Icelandair

Fréttamynd

Ósannar ásakanir formanns VR

Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR lét þau orð falla nýverið í samtali við Fréttablaðið að hann telji margt benda til þess að undirritaðir, Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri SA og Davíð Þorláksson, forstöðumaður hjá SA, hafi beitt sér fyrir því að lífeyrissjóðirnir fjármögnuðu kaup Icelandair á 50% hlut í Lindarvatni, eiganda Landssímareitsins.

Skoðun
Fréttamynd

Telur farsælla að stjórn Icelandair verði skipt út

Formaður VR er enn þeirrar skoðunar að ekki sé fýsilegt að fjárfesta í Icelandair með núverandi stjórnendur fyrirtækisins í brúnni. Samtök atvinnulífsins vilja að Fjármálaeftirlitið skoði umdeilda yfirlýsingu formannsins um hlutafjárútboð Icelandair.

Innlent