HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Bað konunnar í Ólympíuhöllinni í München Íslenskur stuðningsmaður gerði góðan dag enn betri í München. Handbolti 16.1.2019 14:19 Strákarnir hans Dags eru prúðasta liðið á HM Íslenska handboltalandsliðið mætir því japanska á HM í handbolta í dag og það má ekki búast við sama ruddaskap og í mörgum brotum Bareinanna í síðasta leik. Handbolti 16.1.2019 06:55 Átta ár síðan strákarnir okkar voru skíthræddir við japanska liðið Á morgun eru nákvæmlega átta ár liðin frá eftirminnilegum leik gegn Japan á HM árið 2011. Óttinn við lið Japan fyrir þann leik var mikill en reyndist óþarfur er á hólminn var komið. Handbolti 16.1.2019 09:50 Hægt að standa í þeim bestu ef menn æfa varnarleikinn og bæta á sig kílóum Ungu strákarnir í íslenska landsliðinu hafa ekki komið reynsluboltanum Ólafi Gústafssyni á óvart. Handbolti 16.1.2019 09:57 Þetta vitum við um landslið Japans sem mætir Íslandi á HM í dag Nú er komið að leik fjögur hjá íslenska handboltalandsliðinu á HM 2019 í München og mótherjinn að þessu sinni er landslið Japan sem eins og flestir vita spilar undir stjórn íslenska þjálfarans Dags Sigurðssonar. Handbolti 16.1.2019 07:45 Framtíð strákanna okkar á HM ræðst á 27 klukkutímum Íslenska landsliðið á tvo leiki á rétt rúmum sólarhring. Handbolti 16.1.2019 10:15 Ekkert drama í vel samstilltum íslenskum landsliðshópi Ólafur Gústafsson kveðst klár í slaginn fyrir leikinn á móti Japan í dag. Handbolti 15.1.2019 16:32 Sjáðu allt viðtalið við Dag: „Handboltinn hefur aldrei verið á betri stað“ Dagur Sigurðsson mætir Íslandi í dag á skemmtilegu heimsmeistaramóti sem er að slá met. Handbolti 15.1.2019 16:19 N'Guessan hetja Frakka gegn Þjóðverjum │Danir burstuðu Austurríki Timothey N'Guessan tryggði Frökkum stig gegn Þjóðverjum með marki á síðustu sekúndu eins besta leiks heimsmeistaramótsins í Þýskalandi og Danmörku til þessa. Handbolti 15.1.2019 21:28 Hafnaði Dönum enda draumurinn að fara með Íslandi á stórmót Sigvaldi Guðjónsson gat orðið danskur landsliðsmaður en stefnan var alltaf tekin á íslenska landsliðið. Handbolti 15.1.2019 16:04 Ekki næg þekking til að búa til pólitíska innanhússbaráttu Dagur Sigurðsson nýtur lífsins sem þjálfari japanska landsliðsins. Handbolti 15.1.2019 09:51 Norðmenn komnir í milliriðla með stórsigri Norðmenn tryggðu sæti sitt í milliriðli á HM í handbolta með öruggum sigri á Síle í kvöld. Handbolti 15.1.2019 19:03 Túnis hafði betur gegn Sádi Arabíu Túnis á enn möguleika á því að komast áfram í milliriðla á HM í handbolta eftir fjögurra marka sigur á Sádi Arabíu í dag. Handbolti 15.1.2019 17:22 Staffan „Faxi“ Olsson: Svíþjóð er ekkert með verra lið en Frakkar, Danir og Spánverjar Staffan "Faxi“ Olsson hefur eins og fleiri mikla trú á Kristjáni Andréssyni og lærsveinum hans í sænska landsliðinu á HM í handbolta í ár. Handbolti 15.1.2019 11:06 Guðmundur: Dagur mun örugglega prófa ýmislegt Dagur Sigurðsson stýrir japanska landsliðinu sem mætir Íslandi á morgun. Handbolti 15.1.2019 14:25 Hafa varið næstum því jafnmörg víti og öll hin liðin til samans Íslensku markverðirnir á HM í handbolta eru nú það markvarðarpar á mótinu sem hefur varið flest vítaskot í fyrstu þremur umferðum riðlakeppninnar. Handbolti 15.1.2019 08:05 Arnar Freyr: Hef ekki verið að finna mig í sóknarleiknum Línumaðurinn stóri veit að hann getur betur og segist eiga meira inni. Handbolti 15.1.2019 13:59 Ólafur var í rangri treyju rétt áður en leikurinn við Barein hófst Ólafur Gústafsson þurfti að senda fjölmiðlafulltrúa HSÍ á eftir keppnistreyjunni. Handbolti 15.1.2019 13:42 „Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Björgvin Páll Gústavsson fékk ófá skot í andlitið í leiknum gegn Barein í gær. Handbolti 15.1.2019 09:56 Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í München Strákarnir okkar fóru yfir málin fyrir síðustu tvo leikina í riðlakeppni HM 2019. Handbolti 15.1.2019 09:57 Enginn einbeitingarskortur Ísland vann fyrsta sigur sinn á HM í handbolta í gær þegar Strákarnir okkar unnu öruggan átján marka sigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein. Spilamennska Íslands var góð á báðum endum vallarins. Sport 14.1.2019 21:28 Hvíldardagur hjá strákunum í München í dag Íslenska landsliðið safnar kröftum fyrir síðustu tvo leikina á móti Japan og Makedóníu. Handbolti 15.1.2019 09:23 Strákarnir hans Dags frábærir gegn Spáni en það dugði ekki til Evrópumeistarar Spánverja þurftu að hafa mikið fyrir því að sigra lærisveina Dags Sigurðssonar í japanska landsliðinu á HM í handbolta í kvöld. Handbolti 14.1.2019 21:07 Þriðji stórsigur Dana Danir eru með fullt hús stiga og 49 mörk í plús á toppi riðilsl síns eftir öruggan sigur á Sádi Arabíu í lokaleik dagsins í C-riðli HM í handbolta. Handbolti 14.1.2019 20:49 Íslenskir strumpar héldu uppi stuðinu eftir sigurinn á Barein | Myndband Vísir tók stuðningsmenn Íslands tali eftir að liðið rúllaði yfir Barein. Handbolti 14.1.2019 17:50 Króatar fóru létt með Makedóníu Króatar eru með fullt hús á toppi B-riðils okkar Íslendinga á HM í handbolta eftir níu marka sigur á Makedóníu í dag. Handbolti 14.1.2019 18:37 Norðmenn völtuðu yfir strákana hans Patta Noregur vann öruggan tíu marka sigur á Austurríki í C-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta í dag. Handbolti 14.1.2019 18:07 Umfjöllun um stórsigur á Barein: Fullkomin gönguferð í garðinum Ísland er komið á blað á HM 2019 í handbolta eftir 18 marka sigur á Barein í München. Handbolti 14.1.2019 17:09 Einkunnir strákanna okkar á móti Barein: Björgvin Páll og Arnór bestir Vísir fer yfir frammistöðu strákanna okkar í sannfærandi átján marka sigri á Bareinum á HM í handbolta. Handbolti 14.1.2019 16:54 Sigvaldi: Draumur fyrir mig Sigvaldi Guðjónsson, hægri hornamður, átti fína innkomu í stórsigrinum á Barein. Sigvaldi skoraði þrjú mörk úr þremur skotum í átján marka sigrinum í Þýskalandi í dag. Handbolti 14.1.2019 16:46 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 13 ›
Bað konunnar í Ólympíuhöllinni í München Íslenskur stuðningsmaður gerði góðan dag enn betri í München. Handbolti 16.1.2019 14:19
Strákarnir hans Dags eru prúðasta liðið á HM Íslenska handboltalandsliðið mætir því japanska á HM í handbolta í dag og það má ekki búast við sama ruddaskap og í mörgum brotum Bareinanna í síðasta leik. Handbolti 16.1.2019 06:55
Átta ár síðan strákarnir okkar voru skíthræddir við japanska liðið Á morgun eru nákvæmlega átta ár liðin frá eftirminnilegum leik gegn Japan á HM árið 2011. Óttinn við lið Japan fyrir þann leik var mikill en reyndist óþarfur er á hólminn var komið. Handbolti 16.1.2019 09:50
Hægt að standa í þeim bestu ef menn æfa varnarleikinn og bæta á sig kílóum Ungu strákarnir í íslenska landsliðinu hafa ekki komið reynsluboltanum Ólafi Gústafssyni á óvart. Handbolti 16.1.2019 09:57
Þetta vitum við um landslið Japans sem mætir Íslandi á HM í dag Nú er komið að leik fjögur hjá íslenska handboltalandsliðinu á HM 2019 í München og mótherjinn að þessu sinni er landslið Japan sem eins og flestir vita spilar undir stjórn íslenska þjálfarans Dags Sigurðssonar. Handbolti 16.1.2019 07:45
Framtíð strákanna okkar á HM ræðst á 27 klukkutímum Íslenska landsliðið á tvo leiki á rétt rúmum sólarhring. Handbolti 16.1.2019 10:15
Ekkert drama í vel samstilltum íslenskum landsliðshópi Ólafur Gústafsson kveðst klár í slaginn fyrir leikinn á móti Japan í dag. Handbolti 15.1.2019 16:32
Sjáðu allt viðtalið við Dag: „Handboltinn hefur aldrei verið á betri stað“ Dagur Sigurðsson mætir Íslandi í dag á skemmtilegu heimsmeistaramóti sem er að slá met. Handbolti 15.1.2019 16:19
N'Guessan hetja Frakka gegn Þjóðverjum │Danir burstuðu Austurríki Timothey N'Guessan tryggði Frökkum stig gegn Þjóðverjum með marki á síðustu sekúndu eins besta leiks heimsmeistaramótsins í Þýskalandi og Danmörku til þessa. Handbolti 15.1.2019 21:28
Hafnaði Dönum enda draumurinn að fara með Íslandi á stórmót Sigvaldi Guðjónsson gat orðið danskur landsliðsmaður en stefnan var alltaf tekin á íslenska landsliðið. Handbolti 15.1.2019 16:04
Ekki næg þekking til að búa til pólitíska innanhússbaráttu Dagur Sigurðsson nýtur lífsins sem þjálfari japanska landsliðsins. Handbolti 15.1.2019 09:51
Norðmenn komnir í milliriðla með stórsigri Norðmenn tryggðu sæti sitt í milliriðli á HM í handbolta með öruggum sigri á Síle í kvöld. Handbolti 15.1.2019 19:03
Túnis hafði betur gegn Sádi Arabíu Túnis á enn möguleika á því að komast áfram í milliriðla á HM í handbolta eftir fjögurra marka sigur á Sádi Arabíu í dag. Handbolti 15.1.2019 17:22
Staffan „Faxi“ Olsson: Svíþjóð er ekkert með verra lið en Frakkar, Danir og Spánverjar Staffan "Faxi“ Olsson hefur eins og fleiri mikla trú á Kristjáni Andréssyni og lærsveinum hans í sænska landsliðinu á HM í handbolta í ár. Handbolti 15.1.2019 11:06
Guðmundur: Dagur mun örugglega prófa ýmislegt Dagur Sigurðsson stýrir japanska landsliðinu sem mætir Íslandi á morgun. Handbolti 15.1.2019 14:25
Hafa varið næstum því jafnmörg víti og öll hin liðin til samans Íslensku markverðirnir á HM í handbolta eru nú það markvarðarpar á mótinu sem hefur varið flest vítaskot í fyrstu þremur umferðum riðlakeppninnar. Handbolti 15.1.2019 08:05
Arnar Freyr: Hef ekki verið að finna mig í sóknarleiknum Línumaðurinn stóri veit að hann getur betur og segist eiga meira inni. Handbolti 15.1.2019 13:59
Ólafur var í rangri treyju rétt áður en leikurinn við Barein hófst Ólafur Gústafsson þurfti að senda fjölmiðlafulltrúa HSÍ á eftir keppnistreyjunni. Handbolti 15.1.2019 13:42
„Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Björgvin Páll Gústavsson fékk ófá skot í andlitið í leiknum gegn Barein í gær. Handbolti 15.1.2019 09:56
Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í München Strákarnir okkar fóru yfir málin fyrir síðustu tvo leikina í riðlakeppni HM 2019. Handbolti 15.1.2019 09:57
Enginn einbeitingarskortur Ísland vann fyrsta sigur sinn á HM í handbolta í gær þegar Strákarnir okkar unnu öruggan átján marka sigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein. Spilamennska Íslands var góð á báðum endum vallarins. Sport 14.1.2019 21:28
Hvíldardagur hjá strákunum í München í dag Íslenska landsliðið safnar kröftum fyrir síðustu tvo leikina á móti Japan og Makedóníu. Handbolti 15.1.2019 09:23
Strákarnir hans Dags frábærir gegn Spáni en það dugði ekki til Evrópumeistarar Spánverja þurftu að hafa mikið fyrir því að sigra lærisveina Dags Sigurðssonar í japanska landsliðinu á HM í handbolta í kvöld. Handbolti 14.1.2019 21:07
Þriðji stórsigur Dana Danir eru með fullt hús stiga og 49 mörk í plús á toppi riðilsl síns eftir öruggan sigur á Sádi Arabíu í lokaleik dagsins í C-riðli HM í handbolta. Handbolti 14.1.2019 20:49
Íslenskir strumpar héldu uppi stuðinu eftir sigurinn á Barein | Myndband Vísir tók stuðningsmenn Íslands tali eftir að liðið rúllaði yfir Barein. Handbolti 14.1.2019 17:50
Króatar fóru létt með Makedóníu Króatar eru með fullt hús á toppi B-riðils okkar Íslendinga á HM í handbolta eftir níu marka sigur á Makedóníu í dag. Handbolti 14.1.2019 18:37
Norðmenn völtuðu yfir strákana hans Patta Noregur vann öruggan tíu marka sigur á Austurríki í C-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta í dag. Handbolti 14.1.2019 18:07
Umfjöllun um stórsigur á Barein: Fullkomin gönguferð í garðinum Ísland er komið á blað á HM 2019 í handbolta eftir 18 marka sigur á Barein í München. Handbolti 14.1.2019 17:09
Einkunnir strákanna okkar á móti Barein: Björgvin Páll og Arnór bestir Vísir fer yfir frammistöðu strákanna okkar í sannfærandi átján marka sigri á Bareinum á HM í handbolta. Handbolti 14.1.2019 16:54
Sigvaldi: Draumur fyrir mig Sigvaldi Guðjónsson, hægri hornamður, átti fína innkomu í stórsigrinum á Barein. Sigvaldi skoraði þrjú mörk úr þremur skotum í átján marka sigrinum í Þýskalandi í dag. Handbolti 14.1.2019 16:46
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent