Formaður félags fanga ætlar á þing Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. desember 2020 16:09 Guðmundur Ingi Þóroddsson er formaður Afstöðu, félags fanga. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga, hefur ákveðið að gefa kost á sér til framboðs fyrir Samfylkinguna í næstu Alþingiskosningum. Hann greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni. „Undanfarin ár hef ég helgað Afstöðu krafta mína og unnið að málefnum fanga; aðstandenda þeirra og barna. Mannréttinda-, mennta- og velferðarmál eru mér hugleikin, málefni frelsissviptra og þeirra sem þeim tengjast; málefni fatlaðra og öryrkja og allra þeirra sem þarfnast sérstakrar aðstoðar, sem byggi á mannúð og virðingu,“ segir Guðmundur Ingi. Hann segist hafa sagt í viðtali við Fréttablaðið fyrir nokkru að ef þau mál sem á honum brenni fengju ekki meira vægi hjá stjórnvöldum myndi hann íhuga að bjóða sig fram til Alþingis. „Skemmst er frá því að segja að ýmsir höfðu við mig samband í kjölfarið, með hvatningu um að láta af því verða.“ Uppstilling Samfylkingarinnar í Reykjavík stendur nú yfir. Í næstu viku geta félagsmenn sagt álit sitt á hverja þeir telji eiga að skipa forystu flokksins í Reykjavík. „Ég set stefnuna á eitt af efstu sætunum í næstu kosningum, sem fram fara á næstu ári. Ég óska þess nú að þau ykkar sem vilja styðja mig í því forvali Samfylkingarinnar sem stendur yfir, skrái sig í flokkinn í dag og um leið í Samfylkingarfélagið í Reykjavík, merki við mig á lista hans í næstu viku og styðji Samfylkinguna í næstu kosningum.“ Alþingiskosningar 2021 Fangelsismál Samfylkingin Tengdar fréttir „Hef kostað samfélagið í kringum tvö hundruð milljónir“ Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu sat í fangelsi í sextán ár fyrir fíkniefnasmygl, bæði hér á Íslandi og í Danmörku. 27. október 2020 11:31 Algjört heimsóknarbann í rúma fimm mánuði og ein tölva til afnota Fangar hafa fengið eina tölvu saman til þess að tala við vini og ættingja í gegnum Skype. 11. nóvember 2020 12:30 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn Sjá meira
„Undanfarin ár hef ég helgað Afstöðu krafta mína og unnið að málefnum fanga; aðstandenda þeirra og barna. Mannréttinda-, mennta- og velferðarmál eru mér hugleikin, málefni frelsissviptra og þeirra sem þeim tengjast; málefni fatlaðra og öryrkja og allra þeirra sem þarfnast sérstakrar aðstoðar, sem byggi á mannúð og virðingu,“ segir Guðmundur Ingi. Hann segist hafa sagt í viðtali við Fréttablaðið fyrir nokkru að ef þau mál sem á honum brenni fengju ekki meira vægi hjá stjórnvöldum myndi hann íhuga að bjóða sig fram til Alþingis. „Skemmst er frá því að segja að ýmsir höfðu við mig samband í kjölfarið, með hvatningu um að láta af því verða.“ Uppstilling Samfylkingarinnar í Reykjavík stendur nú yfir. Í næstu viku geta félagsmenn sagt álit sitt á hverja þeir telji eiga að skipa forystu flokksins í Reykjavík. „Ég set stefnuna á eitt af efstu sætunum í næstu kosningum, sem fram fara á næstu ári. Ég óska þess nú að þau ykkar sem vilja styðja mig í því forvali Samfylkingarinnar sem stendur yfir, skrái sig í flokkinn í dag og um leið í Samfylkingarfélagið í Reykjavík, merki við mig á lista hans í næstu viku og styðji Samfylkinguna í næstu kosningum.“
Alþingiskosningar 2021 Fangelsismál Samfylkingin Tengdar fréttir „Hef kostað samfélagið í kringum tvö hundruð milljónir“ Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu sat í fangelsi í sextán ár fyrir fíkniefnasmygl, bæði hér á Íslandi og í Danmörku. 27. október 2020 11:31 Algjört heimsóknarbann í rúma fimm mánuði og ein tölva til afnota Fangar hafa fengið eina tölvu saman til þess að tala við vini og ættingja í gegnum Skype. 11. nóvember 2020 12:30 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn Sjá meira
„Hef kostað samfélagið í kringum tvö hundruð milljónir“ Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu sat í fangelsi í sextán ár fyrir fíkniefnasmygl, bæði hér á Íslandi og í Danmörku. 27. október 2020 11:31
Algjört heimsóknarbann í rúma fimm mánuði og ein tölva til afnota Fangar hafa fengið eina tölvu saman til þess að tala við vini og ættingja í gegnum Skype. 11. nóvember 2020 12:30