
Kosningar 2018

„Fólk fær ekki allt sem það vill“
Aðspurður hvort flokkarnir sjái til lands svarar Hjálmar vongóður: "Já ég held það bara. Ég er nú bara bjartsýnn. Ég er það nú alltaf reyndar.“

Segir að Sjálfstæðisflokkurinn hafi verið lokaður úti: „Hún er bara að fegra hlutina“
Rakel Óskarsdóttir segir að hún hafi ekki heyrt frá hinum oddvitunum fyrr en á sjötta degi eftir kosningar.

Ræða velferðarmálin í dag
Flokkarnir sem eiga í meirihlutaviðræðum ræða velferðarmál í dag.

Viðræður halda áfram í Reykjavík en erfið fæðing í Kópavogi
Fulltrúar Samfylkingarinnar, Pírata, Viðreisnar og VG ætla að hittast klukkan níu í dag í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti til að halda viðræðum um meirihluta áfram.

Vilja ógilda úrslit kosninganna í Árneshreppi
Jónasi Guðmundssyni, sýslumanninum á Vestfjörðum, hefur borist kæra vegna gildis kjörskrár hreppsnefndarkosningum í Árneshreppi á Ströndum.

Lýsa yfir fullu trausti til Ármanns en efast um samstarf við BF Viðreisn
Þrír bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi hafa lýst yfir fullu trausti til Ármanns Kr. Ólafssonar, núverandi bæjarstjóra og oddvita flokksins í Kópavogi. Segja þau hann hafa óskorað umboð til meirihlutaviðræðna við aðra flokka í bænum.

Sjálfstæðismenn funda áfram á morgun
Enn liggur ekkert fyrir um myndun meirihluta í Kópavogi. Dregið gæti til tíðinda fljótlega en líklegt þykir að Sjálfstæðisflokkurinn myndi meirihluta með Framsóknarflokknum. Sjálfstæðismenn hafa fundað um málið í dag og halda áfram að funda á morgun.

Sjálfstæðisflokkurinn, Samfylkingin og Vinstri græn mynda meirihluta í Borgarbyggð
Búist er við því að samningurinn verði undirritaður strax eftir helgi.

Búið að semja um myndun nýs meirihluta á Akranesi
Samfylkingin og Framsókn og frjálsir á Akranesi hafa gengið frá málefnasamningi.

Segist hafa fengið uppsagnarbréf frá Sjálfstæðisflokknum í Kópavogi
Theodóra Þorsteinsdóttir formaður bæjarráðs í Kópavogi segir að Sjálfstæðisflokkur og Framsókn muni mynda meirihluta í Kópavogi.

Persónukjör hyglar körlum í sveitarstjórnarkosningum
Hlutfall kvenna í nýkjörnum sveitarstjórnum er minna þar sem persónukjör var viðhaft en þar sem framboðslistar voru í boði. Hlutfall kvenna í sveitarstjórnum er mjög hátt í alþjóðlegum samanburði.

Rósa fékk meira en helming útstrikana
Efstu tveir frambjóðendur allra lista sem buðu fram fengu samanlagt 201 útstrikun

Vill ekki verða tamin millistéttarkona í dragt
Sanna er aðeins 26 ára gömul, fædd í maímánuði 1992. Þrátt fyrir ungan aldur ber hún með sér staðfestu og æðruleysi.

Dagur segir nýjan meirihluta í burðarliðnum
Oddviti Viðreisnar segir meirihlutaviðræður síðustu tveggja daga hafa verið árangursríkar.

Nýr bæjarstjóri í Eyjum: „Við áttum kannski ekki von á þessu“
Íris Róbertsdóttir, nýr bæjarstjóri í Vestmannaeyjum og oddviti H-listans, Fyrir Heimaey, segir að viðræður við Eyjalistann um nýjan meirihluta í bæjarstjórn hafi gengið vel.

Íris Róbertsdóttir verður bæjarstjóri í Eyjum
Fyrir Heimaey og Eyjalistinn mynda mynda nýjan meirihluta í Vestmannaeyjum.

Allt klappað og klárt með nýjan meirihluta í Árborg
Í morgun var skrifað undir meirihluasamstarf þeirra flokka sem mynda nýjan meirihluta í Sveitarfélaginu Árborg.

Meirihlutaviðræður halda áfram í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti
Viðræður Samfylkingar, Viðreisnar, Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs og Pírata um myndun meirihluta í Reykjavíkurborg halda áfram í dag og fara fram í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti.

Skilvirkara Ísland
Það er virðingarvert að bjóða sig fram til ábyrgðarstarfa fyrir samfélagið.

L-Listi, Framsókn og Samfylking í meirihluta á Akureyri
Oddvitar flokkanna tilkynntu um samkomulag sitt sameiginlega í kvöld.

Áherslur munu breytast með aðkomu Viðreisnar að meirihluta í borginni
Þjónusta við borgarbúa og fyrirtæki verði efld og einfölduð en ekki verði skipað í embætti fyrr en flokkarnir hafi náð saman um málefnin.

Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn mynda meirihluta í Hafnarfirði
Rósa Guðbjartsdóttir verður bæjarstjóri nýja meirihlutans.

Sjálfstæðis- og framsóknarfólk í eina sæng í Dalvíkurbyggð
Nýi meirihlutinn leggur áherslu á fjölgun íbúa, umhverfismál og málefni eldri borgara.

Meirihlutaviðræður í Marshall-húsinu
Fulltrúar Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna hittust á fyrsta formlega fundi sínum vegna myndunar í Reykjavík núna upp úr klukkan 11 í Marshall-húsinu.

Dagur vill halda borgarstjórastólnum
Dagur B. Eggertsson segir enga kröfu hafa verið setta fram um einhvern annan en hann í stól borgarstjóra í þeim óformlegu viðræðum sem fráfarandi meirihlutaflokkar hafi átt í við Viðreisn.

Góður gangur í meirihlutaviðræðum í Eyjum
Það er svolítið verk eftir, segir bæjarfulltrúi Eyjalistans.

Gott traust skapast á milli flokkanna fjögurra
Dagur B. Eggertsson segist bjartsýnn og spenntur fyrir viðræðum Samfylkingar, Vinstri grænna, Viðreisnar og Pírata sem hefjast á morgun.

„Slæmar fréttir fyrir borgarbúa“
Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir formlegar viðræður á milli Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna, ekki vera í anda þess sem fólkið kaus.

Formlegar viðræður Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og VG hefjast
Óformlegar viðræður oddvita flokkanna um málefnagrunn leiddu til þeirrar sameiginlegu niðurstöðu að hefja formlegar viðræður á morgun.

Sanna segist ekki vilja gerast húsþræll
Oddviti Sósíalistaflokksins útskýrir á skáldlegan hátt hvers vegna flokkurinn segir sig frá meirihlutaviðræðum.