Noregur

Fréttamynd

Skrímsli verður til

Ótrúlega mögnuð og merkileg bók, sorgleg, óhugnanleg og hræðileg en samt ómögulegt að leggja hana frá sér. Bók sem breytir fólki.

Gagnrýni
Fréttamynd

Breivik kvartar yfir slæmum aðbúnaði

Fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik hefur sakað norsk stjórnvöld um ómannúðlega mennferð á sér þar sem hann dvelur nú í öryggisfangelsi í bænum Skein. Hann var dæmdur í tuttugu og eins árs fangelsi árið 2011 fyrir morðin á sjötíu og sjö manns í Útey.

Erlent
Fréttamynd

Engin "þau“ í samfélaginu, bara "við“

Khamshajiny Gunaratnam kom til Noregs frá Srí Lanka þegar hún var þriggja ára og er nú orðin varaborgarstjóri Óslóar 27 ára gömul. Hún er ein þeirra sem lifðu af hryðjuverkaárásina í Útey árið 2011. Skilaboð hennar eftir árásirnar í París eru þau sömu og eftir árásirnar í Osló og Útey árið 2011.

Innlent
Fréttamynd

Hundruð unglinga komin til Úteyjar

Fjórum árum eftir fjöldamorðin í Útey snúa ungliðar norska Verkamannaflokksins þangað aftur og halda útihátíð á eyjunni. Jens Stoltenberg vonast til að hægt verði að endurskapa stemninguna, eins og hún var áður en Breivik kom þangað.

Erlent
Fréttamynd

Norðmenn unnu á hatri með ást

Fjögur ár eru liðin frá árás Anders Behring Breivik í Útey og Osló. Ungir jafnaðarmenn minntust fórnarlambanna í Reykjavík. Safn sem sýnir muni tengda árásinni var opnað. Atburðanna var minnst víða um Noreg.

Innlent