Austurríki Fyrstur til að hlaupa maraþon á undir tveimur tímum Risastór kafli var skrifaður í íþróttasögunni í Vín í Austurríki í morgun. Sport 12.10.2019 09:08 Tokarczuk og Handke fá bókmenntaverðlaun Nóbels Verðlaunahafar bókmenntaverðlauna Nóbels árin 2018 og 2019 eru pólski rithöfundurinn Olga Tokarczuk og austurríski rithöfundurinn Peter Handke. Erlent 10.10.2019 11:06 Myrti fyrrverandi kærustu sína og fjölskyldu hennar Fimm eru látnir eftir að 25 ára gamall maður myrti fyrrverandi kærustu sína, fjölskyldu hennar og kærasta í bænum Kitzbühel í Austurríki í dag. Erlent 6.10.2019 10:41 Frelsisflokkurinn tregur í stjórn eftir kosningaskell Sebastian Kurz og Íhaldsflokkur hans unnu góðan sigur í nýafstöðnum þingkosningum í Austurríki. Fastlega er búist við því að hann verði forsætisráðherra á ný en möguleikum hans virðist hafa fækkað. Erlent 1.10.2019 01:00 Stefnir í flóknar viðræður í Austurríki Flóknar stjórnarmyndunarviðræður bíða Sebastians Kurz, leiðtoga Lýðflokksins, eftir sigur í austurrísku þingkosningunum í gær. Leiðtogar fara á fund forseta á miðvikudaginn. Erlent 30.9.2019 17:47 Lýðflokkurinn stendur uppi sem sigurvegari Ibiza-gate hneykslið í Austurríki virðist engin áhrif hafa haft á Lýðflokk Sebastian Kurz, sem neyddist til að stíga til hliðar sem kanslari ríkisins eftir að leiðtogi samstarfsflokksins lofaði rússneskum olígörkum ríkissamningnum. Erlent 29.9.2019 20:46 Útgönguspár benda til sigurs Kurz og Lýðflokksins Talið er næsta víst að Lýðflokkurinn, flokkur fyrrverandi kanslara Austurríkis Sebastian Kurz, hafi borið sigur úr býtum í austurrísku þingkosningunum sem fram fóru í dag. Erlent 29.9.2019 16:15 Kosið í Austurríki í kjölfar hneykslismáls Búist er við erfiðum stjórnarmyndunarviðræðum næstu vikur. Síðasta ríkisstjórn sprakk eftir að vandræðalegt myndband af varakanslaranum birtist. Erlent 29.9.2019 07:40 „Eins og að ganga á tunglinu í fyrsta sinn“ Eliud Kipchoge ætlar sér að verða sá fyrsti í sögunni til að hlaupa maraþonhlaup á undir tveimur klukkutímum. Hann hefur sett stefnuna á að ná þessu í hlaupi í Vín í októbermánuði. Sport 15.8.2019 08:07 Íslenskur óperusöngvari slær i gegn í Austurríki Unnsteinn Árnason, 28 ára óperusöngvari var mjög hissa en jafnframt mjög stoltur af því að hafa verið í síðasta mánuði valin besti ungi listamaðurinn þegar austurrísku tónleikahúsaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn. Innlent 29.7.2019 15:43 Sannfærði mannræningjann um að sleppa sér Þríþrautarkappinn Nathalie Birli sá tækifæri til þess að sleppa þegar maðurinn róaðist þegar hún hrósaði honum fyrir blóm á heimili hans. Erlent 26.7.2019 21:50 Verstappen vann magnaðan sigur í Austurríki Max Verstappen vann austurríska kappaksturinn um helgina eftir frábæra baráttu við Charles Leclerc. Formúla 1 1.7.2019 18:45 Verstappen fékk staðfestan sigurinn eftir þriggja tíma bið Það voru læti í formúlu 1 kappakstrinum í dag. Formúla 1 30.6.2019 18:04 Viðræðurnar árangurslausar Viðræður gærdagsins í Vín gerðu lítið til að slá á áhyggjur Íransstjórnar og stefnir því enn í að ríkið fari fram úr þeim takmörkum sem sett voru á söfnun auðgaðs úrans með gerð JCPOA-kjarnorkusamningsins árið 2015. Erlent 29.6.2019 02:02 Sprenging í Vínarborg Nokkrar hæðir féllu saman en ljósmyndir af vettvangi hafa farið hátt á samfélagsmiðlum. Erlent 26.6.2019 17:17 Strache til rannsóknar hjá sérstökum saksóknara Saksóknari í Austurríki sem sérhæfir sig í spillingarmálum hefur hafið rannsókn á gjörðum fyrrverandi varakanslara landsins. Erlent 13.6.2019 18:18 Fyrsta konan til að gegna kanslaraembætti Forseti stjórnlagadómstóls Austurríkis hefur verið skipuð kanslari landsins til bráðabirgða. Erlent 30.5.2019 14:10 Lýstu yfir vantrausti við kanslara Austurríkis Þing Austurríkis hefur samþykkt vantrauststillögu gegn Sebastian Kurz, kanslara og formanns Þjóðarflokksins, vegna hneykslis Heinz-Christian Strachce, fyrrverandi varakanslara og leiðtoga Frelsisflokksins. Erlent 27.5.2019 15:55 Niki Lauda látinn Þrefaldi Formúlu 1 meistarinn Niki Lauda lést á mánudaginn, sjötugur að aldri. Formúla 1 21.5.2019 04:43 Allir ráðherrar austurríska Frelsisflokksins segja af sér Alls fimm ráðherrar flokksins hafa nú sagt af sér, auk varakanslarans, í kjölfar hneykslismáls sem skekur Austurríki. Erlent 20.5.2019 19:41 Boðað til óvæntra kosninga í Austurríki Sebastian Kurz, kanslari Austurríkis og , hefur slitið ríkisstjórnarsamstarfi flokks síns Þjóðarflokksins við fjar-hægri Frelsisflokkinn og boðað til kosninga. Erlent 18.5.2019 19:52 Varakanslari Austurríkis segir af sér vegna ásakana um spillingu Heinz-Christian Strache, vara-kanslari Austurríkis hefur sagt af sér embætti varakanslara og embætti leiðtoga eftir að myndband komst í dreifingu þar sem hann virðist bjóðast til þess að semja við rússneska konu gegn því að hún komi boðskap frelsisflokksins á framfæri í austurrískum fjölmiðlinum Kronen-Zeitung. Erlent 18.5.2019 12:04 Fundust látin með lásboga í hendi Lögreglan í Bæjarlandi í Þýskalandi rannsakar mál vegna fundar þriggja líka á hótelherbergi, sem höfðu orðið fyrir örvum lásboga. Erlent 12.5.2019 15:10 Vanir fjallgöngumenn fundust látnir Þrír fjallgöngumenn hafa fundist látnir á austurhlið Howse tindsins í Banff þjóðgarðinum í Kanada. Erlent 22.4.2019 14:09 Vanir fjallgöngumenn sagðir hafa farist í kanadísku Klettafjöllunum Talsmaður kanadískra yfirvalda segir að mennirnir hafi reynt að klífa Howse Peak í Alberta-fylki. Erlent 18.4.2019 20:55 Vopnaðir ræningjar stálu milljónum evra úr flugvél Lögregla skaut einn ræningjanna til bana við eftirför í kjölfar ránsins. Erlent 10.4.2019 07:50 Morðinginn í Christchurch gaf austurrískum öfgamönnum fé Ástralskur maður gaf leiðtoga öfgasamtaka andsnúnum innflytjendum í Austurríki jafnvirði um 200.000 króna. Erlent 28.3.2019 13:19 Talinn hafa reynt að koma farþegalestum af sporinu Lögregla í Austurríki hefur handtekið karlmann sem grunaður er um að hafa reynt í tvígang að ná farþegalestum á ferð af sporinu í Þýskalandi. Erlent 27.3.2019 12:32 Conchita Wurst nánast óþekkjanleg í nýju myndbandi Hefur tekið upp listamannsnafnið Wurst. Lífið 17.3.2019 18:33 Lifði fullkomnu tvöföldu lífi þar til hann var gripinn með nálina í handleggnum Ein af svörtustu myndum íþróttaársins er örugglega myndin af austurríska skíðagöngumanninum sem fannst með nálina í hendinni þar sem hann var að stunda ólöglega blóðgjöf á miðju HM. Sport 6.3.2019 09:57 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Fyrstur til að hlaupa maraþon á undir tveimur tímum Risastór kafli var skrifaður í íþróttasögunni í Vín í Austurríki í morgun. Sport 12.10.2019 09:08
Tokarczuk og Handke fá bókmenntaverðlaun Nóbels Verðlaunahafar bókmenntaverðlauna Nóbels árin 2018 og 2019 eru pólski rithöfundurinn Olga Tokarczuk og austurríski rithöfundurinn Peter Handke. Erlent 10.10.2019 11:06
Myrti fyrrverandi kærustu sína og fjölskyldu hennar Fimm eru látnir eftir að 25 ára gamall maður myrti fyrrverandi kærustu sína, fjölskyldu hennar og kærasta í bænum Kitzbühel í Austurríki í dag. Erlent 6.10.2019 10:41
Frelsisflokkurinn tregur í stjórn eftir kosningaskell Sebastian Kurz og Íhaldsflokkur hans unnu góðan sigur í nýafstöðnum þingkosningum í Austurríki. Fastlega er búist við því að hann verði forsætisráðherra á ný en möguleikum hans virðist hafa fækkað. Erlent 1.10.2019 01:00
Stefnir í flóknar viðræður í Austurríki Flóknar stjórnarmyndunarviðræður bíða Sebastians Kurz, leiðtoga Lýðflokksins, eftir sigur í austurrísku þingkosningunum í gær. Leiðtogar fara á fund forseta á miðvikudaginn. Erlent 30.9.2019 17:47
Lýðflokkurinn stendur uppi sem sigurvegari Ibiza-gate hneykslið í Austurríki virðist engin áhrif hafa haft á Lýðflokk Sebastian Kurz, sem neyddist til að stíga til hliðar sem kanslari ríkisins eftir að leiðtogi samstarfsflokksins lofaði rússneskum olígörkum ríkissamningnum. Erlent 29.9.2019 20:46
Útgönguspár benda til sigurs Kurz og Lýðflokksins Talið er næsta víst að Lýðflokkurinn, flokkur fyrrverandi kanslara Austurríkis Sebastian Kurz, hafi borið sigur úr býtum í austurrísku þingkosningunum sem fram fóru í dag. Erlent 29.9.2019 16:15
Kosið í Austurríki í kjölfar hneykslismáls Búist er við erfiðum stjórnarmyndunarviðræðum næstu vikur. Síðasta ríkisstjórn sprakk eftir að vandræðalegt myndband af varakanslaranum birtist. Erlent 29.9.2019 07:40
„Eins og að ganga á tunglinu í fyrsta sinn“ Eliud Kipchoge ætlar sér að verða sá fyrsti í sögunni til að hlaupa maraþonhlaup á undir tveimur klukkutímum. Hann hefur sett stefnuna á að ná þessu í hlaupi í Vín í októbermánuði. Sport 15.8.2019 08:07
Íslenskur óperusöngvari slær i gegn í Austurríki Unnsteinn Árnason, 28 ára óperusöngvari var mjög hissa en jafnframt mjög stoltur af því að hafa verið í síðasta mánuði valin besti ungi listamaðurinn þegar austurrísku tónleikahúsaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn. Innlent 29.7.2019 15:43
Sannfærði mannræningjann um að sleppa sér Þríþrautarkappinn Nathalie Birli sá tækifæri til þess að sleppa þegar maðurinn róaðist þegar hún hrósaði honum fyrir blóm á heimili hans. Erlent 26.7.2019 21:50
Verstappen vann magnaðan sigur í Austurríki Max Verstappen vann austurríska kappaksturinn um helgina eftir frábæra baráttu við Charles Leclerc. Formúla 1 1.7.2019 18:45
Verstappen fékk staðfestan sigurinn eftir þriggja tíma bið Það voru læti í formúlu 1 kappakstrinum í dag. Formúla 1 30.6.2019 18:04
Viðræðurnar árangurslausar Viðræður gærdagsins í Vín gerðu lítið til að slá á áhyggjur Íransstjórnar og stefnir því enn í að ríkið fari fram úr þeim takmörkum sem sett voru á söfnun auðgaðs úrans með gerð JCPOA-kjarnorkusamningsins árið 2015. Erlent 29.6.2019 02:02
Sprenging í Vínarborg Nokkrar hæðir féllu saman en ljósmyndir af vettvangi hafa farið hátt á samfélagsmiðlum. Erlent 26.6.2019 17:17
Strache til rannsóknar hjá sérstökum saksóknara Saksóknari í Austurríki sem sérhæfir sig í spillingarmálum hefur hafið rannsókn á gjörðum fyrrverandi varakanslara landsins. Erlent 13.6.2019 18:18
Fyrsta konan til að gegna kanslaraembætti Forseti stjórnlagadómstóls Austurríkis hefur verið skipuð kanslari landsins til bráðabirgða. Erlent 30.5.2019 14:10
Lýstu yfir vantrausti við kanslara Austurríkis Þing Austurríkis hefur samþykkt vantrauststillögu gegn Sebastian Kurz, kanslara og formanns Þjóðarflokksins, vegna hneykslis Heinz-Christian Strachce, fyrrverandi varakanslara og leiðtoga Frelsisflokksins. Erlent 27.5.2019 15:55
Niki Lauda látinn Þrefaldi Formúlu 1 meistarinn Niki Lauda lést á mánudaginn, sjötugur að aldri. Formúla 1 21.5.2019 04:43
Allir ráðherrar austurríska Frelsisflokksins segja af sér Alls fimm ráðherrar flokksins hafa nú sagt af sér, auk varakanslarans, í kjölfar hneykslismáls sem skekur Austurríki. Erlent 20.5.2019 19:41
Boðað til óvæntra kosninga í Austurríki Sebastian Kurz, kanslari Austurríkis og , hefur slitið ríkisstjórnarsamstarfi flokks síns Þjóðarflokksins við fjar-hægri Frelsisflokkinn og boðað til kosninga. Erlent 18.5.2019 19:52
Varakanslari Austurríkis segir af sér vegna ásakana um spillingu Heinz-Christian Strache, vara-kanslari Austurríkis hefur sagt af sér embætti varakanslara og embætti leiðtoga eftir að myndband komst í dreifingu þar sem hann virðist bjóðast til þess að semja við rússneska konu gegn því að hún komi boðskap frelsisflokksins á framfæri í austurrískum fjölmiðlinum Kronen-Zeitung. Erlent 18.5.2019 12:04
Fundust látin með lásboga í hendi Lögreglan í Bæjarlandi í Þýskalandi rannsakar mál vegna fundar þriggja líka á hótelherbergi, sem höfðu orðið fyrir örvum lásboga. Erlent 12.5.2019 15:10
Vanir fjallgöngumenn fundust látnir Þrír fjallgöngumenn hafa fundist látnir á austurhlið Howse tindsins í Banff þjóðgarðinum í Kanada. Erlent 22.4.2019 14:09
Vanir fjallgöngumenn sagðir hafa farist í kanadísku Klettafjöllunum Talsmaður kanadískra yfirvalda segir að mennirnir hafi reynt að klífa Howse Peak í Alberta-fylki. Erlent 18.4.2019 20:55
Vopnaðir ræningjar stálu milljónum evra úr flugvél Lögregla skaut einn ræningjanna til bana við eftirför í kjölfar ránsins. Erlent 10.4.2019 07:50
Morðinginn í Christchurch gaf austurrískum öfgamönnum fé Ástralskur maður gaf leiðtoga öfgasamtaka andsnúnum innflytjendum í Austurríki jafnvirði um 200.000 króna. Erlent 28.3.2019 13:19
Talinn hafa reynt að koma farþegalestum af sporinu Lögregla í Austurríki hefur handtekið karlmann sem grunaður er um að hafa reynt í tvígang að ná farþegalestum á ferð af sporinu í Þýskalandi. Erlent 27.3.2019 12:32
Conchita Wurst nánast óþekkjanleg í nýju myndbandi Hefur tekið upp listamannsnafnið Wurst. Lífið 17.3.2019 18:33
Lifði fullkomnu tvöföldu lífi þar til hann var gripinn með nálina í handleggnum Ein af svörtustu myndum íþróttaársins er örugglega myndin af austurríska skíðagöngumanninum sem fannst með nálina í hendinni þar sem hann var að stunda ólöglega blóðgjöf á miðju HM. Sport 6.3.2019 09:57