Dýr

Fréttamynd

Bitinn í höfuðið af hákarli

Bandaríkjamaðurinn Will Krause komst í hann krappan í sumar þegar hann var við spjótaveiðar undan ströndum Abacos í Bahamaeyjum.

Erlent
Fréttamynd

Frumsýnir hvolpana sem Kim gaf

Moon Jae-in forseti Suður Kóreu er allt í einu orðinn eigandi hundastóðs, en tík í hans eigu sem var friðargjöf Kim Jong-un gaut 6 hvolpum nýverið. Þeir voru frumsýndir í gær.

Erlent
Fréttamynd

Villikettirnir fá heilt einbýlishús

Bæjarráð Hveragerðis hefur samþykkt að félagið Villikettir fái allt einbýlishúsið á Hveramörk 7 til umráða en ekki bara bakhýsið eins og áður var ákveðið.

Innlent
Fréttamynd

Hundur skaut eiganda sinn í bringuna

Bandaríkjamaðurinn Tex Harold Gilligan varð fyrir slysaskoti af völdum eins þriggja veiðihunda sinna þegar hann var við kanínuveiðar í New Mexico-fylki í Bandaríkjunum nú fyrir helgi.

Lífið
Fréttamynd

Villikettir vilja skýringar frá bænum

Forsvarsmaður Kisukots á Akureyri er ósáttur með að bæjaryfirvöld hafi ekki útskýrt af hverju þau vilji ekki fara í samstarf um umsjón með villiköttum í bænum.

Innlent