Belgía Clijsters snýr aftur á tennisvöllinn Belgíska tennisstjarnan Kim Clijsters ætlar að snúa aftur í íþróttina eftir að hafa haft spaðann á hillunni í sjö ár. Sport 12.9.2019 19:52 Umboðsmaður Courtois handtekinn og sakaður um peningaþvætti og spillingu Umboðsmaðurinn Christophe Henrotay hefur verið handtekinn í Mónakó en hann er sakaður um peningaþvætti og spillingu. Fótbolti 12.9.2019 07:34 Kompany fær styttu fyrir utan Etihad Manchester City ætlar að byggja styttu af fyrrum fyrirliða sínum Vincent Kompany fyrir utan Etihad völlinn. Enski boltinn 11.9.2019 21:22 Leclerc vann fyrsta sigurinn í Formúlu 1 Charles Leclerc vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í dag. Formúla 1 1.9.2019 15:25 Lést eftir árekstur í Formúlu 2 Hætt var við Formúlu 2 keppni í Belgíu í dag eftir alvarlegan árekstur. Keppnin var fyrst um sinn stöðvuð tímabundið en síðar var ákveðið að hefja ekki keppni á nýjan leik. Formúla 1 31.8.2019 16:21 Hjólreiðamaðurinn sem lést var eins óheppinn og hann gat verið Belgíski hjólreiðamaðurinn Bjorg Lambrecht lést á sjúkrahúsi á mánudaginn eftir að hafa lent í árekstri við steypuklump í keppni. Eftir á að hyggja var ekkert sem læknar gátu gert. Sport 8.8.2019 07:52 Styttu leið dagsins til þess að minnast unga hjólreiðamannsins sem lést Það var ekki mikil stemning yfir fjórða deginum á Tour de Pologne eftir fréttirnar skelfilegu í gær er staðfest var að einn keppandinn hafi látist eftir slys. Sport 6.8.2019 18:27 Einn efnilegasti hjólareiðakappi Belga lést eftir árekstur við steypuklump Hjólreiðaliðið, Lotto Soudal, staðfesti nú í kvöld að liðsmaður Lotto, Belginn Bjorg Lambrecht, hafi látist í hjólareiðakeppninni Tour de Pologne í dag. Sport 5.8.2019 20:29 Sat föst í bíl sínum í sex daga eftir bílveltu Bíll hinnar 45 ára gömlu Corine Bastide endaði utanvegar og valt í skóglendi rétt fyrir utan borgina Liege í Belgíu í síðustu viku. Erlent 3.8.2019 22:00 Blinda á staðreyndir að tengja hitabylgjuna ekki við hnattræna hlýnun Sum staðar hafa fyrri hitamet í Evrópu verið slegin með allt að þriggja gráðu mun í hitabylgjunni sem þar hefur geisað. Erlent 26.7.2019 12:46 Hitamet slegið í París og hlýnar enn Varað er við hita í nokkrum löndum á Evrópu og viðbúnaðarstigi lýst yfir. Erlent 25.7.2019 12:40 Spáir methita víða í Evrópu í annarri hitabylgju sumarsins Rauð viðvörun vegna hita og hættu á kjarreldum er í gildi í nokkrum löndum Evrópu. Erlent 24.7.2019 07:45 Belginn með burstann biðst afsökunar í landsliðstreyju Tyrklands Belginn Corentin Siamang, sem var með uppþvottaburstann á lofti í Leifsstöð um síðustu helgi, hefur fengið nóg af áreiti frá Tyrkjum og steig fram í myndbandi í dag. Fótbolti 12.6.2019 15:07 „Tengdafaðir minn er vandamálið, ekki konan mín“ Roberto Martinez, þjálfari Belgíu, er spenntur fyrir leiknum gegn Skotlandi í kvöld. Fótbolti 11.6.2019 09:28 Belginn með burstann ætlaði ekki að móðga neinn Líf Belgans Corentin Siamang hefur ekki verið það sama síðan það uppgötvaðist að hann hefði verið maðurinn með þvottaburstann er tyrkneska fótboltalandsliðið kom til Íslands. Fótbolti 11.6.2019 11:01 Fyrrum konungur Belgíu samþykkir að veita lífsýni vegna faðernismáls Albert II. konungur Belgíu sem ríkti frá 1993 til ársins 2013, þegar hann afsalaði sér völdum sökum versnandi heilsu, hefur samþykkt að veita lífsýni til faðernisprófs til að útkljá mál belgísku listakonunnar Delphine Boël. Erlent 29.5.2019 12:16 Kompany verður spilandi þjálfari hjá gamla félaginu sínu Vincent Kompany snýr aftur á heimahagana í sumar. Enski boltinn 19.5.2019 10:43 Kompany á förum frá Manchester City Fyrirliði Manchester City lék sinn síðasta leik fyrir félagið gegn Watford í bikarúrslitunum í gær. Enski boltinn 19.5.2019 09:40 Greta gerð að heiðursdoktor Háskólinn í belgísku borginni Mons hyggst gera sænska loftslagsaðgerðasinnanum Gretu Thunberg að heiðursdoktor. Erlent 17.5.2019 13:43 Leikstjórinn Agnès Varda er látin Fransk-belgíski kvikmyndaleikstjórinn Agnès Varda er látin, níutíu ára að aldri. Erlent 29.3.2019 13:03 Öllum flugferðum í Belgíu aflýst vegna verkfalls Allsherjarverkfall lamar flug- og lestarsamgöngur í Belgíu í dag. Erlent 13.2.2019 10:20 Skriðu í gegn um holræsi til að ræna banka í Antwerpen Rannsóknarlögreglumenn kemba nú holræsin í Antwerper í leit að vísbendingum. Erlent 5.2.2019 18:24 Fyrrum konungur neitar að gangast undir faðernispróf Málið hefur vakið mikla athygli í Belgíu Erlent 1.2.2019 21:11 Katalónskur fangi biðlar til Íslendinga Jordi Cuixart er einn þeirra Katalóna sem voru ákærðir og fangelsaðir vegna sjálfstæðisatkvæðagreiðslu og -yfirlýsingar árið 2017. Í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið segir hann stjórnarhætti Francos enn við lýði og að máli Erlent 4.1.2019 20:21 Sögulegar en umdeildar kosningar í Kongó Nú standa yfir sögulegar en umdeildar kosningar í næst stærsta ríki Afríku, Kongó. Kosningunum hafði verið frestað í rúm tvö ár. Erlent 30.12.2018 08:24 Forsætisráðherra Belgíu segir af sér Michel segir af sér í kjölfar deilna við N-VA ríkisstjórnarflokkinn sem ákvað segja sig úr ríkisstjórnarsamstarfi vegna samþykktar Sameinuðu þjóðanna um flóttafólk og innflytjendur sem undirritaður var í Marokkó í síðustu viku. Erlent 18.12.2018 19:42 Þúsundir Belga mótmæla innflytjendasamþykkt Sameinuðu þjóðanna Um 5500 mótmælendur hafa safnast saman í Brussel, höfuðborg Belgíu, til þess að mótmæla samþykkt Sameinuðu þjóðanna um flóttafólk og innflytjendur sem undirritaður var í Marokkó í síðustu viku. Erlent 16.12.2018 17:35 Meirihlutinn fallinn í Belgíu Forsætisráðherrann Charles Michel tilkynnti endalok samstarfsins á laugardag. Erlent 9.12.2018 22:06 Yfirvöld í Belgíu lögðu hald á 58 verk eftir Banksy Listaverkasýningu sem sett var upp í tómum verslunarkjarna í Brussel var lokað eftir að yfirvöld í Belgíu lögðu hald á verkin í kjölfar dómsúrskurðar. Erlent 24.11.2018 21:36 May reynir nú að reka smiðshöggið á Brexit Forsætisráðherra Bretlands fór til Brussel í gær til að reyna að klára gerð Brexit-samnings. Staðan er erfið heima fyrir og samflokksmenn forsætisráðherra reynast henni erfiðir. Erlent 22.11.2018 03:02 « ‹ 3 4 5 6 7 ›
Clijsters snýr aftur á tennisvöllinn Belgíska tennisstjarnan Kim Clijsters ætlar að snúa aftur í íþróttina eftir að hafa haft spaðann á hillunni í sjö ár. Sport 12.9.2019 19:52
Umboðsmaður Courtois handtekinn og sakaður um peningaþvætti og spillingu Umboðsmaðurinn Christophe Henrotay hefur verið handtekinn í Mónakó en hann er sakaður um peningaþvætti og spillingu. Fótbolti 12.9.2019 07:34
Kompany fær styttu fyrir utan Etihad Manchester City ætlar að byggja styttu af fyrrum fyrirliða sínum Vincent Kompany fyrir utan Etihad völlinn. Enski boltinn 11.9.2019 21:22
Leclerc vann fyrsta sigurinn í Formúlu 1 Charles Leclerc vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í dag. Formúla 1 1.9.2019 15:25
Lést eftir árekstur í Formúlu 2 Hætt var við Formúlu 2 keppni í Belgíu í dag eftir alvarlegan árekstur. Keppnin var fyrst um sinn stöðvuð tímabundið en síðar var ákveðið að hefja ekki keppni á nýjan leik. Formúla 1 31.8.2019 16:21
Hjólreiðamaðurinn sem lést var eins óheppinn og hann gat verið Belgíski hjólreiðamaðurinn Bjorg Lambrecht lést á sjúkrahúsi á mánudaginn eftir að hafa lent í árekstri við steypuklump í keppni. Eftir á að hyggja var ekkert sem læknar gátu gert. Sport 8.8.2019 07:52
Styttu leið dagsins til þess að minnast unga hjólreiðamannsins sem lést Það var ekki mikil stemning yfir fjórða deginum á Tour de Pologne eftir fréttirnar skelfilegu í gær er staðfest var að einn keppandinn hafi látist eftir slys. Sport 6.8.2019 18:27
Einn efnilegasti hjólareiðakappi Belga lést eftir árekstur við steypuklump Hjólreiðaliðið, Lotto Soudal, staðfesti nú í kvöld að liðsmaður Lotto, Belginn Bjorg Lambrecht, hafi látist í hjólareiðakeppninni Tour de Pologne í dag. Sport 5.8.2019 20:29
Sat föst í bíl sínum í sex daga eftir bílveltu Bíll hinnar 45 ára gömlu Corine Bastide endaði utanvegar og valt í skóglendi rétt fyrir utan borgina Liege í Belgíu í síðustu viku. Erlent 3.8.2019 22:00
Blinda á staðreyndir að tengja hitabylgjuna ekki við hnattræna hlýnun Sum staðar hafa fyrri hitamet í Evrópu verið slegin með allt að þriggja gráðu mun í hitabylgjunni sem þar hefur geisað. Erlent 26.7.2019 12:46
Hitamet slegið í París og hlýnar enn Varað er við hita í nokkrum löndum á Evrópu og viðbúnaðarstigi lýst yfir. Erlent 25.7.2019 12:40
Spáir methita víða í Evrópu í annarri hitabylgju sumarsins Rauð viðvörun vegna hita og hættu á kjarreldum er í gildi í nokkrum löndum Evrópu. Erlent 24.7.2019 07:45
Belginn með burstann biðst afsökunar í landsliðstreyju Tyrklands Belginn Corentin Siamang, sem var með uppþvottaburstann á lofti í Leifsstöð um síðustu helgi, hefur fengið nóg af áreiti frá Tyrkjum og steig fram í myndbandi í dag. Fótbolti 12.6.2019 15:07
„Tengdafaðir minn er vandamálið, ekki konan mín“ Roberto Martinez, þjálfari Belgíu, er spenntur fyrir leiknum gegn Skotlandi í kvöld. Fótbolti 11.6.2019 09:28
Belginn með burstann ætlaði ekki að móðga neinn Líf Belgans Corentin Siamang hefur ekki verið það sama síðan það uppgötvaðist að hann hefði verið maðurinn með þvottaburstann er tyrkneska fótboltalandsliðið kom til Íslands. Fótbolti 11.6.2019 11:01
Fyrrum konungur Belgíu samþykkir að veita lífsýni vegna faðernismáls Albert II. konungur Belgíu sem ríkti frá 1993 til ársins 2013, þegar hann afsalaði sér völdum sökum versnandi heilsu, hefur samþykkt að veita lífsýni til faðernisprófs til að útkljá mál belgísku listakonunnar Delphine Boël. Erlent 29.5.2019 12:16
Kompany verður spilandi þjálfari hjá gamla félaginu sínu Vincent Kompany snýr aftur á heimahagana í sumar. Enski boltinn 19.5.2019 10:43
Kompany á förum frá Manchester City Fyrirliði Manchester City lék sinn síðasta leik fyrir félagið gegn Watford í bikarúrslitunum í gær. Enski boltinn 19.5.2019 09:40
Greta gerð að heiðursdoktor Háskólinn í belgísku borginni Mons hyggst gera sænska loftslagsaðgerðasinnanum Gretu Thunberg að heiðursdoktor. Erlent 17.5.2019 13:43
Leikstjórinn Agnès Varda er látin Fransk-belgíski kvikmyndaleikstjórinn Agnès Varda er látin, níutíu ára að aldri. Erlent 29.3.2019 13:03
Öllum flugferðum í Belgíu aflýst vegna verkfalls Allsherjarverkfall lamar flug- og lestarsamgöngur í Belgíu í dag. Erlent 13.2.2019 10:20
Skriðu í gegn um holræsi til að ræna banka í Antwerpen Rannsóknarlögreglumenn kemba nú holræsin í Antwerper í leit að vísbendingum. Erlent 5.2.2019 18:24
Fyrrum konungur neitar að gangast undir faðernispróf Málið hefur vakið mikla athygli í Belgíu Erlent 1.2.2019 21:11
Katalónskur fangi biðlar til Íslendinga Jordi Cuixart er einn þeirra Katalóna sem voru ákærðir og fangelsaðir vegna sjálfstæðisatkvæðagreiðslu og -yfirlýsingar árið 2017. Í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið segir hann stjórnarhætti Francos enn við lýði og að máli Erlent 4.1.2019 20:21
Sögulegar en umdeildar kosningar í Kongó Nú standa yfir sögulegar en umdeildar kosningar í næst stærsta ríki Afríku, Kongó. Kosningunum hafði verið frestað í rúm tvö ár. Erlent 30.12.2018 08:24
Forsætisráðherra Belgíu segir af sér Michel segir af sér í kjölfar deilna við N-VA ríkisstjórnarflokkinn sem ákvað segja sig úr ríkisstjórnarsamstarfi vegna samþykktar Sameinuðu þjóðanna um flóttafólk og innflytjendur sem undirritaður var í Marokkó í síðustu viku. Erlent 18.12.2018 19:42
Þúsundir Belga mótmæla innflytjendasamþykkt Sameinuðu þjóðanna Um 5500 mótmælendur hafa safnast saman í Brussel, höfuðborg Belgíu, til þess að mótmæla samþykkt Sameinuðu þjóðanna um flóttafólk og innflytjendur sem undirritaður var í Marokkó í síðustu viku. Erlent 16.12.2018 17:35
Meirihlutinn fallinn í Belgíu Forsætisráðherrann Charles Michel tilkynnti endalok samstarfsins á laugardag. Erlent 9.12.2018 22:06
Yfirvöld í Belgíu lögðu hald á 58 verk eftir Banksy Listaverkasýningu sem sett var upp í tómum verslunarkjarna í Brussel var lokað eftir að yfirvöld í Belgíu lögðu hald á verkin í kjölfar dómsúrskurðar. Erlent 24.11.2018 21:36
May reynir nú að reka smiðshöggið á Brexit Forsætisráðherra Bretlands fór til Brussel í gær til að reyna að klára gerð Brexit-samnings. Staðan er erfið heima fyrir og samflokksmenn forsætisráðherra reynast henni erfiðir. Erlent 22.11.2018 03:02