Landhelgisgæslan Sjö flutt með þyrlu til Reykjavíkur eftir slys á Suðurlandi Lögregla og aðrir viðbragðsaðilar eru nú við störf á vettvangi umferðarslyss við Skaftafell. Smárúta með sjö manns innanborðs fór út af veginum og valt. Innlent 29.8.2020 19:41 Alvarlegt umferðarslys við Dritvík Tveir voru fluttir á Landspítalann með TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar, eftir alvarlegt umferðarslys við Dritvík á Snæfellsnesi. Innlent 29.8.2020 08:28 Slasaðist á Snæfelli Kalla þurfti til þyrlu Landhelgisgæslunnar til þess að sækja göngumann sem slasaðist á göngu á Snæfelli á Austurlandi í dag. Innlent 26.8.2020 19:33 Áslaug segir mistök að hafa þegið boð Gæslunnar Dómsmálaráðherra segir það hafa verið mistök að þiggja boð Landhelgisgæslunnar um þyrluflug frá Suðurlandi til Reykjavíkur og til baka. Innlent 25.8.2020 11:46 Þyrluferðin „óboðlegt bruðl með almannafé og öryggistæki almennings“ Þingmaður Vinstri grænna gagnrýnir dómsmálaráðherra sem og starfsmenn Landhelgisgæslunnar fyrir ferð þar sem ráðherra var fluttur úr hestaferð á Suðurlandi til Reykjavíkur og svo aftur til baka með þyrlu Gæslunnar. Innlent 25.8.2020 07:41 Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti veikt barn á hálendið í nótt Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á tólfta tímanum í gærkvöldi vegna veikinda ungs barns sem var uppi á hálendi í Hrunamannahreppi. Innlent 23.8.2020 10:49 Þyrla Landhelgisgæslunnar flytur sjómann til Reykjavíkur Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út tuttugu mínútur í tvö vegna beiðnar sem barst frá sjómanni sem staddur var úti fyrir Ströndum. Innlent 17.8.2020 15:30 Maðurinn kominn til Eskifjarðar heill á húfi Manninum sem lenti í sjálfheldu á Hólmatindi við Eskifjörð var bjargað um borð í TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar, um klukkan átta í kvöld. Innlent 15.8.2020 21:00 Gæsluþyrla kölluð út vegna manns í sjálfheldu Allar björgunarsveitir á Austfjörðum voru kallaðar út um klukkan fimm síðdegis vegna göngumanns sem er í sjálfheldu við fjallið Hólmatind í Eskifirði. Innlent 15.8.2020 18:16 Áhöfn TF-SIF kom auga á bát með tæpt tonn af hassi Spænska lögreglan handtók á dögunum fjóra og gerði 963 kíló af hassi upptæk eftir að áhöfn flugvélar Landhelgisgæslunnar kom auga á hraðbát með torkennilegan varning um borð við landamæraeftirlit á vestanverðu Miðjarðarhafi. Innlent 11.8.2020 13:57 Varpaði akkeri og varnaði slysi Strandveiðibátur varð vélarvana við Ingólfsgrunn á Húnaflóa í dag Innlent 6.8.2020 15:38 Slasaðist við vinnu í skurði Karlmaður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar til aðhlynningar og skoðunar í Reykjavík eftir að hann slasaðist þegar skurður sem hann var að vinna við féll saman fyrr í kvöld. Innlent 13.7.2020 22:53 Þyrla send eftir fótbrotinni göngukonu Þyrla Landhelgisgæslunnar var send eftir göngukonu sem fótbrotnaði þegar hún gekk Laugaveginn í dag. Innlent 11.7.2020 11:26 Flugu til móts við óvæntar rússneskar sprengjuvélar Orrustuþotur ítalska flughersins, sem sinnt hafa loftrýmisgæslu hér á landi undanfarið, flugu í fyrrinótt til móts við rússneskar sprengjuflugvélar sem höfðu flogið án tilkynningar inn í íslenska loftrýmiseftirlitssvæðið, Innlent 4.7.2020 17:00 Danska herþyrlan aðstoðaði vélarvana bát við Langanes Óskað var eftir aðstoð björgunarþyrlu danska flughersins vegna vélarvana línubáts norður af Langanesi í dag. Stjórnstöð gæslunnar fékk aðstoðarbeiðni frá línubátnum laust eftir klukkan 13:00. Innlent 1.7.2020 16:26 Kallaðar út vegna báts í vanda utan Ólafsfjarðarmúla Þyrla Landhelgisgæslunnar og sjóbjörgunarsveitir voru kallaðar út vegna báts í vanda undan Ólafsfjarðarmúla á tólfta tímanum í dag. Innlent 1.7.2020 13:12 Helstu viðbragðsaðilar fara undir eitt þak Framkvæmdasýsla ríkisins birti í dag auglýsingu á vef sínum þar sem leitast eftir 30 þúsund fermetra lóð á höfuðborgarsvæðinu, húsnæði eða tækifærum til uppbyggingar á sameiginlegu húsnæði fyrir viðbragðsaðila. Innlent 28.6.2020 13:12 Sóttu tvo eftir gassprengingu í tjaldi í Þórsmörk Tveir slösuðust eftir að minni gassprenging varð í tjaldi í Básum í Þórsmörk snemma í morgun. Innlent 23.6.2020 14:03 Óskráðir skipverjar skútu ekki skikkaðir í skimun Fyrsta erlenda skútan sem kemur til landsins eftir að skimun fyrir kórónuveirunni hófst á landamærunum síðastliðinn mánudag lagðist að bryggju í Vestmannaeyjum í dag. Tvö voru um borð en ekki var talin þörf á að skima þau eða skikka í sóttkví. Innlent 19.6.2020 16:20 Hætta við skimun í Norrænu vegna tæknilegra vandamála Hætta þurfti við að flytja sjö heilbrigðisstarfsmenn til Færeyja sem áttu að sinna sýnatöku um borð í Norrænu áður en hún kemur til hafnar á Seyðisfirði á morgun vegna tæknilegra vandamála. Innlent 15.6.2020 11:42 Fundu sprengikúlu úr seinna stríði við jarðvinnu í Hafnarfirði Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út að húsi í Hafnarfirði í gærdag vegna torkennilegs hlutar sem fannst við jarðvinnu á lóð húss í miðbænum. Innlent 4.6.2020 11:32 Maður fannst látinn í Laxá í Aðaldal Maður fannst látinn í Laxá í Aðaldal um klukkan 3 í nótt, en hans hafði verið saknað síðan í gærkvöldi eftir að hann skilaði sér ekki til baka úr veiði. Innlent 1.6.2020 06:01 Varðskipið Þór veitti lítilli skútu skjól Varðskipið Þór aðstoðaði áhöfn lítillar seglskútu við að sigla inn í höfnina í Reykjavík í gærmorgun. Mikill vindhraði var og veitti varðskipið skútunni skjól fyrir veðri og vindu. Innlent 25.5.2020 12:13 Miður þegar mikilvægur slökkvibúnaður er ekki tiltækur Formaður Félags slökkviliðsstjóra segir það áhyggjuefni að mikilvægur slökkvibúnaður sé ekki tiltækur þegar hans er þörf en svokölluð slökkviskjóla, sem notuð eru við gróðurbruna, voru ekki tiltæk þegar stórt og viðkvæmt svæði brann í Norðurárdal í vikunni. Innlent 23.5.2020 20:00 Féll sex metra við klifur Laust fyrir klukkan fjögur í dag var óskað eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar vegna manns sem hafði fallið sex metra við klifur. Innlent 23.5.2020 19:32 20% aukning í útköllum hjá þyrlusveit Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar sinnti 20% fleiri útköllum fyrstu fjóra mánuði ársins en á sama tíma í fyrra. Alls fór sveitin í 74 útköll á tímabilinu. Innlent 21.5.2020 21:58 Þyrla Landhelgisgæslunnar kom konunni undir læknishendur Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRO kom að björgun slasaðrar konu við Hvannadalshnjúk í kvöld ásamt björgunarsveitum frá Höfn í Hornafirði. Innlent 19.5.2020 22:10 Leit hefur ekki borið árangur og verður haldið áfram Um 140 menn frá björgunarsveitum af Austur- og norðuausturlandi hafa komið að leitinni í dag auk Landhelgisgæslunni og lögreglunni. Innlent 19.5.2020 18:38 Nota sérútbúinn drónakafbát við leitina Leit að skipverjanum sem talið er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi í Vopnafirði í gær stendur enn yfir. Innlent 19.5.2020 11:59 Leit að skipverjanum stendur enn yfir Sveitir Landhelgisgæslu, lögreglu og björgunarsveitarinnar Vopna á Vopnafirði leita enn að skipverjanum sem talinn er hafa fallið fyrir borð af fiskiskipi á leið þess til hafnar fyrr í dag. Innlent 18.5.2020 22:05 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 30 ›
Sjö flutt með þyrlu til Reykjavíkur eftir slys á Suðurlandi Lögregla og aðrir viðbragðsaðilar eru nú við störf á vettvangi umferðarslyss við Skaftafell. Smárúta með sjö manns innanborðs fór út af veginum og valt. Innlent 29.8.2020 19:41
Alvarlegt umferðarslys við Dritvík Tveir voru fluttir á Landspítalann með TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar, eftir alvarlegt umferðarslys við Dritvík á Snæfellsnesi. Innlent 29.8.2020 08:28
Slasaðist á Snæfelli Kalla þurfti til þyrlu Landhelgisgæslunnar til þess að sækja göngumann sem slasaðist á göngu á Snæfelli á Austurlandi í dag. Innlent 26.8.2020 19:33
Áslaug segir mistök að hafa þegið boð Gæslunnar Dómsmálaráðherra segir það hafa verið mistök að þiggja boð Landhelgisgæslunnar um þyrluflug frá Suðurlandi til Reykjavíkur og til baka. Innlent 25.8.2020 11:46
Þyrluferðin „óboðlegt bruðl með almannafé og öryggistæki almennings“ Þingmaður Vinstri grænna gagnrýnir dómsmálaráðherra sem og starfsmenn Landhelgisgæslunnar fyrir ferð þar sem ráðherra var fluttur úr hestaferð á Suðurlandi til Reykjavíkur og svo aftur til baka með þyrlu Gæslunnar. Innlent 25.8.2020 07:41
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti veikt barn á hálendið í nótt Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á tólfta tímanum í gærkvöldi vegna veikinda ungs barns sem var uppi á hálendi í Hrunamannahreppi. Innlent 23.8.2020 10:49
Þyrla Landhelgisgæslunnar flytur sjómann til Reykjavíkur Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út tuttugu mínútur í tvö vegna beiðnar sem barst frá sjómanni sem staddur var úti fyrir Ströndum. Innlent 17.8.2020 15:30
Maðurinn kominn til Eskifjarðar heill á húfi Manninum sem lenti í sjálfheldu á Hólmatindi við Eskifjörð var bjargað um borð í TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar, um klukkan átta í kvöld. Innlent 15.8.2020 21:00
Gæsluþyrla kölluð út vegna manns í sjálfheldu Allar björgunarsveitir á Austfjörðum voru kallaðar út um klukkan fimm síðdegis vegna göngumanns sem er í sjálfheldu við fjallið Hólmatind í Eskifirði. Innlent 15.8.2020 18:16
Áhöfn TF-SIF kom auga á bát með tæpt tonn af hassi Spænska lögreglan handtók á dögunum fjóra og gerði 963 kíló af hassi upptæk eftir að áhöfn flugvélar Landhelgisgæslunnar kom auga á hraðbát með torkennilegan varning um borð við landamæraeftirlit á vestanverðu Miðjarðarhafi. Innlent 11.8.2020 13:57
Varpaði akkeri og varnaði slysi Strandveiðibátur varð vélarvana við Ingólfsgrunn á Húnaflóa í dag Innlent 6.8.2020 15:38
Slasaðist við vinnu í skurði Karlmaður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar til aðhlynningar og skoðunar í Reykjavík eftir að hann slasaðist þegar skurður sem hann var að vinna við féll saman fyrr í kvöld. Innlent 13.7.2020 22:53
Þyrla send eftir fótbrotinni göngukonu Þyrla Landhelgisgæslunnar var send eftir göngukonu sem fótbrotnaði þegar hún gekk Laugaveginn í dag. Innlent 11.7.2020 11:26
Flugu til móts við óvæntar rússneskar sprengjuvélar Orrustuþotur ítalska flughersins, sem sinnt hafa loftrýmisgæslu hér á landi undanfarið, flugu í fyrrinótt til móts við rússneskar sprengjuflugvélar sem höfðu flogið án tilkynningar inn í íslenska loftrýmiseftirlitssvæðið, Innlent 4.7.2020 17:00
Danska herþyrlan aðstoðaði vélarvana bát við Langanes Óskað var eftir aðstoð björgunarþyrlu danska flughersins vegna vélarvana línubáts norður af Langanesi í dag. Stjórnstöð gæslunnar fékk aðstoðarbeiðni frá línubátnum laust eftir klukkan 13:00. Innlent 1.7.2020 16:26
Kallaðar út vegna báts í vanda utan Ólafsfjarðarmúla Þyrla Landhelgisgæslunnar og sjóbjörgunarsveitir voru kallaðar út vegna báts í vanda undan Ólafsfjarðarmúla á tólfta tímanum í dag. Innlent 1.7.2020 13:12
Helstu viðbragðsaðilar fara undir eitt þak Framkvæmdasýsla ríkisins birti í dag auglýsingu á vef sínum þar sem leitast eftir 30 þúsund fermetra lóð á höfuðborgarsvæðinu, húsnæði eða tækifærum til uppbyggingar á sameiginlegu húsnæði fyrir viðbragðsaðila. Innlent 28.6.2020 13:12
Sóttu tvo eftir gassprengingu í tjaldi í Þórsmörk Tveir slösuðust eftir að minni gassprenging varð í tjaldi í Básum í Þórsmörk snemma í morgun. Innlent 23.6.2020 14:03
Óskráðir skipverjar skútu ekki skikkaðir í skimun Fyrsta erlenda skútan sem kemur til landsins eftir að skimun fyrir kórónuveirunni hófst á landamærunum síðastliðinn mánudag lagðist að bryggju í Vestmannaeyjum í dag. Tvö voru um borð en ekki var talin þörf á að skima þau eða skikka í sóttkví. Innlent 19.6.2020 16:20
Hætta við skimun í Norrænu vegna tæknilegra vandamála Hætta þurfti við að flytja sjö heilbrigðisstarfsmenn til Færeyja sem áttu að sinna sýnatöku um borð í Norrænu áður en hún kemur til hafnar á Seyðisfirði á morgun vegna tæknilegra vandamála. Innlent 15.6.2020 11:42
Fundu sprengikúlu úr seinna stríði við jarðvinnu í Hafnarfirði Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út að húsi í Hafnarfirði í gærdag vegna torkennilegs hlutar sem fannst við jarðvinnu á lóð húss í miðbænum. Innlent 4.6.2020 11:32
Maður fannst látinn í Laxá í Aðaldal Maður fannst látinn í Laxá í Aðaldal um klukkan 3 í nótt, en hans hafði verið saknað síðan í gærkvöldi eftir að hann skilaði sér ekki til baka úr veiði. Innlent 1.6.2020 06:01
Varðskipið Þór veitti lítilli skútu skjól Varðskipið Þór aðstoðaði áhöfn lítillar seglskútu við að sigla inn í höfnina í Reykjavík í gærmorgun. Mikill vindhraði var og veitti varðskipið skútunni skjól fyrir veðri og vindu. Innlent 25.5.2020 12:13
Miður þegar mikilvægur slökkvibúnaður er ekki tiltækur Formaður Félags slökkviliðsstjóra segir það áhyggjuefni að mikilvægur slökkvibúnaður sé ekki tiltækur þegar hans er þörf en svokölluð slökkviskjóla, sem notuð eru við gróðurbruna, voru ekki tiltæk þegar stórt og viðkvæmt svæði brann í Norðurárdal í vikunni. Innlent 23.5.2020 20:00
Féll sex metra við klifur Laust fyrir klukkan fjögur í dag var óskað eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar vegna manns sem hafði fallið sex metra við klifur. Innlent 23.5.2020 19:32
20% aukning í útköllum hjá þyrlusveit Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar sinnti 20% fleiri útköllum fyrstu fjóra mánuði ársins en á sama tíma í fyrra. Alls fór sveitin í 74 útköll á tímabilinu. Innlent 21.5.2020 21:58
Þyrla Landhelgisgæslunnar kom konunni undir læknishendur Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRO kom að björgun slasaðrar konu við Hvannadalshnjúk í kvöld ásamt björgunarsveitum frá Höfn í Hornafirði. Innlent 19.5.2020 22:10
Leit hefur ekki borið árangur og verður haldið áfram Um 140 menn frá björgunarsveitum af Austur- og norðuausturlandi hafa komið að leitinni í dag auk Landhelgisgæslunni og lögreglunni. Innlent 19.5.2020 18:38
Nota sérútbúinn drónakafbát við leitina Leit að skipverjanum sem talið er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi í Vopnafirði í gær stendur enn yfir. Innlent 19.5.2020 11:59
Leit að skipverjanum stendur enn yfir Sveitir Landhelgisgæslu, lögreglu og björgunarsveitarinnar Vopna á Vopnafirði leita enn að skipverjanum sem talinn er hafa fallið fyrir borð af fiskiskipi á leið þess til hafnar fyrr í dag. Innlent 18.5.2020 22:05