Neitar að hafa átt þátt í morðinu á Íslendingnum í Noregi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. apríl 2019 21:08 Frá vettvangi morðsins TV2/Christoffer Robin Jensen Annar þeirra sem handtekinn var grunaður um aðild að morði á Íslendingi í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun neitar sök í málinu og segist ekki bera ábyrgð á því sem gerðist. Þetta staðfestir Jens Bernhard Herstad, lögfræðingur mannsins, í samtali við Vísi. Norska lögreglan handtók tvo Íslendinga vegna morðsins á fertugum íslenskum karlmanni en allir Íslendingarnir eru búsettir á svæðinu. „Bara stuttlega. Við höfum ekki rætt beint um málið en aðeins í kringum það. Hann hefur verið yfirheyrður af lögreglu og hann neitar að hafa átt einhvern þátt í málinu,“ segir Herstad aðspurður um það hvort hann hafi fengið tækifæri til að ræða við skjólstæðing sinn. Mennirnir tveir eru í haldi lögreglu og segir Herstad að líklega muni lögregla fara fram á það við dómara eftir helgi að mennirnir tveir verði úrskurðaðir í gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Eru þeir báðir með stöðu grunaðs manns vegna málsins.Sjá einnig: Baðst afsökunar á Facebook eftir morðið Herstad reiknar með að ræða nánar við skjólstæðing sinn um málið á morgun en Herstad segir að túlkur þurfi að vera viðstaddur svo að þeir geti málin á ítarlegan hátt.Samkvæmt upplýsingum fréttastofu voru hinn myrti og annar hinna handteknu hálfbræður en hinir handteknu eru þrjátíu og fimm ára og þrjátíu og tveggja. Herstad er lögmaður þess yngri. Annar þeirra sem hefur verið handtekinn birti færslu á Facebook í morgun þar sem hann tjáði sig um verknaðin og bað aðstandendur sína afsökunar. Lögreglumál Manndráp í Mehamn Noregur Tengdar fréttir Íslendingur skotinn til bana í Noregi Tveir menn hafa verið handteknir vegna dauða þess þriðja. Þeir eru allir sagðir íslenskir. 27. apríl 2019 13:56 Maður skotinn til bana í Finnmörk Fertugur karlmaður var skotinn til bana í Mehamn í Norður-Noregi í nótt. Tveir hafa verið handteknir vegna málsins. 27. apríl 2019 11:20 Baðst fyrirgefningar á Facebook eftir morðið Fertugur íslenskur karlmaður var skotinn til bana í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun. 27. apríl 2019 18:45 Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Innlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sjá meira
Annar þeirra sem handtekinn var grunaður um aðild að morði á Íslendingi í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun neitar sök í málinu og segist ekki bera ábyrgð á því sem gerðist. Þetta staðfestir Jens Bernhard Herstad, lögfræðingur mannsins, í samtali við Vísi. Norska lögreglan handtók tvo Íslendinga vegna morðsins á fertugum íslenskum karlmanni en allir Íslendingarnir eru búsettir á svæðinu. „Bara stuttlega. Við höfum ekki rætt beint um málið en aðeins í kringum það. Hann hefur verið yfirheyrður af lögreglu og hann neitar að hafa átt einhvern þátt í málinu,“ segir Herstad aðspurður um það hvort hann hafi fengið tækifæri til að ræða við skjólstæðing sinn. Mennirnir tveir eru í haldi lögreglu og segir Herstad að líklega muni lögregla fara fram á það við dómara eftir helgi að mennirnir tveir verði úrskurðaðir í gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Eru þeir báðir með stöðu grunaðs manns vegna málsins.Sjá einnig: Baðst afsökunar á Facebook eftir morðið Herstad reiknar með að ræða nánar við skjólstæðing sinn um málið á morgun en Herstad segir að túlkur þurfi að vera viðstaddur svo að þeir geti málin á ítarlegan hátt.Samkvæmt upplýsingum fréttastofu voru hinn myrti og annar hinna handteknu hálfbræður en hinir handteknu eru þrjátíu og fimm ára og þrjátíu og tveggja. Herstad er lögmaður þess yngri. Annar þeirra sem hefur verið handtekinn birti færslu á Facebook í morgun þar sem hann tjáði sig um verknaðin og bað aðstandendur sína afsökunar.
Lögreglumál Manndráp í Mehamn Noregur Tengdar fréttir Íslendingur skotinn til bana í Noregi Tveir menn hafa verið handteknir vegna dauða þess þriðja. Þeir eru allir sagðir íslenskir. 27. apríl 2019 13:56 Maður skotinn til bana í Finnmörk Fertugur karlmaður var skotinn til bana í Mehamn í Norður-Noregi í nótt. Tveir hafa verið handteknir vegna málsins. 27. apríl 2019 11:20 Baðst fyrirgefningar á Facebook eftir morðið Fertugur íslenskur karlmaður var skotinn til bana í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun. 27. apríl 2019 18:45 Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Innlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sjá meira
Íslendingur skotinn til bana í Noregi Tveir menn hafa verið handteknir vegna dauða þess þriðja. Þeir eru allir sagðir íslenskir. 27. apríl 2019 13:56
Maður skotinn til bana í Finnmörk Fertugur karlmaður var skotinn til bana í Mehamn í Norður-Noregi í nótt. Tveir hafa verið handteknir vegna málsins. 27. apríl 2019 11:20
Baðst fyrirgefningar á Facebook eftir morðið Fertugur íslenskur karlmaður var skotinn til bana í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun. 27. apríl 2019 18:45