Danmörk Nýr danskur hægriöfgaflokkur gæti komist á þing Leiðtogi flokksins hefur meðal annars brennt Kóraninn vafðan inn í fleskjur. Flokkurinn vill banna íslam og vísað hundruð þúsunda múslima úr landi. Erlent 6.5.2019 13:04 Hafa áhyggjur af auknum umsvifum Kínverja á norðurslóðum Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur varað við auknum hernaðarumsvifum Kínverja á norðurskautinu og uppbyggingu þeirra á kafbátum sem borið geta kjarnorkuvopn. Erlent 3.5.2019 11:54 Verkfalli flugmanna SAS er lokið Verkfallið hefur staðið í sjö daga og haft áhrif á ferðir um 380 þúsund farþega. Viðskipti erlent 2.5.2019 21:42 Réttarhöldunum í Marokkó frestað Réttarhöld yfir 24 einstaklingum, sem grunaðir eru um aðild að morðunum á tveimur norrænum konum í Marokkó í desember, hófust í dag. Erlent 2.5.2019 15:05 Sáttatónn í SAS-deilunni en fleiri flugferðum aflýst Vonir standa til þess að flugfélagið SAS geti hafið flug að nýju samkvæmt áætlun eftir hádegi á morgun. Erlent 1.5.2019 11:20 Eftirlitsstofnanir hunsuðu viðvaranir um peningaþvættið Fjármálaeftirlit Danmerkur og Eistlands aðhöfðust nær ekkert þrátt fyrir viðvaranir rússneska seðlabankans um hættuna á peningaþvætti í útibúi Danske bank í Eistlandi. Viðskipti erlent 30.4.2019 11:50 Ríkasti maður Danmerkur missir þrjú barna sinna á Srí Lanka Þrjú af fjórum börnum danska milljarðamæringsins Anders Holch Povlsen létust í sprengjuárásunum á Srí Lanka í gær. Erlent 22.4.2019 09:14 Talið að Danir hafi látist í árásunum á Sri Lanka Þetta kemur fram í tilkynningu frá borgaraþjónustu danska utanríkisráðuneytisins. Erlent 21.4.2019 12:00 Danskur rasisti boðar frekari mótmæli í Kaupmannahöfn Lögreglumenn lýsa áhyggjum af miklu álagi af völdum ítrekaðra mótmæla öfgaflokks. Erlent 15.4.2019 12:27 Óeirðir á Nørrebro: Einn handtekinn og lögregla beitti táragasi Lögregla í Kaupmannahöfn hefur handtekið að minnsta kosti einn eftir mótmælafund umdeilds stjórnmálamanns og stuðningsmanna hans á Nørrebro. Erlent 14.4.2019 14:54 Segir sólina skína á sviðinu þegar Jón Axel dansar Listrænn stjórnandi Konunglega ballettsins í Danmörku fór fögrum orðum um íslenska dansarann Jón Axel Fransson eftir frumsýningu í gær. Menning 14.4.2019 10:21 Svisslendingur dæmdur eftir morðin í Marokkó Dómstóll í Marokkó hefur dæmt 33 ára mann í tíu ára fangelsi í tengslum við morðin á hinni norsku Maren Ueland og hinni dönsku Louisu Vesterager Jespersen í Atlasfjöllum í desember síðastliðinn. Erlent 12.4.2019 10:29 Evrópskir þjóðernissinnar og hægriöfgamenn taka höndum saman Danski þjóðarflokkurinn er á meðal fjögurra öfgaflokka í Evrópu sem vilja mynda þingflokk á Evrópuþinginu eftir kosningar í vor. Erlent 8.4.2019 16:21 Sex verða ákærðir eftir skotárásina í Danmörku Átta til viðbótar voru handteknir í Danmörku í tengslum við skotárás í Rungsted í gær. Sex af þeim handteknu verða ákærðir. Erlent 7.4.2019 12:07 Fjórtán handteknir eftir skotárás í Danmörku Fjórtán voru handteknir í bænum Rungsted í Danmörku í kvöld í tengslum við skotárás sem kostaði einn lífið og sendi fjóra aðra á sjúkrahús. Erlent 6.4.2019 22:52 Pandabirnirnir loks komnir til Kaupmannahafnar Sannkallað pandaæði gengur nú yfir Danmörku. Erlent 4.4.2019 18:47 Forstjóri Swedbank rekinn í kjölfar húsleitar tengdri peningaþvætti Ásakanir um peningaþvætti skekja sænska bankann. Yfirvöld létu gera húsleit í höfuðstöðvum hans í gærmorgun. Viðskipti erlent 28.3.2019 14:51 Verða með Vigdísi og Beyonce á bakinu Leikmenn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni fagna kvenréttindadeginum á sunnudaginn. Fótbolti 8.3.2019 13:10 Fjórtán ákærðir í Danmörku fyrir að deila morðmyndbandinu Lögregla í Danmörku hefur ákveðið að ákæra fjórtán manneskjur fyrir að deila myndbandi, sem sýnir morðið á annarri konunni sem myrt var í Marokkó í desember. Erlent 7.3.2019 12:12 Swedbank kærður vegna peningaþvættis Sænski bankinn flækist inn í meiriháttar peningaþvættismál sem hefur skekið norræna banka undanfarin ár. Viðskipti erlent 7.3.2019 12:10 Domino's í Danmörku farið á hausinn Heimasíða pizzukeðjunnar liggur niðri og símsvari greinir frá gjaldþroti. Viðskipti erlent 6.3.2019 16:52 Til Danmerkur eða Grænlands "Mér fannst nú fullt tilefni til að taka málið til endurskoðunar,“ segir Björgvin Jónsson, verjandi Thomasar Møller sem synjað var í gær um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar. Innlent 1.3.2019 03:03 Danir ætla sér að byggja hús hærra en Shard Byggingaráform sem fela í sér byggingu hæstu byggingar Vestur-Evrópu hafa fengið grænt ljós í tækni- og umhverfisnefnd danska sveitarfélagsins Ikast-Brande á Jótlandi. Viðskipti erlent 27.2.2019 11:48 Hagfræðingurinn Inger Andersen tekur við umhverfisstofnun SÞ Aðalritari Sameinuðu Þjóðanna, Antonio Gutierres, hefur útnefnt danska hagfræðinginn og umhverfisverndarsinnan Inger Andersen næsta yfirmann Umhverfisstofnunar SÞ. Erlent 15.2.2019 18:48 Danir æstir í lífræn matvæli Engin þjóð kaupir jafn mikið af lífrænum matvælum og Danir samkvæmt nýrri úttekt Swiss Independent. Erlent 14.2.2019 11:07 Safna fyrir Ingu Maríu sem slasaðist lífshættulega í umferðarslysi í Kaupmannahöfn Inga María Eyjólfsdóttir, 28 ára leikkona, slasaðist lífshættulega í umferðarslysi í Kaupmannahöfn í janúar. Innlent 12.2.2019 13:17 Danskur vottur Jehóva í sex ára fangelsi í Rússlandi Rússneskir dómstólar hafa dæmt votta Jehóva ólögleg öfgasamtök og handtekið tugi meðlima. Erlent 6.2.2019 11:17 Danski rithöfundurinn Jane Aamund er látin Jane Aamund er einna þekktust fyrir bækur sínar Klinkevals og Colorado drømme. Erlent 30.1.2019 10:15 Danir hefja framkvæmdir við lagningu 70 kílómetra landamæragirðingar Danir vonast til að hægt verði að koma í veg fyrir að svínapest berist frá Evrópu og til landsins. Erlent 28.1.2019 13:18 Danir koma að opnun nýrra matvöruverslana Verslunarkeðjan Super 1 mun fylla í skarð þriggja Bónusverslana sem loka á höfuðborgarsvæðinu á næstu vikum. Viðskipti innlent 26.1.2019 18:26 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 41 ›
Nýr danskur hægriöfgaflokkur gæti komist á þing Leiðtogi flokksins hefur meðal annars brennt Kóraninn vafðan inn í fleskjur. Flokkurinn vill banna íslam og vísað hundruð þúsunda múslima úr landi. Erlent 6.5.2019 13:04
Hafa áhyggjur af auknum umsvifum Kínverja á norðurslóðum Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur varað við auknum hernaðarumsvifum Kínverja á norðurskautinu og uppbyggingu þeirra á kafbátum sem borið geta kjarnorkuvopn. Erlent 3.5.2019 11:54
Verkfalli flugmanna SAS er lokið Verkfallið hefur staðið í sjö daga og haft áhrif á ferðir um 380 þúsund farþega. Viðskipti erlent 2.5.2019 21:42
Réttarhöldunum í Marokkó frestað Réttarhöld yfir 24 einstaklingum, sem grunaðir eru um aðild að morðunum á tveimur norrænum konum í Marokkó í desember, hófust í dag. Erlent 2.5.2019 15:05
Sáttatónn í SAS-deilunni en fleiri flugferðum aflýst Vonir standa til þess að flugfélagið SAS geti hafið flug að nýju samkvæmt áætlun eftir hádegi á morgun. Erlent 1.5.2019 11:20
Eftirlitsstofnanir hunsuðu viðvaranir um peningaþvættið Fjármálaeftirlit Danmerkur og Eistlands aðhöfðust nær ekkert þrátt fyrir viðvaranir rússneska seðlabankans um hættuna á peningaþvætti í útibúi Danske bank í Eistlandi. Viðskipti erlent 30.4.2019 11:50
Ríkasti maður Danmerkur missir þrjú barna sinna á Srí Lanka Þrjú af fjórum börnum danska milljarðamæringsins Anders Holch Povlsen létust í sprengjuárásunum á Srí Lanka í gær. Erlent 22.4.2019 09:14
Talið að Danir hafi látist í árásunum á Sri Lanka Þetta kemur fram í tilkynningu frá borgaraþjónustu danska utanríkisráðuneytisins. Erlent 21.4.2019 12:00
Danskur rasisti boðar frekari mótmæli í Kaupmannahöfn Lögreglumenn lýsa áhyggjum af miklu álagi af völdum ítrekaðra mótmæla öfgaflokks. Erlent 15.4.2019 12:27
Óeirðir á Nørrebro: Einn handtekinn og lögregla beitti táragasi Lögregla í Kaupmannahöfn hefur handtekið að minnsta kosti einn eftir mótmælafund umdeilds stjórnmálamanns og stuðningsmanna hans á Nørrebro. Erlent 14.4.2019 14:54
Segir sólina skína á sviðinu þegar Jón Axel dansar Listrænn stjórnandi Konunglega ballettsins í Danmörku fór fögrum orðum um íslenska dansarann Jón Axel Fransson eftir frumsýningu í gær. Menning 14.4.2019 10:21
Svisslendingur dæmdur eftir morðin í Marokkó Dómstóll í Marokkó hefur dæmt 33 ára mann í tíu ára fangelsi í tengslum við morðin á hinni norsku Maren Ueland og hinni dönsku Louisu Vesterager Jespersen í Atlasfjöllum í desember síðastliðinn. Erlent 12.4.2019 10:29
Evrópskir þjóðernissinnar og hægriöfgamenn taka höndum saman Danski þjóðarflokkurinn er á meðal fjögurra öfgaflokka í Evrópu sem vilja mynda þingflokk á Evrópuþinginu eftir kosningar í vor. Erlent 8.4.2019 16:21
Sex verða ákærðir eftir skotárásina í Danmörku Átta til viðbótar voru handteknir í Danmörku í tengslum við skotárás í Rungsted í gær. Sex af þeim handteknu verða ákærðir. Erlent 7.4.2019 12:07
Fjórtán handteknir eftir skotárás í Danmörku Fjórtán voru handteknir í bænum Rungsted í Danmörku í kvöld í tengslum við skotárás sem kostaði einn lífið og sendi fjóra aðra á sjúkrahús. Erlent 6.4.2019 22:52
Pandabirnirnir loks komnir til Kaupmannahafnar Sannkallað pandaæði gengur nú yfir Danmörku. Erlent 4.4.2019 18:47
Forstjóri Swedbank rekinn í kjölfar húsleitar tengdri peningaþvætti Ásakanir um peningaþvætti skekja sænska bankann. Yfirvöld létu gera húsleit í höfuðstöðvum hans í gærmorgun. Viðskipti erlent 28.3.2019 14:51
Verða með Vigdísi og Beyonce á bakinu Leikmenn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni fagna kvenréttindadeginum á sunnudaginn. Fótbolti 8.3.2019 13:10
Fjórtán ákærðir í Danmörku fyrir að deila morðmyndbandinu Lögregla í Danmörku hefur ákveðið að ákæra fjórtán manneskjur fyrir að deila myndbandi, sem sýnir morðið á annarri konunni sem myrt var í Marokkó í desember. Erlent 7.3.2019 12:12
Swedbank kærður vegna peningaþvættis Sænski bankinn flækist inn í meiriháttar peningaþvættismál sem hefur skekið norræna banka undanfarin ár. Viðskipti erlent 7.3.2019 12:10
Domino's í Danmörku farið á hausinn Heimasíða pizzukeðjunnar liggur niðri og símsvari greinir frá gjaldþroti. Viðskipti erlent 6.3.2019 16:52
Til Danmerkur eða Grænlands "Mér fannst nú fullt tilefni til að taka málið til endurskoðunar,“ segir Björgvin Jónsson, verjandi Thomasar Møller sem synjað var í gær um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar. Innlent 1.3.2019 03:03
Danir ætla sér að byggja hús hærra en Shard Byggingaráform sem fela í sér byggingu hæstu byggingar Vestur-Evrópu hafa fengið grænt ljós í tækni- og umhverfisnefnd danska sveitarfélagsins Ikast-Brande á Jótlandi. Viðskipti erlent 27.2.2019 11:48
Hagfræðingurinn Inger Andersen tekur við umhverfisstofnun SÞ Aðalritari Sameinuðu Þjóðanna, Antonio Gutierres, hefur útnefnt danska hagfræðinginn og umhverfisverndarsinnan Inger Andersen næsta yfirmann Umhverfisstofnunar SÞ. Erlent 15.2.2019 18:48
Danir æstir í lífræn matvæli Engin þjóð kaupir jafn mikið af lífrænum matvælum og Danir samkvæmt nýrri úttekt Swiss Independent. Erlent 14.2.2019 11:07
Safna fyrir Ingu Maríu sem slasaðist lífshættulega í umferðarslysi í Kaupmannahöfn Inga María Eyjólfsdóttir, 28 ára leikkona, slasaðist lífshættulega í umferðarslysi í Kaupmannahöfn í janúar. Innlent 12.2.2019 13:17
Danskur vottur Jehóva í sex ára fangelsi í Rússlandi Rússneskir dómstólar hafa dæmt votta Jehóva ólögleg öfgasamtök og handtekið tugi meðlima. Erlent 6.2.2019 11:17
Danski rithöfundurinn Jane Aamund er látin Jane Aamund er einna þekktust fyrir bækur sínar Klinkevals og Colorado drømme. Erlent 30.1.2019 10:15
Danir hefja framkvæmdir við lagningu 70 kílómetra landamæragirðingar Danir vonast til að hægt verði að koma í veg fyrir að svínapest berist frá Evrópu og til landsins. Erlent 28.1.2019 13:18
Danir koma að opnun nýrra matvöruverslana Verslunarkeðjan Super 1 mun fylla í skarð þriggja Bónusverslana sem loka á höfuðborgarsvæðinu á næstu vikum. Viðskipti innlent 26.1.2019 18:26
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent