Norður-Kórea Norðurkóreskir hermenn sjást við landamærin Svo virðist sem Norður-Kóreumenn hafi staðið við hótun sína um að senda hermenn að hlutlausa svæðinu á landamærunum við Suður-Kóreu. Frá þessu greindu suður-kóreskir miðlar í dag. Erlent 18.6.2020 19:00 Sameiningarráðherra Suður-Kóreu stígur til hliðar vegna deilna við norðrið Suðurkóreski sameiningarráðherrann hefur tilkynnt afsögn sína vegna snöggaukinnar ólgu milli landsins og Norður-Kóreu. Ráðherrann, Kim Yeon-chul, tók einnig ábyrgð á vaxandi spennu milli ríkjanna. Erlent 17.6.2020 08:30 Enn syrtir í álinn á Kóreuskaga Suður-Kóreustjórn varaði Norður-Kóreu í dag við frekari aðgerðum á landamærunum eftir að einræðisríkið sprengdi hús samvinnustofnunar ríkjanna í loft upp í morgun. Erlent 16.6.2020 19:01 Norður-Kórea sprengir samvinnustofnun Kóreuríkjanna á landamærunum Norður-Kórea hefur sprengt upp samvinnustofnun Kóreuríkjanna nærri landamærabænum Kaesong, samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum í Suður-Kóreu. Erlent 16.6.2020 07:23 Heita því að byggja upp öflugri her Ríkisstjórn Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ætlar að byggja upp öflugri her, til að verjast hernaðarógnun Bandaríkjanna. Erlent 12.6.2020 15:21 Systir Kim skipar sér stærri sess Kim Yo Jong, systir Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, virðist vera að skipa sér stærri sess í ríkisstjórn landsins. Hún hefur tekið yfir stjórn á samskiptum ríkisins við Suður-Kóreu og hefur mikil harka færst í leikana. Erlent 10.6.2020 12:01 Hætta öllum samskiptum við suðrið Norðurkóresk stjórnvöld hafa lokað öllum samskiptaleiðum milli Norður- og Suður-Kóreu. Þar á meðal er bein samskiptalína milli leiðtoga ríkjanna tveggja, Kim Jong-un í norðri og Moon Jae-in í suðri. Erlent 9.6.2020 06:38 Norður-Kórea opnar skóla á ný Skólar í Norður-Kóreu verða opnaðir aftur í mánuðinum eftir að skólahaldi var frestað í apríl vegna ótta við kórónuveirufaraldur. Erlent 1.6.2020 22:05 Kínverjar bjóða Norður-Kóreu aðstoð vegna faraldursins Forseti Kína hefur áhyggjur af hvaða áhrif kórónuveirufaraldurinn gæti haft á nágrannaríki Norður-Kóreu þrátt fyrir að alræðisstjórnin þar haldi því fram að ekkert smit hafi greinst í landinu. Stjórnvöld í Beijing hafa boðið Norður-Kóreu aðstoð í að bregðast við faraldri. Erlent 9.5.2020 17:38 Ekkert bendi til veikinda hjá Kim Jong-un Suður-kóreska leyniþjónustan segir engar vísbendingar vera um að leiðtogi Norður-Kóreu sé alvarlega veikur, eða þá að hann hafi gengist undir hjartaaðgerð. Erlent 6.5.2020 08:40 Norður-Kórea skaut á vaktstöð Suður-Kóreu Landamæraverðir Norður- og Suður-Kóreu skutust á í morgun á svæði í kring um landamæri ríkjanna sem á að teljast hlutlaust. Erlent 3.5.2020 08:19 Kim mættur aftur til starfa Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, mætti í gær á opnunarathöfn áburðarverksmiðju í útjaðri Pyongyang en hann hafði ekki sést opinberlega í tuttugu daga og héldu margir að Kim væri alvarlega veikur eða jafnvel fallinn frá vegna fjarveru sinnar. Erlent 2.5.2020 10:02 Kim sagður hafa komið fram opinberlega Fregnir af meintu andláti Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, virðast verulega orðnum auknar. Norður-kóreski ríkisfjölmiðillinn fullyrðir að Kim hafi komið fram opinberlega við opnunarathöfn fyrir áburðarverksmiðju. Það er í fyrsta skipta skipti sem hann sést opinberlega í tuttugu daga. Erlent 1.5.2020 23:07 Ráðamenn í Norður-Kóreu ítrekað ranglega sagðir dánir Kim Jong Un er ekki dáinn en hann er ekki fyrsti einræðisherra Norður-Kóreu sem ranglega sagður vera dáinn og það mun líklegast gerast aftur. Erlent 29.4.2020 06:00 Enn ekkert sést til Kim Jong-un Enn hefur ekkert sést til Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, og sögusagnir um að hann sé látinn eða í lífshættu eru enn á kreiki. Erlent 28.4.2020 20:01 Suður-Kóreumenn segja Kim Jong-un sprelllifandi Fregnir af andláti leiðtoga Norður-Kóreu eru stórlega ýktar, ef marka má nágranna þeirra í suðri. Erlent 27.4.2020 07:42 Fréttir af veikindum Kim Jong-un sagðar stórlega ýktar Teymi kínverskra lækna hefur verið sent yfir landamærin til Norður-Kóreu, til þess að fylgjast náið með heilsu Kim Jong-un, leiðtoga landsins. Erlent 25.4.2020 16:51 Telja leiðtoga Norður-Kóreu hætt kominn eftir aðgerð Leyniþjónusta Bandaríkjanna rannsakar nú nýjar upplýsingar þess efnis að leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong un sé hætt kominn eftir að hafa gengist undir aðgerð í heimalandinu. Erlent 21.4.2020 05:46 Norðurkóreskur læknir segir stjórnvöld fela faraldurinn Stjórnvöld í Norður-Kóreu eru sögð reyna að fela kórónuveirufaraldurinn þar í landi. Enn sem komið er hefur ekki verið greint frá því að neinn hafi smitast. Erlent 20.4.2020 19:01 Tölvuárásum fjölgar mjög á tímum fjarvinnu Tölvuárásum gegn fyrirtækjum í Bandaríkjunum og víðar hefur fjölgað verulega að undanförnu, samhliða aukinni heimavinnu vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Erlent 17.4.2020 12:19 Norðurkóreskur flóttamaður á suðurkóreska þingið Thae Yong-ho varð í gær fyrsti norðurkóreski flóttamaðurinn til þess að vinna sæti á suðurkóreska þinginu. Erlent 16.4.2020 20:00 Fordæma vopnabrölt nágranna sinna í ljósi heimsfaraldurs Her Norður-Kóreu skaut um helgina nýrri tegund eldflauga á haf út úr nýrri gerð skotpalla sem tilheyrir vopnafjölskyldu sem forsvarsmenn einræðisríkisins kalla „risa stórir eldflaugaskotpallar“. Erlent 30.3.2020 08:56 Norður-Kórea skýtur upp óþekktu flugskeyti Norður Kórea skaut í kvöld óþekktri flugskeyti frá austurströnd sinni og lenti hún í hafinu. Erlent 28.3.2020 22:16 Hafa enn ekki staðfest smit en grípa þó til aðgerða Yfirvöld Norður-Kóreu hafa meinað fólki sem ekki ber grímur að notast við almenningssamgöngur. Erlent 19.3.2020 15:55 Skutu þremur eldflaugum á loft Her Norður-Kóreu skaut í nótt þremur skammdrægum eldflaugum á loft. Erlent 9.3.2020 02:46 Tveimur eldflaugum skotið frá Norður-Kóreu Svo virðist sem forsvarsmenn einræðisríkisins ætli að halda bönnuðum tilraunum áfram eftir nokkurra mánaða hlé á eldflaugaskotum. Erlent 2.3.2020 06:35 Tvennum sögum fer af sýkingum í Norður-Kóreu Fjölmiðlar í Suður-Kóreu segja fréttir af því að verið sé að hylma yfir smit og jafnvel dauðsföll í einræðisríkinu en þar í landi segja yfirvöld engan hafa smitast. Erlent 21.2.2020 10:04 Kim laumar kolum til Kína Farið hefur verið fram hjá þvingunum með því að smygla koli úr landi með aðstoð Kínverja og þaðan hefur einræðisríkið orðið sér út um verðmætan gjaldeyri sem notaður hefur verið til að kaupa eldsneyti, tæki og tól fyrir vopnaáætlanir ríkisins. Erlent 11.2.2020 16:44 Japanar stofna einnig geimher Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, tilkynnti í morgun að ríkisstjórn hans ætli sér að stofna svokallaðan geimher eins og Bandaríkin. Erlent 20.1.2020 10:30 Fagnar því að hafa ekki fengið „jólagjöf“ frá Norður-Kóreu Harry Harris, sendiherra Bandaríkjanna í Suður-Kóreu, segist ánægður með að hafa ekki fengið hina óvæntu "jólagjöf“ sem yfirvöld Norður-Kóreu höfðu lofað að gefa Bandaríkjunum. Erlent 16.1.2020 11:29 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 24 ›
Norðurkóreskir hermenn sjást við landamærin Svo virðist sem Norður-Kóreumenn hafi staðið við hótun sína um að senda hermenn að hlutlausa svæðinu á landamærunum við Suður-Kóreu. Frá þessu greindu suður-kóreskir miðlar í dag. Erlent 18.6.2020 19:00
Sameiningarráðherra Suður-Kóreu stígur til hliðar vegna deilna við norðrið Suðurkóreski sameiningarráðherrann hefur tilkynnt afsögn sína vegna snöggaukinnar ólgu milli landsins og Norður-Kóreu. Ráðherrann, Kim Yeon-chul, tók einnig ábyrgð á vaxandi spennu milli ríkjanna. Erlent 17.6.2020 08:30
Enn syrtir í álinn á Kóreuskaga Suður-Kóreustjórn varaði Norður-Kóreu í dag við frekari aðgerðum á landamærunum eftir að einræðisríkið sprengdi hús samvinnustofnunar ríkjanna í loft upp í morgun. Erlent 16.6.2020 19:01
Norður-Kórea sprengir samvinnustofnun Kóreuríkjanna á landamærunum Norður-Kórea hefur sprengt upp samvinnustofnun Kóreuríkjanna nærri landamærabænum Kaesong, samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum í Suður-Kóreu. Erlent 16.6.2020 07:23
Heita því að byggja upp öflugri her Ríkisstjórn Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ætlar að byggja upp öflugri her, til að verjast hernaðarógnun Bandaríkjanna. Erlent 12.6.2020 15:21
Systir Kim skipar sér stærri sess Kim Yo Jong, systir Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, virðist vera að skipa sér stærri sess í ríkisstjórn landsins. Hún hefur tekið yfir stjórn á samskiptum ríkisins við Suður-Kóreu og hefur mikil harka færst í leikana. Erlent 10.6.2020 12:01
Hætta öllum samskiptum við suðrið Norðurkóresk stjórnvöld hafa lokað öllum samskiptaleiðum milli Norður- og Suður-Kóreu. Þar á meðal er bein samskiptalína milli leiðtoga ríkjanna tveggja, Kim Jong-un í norðri og Moon Jae-in í suðri. Erlent 9.6.2020 06:38
Norður-Kórea opnar skóla á ný Skólar í Norður-Kóreu verða opnaðir aftur í mánuðinum eftir að skólahaldi var frestað í apríl vegna ótta við kórónuveirufaraldur. Erlent 1.6.2020 22:05
Kínverjar bjóða Norður-Kóreu aðstoð vegna faraldursins Forseti Kína hefur áhyggjur af hvaða áhrif kórónuveirufaraldurinn gæti haft á nágrannaríki Norður-Kóreu þrátt fyrir að alræðisstjórnin þar haldi því fram að ekkert smit hafi greinst í landinu. Stjórnvöld í Beijing hafa boðið Norður-Kóreu aðstoð í að bregðast við faraldri. Erlent 9.5.2020 17:38
Ekkert bendi til veikinda hjá Kim Jong-un Suður-kóreska leyniþjónustan segir engar vísbendingar vera um að leiðtogi Norður-Kóreu sé alvarlega veikur, eða þá að hann hafi gengist undir hjartaaðgerð. Erlent 6.5.2020 08:40
Norður-Kórea skaut á vaktstöð Suður-Kóreu Landamæraverðir Norður- og Suður-Kóreu skutust á í morgun á svæði í kring um landamæri ríkjanna sem á að teljast hlutlaust. Erlent 3.5.2020 08:19
Kim mættur aftur til starfa Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, mætti í gær á opnunarathöfn áburðarverksmiðju í útjaðri Pyongyang en hann hafði ekki sést opinberlega í tuttugu daga og héldu margir að Kim væri alvarlega veikur eða jafnvel fallinn frá vegna fjarveru sinnar. Erlent 2.5.2020 10:02
Kim sagður hafa komið fram opinberlega Fregnir af meintu andláti Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, virðast verulega orðnum auknar. Norður-kóreski ríkisfjölmiðillinn fullyrðir að Kim hafi komið fram opinberlega við opnunarathöfn fyrir áburðarverksmiðju. Það er í fyrsta skipta skipti sem hann sést opinberlega í tuttugu daga. Erlent 1.5.2020 23:07
Ráðamenn í Norður-Kóreu ítrekað ranglega sagðir dánir Kim Jong Un er ekki dáinn en hann er ekki fyrsti einræðisherra Norður-Kóreu sem ranglega sagður vera dáinn og það mun líklegast gerast aftur. Erlent 29.4.2020 06:00
Enn ekkert sést til Kim Jong-un Enn hefur ekkert sést til Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, og sögusagnir um að hann sé látinn eða í lífshættu eru enn á kreiki. Erlent 28.4.2020 20:01
Suður-Kóreumenn segja Kim Jong-un sprelllifandi Fregnir af andláti leiðtoga Norður-Kóreu eru stórlega ýktar, ef marka má nágranna þeirra í suðri. Erlent 27.4.2020 07:42
Fréttir af veikindum Kim Jong-un sagðar stórlega ýktar Teymi kínverskra lækna hefur verið sent yfir landamærin til Norður-Kóreu, til þess að fylgjast náið með heilsu Kim Jong-un, leiðtoga landsins. Erlent 25.4.2020 16:51
Telja leiðtoga Norður-Kóreu hætt kominn eftir aðgerð Leyniþjónusta Bandaríkjanna rannsakar nú nýjar upplýsingar þess efnis að leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong un sé hætt kominn eftir að hafa gengist undir aðgerð í heimalandinu. Erlent 21.4.2020 05:46
Norðurkóreskur læknir segir stjórnvöld fela faraldurinn Stjórnvöld í Norður-Kóreu eru sögð reyna að fela kórónuveirufaraldurinn þar í landi. Enn sem komið er hefur ekki verið greint frá því að neinn hafi smitast. Erlent 20.4.2020 19:01
Tölvuárásum fjölgar mjög á tímum fjarvinnu Tölvuárásum gegn fyrirtækjum í Bandaríkjunum og víðar hefur fjölgað verulega að undanförnu, samhliða aukinni heimavinnu vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Erlent 17.4.2020 12:19
Norðurkóreskur flóttamaður á suðurkóreska þingið Thae Yong-ho varð í gær fyrsti norðurkóreski flóttamaðurinn til þess að vinna sæti á suðurkóreska þinginu. Erlent 16.4.2020 20:00
Fordæma vopnabrölt nágranna sinna í ljósi heimsfaraldurs Her Norður-Kóreu skaut um helgina nýrri tegund eldflauga á haf út úr nýrri gerð skotpalla sem tilheyrir vopnafjölskyldu sem forsvarsmenn einræðisríkisins kalla „risa stórir eldflaugaskotpallar“. Erlent 30.3.2020 08:56
Norður-Kórea skýtur upp óþekktu flugskeyti Norður Kórea skaut í kvöld óþekktri flugskeyti frá austurströnd sinni og lenti hún í hafinu. Erlent 28.3.2020 22:16
Hafa enn ekki staðfest smit en grípa þó til aðgerða Yfirvöld Norður-Kóreu hafa meinað fólki sem ekki ber grímur að notast við almenningssamgöngur. Erlent 19.3.2020 15:55
Skutu þremur eldflaugum á loft Her Norður-Kóreu skaut í nótt þremur skammdrægum eldflaugum á loft. Erlent 9.3.2020 02:46
Tveimur eldflaugum skotið frá Norður-Kóreu Svo virðist sem forsvarsmenn einræðisríkisins ætli að halda bönnuðum tilraunum áfram eftir nokkurra mánaða hlé á eldflaugaskotum. Erlent 2.3.2020 06:35
Tvennum sögum fer af sýkingum í Norður-Kóreu Fjölmiðlar í Suður-Kóreu segja fréttir af því að verið sé að hylma yfir smit og jafnvel dauðsföll í einræðisríkinu en þar í landi segja yfirvöld engan hafa smitast. Erlent 21.2.2020 10:04
Kim laumar kolum til Kína Farið hefur verið fram hjá þvingunum með því að smygla koli úr landi með aðstoð Kínverja og þaðan hefur einræðisríkið orðið sér út um verðmætan gjaldeyri sem notaður hefur verið til að kaupa eldsneyti, tæki og tól fyrir vopnaáætlanir ríkisins. Erlent 11.2.2020 16:44
Japanar stofna einnig geimher Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, tilkynnti í morgun að ríkisstjórn hans ætli sér að stofna svokallaðan geimher eins og Bandaríkin. Erlent 20.1.2020 10:30
Fagnar því að hafa ekki fengið „jólagjöf“ frá Norður-Kóreu Harry Harris, sendiherra Bandaríkjanna í Suður-Kóreu, segist ánægður með að hafa ekki fengið hina óvæntu "jólagjöf“ sem yfirvöld Norður-Kóreu höfðu lofað að gefa Bandaríkjunum. Erlent 16.1.2020 11:29