Fangelsismál

Fréttamynd

ASÍ borist ábendingar vegna vinnu fanga

Alþýðusamband Ísland sendi frá sér yfirlýsingu í síðustu viku þess efnis að þeim hafi ítrekað borist ábendingar vegna vinnu fanga af Kvíabryggju á almennum vinnumarkaði. Fangarnir sinna meðal annars störfum iðnaðarmanna og fá eingöngu greiddar 400 krónur á tímann.

Innlent
Fréttamynd

Mál Mirjam kalli á breytt verklag

Við erum í þessum töluðu orðum að klára kæruna til ráðuneytisins, þar sem við erum að óska eftir betri niðurstöðu í hennar málum, segir Sveinn Guðmundsson lögmaður

Innlent
Fréttamynd

Ríkisstjóri Ohio þyrmdi lífi fanga

John Kasich, ríkisstjóri Ohio, þyrmdi lífi manns sem dæmdur hafði verið til dauða vegna galla í málsmeðferð mannsins. Ákvörðunin var tekin eftir að meðlimur kviðdómsins komst á snoðir um misnotkun sem maðurinn varð fyrir í æsku.

Erlent
Fréttamynd

Annar strokufangi var tekinn eftir 9 daga leit

Vistmanns á Vernd var saknað í 9 daga án þess að lýst væri eftir honum í fjölmiðlum. Maðurinn var handtekinn í gær og fluttur í fangelsið á Hólmsheiði. Hann er ekki talinn hættulegur, segir forstjóri Fangelsismálastofnunar.

Innlent
Fréttamynd

Vilja sálfræðinga í öll fangelsi landsins

Samfylkingin leggur til að sálfræðingur hafi fasta starfsstöð í hverju fangelsi á landinu. Mikilvægt sé fyrir frelsissvipta að fá sálræna aðstoð til að hafa möguleika á að koma bættari úr afplánun. Fangelsismálastjóri fagnar framt

Innlent
Fréttamynd

Geðheilbrigðismál í fangelsum eru í rúst

Úrbótum í geðheilbrigðisþjónustu fyrir fanga miðar ekkert þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar eftirlitsaðila og tvö sjálfsvíg á innan við ári. Forstjóri Fangelsismálastofnunar segir tíma úttekta og skýrslugerðar liðinn.

Innlent
Fréttamynd

Föngum á Litla-Hrauni skipt upp vegna hótana

Hótanir fanga í verkfalli í garð forstöðumanns Litla-Hrauns hafa verið tilkynntar til lögreglu. Tveir fangar sem höfðu sig mest í frammi, hótuðu og ógnuðu samföngum, voru fluttir í annað fangelsi.

Innlent
Fréttamynd

Fangar á Litla-Hrauni í verkfalli

Fangar mæta hvorki til náms né starfa á Litla-Hrauni. Eru ósáttir við hóprefsingar í kjölfar líkamsárásar í síðustu viku og mikils óróa gætir. Aðgerðum þeirra verður mætt af fullri hörku af hálfu fangelsisyfirvalda.

Innlent
Fréttamynd

Flugeldalaus ára­mót fanganna á Hrauninu

Gamlárskvöld er eitt einmanalegasta kvöld ársins fyrir margan fangann. Þeir sakna ekki aðeins vina og ættingja heldur einnig flugeldanna sem vart sjást á himninum yfir Litla-Hrauni og Hólmsheiði. Á Kvíabryggju mega þeir sprengja.

Innlent
Fréttamynd

Kirkjufellsfossinn fagri

Kirkjufellsfoss er líklega að verða einn vinsælasti viðkomustaður ferðamanna sem leið eiga um Snæfellsnesið. Þangað koma þúsundir ferðamanna alla daga til að berja fossinn augum og auðvitað til að taka mynd af Kirkjufellinu frá þessu tiltekna sjónarhorni.

Skoðun
Fréttamynd

Viljum við börnum ekki betur?

Dæmdur kynferðisbrotamaður sætir gæsluvarðhaldi grunaður um ítrekuð brot gegn börnum. Lögreglustjórinn á Suðurlandi segir að háttsemin lúti að grófum og ítrekuðum kynferðisbrotum sem spanna yfir langt tímabil og "sýni ákveðið hegðunarmynstur eða kenndir sem [maðurinn] virðist ekki hafa stjórn á“.

Skoðun
Fréttamynd

Opin fangelsi… eða hvað?

Margir þættir koma til skoðunar en viðmót starfsfólks vegur þungt. Af þeim sökum má segja að Fangelsið á Akureyri líkist meira fangelsinu Kvíabryggju, þrátt fyrir að hið fyrrnefnda sé lokað en hitt opið, og fangelsið Sogni líkist frekar Litla-Hrauni þrátt fyrir að fangelsið Sogni eigi að heita opið fangelsi.

Skoðun