
Færeyjar

Fljúga beint milli Færeyja og New York
Flogið verður til New York í nýjum 180-sæta Airbus 320-vélum sem flugfélagið fær á næsta ári.

Móðurfélag Vodafone leggur drög að samruna í Færeyjum
Dótturfélag Sýnar í Færeyjum á að renna saman við færeyskt félag og mynda leiðandi fyrirtæki í upplýsingatækni og fjarskiptum þar.

Síðasta flug til Færeyja frá Reykjavíkurflugvelli
Áætlunarflugi milli Reykjavíkur og Færeyja lauk í dag, 55 árum eftir að flugsamgöngur hófust á milli höfuðborgar Íslands og nánustu frændþjóðar Íslendinga.

Heimir og lærisveinar meistari í Færeyjum
Heimir Guðjónsson er færeyskur meistari í fótbolta eftir að hann stýrði HB frá Þórshöfn til sigurs gegn Klaksvík í færeysku úrvalsdeildinni í dag.

Færeyjaflug flyst frá Reykjavík vegna stærri flugvéla og lítillar flugstöðvar
Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur ákveðið að hætta að nota Reykjavíkurflugvöll í millilandaflugi milli Íslands og Færeyja.

Sumarfrí og sjúkdómahætta tefja heysölu til Norðmanna í neyð
Staðan er grafalvarleg í Noregi vegna þurrka. Skera verður niður í kúastofninum takist ekki að útvega hey í tæka tíð.

Punktur á korti kveikti áhugann á Færeyjum
Bandarískur sjónvarpsfréttamaður og bloggari sem elskar Færeyjar spjallaði við Lífið um hvernig áhuginn vaknaði og hvers vegna hann hóf að gera hlaðvarpsþætti um land sem hann hafði á þeim tíma aldrei komið til.

Óvenjulegt ákvæði felldi niður risaskuld Færeyja
Færeyingar urðu skyndilega átta milljörðum króna ríkari í dag vegna þess að engin olía hefur ennþá fundist við eyjarnar. Fjárhæðin jafngildir því að íslenska þjóðin hefði fengið sextíu milljarða króna happadrættisvinning.

Jólafrómas að færeyskum hætti
Söngkonan Hjördís Ásta Þórisdóttir heldur jólin í foreldrahúsum og hennar hlutverk er að útbúa jólafrómasinn eftir uppskrift frá Færeyjum. Þessi jól eru sérstök því Hjördís var að gefa út jólalagið Vetur sem var í nær áratug í undirbúningi.

Jóhanna opnar gleðigönguna fyrir Færeyinga
Jóhanna Sigurðardóttir, sem var fyrsti opinberlega samkynhneigði þjóðarleiðtogi heims, mun opna áttundu hinsegin gönguna í Færeyjum þann 27. júlí næstkomandi.

Færeyingar fagna einnig sinni fyrstu Michelin-stjörnu
Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks á hlaut í morgun Michelin-stjörnu.

Ný risaskip þegar Reykjavík verður tengihöfn Grænlands
Meginskipaflutningar Grænlands verða í framtíðinni í gegnum Reykjavík í stað Álaborgar í Danmörku, samkvæmt samstarfssamningi Grænlendinga og Eimskips.

Grindhvaladráp Færeyinga
Það er bundið í lög hérlendis og hjá flestum siðmenntuðum þjóðum að dýr séu aflífuð án þess að önnur dýr verði þess vör.

Hætta olíuleit við Færeyjar
Olíuleit hefur verið hætt við Færeyjar, að minnsta kosti í bili, eftir að síðasta olíufélagið skilaði inn leitarleyfi sínu.

Færeyingar taka að sér þyrluflug til olíuborpalls
Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur eftir útboð tryggt sér samning við Statoil um að annast allt þyrluflug í tengslum við boranir norska olíufélagsins í lögsögu Færeyja á þessu ári.

Færeyingar tilbúnir að sjá um Drekann
Færeyingar bjóða olíubæinn Rúnavík fram sem þjónustuhöfn fyrir olíuleit á Drekasvæðinu.

Jenis og Jóhanna í kokteilboði - Ræddu ekkert saman
Færeyski þingmaðurinn Jenis av Rana og Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra mættu bæði í kokteilboð sem íslenska ríkisstjórnin hélt fyrir þá þingmenn sem sóttu þing Norðurlandaráðs. Jenis er Íslendingum helst kunnur fyrir að hafa neitað að sitja til borðs með Jóhönnu og eiginkonu hennar, Jónínu Leósdóttur, þegar þær sóttu Færeyjar heim fyrir skömmu.

Færeysk hómófóbía varpaði ekki skugga á heimsókn Jóhönnu
Ég varð vör við að margir Færeyingar sem ég hitti í þessari ferð voru miður sín vegna ummæla þessa manns,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir á blaðamannafundi í Stjórnarráðshúsinu í morgun en þar var hún spurð út í opinbera heimsókn sína til Færeyja.

Viðtal við Jenis: Fólkið vill að konan sé heima, ekki í pólitík
Jenis av Rana, maðurinn sem ekki vill sitja til borðs með lesbískum forsætisráðherra Íslands, er formaður hins kristilega Miðflokks í Færeyjum. Klemens Ólafur Þrastarson, blaðamaður Fréttablaðsins, ræddi við hann í ágúst í fyrra vegna fréttaskýringa sem hann gerði í tilefni kreppuláns Færeyinga.

Jógvan miður sín yfir ummælum Jenis
„Þetta er bara til skammar. Ég veit að hann talar ekki fyrir hönd Færeyinga,“ segir söngvarinn Jógvan Hansen um ummæli landa síns, þingmannsins Jenis av Rana.

Danskir fjölmiðlar fjalla um uppnámið í Færeyjum
Allir helstu fjölmiðlar Danmerkur fjalla í dag um deiluna sem komin er upp vegna ákvörðunar þingmannsins Jenis av Rana að afþakka boð í kvöldverð til heiðurs Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra.

Fóbísku frændurnir
Frændur okkar í Færeyjum eiga þingmann sem heitir því skemmtilega nafni Jenis frá Rana. Sjálfur er hann þó ekkert sérstaklega skemmtileg týpa. Í fyrradag fann hann sig knúinn til að tilkynna að hann ætlaði sko ekki að sitja kvöldverðarboð með Jóhönnu Sigurðardóttur,

Jóhanna tjáir sig ekki um fordómafulla þingmanninn
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefur ekkert viljað tjá sig í dag um það að formaður stjórnmálaflokks í Færeyjum afþakkaði kvöldverðaboð henni til heiðurs - vegna kynhneigðar hennar.

„Að þiggja boðið er að leggja blessun yfir hjónaband samkynhneigðra“
„Með því að þiggja boðið er ég að leggja blessun yfir hjónaband samkynhneigðra sem gengur gegn stefnu Miðflokksins,“ sagði Jenis av Rana í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar en hann neitar að sitja til borðs með Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra og Jónínu Leósdóttur, í hátíðarkvöldverði sem fer fram í kvöld. Ástæðan er sú að þær eru samkynhneigðar.

Össur: Ummæli færeyska þingmannsins honum til skammar
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sagði eftir ríkisstjórnarfund að ummæli færeyska þingmannsins, Jenis av Rana, væru honum til skammar.

Lögmaður Færeyja segir líka að Jenis eigi að skammast sín
Lögmaður Færeyja, Kaj Leo Johannesen, tekur undir orð Högna Hoydal, formanns Tjóðveldisflokkssins, um að Jenis av Rana, formaður Miðflokks Færeyja, ætti að skammast sín.

Jenis ætti að skammast sín
Færeyski þingmaðurinn, Jenis av Rana, ætti að skammast sín að mati formanns Tjóðveldisflokksins, Högna Hoydal, en þetta skrifar hann í grein sem birtist á vefnum Vágaportalurinn í dag. Forskrift greinarinnar er:

Gáttuð á ummælum um Jóhönnu Sigurðardóttur
Formaður Samtakanna 78 á ekki til orð til að lýsa undrun sinni á afstöðu Jenis av Rana, formanns Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmanns á færeyska Lögþinginu.

Heittrúaður færeyskur þingmaður neitar að snæða með Jóhönnu
Jenis av Rana, formaður Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmaður á færeyska Lögþinginu, neitar að mæta til kvöldverðarboðs með Jóhönnu Sigurðardóttur og Jónínú Leósdóttur sem að Kaj Leo Johannesen, lögmaður Færeyja hefur boðað til.

Heimsins stærsti póstkassi er í Færeyjum
Færeysku jólasveinarnir sem heimsóttu íslensku jólasveinana fyrir nokkrum árum, fengu á þorláksmessu eigin póstkassa. Póstkassin er að sögn sá stærsti í heiminum, 7,42 metra hár og rúmlega 4 metrar á breidd.