Heilbrigðismál Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Íslensk móðir sem starfar sem læknir gerði sér upp banvænt krabbamein og skrifaði upp á lyf fyrir foreldra sína og systur en neytti sjálf. Þá sendi hún karlmenn til að hafa í hótunum við barnsföður sinn sem fyrir vikið flúði heimilið um tíma með ungar dætur þeirra. Skipulögð brúðkaupsveisla fór út um þúfur og barnavernd skarst í leikinn. Innlent 30.9.2025 11:08 Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Lýðheilsuvísar 2025 verða kynntir á fundi í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði milli klukkan 13 og 15 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilanum að neðan. Innlent 29.9.2025 12:33 „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Þórarinn Ævarsson, fyrrverandi forstjóri Dominos og Ikea, segir ekki koma ríkinu við í hvaða meðvitundarástandi fullorðið fólk sé heima hjá sér, á meðan það skaði ekki aðra. Hann hafi sjálfur klesst á vegg fyrir nokkrum og snúið lífi sínu við. Lífið 29.9.2025 11:19 Hugsum fíknivanda upp á nýtt - Ný nálgun í meðhöndlun fíknivanda og áhættuhegðunar Þrátt fyrir áratugalanga viðleitni velferðarkerfis og dómskerfis stöndum við enn frammi fyrir því að stór hluti samfélagsins okkar glímir við vímuefnavanda og áhættuhegðun. Það er varla ofmælt að segja að hver einasta fjölskylda á landinu hafi einhvern tíma fundið fyrir áhrifum vandans – beint eða óbeint. Við höfum flest séð fólk sem okkur þykir vænt um dragast inn í mikla áfengis- og vímuefnanotkun, og alltof oft höfum við horft á kerfin sem eiga að styðja þau, bregðast algjörlega. Skoðun 27.9.2025 07:03 „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Auður Axelsdóttir, framkvæmdastýra Hugarafls, segir niðurstöður nýrrar Gallup könnunar á þjónustu Hugarafls sýna að þjónusta þeirra og nálgun virkar. Samkvæmt niðurstöðunum líður miklum meirihluta mjög illa við komu til þeirra en líðan batna verulega eftir það. Auður segir mikla þörf á að fjölga starfsfólki og vonar að þessar niðurstöður aðstoði við það. Stjórnvöld þurfi betur að styðja við úrræði sem starfi utan kerfis. Innlent 27.9.2025 07:02 Anna ljósa fallin frá Anna Eðvaldsdóttir, betur þekkt sem Anna ljósa, er látin 66 ára að aldri eftir hetjulega baráttu við krabbamein. Hún var ein þekktasta ljósmóðir landsins, starfaði við fagið í tæpa þrjá áratugi og gaf út bækur með góðum ráðum fyrir verðandi og nýbakaða foreldra. Innlent 26.9.2025 15:23 Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Heilbrigðisráðherra hyggst gera breytingar á kerfi fyrir greiðsluþátttöku sjúkratryggðra um næstu áramót. Breytingarnar, sem eiga að spara Sjúkratryggingum Íslands fjögur hundruð milljónir króna á ári, felast í að bæta þrepi við greiðsluþátttökukerfið. Innlent 26.9.2025 14:44 Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Birna Þórisdóttir, lektor við matvæla- og næringarfræðideild HÍ, segir skvísur almennt frekar næringarsnauðar og að ekki eigi að gefa börnum of mikið af þeim. Mikilvægt sé að þau læri á mat með því að handleika hann og leika með hann. Birna og Jóhanna E. Torfadóttir, lektor við Miðstöð í lýðheilsuvísindum HÍ og verkefnisstjóri næringar hjá embætti landlæknis fóru yfir næringu barna og ungmenna í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Innlent 25.9.2025 22:55 Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Blóðbankinn í Reykjavík hefur verið fluttur á einn fjölfarnarsta stað borgarinnar. Blóðgjafi til fimmtíu ára segir nýtt húsnæði mikla bragarbót og hvetur unga sem aldna til að sinna þessari samfélagsskyldu sinni. Innlent 25.9.2025 21:00 Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum Krabbameinsfélagið stendur fyrir málþingi í dag þar sem meðal annars verður farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum. Málþingið er árlegt og er haldið í tilefni af alþjóðadegi krabbameinsrannsókna. Innlent 25.9.2025 15:45 Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Skæð fuglaflensa greindist í talsverðum fjölda fugla sem fundust dauðir við Blönduós fyrir skömmu og í einni kvenkyns önd sem fannst dauð á Sauðárkróki í síðustu viku. Innlent 25.9.2025 13:51 Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Blóðbankinn í Reykjavík hefur flutt starfsemi sína af Snorrabraut í Kringluna. Framkvæmdastjóri starfseminnar vonar að með þessu leggi fleiri leið sína í bankann og markmið um tvö þúsund nýja blóðgjafa á ári náist. Innlent 25.9.2025 12:38 Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur er á Grænlandi þar sem hún mun síðar í dag biðjast formlega afsökunar á lykkjumálinu svokallaða fyrir hönd danska ríkisins. 143 grænlenskar konur sem hafa stefnt danska ríkinu vegna málsins kerfjast hátt í 6 milljóna króna í miskabætur hver. Erlent 24.9.2025 12:34 Verða bílveikari í rafbílum Fólk upplifir meiri bílveiki í rafmagnsbílum heldur en öðrum bílum. Þetta segir háls-, nef- og eyrnalæknir sem segir vísindamenn ekki búna að átta sig á hvað veldur þó líklega megi skýringuna finna í hröðunarbreytingum í rafbílunum. Innlent 24.9.2025 07:01 Holskefla í kortunum Krabbameinstilfellum á Íslandi mun fjölga um meira en helming á næstu tveimur áratugum ef spár ganga eftir. Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins hefur áhyggjur af því hvort heilbrigðiskerfið muni ráða við þennan fjölda sjúklinga og segir mikilvægt að brugðist sé við. Innlent 23.9.2025 22:02 „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ Einhverf kona segir áhuga Bandaríkjaforseta á að koma í veg fyrir einhverfu með ráðum og dáð beinlínis vera fáránlega. Leggja eigi áherslu á að hjálpa fólki með einhverfu að vera til, frekar en að koma í veg fyrir að það verði til. Innlent 23.9.2025 19:54 Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Yfirmaður fæðingarteymis Landspítalans segir ekkert nýtt hafa komið fram sem bendi til tengsla milli neyslu á verkjalyfinu parasetamól og einhverfu barna. Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær að slæmt væri að óléttar konur tækju lyfið, og sagði læknum að hætta að láta þær hafa það. Innlent 23.9.2025 13:02 Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Einungis helmingur stórs hóps 36 ára Íslendingar sem tekur þátt í gagnasöfnun Heilsuferðalagsins telur sig við góða heilsu. Um helmingur þeirra er einnig í ofþyngd og fimmtungur þeirra á við offitu að stríða. Innlent 23.9.2025 09:24 Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Fastlega er búist við því að ríkisstjórn Donalds Trump muni í kvöld lýsa því yfir að tengsl hafi fundist milli notkunar óléttra kvenna á verkjalyfinu paracetamol/tylanol og einhverfu. Robert F. Kennedy yngri, umdeildur heilbrigðisráðherra, lofaði því fyrr á árinu að hann myndi finna út úr því hvað olli einhverfu fyrir lok septembermánaðar. Erlent 22.9.2025 17:04 Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Fyrrverandi heilbrigðisráðherra og kona hans greiddu 240 þúsund krónur til að láta bólusetja sig gegn ristli eftir að dóttir þeirra á sextugsaldri veiktist alvarlega af sjúkdómnum hér á landi. Norrænn hópur hefur til skoðunar hvort tilefni sé til að gera bólusetningu við ristli sem hluta af almenna bólusetningarkerfinu. Innlent 22.9.2025 10:32 Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Í fyrsta sinn frá því mælingar hófust reynast fleiri börn og unglingar á skólaaldri á heimsvísu glíma við offitu en undirþyngd samkvæmt nýrri skýrslu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF. Eitt af hverjum tíu börnum á heimsvísu glíma við offitu samkvæmt skýrslunni og er markaðssetning mikið unninna matvæla sögð meðal mögulegra sökudólga. Erlent 22.9.2025 10:30 Enn einn kvennahópurinn sem þarf bara að vera duglegri að harka af sér? Fjölmiðlar hafa undanfarnar vikur fjallað um þá ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) að hætta að greiða niður þjónustu við vökvagjöf vegna svokallaðs POTS-heilkennis frá og með 1. október nk. Á Heilsuveru er hægt að fræðast um heilkennið sem veldur t.a.m. aukinni hjartsláttartíðni. Nýlega voru Samtök um POTS á Íslandi stofnuð, m.a. til að stuðla að aukinni vitundarvakningu um heilkennið. Skoðun 22.9.2025 08:03 PCOS: Er ódýrara að halda heilsu eða meðhöndla veikindi? Það er alltaf sjokk þegar einhver náinn manni greinist með lífsógnandi sjúkdóm eða aðra alvarlega heilsukvilla. Það er líka oft léttir ef viðkomandi greinist nægilega snemma svo auðvelt sé að meðhöndla meinið og jafnvel koma í veg fyrir frekari skerðingu á lífsgæðum seinna á lífsleiðinni. Skoðun 21.9.2025 22:00 Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Foreldrar drengs sem veiktist alvarlega árið 2023 segjast sjálf hafa þurft að berjast fyrir endurhæfingu hans. Nær allur kostnaður hefur fallið á fjölskylduna sem hefur fengið mismunandi svör frá því sem þau kalla andlitslaust kerfi hér á landi. Innlent 21.9.2025 19:22 Illa verndaðir Íslendingar Í kvöldfréttum RUV s.l. laugardag var rætt um sjúkdóm, sem heitir ristill og farinn er að gera óþyrmilega vart við sig hér á Íslandi. Til er bólusetning, sem kemur í veg fyrir tilurð sjúkdómsins. Í viðtali við RUV sagði heilbrigðisráðherra, að sú bólusetning væri ekki boðin hér á Íslandi. Verið væri að skoða hvort árangur næðist af slíkum bólusetningum og málið yrða svo skoðað í ráðuneytinu en hver og einn landsmaður, sem teldi sig hafa þörf fyrir slíka aðgerð, gæti fengið hana með því að bera kostnaðinn sjálfur. Skoðun 21.9.2025 18:00 „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ „Ég þori eiginlega ekki að hugsa út í það hvernig lífið mitt á eftir að verða. Þegar ég fer að pæla í því þá er það svo kvíðavaldandi og stressandi, þannig að ég reyni eiginlega bara að hugsa ekkert um það,“ segir Ethel María Hjartardóttir. Lífið 20.9.2025 08:02 U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Eftir svarta skýrslu Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur í sumar hafa forsvarsmenn skyndibitastaðarins Metro tekið veitingastaðinn í gegn. Í sumar var slæmum aðbúnaði og almennum óþrifnaði staðarins lýst en mánuði seinna kom staðurinn út úr eftirliti án athugasemda. Neytendur 19.9.2025 11:04 Eigum við samleið Á þessu ári eru Alzheimersamtökin 40 ára og þá er hollt að líta um öxl og kanna hvað hefur áunnist og hvað má enn gera betur. Alzheimersamtökin eru frjáls félagasamtök sem vinna að hagsmunum einstaklinga með heilabilun og aðstandenda þeirra. Við gerum það með stuðningi, ráðgjöf og fræðslu. Skoðun 19.9.2025 10:00 Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Áætlað er að um tvö hundruð manns á ári þurfi gjörgæslumeðferð á Íslandi vegna sýklasóttar. Sýkingin getur verið alvarleg og dánartíðni er há sem undirstrikar mikilvægi þess að berjast gegn sýklalyfjaónæmi að sögn heilbrigðisráðherra. Innlent 19.9.2025 08:27 „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ „Mín svona fyrsta tilfinning er að við, heilbrigðisstarfsmenn, þurfum meiri þjálfun í að eiga í samskiptum,“ segir Marta Jóns Hjördísardóttir, talskona sjúklinga á Landspítalanum, um reynslu sína af starfinu. Innlent 19.9.2025 07:09 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 233 ›
Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Íslensk móðir sem starfar sem læknir gerði sér upp banvænt krabbamein og skrifaði upp á lyf fyrir foreldra sína og systur en neytti sjálf. Þá sendi hún karlmenn til að hafa í hótunum við barnsföður sinn sem fyrir vikið flúði heimilið um tíma með ungar dætur þeirra. Skipulögð brúðkaupsveisla fór út um þúfur og barnavernd skarst í leikinn. Innlent 30.9.2025 11:08
Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Lýðheilsuvísar 2025 verða kynntir á fundi í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði milli klukkan 13 og 15 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilanum að neðan. Innlent 29.9.2025 12:33
„Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Þórarinn Ævarsson, fyrrverandi forstjóri Dominos og Ikea, segir ekki koma ríkinu við í hvaða meðvitundarástandi fullorðið fólk sé heima hjá sér, á meðan það skaði ekki aðra. Hann hafi sjálfur klesst á vegg fyrir nokkrum og snúið lífi sínu við. Lífið 29.9.2025 11:19
Hugsum fíknivanda upp á nýtt - Ný nálgun í meðhöndlun fíknivanda og áhættuhegðunar Þrátt fyrir áratugalanga viðleitni velferðarkerfis og dómskerfis stöndum við enn frammi fyrir því að stór hluti samfélagsins okkar glímir við vímuefnavanda og áhættuhegðun. Það er varla ofmælt að segja að hver einasta fjölskylda á landinu hafi einhvern tíma fundið fyrir áhrifum vandans – beint eða óbeint. Við höfum flest séð fólk sem okkur þykir vænt um dragast inn í mikla áfengis- og vímuefnanotkun, og alltof oft höfum við horft á kerfin sem eiga að styðja þau, bregðast algjörlega. Skoðun 27.9.2025 07:03
„Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Auður Axelsdóttir, framkvæmdastýra Hugarafls, segir niðurstöður nýrrar Gallup könnunar á þjónustu Hugarafls sýna að þjónusta þeirra og nálgun virkar. Samkvæmt niðurstöðunum líður miklum meirihluta mjög illa við komu til þeirra en líðan batna verulega eftir það. Auður segir mikla þörf á að fjölga starfsfólki og vonar að þessar niðurstöður aðstoði við það. Stjórnvöld þurfi betur að styðja við úrræði sem starfi utan kerfis. Innlent 27.9.2025 07:02
Anna ljósa fallin frá Anna Eðvaldsdóttir, betur þekkt sem Anna ljósa, er látin 66 ára að aldri eftir hetjulega baráttu við krabbamein. Hún var ein þekktasta ljósmóðir landsins, starfaði við fagið í tæpa þrjá áratugi og gaf út bækur með góðum ráðum fyrir verðandi og nýbakaða foreldra. Innlent 26.9.2025 15:23
Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Heilbrigðisráðherra hyggst gera breytingar á kerfi fyrir greiðsluþátttöku sjúkratryggðra um næstu áramót. Breytingarnar, sem eiga að spara Sjúkratryggingum Íslands fjögur hundruð milljónir króna á ári, felast í að bæta þrepi við greiðsluþátttökukerfið. Innlent 26.9.2025 14:44
Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Birna Þórisdóttir, lektor við matvæla- og næringarfræðideild HÍ, segir skvísur almennt frekar næringarsnauðar og að ekki eigi að gefa börnum of mikið af þeim. Mikilvægt sé að þau læri á mat með því að handleika hann og leika með hann. Birna og Jóhanna E. Torfadóttir, lektor við Miðstöð í lýðheilsuvísindum HÍ og verkefnisstjóri næringar hjá embætti landlæknis fóru yfir næringu barna og ungmenna í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Innlent 25.9.2025 22:55
Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Blóðbankinn í Reykjavík hefur verið fluttur á einn fjölfarnarsta stað borgarinnar. Blóðgjafi til fimmtíu ára segir nýtt húsnæði mikla bragarbót og hvetur unga sem aldna til að sinna þessari samfélagsskyldu sinni. Innlent 25.9.2025 21:00
Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum Krabbameinsfélagið stendur fyrir málþingi í dag þar sem meðal annars verður farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum. Málþingið er árlegt og er haldið í tilefni af alþjóðadegi krabbameinsrannsókna. Innlent 25.9.2025 15:45
Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Skæð fuglaflensa greindist í talsverðum fjölda fugla sem fundust dauðir við Blönduós fyrir skömmu og í einni kvenkyns önd sem fannst dauð á Sauðárkróki í síðustu viku. Innlent 25.9.2025 13:51
Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Blóðbankinn í Reykjavík hefur flutt starfsemi sína af Snorrabraut í Kringluna. Framkvæmdastjóri starfseminnar vonar að með þessu leggi fleiri leið sína í bankann og markmið um tvö þúsund nýja blóðgjafa á ári náist. Innlent 25.9.2025 12:38
Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur er á Grænlandi þar sem hún mun síðar í dag biðjast formlega afsökunar á lykkjumálinu svokallaða fyrir hönd danska ríkisins. 143 grænlenskar konur sem hafa stefnt danska ríkinu vegna málsins kerfjast hátt í 6 milljóna króna í miskabætur hver. Erlent 24.9.2025 12:34
Verða bílveikari í rafbílum Fólk upplifir meiri bílveiki í rafmagnsbílum heldur en öðrum bílum. Þetta segir háls-, nef- og eyrnalæknir sem segir vísindamenn ekki búna að átta sig á hvað veldur þó líklega megi skýringuna finna í hröðunarbreytingum í rafbílunum. Innlent 24.9.2025 07:01
Holskefla í kortunum Krabbameinstilfellum á Íslandi mun fjölga um meira en helming á næstu tveimur áratugum ef spár ganga eftir. Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins hefur áhyggjur af því hvort heilbrigðiskerfið muni ráða við þennan fjölda sjúklinga og segir mikilvægt að brugðist sé við. Innlent 23.9.2025 22:02
„Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ Einhverf kona segir áhuga Bandaríkjaforseta á að koma í veg fyrir einhverfu með ráðum og dáð beinlínis vera fáránlega. Leggja eigi áherslu á að hjálpa fólki með einhverfu að vera til, frekar en að koma í veg fyrir að það verði til. Innlent 23.9.2025 19:54
Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Yfirmaður fæðingarteymis Landspítalans segir ekkert nýtt hafa komið fram sem bendi til tengsla milli neyslu á verkjalyfinu parasetamól og einhverfu barna. Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær að slæmt væri að óléttar konur tækju lyfið, og sagði læknum að hætta að láta þær hafa það. Innlent 23.9.2025 13:02
Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Einungis helmingur stórs hóps 36 ára Íslendingar sem tekur þátt í gagnasöfnun Heilsuferðalagsins telur sig við góða heilsu. Um helmingur þeirra er einnig í ofþyngd og fimmtungur þeirra á við offitu að stríða. Innlent 23.9.2025 09:24
Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Fastlega er búist við því að ríkisstjórn Donalds Trump muni í kvöld lýsa því yfir að tengsl hafi fundist milli notkunar óléttra kvenna á verkjalyfinu paracetamol/tylanol og einhverfu. Robert F. Kennedy yngri, umdeildur heilbrigðisráðherra, lofaði því fyrr á árinu að hann myndi finna út úr því hvað olli einhverfu fyrir lok septembermánaðar. Erlent 22.9.2025 17:04
Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Fyrrverandi heilbrigðisráðherra og kona hans greiddu 240 þúsund krónur til að láta bólusetja sig gegn ristli eftir að dóttir þeirra á sextugsaldri veiktist alvarlega af sjúkdómnum hér á landi. Norrænn hópur hefur til skoðunar hvort tilefni sé til að gera bólusetningu við ristli sem hluta af almenna bólusetningarkerfinu. Innlent 22.9.2025 10:32
Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Í fyrsta sinn frá því mælingar hófust reynast fleiri börn og unglingar á skólaaldri á heimsvísu glíma við offitu en undirþyngd samkvæmt nýrri skýrslu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF. Eitt af hverjum tíu börnum á heimsvísu glíma við offitu samkvæmt skýrslunni og er markaðssetning mikið unninna matvæla sögð meðal mögulegra sökudólga. Erlent 22.9.2025 10:30
Enn einn kvennahópurinn sem þarf bara að vera duglegri að harka af sér? Fjölmiðlar hafa undanfarnar vikur fjallað um þá ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) að hætta að greiða niður þjónustu við vökvagjöf vegna svokallaðs POTS-heilkennis frá og með 1. október nk. Á Heilsuveru er hægt að fræðast um heilkennið sem veldur t.a.m. aukinni hjartsláttartíðni. Nýlega voru Samtök um POTS á Íslandi stofnuð, m.a. til að stuðla að aukinni vitundarvakningu um heilkennið. Skoðun 22.9.2025 08:03
PCOS: Er ódýrara að halda heilsu eða meðhöndla veikindi? Það er alltaf sjokk þegar einhver náinn manni greinist með lífsógnandi sjúkdóm eða aðra alvarlega heilsukvilla. Það er líka oft léttir ef viðkomandi greinist nægilega snemma svo auðvelt sé að meðhöndla meinið og jafnvel koma í veg fyrir frekari skerðingu á lífsgæðum seinna á lífsleiðinni. Skoðun 21.9.2025 22:00
Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Foreldrar drengs sem veiktist alvarlega árið 2023 segjast sjálf hafa þurft að berjast fyrir endurhæfingu hans. Nær allur kostnaður hefur fallið á fjölskylduna sem hefur fengið mismunandi svör frá því sem þau kalla andlitslaust kerfi hér á landi. Innlent 21.9.2025 19:22
Illa verndaðir Íslendingar Í kvöldfréttum RUV s.l. laugardag var rætt um sjúkdóm, sem heitir ristill og farinn er að gera óþyrmilega vart við sig hér á Íslandi. Til er bólusetning, sem kemur í veg fyrir tilurð sjúkdómsins. Í viðtali við RUV sagði heilbrigðisráðherra, að sú bólusetning væri ekki boðin hér á Íslandi. Verið væri að skoða hvort árangur næðist af slíkum bólusetningum og málið yrða svo skoðað í ráðuneytinu en hver og einn landsmaður, sem teldi sig hafa þörf fyrir slíka aðgerð, gæti fengið hana með því að bera kostnaðinn sjálfur. Skoðun 21.9.2025 18:00
„Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ „Ég þori eiginlega ekki að hugsa út í það hvernig lífið mitt á eftir að verða. Þegar ég fer að pæla í því þá er það svo kvíðavaldandi og stressandi, þannig að ég reyni eiginlega bara að hugsa ekkert um það,“ segir Ethel María Hjartardóttir. Lífið 20.9.2025 08:02
U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Eftir svarta skýrslu Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur í sumar hafa forsvarsmenn skyndibitastaðarins Metro tekið veitingastaðinn í gegn. Í sumar var slæmum aðbúnaði og almennum óþrifnaði staðarins lýst en mánuði seinna kom staðurinn út úr eftirliti án athugasemda. Neytendur 19.9.2025 11:04
Eigum við samleið Á þessu ári eru Alzheimersamtökin 40 ára og þá er hollt að líta um öxl og kanna hvað hefur áunnist og hvað má enn gera betur. Alzheimersamtökin eru frjáls félagasamtök sem vinna að hagsmunum einstaklinga með heilabilun og aðstandenda þeirra. Við gerum það með stuðningi, ráðgjöf og fræðslu. Skoðun 19.9.2025 10:00
Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Áætlað er að um tvö hundruð manns á ári þurfi gjörgæslumeðferð á Íslandi vegna sýklasóttar. Sýkingin getur verið alvarleg og dánartíðni er há sem undirstrikar mikilvægi þess að berjast gegn sýklalyfjaónæmi að sögn heilbrigðisráðherra. Innlent 19.9.2025 08:27
„Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ „Mín svona fyrsta tilfinning er að við, heilbrigðisstarfsmenn, þurfum meiri þjálfun í að eiga í samskiptum,“ segir Marta Jóns Hjördísardóttir, talskona sjúklinga á Landspítalanum, um reynslu sína af starfinu. Innlent 19.9.2025 07:09