Belgía

Fréttamynd

Fyrrum leikmaður Man Utd með kórónuveiruna

Marouane Fellaini, fyrrum miðjumaður Manchester United á Englandi, hefur greinst með kórónuveiruna en hann spilar nú í Kína. Er hann fyrsti leikmaður deildarinnar þar í landi sem greinst hefur með veiruna.

Fótbolti
Fréttamynd

Fékk Michelin-stjörnu á afmælisdaginn sinn

Um helgina fékk belgíski veitingastaðurinn Souvenir afhenta Michelin-stjörnu við hátíðlega athöfn ytra. Eigendur staðarins eru hjónin Joke Michiel og Vilhjálmur Sigurðsson sem rekið hafa stað

Lífið
Fréttamynd

Lést eftir árekstur í Formúlu 2

Hætt var við Formúlu 2 keppni í Belgíu í dag eftir alvarlegan árekstur. Keppnin var fyrst um sinn stöðvuð tímabundið en síðar var ákveðið að hefja ekki keppni á nýjan leik.

Formúla 1