Hafnaði Dönum enda draumurinn að fara með Íslandi á stórmót Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 15. janúar 2019 20:00 Sigvaldi Guðjónsson er að verða þekktari á Íslandi. vísir/tom Sigvalda Guðjónssyni datt ekki í hug að gerast danskur landsliðsmaður þegar að það bauðst á unga aldri. Stefnan var að spila með því íslenska og nú uppsker hann eins og hann hefur sáð. Sigvaldi var brosið eitt á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag enda er hann að upplifa drauminn að spila með Íslandi á stórmóti og stimplaði hann sig rækilega inn á móti Barein í gær. Hann er svo að læra hvernig hótellífið virkar. „Tilfinningin er mjög góð. Þetta er búinn að vera rólegur dagur. Við borðuðum vel í morgun og í hádeginu, lögðum okkur aðeins og erum í heildina bara búnir að vera rólegir. Við erum bara sáttir,“ segir Sigvaldi sem fékk góðar kveðjur eftir leikinn í gær.Sigvaldi skorar á móti Barein.vísir/getty„Ég fékk nokkur myndbönd og nokkur skilaboð í gær. Það er ógeðslega gaman að vera með þessum hópi og á stórmóti. Þetta er bara draumur. Ég hef aldrei verið á stórmóti áður þannig að maður þarf aðeins að finna sig. Maður eyðir miklum tíma upp á herbergi en með þessum hóp er þetta ekkert mál.“ Sigvaldi Björn Gujónsson, eins og hann heitir fullu nafni, er vafalítið minnst þekkti landsliðsmaður Íslands heima á Íslandi og skildi engan undra. Þessi 24 ára gamli hornamaður hefur nefnilega ekki búið á Íslandi undanfarin fjórtán ár. „Mamma og pabbi flytja út þegar að ég var tíu ára en þau flytja heim aftur þegar að ég var 17 ára. Handboltaþjálfarinn minn úti sagði við mig að ég þyrfti að vera áfram og því varð ég bara eftir í Danmörku. Það þekkir mig enginn á Íslandi sem er skiljanlegt þar sem ég hef aldrei spilað þar nema hjá HK þegar að ég var 8-9 ára. Það er bara gaman að fá smá athygli,“ segir Sigvaldi og brosir.Guðmundur Guðmundsson tók sénsinn á Sigvalda.vísir/gettyHornamaðurinn skotvissi spilar með Noregsmeisturum Elverum en hefur áður verið á mála hjá stórliði Bjerringbro í Danmörku og Aarhus. Hann hefur um langa hríð vakið athygli í Danmörku og hefði hæglega getað orðið danskur landsliðsmaður á yngri árum. Það kom bara ekki til greina. „Ég var um tíma, 16 ára held ég, í danska landsliðshópnum. Þá fór ég heim einn veturinn og æfði aðeins með HK. Þar var einhver sem hringdi í íslenska landsliðsþjálfarann, Heimir held ég að það hafi verið, og sagði að ég yrði að fara á æfingu. Ég fór á æfingu og leyst bara vel á þetta. Ég er náttúrlega Íslendingur og það kom bara náttúrlega að velja íslenska landsliðið,“ segir Sigvaldi. „Danski landsliðsþjálfarinn á þeim tíma var að hringja í þjálfaran minn og mig á þessum tíma. Hann vildi fá mig þá. Það var bara ekki séns,“ segir Sigvaldi Guðjónsson. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.Klippa: Sigvaldi - Ég gef allt í þetta HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Ekki næg þekking til að búa til pólitíska innanhússbaráttu Dagur Sigurðsson nýtur lífsins sem þjálfari japanska landsliðsins. 15. janúar 2019 19:30 Ólafur var í rangri treyju rétt áður en leikurinn við Barein hófst Ólafur Gústafsson þurfti að senda fjölmiðlafulltrúa HSÍ á eftir keppnistreyjunni. 15. janúar 2019 13:42 Hvíldardagur hjá strákunum í München í dag Íslenska landsliðið safnar kröftum fyrir síðustu tvo leikina á móti Japan og Makedóníu. 15. janúar 2019 09:30 Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í München Strákarnir okkar fóru yfir málin fyrir síðustu tvo leikina í riðlakeppni HM 2019. 15. janúar 2019 11:30 Arnar Freyr: Hef ekki verið að finna mig í sóknarleiknum Línumaðurinn stóri veit að hann getur betur og segist eiga meira inni. 15. janúar 2019 14:15 „Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Björgvin Páll Gústavsson fékk ófá skot í andlitið í leiknum gegn Barein í gær. 15. janúar 2019 12:30 Guðmundur: Dagur mun örugglega prófa ýmislegt Dagur Sigurðsson stýrir japanska landsliðinu sem mætir Íslandi á morgun. 15. janúar 2019 15:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
Sigvalda Guðjónssyni datt ekki í hug að gerast danskur landsliðsmaður þegar að það bauðst á unga aldri. Stefnan var að spila með því íslenska og nú uppsker hann eins og hann hefur sáð. Sigvaldi var brosið eitt á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag enda er hann að upplifa drauminn að spila með Íslandi á stórmóti og stimplaði hann sig rækilega inn á móti Barein í gær. Hann er svo að læra hvernig hótellífið virkar. „Tilfinningin er mjög góð. Þetta er búinn að vera rólegur dagur. Við borðuðum vel í morgun og í hádeginu, lögðum okkur aðeins og erum í heildina bara búnir að vera rólegir. Við erum bara sáttir,“ segir Sigvaldi sem fékk góðar kveðjur eftir leikinn í gær.Sigvaldi skorar á móti Barein.vísir/getty„Ég fékk nokkur myndbönd og nokkur skilaboð í gær. Það er ógeðslega gaman að vera með þessum hópi og á stórmóti. Þetta er bara draumur. Ég hef aldrei verið á stórmóti áður þannig að maður þarf aðeins að finna sig. Maður eyðir miklum tíma upp á herbergi en með þessum hóp er þetta ekkert mál.“ Sigvaldi Björn Gujónsson, eins og hann heitir fullu nafni, er vafalítið minnst þekkti landsliðsmaður Íslands heima á Íslandi og skildi engan undra. Þessi 24 ára gamli hornamaður hefur nefnilega ekki búið á Íslandi undanfarin fjórtán ár. „Mamma og pabbi flytja út þegar að ég var tíu ára en þau flytja heim aftur þegar að ég var 17 ára. Handboltaþjálfarinn minn úti sagði við mig að ég þyrfti að vera áfram og því varð ég bara eftir í Danmörku. Það þekkir mig enginn á Íslandi sem er skiljanlegt þar sem ég hef aldrei spilað þar nema hjá HK þegar að ég var 8-9 ára. Það er bara gaman að fá smá athygli,“ segir Sigvaldi og brosir.Guðmundur Guðmundsson tók sénsinn á Sigvalda.vísir/gettyHornamaðurinn skotvissi spilar með Noregsmeisturum Elverum en hefur áður verið á mála hjá stórliði Bjerringbro í Danmörku og Aarhus. Hann hefur um langa hríð vakið athygli í Danmörku og hefði hæglega getað orðið danskur landsliðsmaður á yngri árum. Það kom bara ekki til greina. „Ég var um tíma, 16 ára held ég, í danska landsliðshópnum. Þá fór ég heim einn veturinn og æfði aðeins með HK. Þar var einhver sem hringdi í íslenska landsliðsþjálfarann, Heimir held ég að það hafi verið, og sagði að ég yrði að fara á æfingu. Ég fór á æfingu og leyst bara vel á þetta. Ég er náttúrlega Íslendingur og það kom bara náttúrlega að velja íslenska landsliðið,“ segir Sigvaldi. „Danski landsliðsþjálfarinn á þeim tíma var að hringja í þjálfaran minn og mig á þessum tíma. Hann vildi fá mig þá. Það var bara ekki séns,“ segir Sigvaldi Guðjónsson. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.Klippa: Sigvaldi - Ég gef allt í þetta
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Ekki næg þekking til að búa til pólitíska innanhússbaráttu Dagur Sigurðsson nýtur lífsins sem þjálfari japanska landsliðsins. 15. janúar 2019 19:30 Ólafur var í rangri treyju rétt áður en leikurinn við Barein hófst Ólafur Gústafsson þurfti að senda fjölmiðlafulltrúa HSÍ á eftir keppnistreyjunni. 15. janúar 2019 13:42 Hvíldardagur hjá strákunum í München í dag Íslenska landsliðið safnar kröftum fyrir síðustu tvo leikina á móti Japan og Makedóníu. 15. janúar 2019 09:30 Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í München Strákarnir okkar fóru yfir málin fyrir síðustu tvo leikina í riðlakeppni HM 2019. 15. janúar 2019 11:30 Arnar Freyr: Hef ekki verið að finna mig í sóknarleiknum Línumaðurinn stóri veit að hann getur betur og segist eiga meira inni. 15. janúar 2019 14:15 „Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Björgvin Páll Gústavsson fékk ófá skot í andlitið í leiknum gegn Barein í gær. 15. janúar 2019 12:30 Guðmundur: Dagur mun örugglega prófa ýmislegt Dagur Sigurðsson stýrir japanska landsliðinu sem mætir Íslandi á morgun. 15. janúar 2019 15:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
Ekki næg þekking til að búa til pólitíska innanhússbaráttu Dagur Sigurðsson nýtur lífsins sem þjálfari japanska landsliðsins. 15. janúar 2019 19:30
Ólafur var í rangri treyju rétt áður en leikurinn við Barein hófst Ólafur Gústafsson þurfti að senda fjölmiðlafulltrúa HSÍ á eftir keppnistreyjunni. 15. janúar 2019 13:42
Hvíldardagur hjá strákunum í München í dag Íslenska landsliðið safnar kröftum fyrir síðustu tvo leikina á móti Japan og Makedóníu. 15. janúar 2019 09:30
Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í München Strákarnir okkar fóru yfir málin fyrir síðustu tvo leikina í riðlakeppni HM 2019. 15. janúar 2019 11:30
Arnar Freyr: Hef ekki verið að finna mig í sóknarleiknum Línumaðurinn stóri veit að hann getur betur og segist eiga meira inni. 15. janúar 2019 14:15
„Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Björgvin Páll Gústavsson fékk ófá skot í andlitið í leiknum gegn Barein í gær. 15. janúar 2019 12:30
Guðmundur: Dagur mun örugglega prófa ýmislegt Dagur Sigurðsson stýrir japanska landsliðinu sem mætir Íslandi á morgun. 15. janúar 2019 15:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti