Landhelgisgæslan Þyrla Landhelgisgæslunnar kom konunni undir læknishendur Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRO kom að björgun slasaðrar konu við Hvannadalshnjúk í kvöld ásamt björgunarsveitum frá Höfn í Hornafirði. Innlent 19.5.2020 22:10 Leit hefur ekki borið árangur og verður haldið áfram Um 140 menn frá björgunarsveitum af Austur- og norðuausturlandi hafa komið að leitinni í dag auk Landhelgisgæslunni og lögreglunni. Innlent 19.5.2020 18:38 Nota sérútbúinn drónakafbát við leitina Leit að skipverjanum sem talið er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi í Vopnafirði í gær stendur enn yfir. Innlent 19.5.2020 11:59 Leit að skipverjanum stendur enn yfir Sveitir Landhelgisgæslu, lögreglu og björgunarsveitarinnar Vopna á Vopnafirði leita enn að skipverjanum sem talinn er hafa fallið fyrir borð af fiskiskipi á leið þess til hafnar fyrr í dag. Innlent 18.5.2020 22:05 Sjómanns saknað af fiskiskipi: Þyrla með fimm kafara send á Vopnafjörð Þyrla landhelgisgæslunnar TF-GRO lenti nú um klukkan sjö á Vopnafirði með fimm kafara úr séraðgerðasveit, vegna leitar að sjómanni sem saknað var eftir að skipið kom til Vopnafjarðar. Innlent 18.5.2020 19:14 TF-EIR komin til Reykjavíkur TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar sem festist á Sandskeiði í gær, er komin til Reykjavíkur. Innlent 17.5.2020 12:45 Stefna á að fljúga TF-EIR til Reykjavíkur í dag Til stendur að TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar sem hefur verið föst á Sandskeiði síðan í gær, verði flogið til Reykjavíkur í dag. Innlent 17.5.2020 12:20 Þyrla Gæslunnar lenti við Sandskeið vegna bilunar í smurkerfi gírkassans TF-EIR var lent í varúðarskyni á flugvellinum við Sandskeið í gær eftir að aðvörunarljós gaf til kynna að olíuþrýstingur á aðalsmurkerfi gírkassa vélarinnar hafði fallið niður fyrir eðlileg viðmið. Innlent 16.5.2020 20:16 Alltaf gaman hjá Landhelgisgæslunni, körfubolti og kór Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Svanhildur Sverrisdóttir mannauðsstjóri Landhelgisgæslu Íslands segir stelpurnar þar algjöra nagla og strákana algjöra öðlinga. Atvinnulíf 16.5.2020 10:01 Steypuvinnu Landhelgisgæslunnar til að koma í veg fyrir olíuleka lokið Steypuvinnu Landhelgisgæslunnar til að koma í veg fyrir olíuleka frá tankskipinu El Grillo lauk síðdegis í dag. Skipið hefur legið á 32 metra dýpi á botni Seyðisfjarðar í 76 ár eða síðan því var sökkt í febrúar 1944. Innlent 15.5.2020 21:49 Þyrla og varðskip kölluð út vegna báts sem svaraði ekki kalli Þyrla Landhelgisgæslunnar, áhöfnin á varðskipinu Tý og sjóbjörgunarsveitir á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðar út í hádeginu vegna báts sem datt úr sjálfvirkri tilkynningarskyldu Innlent 13.5.2020 13:32 Óðni siglt í fyrsta sinn í tæp fimmtán ár Varðskipinu Óðni var siglt úr höfn og aðalvélar þess ræstar í fyrsta sinn í tæp fimmtán ár í dag. Sextíu ár eru liðin frá því að skipið kom til landsins, þá nýsmíðað frá Danmörku. Innlent 11.5.2020 23:00 Landhelgisgæslan varar við hafís Landhelgisgæslan varar við hafís undan Vestfjörðum en síðustu daga hefur hafísröndin fært sig nær landi. Klukkan 21 í gær var ísröndin í um 30 sjómílna fjarlægð frá Straumnesi. Innlent 9.5.2020 12:48 Þyrlukaupum frestað og TF-LÍF verður seld Fyrirhuguðu útboði vegna kaupa á þremur þyrlum fyrir Landhelgisgæsluna verður frestað til ársins 2022. Í staðinn á að framlengja leigusamningi vegna tveggja þyrla sem þegar eru í notkun hjá gæslunni og leigja eina til viðbótar. Innlent 5.5.2020 17:52 Útkall eftir að gervitunglamynd sýndi hugsanlega olíumengun Athugun eftirlitsflugvélar Landhelgisgæslunnar leiddi í ljós að mengunin var minni en óttast var í fyrstu. Innlent 30.4.2020 13:52 Sækja slasaðan vélsleðamann á Sprengisandsleið Björgunarsveitir á Norðurlandi eystra og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út rétt fyrir klukkan fjögur í dag vegna vélsleðaslyss sem varð við Gvendarnhjúk nyrst á Sprengisandsleið. Innlent 28.4.2020 17:14 Þyrlan send eftir göngufólki sem hafði seinkað ferðaáætlun Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var tvívegis ræst út í gærkvöldi og nótt. Innlent 27.4.2020 08:15 Flugu þyrlunni til Vestmannaeyja og sóttu veikan sjómann Þyrlan lenti í Reykjavík á ellefta tímanum í kvöld. Innlent 26.4.2020 22:43 Björguðu hnúfubak úr neti Áhöfnin á varðskipinu Þór bjargaði í dag hnúfubak sem hafði fest sig í veiðarfærum fiskibáts suður af Langanesi. Landhelgisgæslunni barst tilkynning um málið á ellefta tímanum í morgun og var varðskipið sent á vettvang. Innlent 22.4.2020 20:00 Sjómenn komu til aðstoðar vegna leka á Skagafirði Leki kom að tíu metra löngum fiskibát á Skagafirði á fimmta tímanum í dag. Einn er um borð og sagði hann í samskiptum við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar að leikinn væri talsverður. Innlent 21.4.2020 17:22 TF-GRO flutti Covid-19 sjúkling frá Ísafirði Áhöfnin á TF-GRO, þyrlu Landhelgisgæslunnar, flutti sjúkling með Covid-19 frá Ísafirði til Reykjavíkur í gærkvöldi en um er að ræða fyrsta sjúkraflug Landhelgisgæslunnar af þessum toga. Innlent 19.4.2020 10:45 Fjarlægðu hvalshræ á Langanesi Áhöfnin á varðskipinu Þór fjarlægði hvalshræ sem lá í fjörunni fyrir neðan flugvöllinn á Þórshöfn á Langanesi í morgun. Innlent 18.4.2020 15:56 Þyrla Gæslunnar kom slösuðum vélsleðamanni á sjúkrahús Vélsleðamanni á fertugsaldri sem slasaðist í slysi í Keflavíkurdal í Eyjafirði í kvöld var komið undir læknishendur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á níunda tímanum í kvöld. Talið er að maðurinn hafi farið úr axlarlið. Innlent 17.4.2020 22:09 Strokudrengir fundust í Þykkvabæ eftir mikla leit Þrír drengir voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á Suðurlandi, sérsveitar Ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslunnar skömmu eftir miðnætti. Drengirnir struku af meðferðarheimili eftir að hafa ógnað starfsmanni og stolið bíl. Innlent 16.4.2020 01:38 Fjölskylda Söndru biður fólk um að skoða upptökur úr myndavélum Fjölskylda og vinir Söndru Lífar sem saknað hefur verið síðan á fimmtudag hófu í morgun leit að henni við Seltjarnarnes. Innlent 14.4.2020 13:00 Leitin að Söndru hafin á ný Um fjörutíu björgunarsveitarmenn leita nú að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long á Álftanesi. Innlent 14.4.2020 00:18 Þyrla Landhelgisgæslunnar leitar að Söndru og fjörur vaktaðar Innlent 13.4.2020 13:21 Leit að Söndru hætt í dag Björgunarsveit og aðrir viðbragðsaðilar hættu í bili leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long upp úr klukkan fimm í dag. Innlent 12.4.2020 20:37 Mikill þungi í leitinni að Söndru Líf Mikill þungi hefur verið í leitinni að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu, sem hvarf á skírdag. Í heildina taka 170 manns þátt í leitinni frá björgunarsveitunum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 11.4.2020 16:52 Nærri allar björgunarsveitir höfuðborgarsvæðisins leita Söndru Lífar Nánast allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út í leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu. Ekki er vitað um ferðir hennar síðan á skírdag og er fjölskylda hennar mjög áhyggjufull. Þau segja mjög ólíkt henni að láta ekki vita af sér. Innlent 11.4.2020 12:01 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 29 ›
Þyrla Landhelgisgæslunnar kom konunni undir læknishendur Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRO kom að björgun slasaðrar konu við Hvannadalshnjúk í kvöld ásamt björgunarsveitum frá Höfn í Hornafirði. Innlent 19.5.2020 22:10
Leit hefur ekki borið árangur og verður haldið áfram Um 140 menn frá björgunarsveitum af Austur- og norðuausturlandi hafa komið að leitinni í dag auk Landhelgisgæslunni og lögreglunni. Innlent 19.5.2020 18:38
Nota sérútbúinn drónakafbát við leitina Leit að skipverjanum sem talið er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi í Vopnafirði í gær stendur enn yfir. Innlent 19.5.2020 11:59
Leit að skipverjanum stendur enn yfir Sveitir Landhelgisgæslu, lögreglu og björgunarsveitarinnar Vopna á Vopnafirði leita enn að skipverjanum sem talinn er hafa fallið fyrir borð af fiskiskipi á leið þess til hafnar fyrr í dag. Innlent 18.5.2020 22:05
Sjómanns saknað af fiskiskipi: Þyrla með fimm kafara send á Vopnafjörð Þyrla landhelgisgæslunnar TF-GRO lenti nú um klukkan sjö á Vopnafirði með fimm kafara úr séraðgerðasveit, vegna leitar að sjómanni sem saknað var eftir að skipið kom til Vopnafjarðar. Innlent 18.5.2020 19:14
TF-EIR komin til Reykjavíkur TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar sem festist á Sandskeiði í gær, er komin til Reykjavíkur. Innlent 17.5.2020 12:45
Stefna á að fljúga TF-EIR til Reykjavíkur í dag Til stendur að TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar sem hefur verið föst á Sandskeiði síðan í gær, verði flogið til Reykjavíkur í dag. Innlent 17.5.2020 12:20
Þyrla Gæslunnar lenti við Sandskeið vegna bilunar í smurkerfi gírkassans TF-EIR var lent í varúðarskyni á flugvellinum við Sandskeið í gær eftir að aðvörunarljós gaf til kynna að olíuþrýstingur á aðalsmurkerfi gírkassa vélarinnar hafði fallið niður fyrir eðlileg viðmið. Innlent 16.5.2020 20:16
Alltaf gaman hjá Landhelgisgæslunni, körfubolti og kór Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Svanhildur Sverrisdóttir mannauðsstjóri Landhelgisgæslu Íslands segir stelpurnar þar algjöra nagla og strákana algjöra öðlinga. Atvinnulíf 16.5.2020 10:01
Steypuvinnu Landhelgisgæslunnar til að koma í veg fyrir olíuleka lokið Steypuvinnu Landhelgisgæslunnar til að koma í veg fyrir olíuleka frá tankskipinu El Grillo lauk síðdegis í dag. Skipið hefur legið á 32 metra dýpi á botni Seyðisfjarðar í 76 ár eða síðan því var sökkt í febrúar 1944. Innlent 15.5.2020 21:49
Þyrla og varðskip kölluð út vegna báts sem svaraði ekki kalli Þyrla Landhelgisgæslunnar, áhöfnin á varðskipinu Tý og sjóbjörgunarsveitir á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðar út í hádeginu vegna báts sem datt úr sjálfvirkri tilkynningarskyldu Innlent 13.5.2020 13:32
Óðni siglt í fyrsta sinn í tæp fimmtán ár Varðskipinu Óðni var siglt úr höfn og aðalvélar þess ræstar í fyrsta sinn í tæp fimmtán ár í dag. Sextíu ár eru liðin frá því að skipið kom til landsins, þá nýsmíðað frá Danmörku. Innlent 11.5.2020 23:00
Landhelgisgæslan varar við hafís Landhelgisgæslan varar við hafís undan Vestfjörðum en síðustu daga hefur hafísröndin fært sig nær landi. Klukkan 21 í gær var ísröndin í um 30 sjómílna fjarlægð frá Straumnesi. Innlent 9.5.2020 12:48
Þyrlukaupum frestað og TF-LÍF verður seld Fyrirhuguðu útboði vegna kaupa á þremur þyrlum fyrir Landhelgisgæsluna verður frestað til ársins 2022. Í staðinn á að framlengja leigusamningi vegna tveggja þyrla sem þegar eru í notkun hjá gæslunni og leigja eina til viðbótar. Innlent 5.5.2020 17:52
Útkall eftir að gervitunglamynd sýndi hugsanlega olíumengun Athugun eftirlitsflugvélar Landhelgisgæslunnar leiddi í ljós að mengunin var minni en óttast var í fyrstu. Innlent 30.4.2020 13:52
Sækja slasaðan vélsleðamann á Sprengisandsleið Björgunarsveitir á Norðurlandi eystra og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út rétt fyrir klukkan fjögur í dag vegna vélsleðaslyss sem varð við Gvendarnhjúk nyrst á Sprengisandsleið. Innlent 28.4.2020 17:14
Þyrlan send eftir göngufólki sem hafði seinkað ferðaáætlun Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var tvívegis ræst út í gærkvöldi og nótt. Innlent 27.4.2020 08:15
Flugu þyrlunni til Vestmannaeyja og sóttu veikan sjómann Þyrlan lenti í Reykjavík á ellefta tímanum í kvöld. Innlent 26.4.2020 22:43
Björguðu hnúfubak úr neti Áhöfnin á varðskipinu Þór bjargaði í dag hnúfubak sem hafði fest sig í veiðarfærum fiskibáts suður af Langanesi. Landhelgisgæslunni barst tilkynning um málið á ellefta tímanum í morgun og var varðskipið sent á vettvang. Innlent 22.4.2020 20:00
Sjómenn komu til aðstoðar vegna leka á Skagafirði Leki kom að tíu metra löngum fiskibát á Skagafirði á fimmta tímanum í dag. Einn er um borð og sagði hann í samskiptum við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar að leikinn væri talsverður. Innlent 21.4.2020 17:22
TF-GRO flutti Covid-19 sjúkling frá Ísafirði Áhöfnin á TF-GRO, þyrlu Landhelgisgæslunnar, flutti sjúkling með Covid-19 frá Ísafirði til Reykjavíkur í gærkvöldi en um er að ræða fyrsta sjúkraflug Landhelgisgæslunnar af þessum toga. Innlent 19.4.2020 10:45
Fjarlægðu hvalshræ á Langanesi Áhöfnin á varðskipinu Þór fjarlægði hvalshræ sem lá í fjörunni fyrir neðan flugvöllinn á Þórshöfn á Langanesi í morgun. Innlent 18.4.2020 15:56
Þyrla Gæslunnar kom slösuðum vélsleðamanni á sjúkrahús Vélsleðamanni á fertugsaldri sem slasaðist í slysi í Keflavíkurdal í Eyjafirði í kvöld var komið undir læknishendur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á níunda tímanum í kvöld. Talið er að maðurinn hafi farið úr axlarlið. Innlent 17.4.2020 22:09
Strokudrengir fundust í Þykkvabæ eftir mikla leit Þrír drengir voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á Suðurlandi, sérsveitar Ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslunnar skömmu eftir miðnætti. Drengirnir struku af meðferðarheimili eftir að hafa ógnað starfsmanni og stolið bíl. Innlent 16.4.2020 01:38
Fjölskylda Söndru biður fólk um að skoða upptökur úr myndavélum Fjölskylda og vinir Söndru Lífar sem saknað hefur verið síðan á fimmtudag hófu í morgun leit að henni við Seltjarnarnes. Innlent 14.4.2020 13:00
Leitin að Söndru hafin á ný Um fjörutíu björgunarsveitarmenn leita nú að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long á Álftanesi. Innlent 14.4.2020 00:18
Leit að Söndru hætt í dag Björgunarsveit og aðrir viðbragðsaðilar hættu í bili leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long upp úr klukkan fimm í dag. Innlent 12.4.2020 20:37
Mikill þungi í leitinni að Söndru Líf Mikill þungi hefur verið í leitinni að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu, sem hvarf á skírdag. Í heildina taka 170 manns þátt í leitinni frá björgunarsveitunum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 11.4.2020 16:52
Nærri allar björgunarsveitir höfuðborgarsvæðisins leita Söndru Lífar Nánast allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út í leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu. Ekki er vitað um ferðir hennar síðan á skírdag og er fjölskylda hennar mjög áhyggjufull. Þau segja mjög ólíkt henni að láta ekki vita af sér. Innlent 11.4.2020 12:01