Mexíkó Erlend ríki reyna að notfæra sér tengdason Trump Fáir starfsmenn Hvíta hússins hafa haft eins flókið net viðskiptahagsmuna og skulda og Jared Kushner, tengdasonur Trump Bandaríkjaforseta. Erlend ríki eru sögð reyna að notfæra sér reynsluleysi hans og viðskiptahagsmuni. Erlent 28.2.2018 12:57 Ráðamenn keppast við að fordæma tilraunir á dýrum "Tilraunir á öpum og jafnvel mönnum er ekki hægt að réttlæta á neina vegu,“ sagði Steffen Seibert, talsmaður Angelu Merkel kanslara. Erlent 29.1.2018 22:24 Fulltrúi Bandaríkjanna sakar Suu Kyi um hvítþvott og siðleysi Aung San Suu Kyi, leiðtogi Mjanmar og handhafi friðarverðlauna Nóbels, hvítþvær ríkisstjórn sína af þjóðernishreinsunum sem ríki hennar stundar á Róhingjum og hana skortir siðferðislega stjórnarhætti. Erlent 25.1.2018 20:57 Símsvari Hvíta hússins veldur usla Hvíta húsið sakar Demókrata um að halda stjórnvöldum Bandaríkjanna í gíslingu vegna innflytjenda. Erlent 22.1.2018 14:00 Aldrei fleiri morð í Mexíkó Rúmlega 29.000 morð voru framin í Mexíkó á síðasta ári, fleiri en nokkru sinni fyrr. Erlent 22.1.2018 08:26 Krefjast skýringa á ummælum Trump um "skítaholur“ Ummæli Bandaríkjaforseta um að Mið-Ameríku- og Afríkuríki séu skítaholur hafa verið harðlega gagnrýnd víða um heim. Erlent 12.1.2018 10:47 Eldur kom upp eftir að tvær farþegavélar rákust saman í Toronto Ekki urðu teljandi meiðsl á fólki og vel gekk að rýma vélina. Erlent 6.1.2018 15:48 Vegahótel sakað um að leka persónuupplýsingum um 9000 gesti til yfirvalda Mótelkeðjan Motel 6 hefur verið kærð fyrir að leka persónuuplýsingum um gesti sína til tollgæsluyfirvalda. Yfirvöld sýndu þeim gestum sem báru nöfn sem hljóma af rómönsku bergi brotin sérstakan áhuga. Erlent 5.1.2018 22:41 Tíu bombur úr nýrri bók um Trump Ný bók blaðamannsins Michael Wolff um það sem gengur á innan veggja Hvíta hússins inniheldur fjöldann allan af afjhúpunum um forseta Bandaríkjanna. Erlent 4.1.2018 06:52 Gróði af túnfiskeldi í Mexíkó nýttur í viðreisn Siglufjarðar Einstakur hagnaður af túnfiskeldi í Mexíkó fyrir fjórum árum, sem var eins og lukkupottur, er helsta uppspretta þeirra fjármuna sem Róbert Guðfinnsson notar nú til uppbyggingar á Siglufirði. Viðskipti innlent 7.4.2014 15:51 « ‹ 8 9 10 11 ›
Erlend ríki reyna að notfæra sér tengdason Trump Fáir starfsmenn Hvíta hússins hafa haft eins flókið net viðskiptahagsmuna og skulda og Jared Kushner, tengdasonur Trump Bandaríkjaforseta. Erlend ríki eru sögð reyna að notfæra sér reynsluleysi hans og viðskiptahagsmuni. Erlent 28.2.2018 12:57
Ráðamenn keppast við að fordæma tilraunir á dýrum "Tilraunir á öpum og jafnvel mönnum er ekki hægt að réttlæta á neina vegu,“ sagði Steffen Seibert, talsmaður Angelu Merkel kanslara. Erlent 29.1.2018 22:24
Fulltrúi Bandaríkjanna sakar Suu Kyi um hvítþvott og siðleysi Aung San Suu Kyi, leiðtogi Mjanmar og handhafi friðarverðlauna Nóbels, hvítþvær ríkisstjórn sína af þjóðernishreinsunum sem ríki hennar stundar á Róhingjum og hana skortir siðferðislega stjórnarhætti. Erlent 25.1.2018 20:57
Símsvari Hvíta hússins veldur usla Hvíta húsið sakar Demókrata um að halda stjórnvöldum Bandaríkjanna í gíslingu vegna innflytjenda. Erlent 22.1.2018 14:00
Aldrei fleiri morð í Mexíkó Rúmlega 29.000 morð voru framin í Mexíkó á síðasta ári, fleiri en nokkru sinni fyrr. Erlent 22.1.2018 08:26
Krefjast skýringa á ummælum Trump um "skítaholur“ Ummæli Bandaríkjaforseta um að Mið-Ameríku- og Afríkuríki séu skítaholur hafa verið harðlega gagnrýnd víða um heim. Erlent 12.1.2018 10:47
Eldur kom upp eftir að tvær farþegavélar rákust saman í Toronto Ekki urðu teljandi meiðsl á fólki og vel gekk að rýma vélina. Erlent 6.1.2018 15:48
Vegahótel sakað um að leka persónuupplýsingum um 9000 gesti til yfirvalda Mótelkeðjan Motel 6 hefur verið kærð fyrir að leka persónuuplýsingum um gesti sína til tollgæsluyfirvalda. Yfirvöld sýndu þeim gestum sem báru nöfn sem hljóma af rómönsku bergi brotin sérstakan áhuga. Erlent 5.1.2018 22:41
Tíu bombur úr nýrri bók um Trump Ný bók blaðamannsins Michael Wolff um það sem gengur á innan veggja Hvíta hússins inniheldur fjöldann allan af afjhúpunum um forseta Bandaríkjanna. Erlent 4.1.2018 06:52
Gróði af túnfiskeldi í Mexíkó nýttur í viðreisn Siglufjarðar Einstakur hagnaður af túnfiskeldi í Mexíkó fyrir fjórum árum, sem var eins og lukkupottur, er helsta uppspretta þeirra fjármuna sem Róbert Guðfinnsson notar nú til uppbyggingar á Siglufirði. Viðskipti innlent 7.4.2014 15:51