Formaður félags fanga ætlar á þing Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. desember 2020 16:09 Guðmundur Ingi Þóroddsson er formaður Afstöðu, félags fanga. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga, hefur ákveðið að gefa kost á sér til framboðs fyrir Samfylkinguna í næstu Alþingiskosningum. Hann greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni. „Undanfarin ár hef ég helgað Afstöðu krafta mína og unnið að málefnum fanga; aðstandenda þeirra og barna. Mannréttinda-, mennta- og velferðarmál eru mér hugleikin, málefni frelsissviptra og þeirra sem þeim tengjast; málefni fatlaðra og öryrkja og allra þeirra sem þarfnast sérstakrar aðstoðar, sem byggi á mannúð og virðingu,“ segir Guðmundur Ingi. Hann segist hafa sagt í viðtali við Fréttablaðið fyrir nokkru að ef þau mál sem á honum brenni fengju ekki meira vægi hjá stjórnvöldum myndi hann íhuga að bjóða sig fram til Alþingis. „Skemmst er frá því að segja að ýmsir höfðu við mig samband í kjölfarið, með hvatningu um að láta af því verða.“ Uppstilling Samfylkingarinnar í Reykjavík stendur nú yfir. Í næstu viku geta félagsmenn sagt álit sitt á hverja þeir telji eiga að skipa forystu flokksins í Reykjavík. „Ég set stefnuna á eitt af efstu sætunum í næstu kosningum, sem fram fara á næstu ári. Ég óska þess nú að þau ykkar sem vilja styðja mig í því forvali Samfylkingarinnar sem stendur yfir, skrái sig í flokkinn í dag og um leið í Samfylkingarfélagið í Reykjavík, merki við mig á lista hans í næstu viku og styðji Samfylkinguna í næstu kosningum.“ Alþingiskosningar 2021 Fangelsismál Samfylkingin Tengdar fréttir „Hef kostað samfélagið í kringum tvö hundruð milljónir“ Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu sat í fangelsi í sextán ár fyrir fíkniefnasmygl, bæði hér á Íslandi og í Danmörku. 27. október 2020 11:31 Algjört heimsóknarbann í rúma fimm mánuði og ein tölva til afnota Fangar hafa fengið eina tölvu saman til þess að tala við vini og ættingja í gegnum Skype. 11. nóvember 2020 12:30 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
„Undanfarin ár hef ég helgað Afstöðu krafta mína og unnið að málefnum fanga; aðstandenda þeirra og barna. Mannréttinda-, mennta- og velferðarmál eru mér hugleikin, málefni frelsissviptra og þeirra sem þeim tengjast; málefni fatlaðra og öryrkja og allra þeirra sem þarfnast sérstakrar aðstoðar, sem byggi á mannúð og virðingu,“ segir Guðmundur Ingi. Hann segist hafa sagt í viðtali við Fréttablaðið fyrir nokkru að ef þau mál sem á honum brenni fengju ekki meira vægi hjá stjórnvöldum myndi hann íhuga að bjóða sig fram til Alþingis. „Skemmst er frá því að segja að ýmsir höfðu við mig samband í kjölfarið, með hvatningu um að láta af því verða.“ Uppstilling Samfylkingarinnar í Reykjavík stendur nú yfir. Í næstu viku geta félagsmenn sagt álit sitt á hverja þeir telji eiga að skipa forystu flokksins í Reykjavík. „Ég set stefnuna á eitt af efstu sætunum í næstu kosningum, sem fram fara á næstu ári. Ég óska þess nú að þau ykkar sem vilja styðja mig í því forvali Samfylkingarinnar sem stendur yfir, skrái sig í flokkinn í dag og um leið í Samfylkingarfélagið í Reykjavík, merki við mig á lista hans í næstu viku og styðji Samfylkinguna í næstu kosningum.“
Alþingiskosningar 2021 Fangelsismál Samfylkingin Tengdar fréttir „Hef kostað samfélagið í kringum tvö hundruð milljónir“ Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu sat í fangelsi í sextán ár fyrir fíkniefnasmygl, bæði hér á Íslandi og í Danmörku. 27. október 2020 11:31 Algjört heimsóknarbann í rúma fimm mánuði og ein tölva til afnota Fangar hafa fengið eina tölvu saman til þess að tala við vini og ættingja í gegnum Skype. 11. nóvember 2020 12:30 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
„Hef kostað samfélagið í kringum tvö hundruð milljónir“ Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu sat í fangelsi í sextán ár fyrir fíkniefnasmygl, bæði hér á Íslandi og í Danmörku. 27. október 2020 11:31
Algjört heimsóknarbann í rúma fimm mánuði og ein tölva til afnota Fangar hafa fengið eina tölvu saman til þess að tala við vini og ættingja í gegnum Skype. 11. nóvember 2020 12:30