Biður grænlensku börnin afsökunar Atli Ísleifsson skrifar 8. desember 2020 12:36 Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur sent þeim einstaklingum sem enn eru á lífi opið bréf. AP Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur beðið 22 Grænlendinga, sem voru sem börn teknir af fjölskyldum sínum og fluttir nauðugir til Danmerkur árið 1951, opinberlega afsökunar. Danska ríkisstjórnin og heimastjórn Grænlands kynntu í morgun skýrslu rannsóknarnefndar um málið. DR segir frá því að tilgangur þess að börnin hafi verið send til Danmerkur á sínum tíma hafi að sögn verið að skapa þeim betra líf, en eftir því sem árin liðu fór málið að snúast um að nýta börnin sem „brú“ milli Danmerkur og Grænlands með það að markmiði að það gæti nýst uppbyggingu og þróun á Grænlandi. Rannsóknin sneri meðal annars að aðdraganda tilraunarinnar, hvaða börn hafi orðið fyrir valinu, hverjar aðstæður og upplifun barnanna voru í Danmörku og Grænlandi og þær mannlegu afleiðingar sem tilraunin hafði á umrædd börn. „Ég hef fylgst með málinu í mörg ár og þeir miklu, mannlegu harmleikir sem þarna koma við sögu snerta mig enn mikið,“ sagði Frederiksen í morgun. Hún segir ljóst að hagsmunir barnanna hafi fengið að víkja. „Þau misstu tengslin við fjölskyldur sínar og ætt, lífssögu þeirra, til Grænlands og þar með til síns fólks. Við getum ekki breytt því. Þetta gerðist. En við getum axlað ábyrgð og beðið þá afsökunar sem við hefðum átt að passa upp á, en brugðumst,“ sagði danski forsætisráðherrann í dag. Frekeriksen hefur sent bréf til umræddra einstaklinga, en af þeim eru sex enn á lífi. Flest börnin sneru aftur til Grænlands eftir rúmt ár í Danmörku. Var mörgum þeirra komið fyrir á upptökuheimilum í Nuuk, en sex barnanna urðu eftir í Danmörku og ættleidd af dönskum fjölskyldum. Grænland Danmörk Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Danska ríkisstjórnin og heimastjórn Grænlands kynntu í morgun skýrslu rannsóknarnefndar um málið. DR segir frá því að tilgangur þess að börnin hafi verið send til Danmerkur á sínum tíma hafi að sögn verið að skapa þeim betra líf, en eftir því sem árin liðu fór málið að snúast um að nýta börnin sem „brú“ milli Danmerkur og Grænlands með það að markmiði að það gæti nýst uppbyggingu og þróun á Grænlandi. Rannsóknin sneri meðal annars að aðdraganda tilraunarinnar, hvaða börn hafi orðið fyrir valinu, hverjar aðstæður og upplifun barnanna voru í Danmörku og Grænlandi og þær mannlegu afleiðingar sem tilraunin hafði á umrædd börn. „Ég hef fylgst með málinu í mörg ár og þeir miklu, mannlegu harmleikir sem þarna koma við sögu snerta mig enn mikið,“ sagði Frederiksen í morgun. Hún segir ljóst að hagsmunir barnanna hafi fengið að víkja. „Þau misstu tengslin við fjölskyldur sínar og ætt, lífssögu þeirra, til Grænlands og þar með til síns fólks. Við getum ekki breytt því. Þetta gerðist. En við getum axlað ábyrgð og beðið þá afsökunar sem við hefðum átt að passa upp á, en brugðumst,“ sagði danski forsætisráðherrann í dag. Frekeriksen hefur sent bréf til umræddra einstaklinga, en af þeim eru sex enn á lífi. Flest börnin sneru aftur til Grænlands eftir rúmt ár í Danmörku. Var mörgum þeirra komið fyrir á upptökuheimilum í Nuuk, en sex barnanna urðu eftir í Danmörku og ættleidd af dönskum fjölskyldum.
Grænland Danmörk Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira