Slökkvilið Einn fluttur til skoðunar eftir árekstur á Arnarneshæð Einn var fluttur á slysadeild til skoðunar eftir árekstur á Arnarneshæð í kvöld. Innlent 31.10.2020 21:29 „Það brýtur í okkur hjörtun að sjá hversu leið hún er og sorgmædd“ Katla Marín hefur hrundið af stað söfnun fyrir ömmu sína Lindu Braga sem missti allt sitt í bruna á mánudag. Katla segir ömmu sína afar hjartahlýja konu sem vill allt gera fyrir alla. Nú sé komið að ömmu hennar að þiggja aðstoð. Innlent 29.10.2020 18:31 „Kraftaverk að elsku amma mín náði að forða sér í gegnum eldinn“ Barnabarn konu sem missti allt sitt í bruna í Rimahverfi á mánudagskvöld segir kraftaverk að amma hennar hafi sloppið út úr íbúð sinni. Fjölskyldan safnar fyrir konuna og vonar að hún verði komin með jólalegan samastað innan tíðar. Innlent 29.10.2020 15:38 Ætlaði að æða inn í reykjarmökkinn þegar hún heyrði örvæntingarveinin í hundunum Erna Christiansen, ung kona sem missti sex hunda og aleiguna í eldsvoða í Kópavogi í fyrradag, lýsir hræðilegri geðshræringu og sorg vegna brunans. Innlent 29.10.2020 10:21 Hefja söfnun fyrir konuna sem missti hunda sína sex í eldsvoða Skipuleggjendur söfnunarinnar segja tjón konunnar mikið, bæði tilfinninga- og efnislegt. Innlent 28.10.2020 15:30 Hundarnir sem björguðust úr brunanum braggast vel Hundarnir sem björguðust úr bruna í íbúðarhúsi við Arakór í Kópavogi í gær braggast vel, að því er fram kemur í færslu slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins á Facebook í dag. Innlent 28.10.2020 13:38 Talið að eldurinn hafi kviknað út frá lampa Talið er að eldur sem kviknaði í íbúðarhúsi við Arakór í Kópavogi síðdegis í gær hafi kviknað út frá lampa. Innlent 28.10.2020 13:11 Sex hundar brunnu inni í Kópavogi Fjórum hundum var hins vegar bjargað úr brunanum, líkt og greint var frá í gær, og þeir fluttir til skoðunar hjá dýralækni. Innlent 28.10.2020 10:29 „Það eru náttúrulega ömurlegar fréttir“ Íbúar í Vesturbæ eru ekki kátir með að þurfa mögulega að bíða lengi eftir að rústir hússins sem brann við Bræðraborgarstíg í sumar verði fjarlægt. Innlent 27.10.2020 19:23 Björguðu fjórum hundum úr húsinu sem brann Fjórir hundar voru fluttir til skoðunar hjá dýralækni í tengslum við eldsvoða sem varð í Auðnukór í Kópavogi fyrr í dag. Innlent 27.10.2020 18:54 Eldur kviknaði í húsi í Kórahverfinu Eldur kom upp í húsi í Kórahverfinu í Kópavogi um þrjúleytið í dag. Innlent 27.10.2020 15:23 Einn fluttur á sjúkrahús í tengslum við eldsvoðann Einn var fluttur til skoðunar á sjúkrahúsi vegna gruns um reykeitrun eftir að eldur kom upp í einbýlishúsi í Rimahverfi í Grafarvogi í kvöld. Innlent 26.10.2020 22:42 Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í Grafarvogi Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna elds sem kom upp í einbýlishúsi í Rimahverfi Grafarvogi. Innlent 26.10.2020 20:31 Áhöfnum tveggja báta brugðið eftir að þeir strönduðu Bátur og skúta sem var í eftirtogi strönduðu í Njarðvík í dag en viðbragðsaðilum tókst að koma í veg fyrir slys á fólki. Innlent 24.10.2020 21:28 Þriggja bíla árekstur á Reykjanesbraut Þriggja bíla árekstur varð á Reykjanesbraut til móts við Garðahraun á fimmta tímanum í dag. Innlent 21.10.2020 16:55 Telja að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagni Allt bendir til þess að eldurinn sem kviknaði í íbúðarhúsi í uppsveitum Borgarfjarðar á sunnudag hafi kviknað út frá rafmagni. Innlent 21.10.2020 11:49 Tilkynnti um eld í íbúð við Framnesveg Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst nú á ellefta tímanum tilkynning um eld í íbúð við Framnesveg. Innlent 21.10.2020 10:58 21 látið lífið í eldsvoðum á rúmum áratug Alls hefur 21 látist í eldsvoðum á Íslandi frá ársbyrjun 2010 til dagsins í dag. Innlent 20.10.2020 07:13 Húsið í Borgarfirði rústir einar Húsið sem brann í eldsvoða í uppsveitum Borgarfjarðar í gærkvöldi er rústir einar. Innlent 19.10.2020 15:55 Lést í eldsvoðanum í Borgarfirði Kona lést í eldsvoða í íbúðarhúsi í uppsveitum Borgarfjarðar í gær. Við komu slökkviliðs og lögreglu á vettvang var íbúðarhúsið alelda. Innlent 19.10.2020 09:43 Eldur í sveitabæ í Borgarfirði Mikill eldur logar í íbúðarhúsi sveitabæjar í uppsveitum Borgarfjarðar. Innlent 18.10.2020 19:17 Sjúkrabílar kallaðir út í 22 verkefni tengd Covid-19 Óvenju mörg verkefni voru á herðum sjúkraflutningamanna síðasta sólarhringinn. Innlent 18.10.2020 09:36 Eldur kom upp í tæki hjá Matfugli Tilkynning barst um eld í húsakynnum kjúklingabúsins Matfugls í Mosfellsbæ rétt fyrir klukkan í morgun. Innlent 17.10.2020 10:38 Vörubíll valt milli Hveragerðis og Selfoss Lokað hefur verið fyrir umferð um Suðurlandsveg í austurátt við Kotströnd eftir að vörubíll valt á þriðja tímanum. Innlent 15.10.2020 15:20 Fluttur á slysadeild eftir eld í kjallaraíbúð í Samtúni Einn var fluttur á sjúkrahús eftir að eldur kom upp í kjallaraíbúð í Samtúni í Reykjavík í nótt. Innlent 15.10.2020 07:09 Minna á að brunavarnir megi ekki víkja fyrir sóttvörnum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins minnir á það í nýrri færslu á Facebook-síðu sinni að brunavarnir megi ekki víkja sóttvörnum. Innlent 12.10.2020 12:25 Síðustu dagar þungir eftir metfjölda sjúkraflutninga Met voru slegin í tvígang í vikunni þegar kemur að fjölda sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu. Slökkviliðsstjóri segir að síðustu dagar hafi reynt á mannskapinn. Innlent 11.10.2020 12:38 Þakka fyrir rólegri sólarhring í sjúkraflutningum Síðasta sólarhring var 81 boðun í sjúkraflutninga hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Innlent 11.10.2020 07:47 Berjast fyrir hjólhýsunum sínum á Laugarvatni Hjólhýsaeigendur á Laugarvatni vinna nú að því að fá að vera áfram með hýsin sín á svæðinu en sveitarstjóri Bláskógabyggðar segir það ekki koma til greina, það verði að fjarlægja öll hjólhýsi vegna mikillar brunahættu. Um tvö hundruð hjólhýsi eru á svæðinu. Innlent 10.10.2020 22:11 Metfjöldi sjúkraflutninga annan daginn í röð Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins greinir frá því í Facebook-færslu í morgun að sinna hafi þurft alls 160 sjúkraflutningum í gær og í nótt. Innlent 10.10.2020 08:59 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 56 ›
Einn fluttur til skoðunar eftir árekstur á Arnarneshæð Einn var fluttur á slysadeild til skoðunar eftir árekstur á Arnarneshæð í kvöld. Innlent 31.10.2020 21:29
„Það brýtur í okkur hjörtun að sjá hversu leið hún er og sorgmædd“ Katla Marín hefur hrundið af stað söfnun fyrir ömmu sína Lindu Braga sem missti allt sitt í bruna á mánudag. Katla segir ömmu sína afar hjartahlýja konu sem vill allt gera fyrir alla. Nú sé komið að ömmu hennar að þiggja aðstoð. Innlent 29.10.2020 18:31
„Kraftaverk að elsku amma mín náði að forða sér í gegnum eldinn“ Barnabarn konu sem missti allt sitt í bruna í Rimahverfi á mánudagskvöld segir kraftaverk að amma hennar hafi sloppið út úr íbúð sinni. Fjölskyldan safnar fyrir konuna og vonar að hún verði komin með jólalegan samastað innan tíðar. Innlent 29.10.2020 15:38
Ætlaði að æða inn í reykjarmökkinn þegar hún heyrði örvæntingarveinin í hundunum Erna Christiansen, ung kona sem missti sex hunda og aleiguna í eldsvoða í Kópavogi í fyrradag, lýsir hræðilegri geðshræringu og sorg vegna brunans. Innlent 29.10.2020 10:21
Hefja söfnun fyrir konuna sem missti hunda sína sex í eldsvoða Skipuleggjendur söfnunarinnar segja tjón konunnar mikið, bæði tilfinninga- og efnislegt. Innlent 28.10.2020 15:30
Hundarnir sem björguðust úr brunanum braggast vel Hundarnir sem björguðust úr bruna í íbúðarhúsi við Arakór í Kópavogi í gær braggast vel, að því er fram kemur í færslu slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins á Facebook í dag. Innlent 28.10.2020 13:38
Talið að eldurinn hafi kviknað út frá lampa Talið er að eldur sem kviknaði í íbúðarhúsi við Arakór í Kópavogi síðdegis í gær hafi kviknað út frá lampa. Innlent 28.10.2020 13:11
Sex hundar brunnu inni í Kópavogi Fjórum hundum var hins vegar bjargað úr brunanum, líkt og greint var frá í gær, og þeir fluttir til skoðunar hjá dýralækni. Innlent 28.10.2020 10:29
„Það eru náttúrulega ömurlegar fréttir“ Íbúar í Vesturbæ eru ekki kátir með að þurfa mögulega að bíða lengi eftir að rústir hússins sem brann við Bræðraborgarstíg í sumar verði fjarlægt. Innlent 27.10.2020 19:23
Björguðu fjórum hundum úr húsinu sem brann Fjórir hundar voru fluttir til skoðunar hjá dýralækni í tengslum við eldsvoða sem varð í Auðnukór í Kópavogi fyrr í dag. Innlent 27.10.2020 18:54
Eldur kviknaði í húsi í Kórahverfinu Eldur kom upp í húsi í Kórahverfinu í Kópavogi um þrjúleytið í dag. Innlent 27.10.2020 15:23
Einn fluttur á sjúkrahús í tengslum við eldsvoðann Einn var fluttur til skoðunar á sjúkrahúsi vegna gruns um reykeitrun eftir að eldur kom upp í einbýlishúsi í Rimahverfi í Grafarvogi í kvöld. Innlent 26.10.2020 22:42
Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í Grafarvogi Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna elds sem kom upp í einbýlishúsi í Rimahverfi Grafarvogi. Innlent 26.10.2020 20:31
Áhöfnum tveggja báta brugðið eftir að þeir strönduðu Bátur og skúta sem var í eftirtogi strönduðu í Njarðvík í dag en viðbragðsaðilum tókst að koma í veg fyrir slys á fólki. Innlent 24.10.2020 21:28
Þriggja bíla árekstur á Reykjanesbraut Þriggja bíla árekstur varð á Reykjanesbraut til móts við Garðahraun á fimmta tímanum í dag. Innlent 21.10.2020 16:55
Telja að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagni Allt bendir til þess að eldurinn sem kviknaði í íbúðarhúsi í uppsveitum Borgarfjarðar á sunnudag hafi kviknað út frá rafmagni. Innlent 21.10.2020 11:49
Tilkynnti um eld í íbúð við Framnesveg Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst nú á ellefta tímanum tilkynning um eld í íbúð við Framnesveg. Innlent 21.10.2020 10:58
21 látið lífið í eldsvoðum á rúmum áratug Alls hefur 21 látist í eldsvoðum á Íslandi frá ársbyrjun 2010 til dagsins í dag. Innlent 20.10.2020 07:13
Húsið í Borgarfirði rústir einar Húsið sem brann í eldsvoða í uppsveitum Borgarfjarðar í gærkvöldi er rústir einar. Innlent 19.10.2020 15:55
Lést í eldsvoðanum í Borgarfirði Kona lést í eldsvoða í íbúðarhúsi í uppsveitum Borgarfjarðar í gær. Við komu slökkviliðs og lögreglu á vettvang var íbúðarhúsið alelda. Innlent 19.10.2020 09:43
Eldur í sveitabæ í Borgarfirði Mikill eldur logar í íbúðarhúsi sveitabæjar í uppsveitum Borgarfjarðar. Innlent 18.10.2020 19:17
Sjúkrabílar kallaðir út í 22 verkefni tengd Covid-19 Óvenju mörg verkefni voru á herðum sjúkraflutningamanna síðasta sólarhringinn. Innlent 18.10.2020 09:36
Eldur kom upp í tæki hjá Matfugli Tilkynning barst um eld í húsakynnum kjúklingabúsins Matfugls í Mosfellsbæ rétt fyrir klukkan í morgun. Innlent 17.10.2020 10:38
Vörubíll valt milli Hveragerðis og Selfoss Lokað hefur verið fyrir umferð um Suðurlandsveg í austurátt við Kotströnd eftir að vörubíll valt á þriðja tímanum. Innlent 15.10.2020 15:20
Fluttur á slysadeild eftir eld í kjallaraíbúð í Samtúni Einn var fluttur á sjúkrahús eftir að eldur kom upp í kjallaraíbúð í Samtúni í Reykjavík í nótt. Innlent 15.10.2020 07:09
Minna á að brunavarnir megi ekki víkja fyrir sóttvörnum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins minnir á það í nýrri færslu á Facebook-síðu sinni að brunavarnir megi ekki víkja sóttvörnum. Innlent 12.10.2020 12:25
Síðustu dagar þungir eftir metfjölda sjúkraflutninga Met voru slegin í tvígang í vikunni þegar kemur að fjölda sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu. Slökkviliðsstjóri segir að síðustu dagar hafi reynt á mannskapinn. Innlent 11.10.2020 12:38
Þakka fyrir rólegri sólarhring í sjúkraflutningum Síðasta sólarhring var 81 boðun í sjúkraflutninga hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Innlent 11.10.2020 07:47
Berjast fyrir hjólhýsunum sínum á Laugarvatni Hjólhýsaeigendur á Laugarvatni vinna nú að því að fá að vera áfram með hýsin sín á svæðinu en sveitarstjóri Bláskógabyggðar segir það ekki koma til greina, það verði að fjarlægja öll hjólhýsi vegna mikillar brunahættu. Um tvö hundruð hjólhýsi eru á svæðinu. Innlent 10.10.2020 22:11
Metfjöldi sjúkraflutninga annan daginn í röð Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins greinir frá því í Facebook-færslu í morgun að sinna hafi þurft alls 160 sjúkraflutningum í gær og í nótt. Innlent 10.10.2020 08:59