkur brenndar lifandi í Suður-Súdan
Fulltrúar Sameinuðu þjóðanna fara fram á að fá ótakmarkaðan aðgang að stríðssvæðum til að rannsaka ásakanirnar.