Samfélagsmiðlar

Fréttamynd

Samfélagsmiðlavá

Börn og unglingar en einnig fullorðnir nú til dags eru býsna upptekin af snjalltækjum og forritum þeim tengdum.

Skoðun
Fréttamynd

Stefnumótaþjónusta á Facebook

Samfélagsmiðillinn Facebook opnaði í gær stefnumótaþjónustu í Bandaríkjunum. Hlutabréf í fyrirtækinu hækkuðu í kjölfarið um tvö prósent. Hlutabréf í Match Group, eiganda stefnumótaþjónustunnar Tinder, féllu hins vegar um sex prósent.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Öskrið í skóginum

Hversu ryðgaður ætli maður sé orðinn á sálinni þegar maður finnur sig knúinn til þess að sanna tilvist sína, ágæti og siðferðis- og vitsmunalega yfirburði fyrir sjálfum sér og öðrum með reglulegum upphrópunum og æðisköstum á samfélagsmiðlum?

Skoðun
Fréttamynd

Gissur mættur á Facebook

Segja má að síðasta vígið sé fallið hvað varðar Íslendinga og Facebook nú þegar Gissur Sigurðsson hefur skráð sig til leiks á samfélagsmiðilinn og tímaþjófinn.

Lífið
Fréttamynd

Refsað fyrir klúður með fullri skeið af kryddi

Flestir kannast við tölvuleikinn Sprengjuleit eða MineSweeper. Leikinn var að finna í PC-tölvum í langan tíma og eflaust margir sem eyddu netlausum stundum í að klikka á kassa og vonuðust eftir því að hitta ekki á sprengju, enda voru ekki allir með á hreinu hvernig leikurinn virkaði í raun og veru.

Lífið