EM 2020 í fótbolta Einn af hápunktum ferilsins að bera fyrirliðabandið á stórmóti Gareth Bale mun bera fyrirliðabandið þegar Wales mætir Sviss í fyrsta leik liðanna á Evrópumótinu í dag. Bale segir það að leiða landið út á völlinn á Evrópumóti verði einn á hápunktum ferilsins. Fótbolti 12.6.2021 10:46 Svona myndi Mourinho stilla upp enska landsliðinu Jose Mourinho, stjóri Roma, mun starfa sem spekingur hjá talkSPORT á meðan Evrópumótið í fótbolta stendur yfir í sumar. Fótbolti 12.6.2021 07:01 EM í dag: „Öskruðu Tyrkina í kaf“ Freyr Alexandersson, fyrrum landsliðsþjálfari, hrósaði ítalska landsliðinu en hreifst ekki af því tyrkneska eftir opnunarleikinn á EM. Fótbolti 11.6.2021 21:55 Sjáðu mörkin úr sögulegum opnunarleik Ítalir byrja heldur betur Evrópumótið af krafti en þeir eru komnir með þrjú stig eftir 3-0 sigur á Tyrkjum í kvöld. Fótbolti 11.6.2021 21:04 Ítalir rúlluðu yfir Tyrki Ítalir byrja Evrópumótið af krafti en þeir unnu 3-0 sigur á Tyrkjum í opnunarleiknum á 16. Evrópumótinu í fótbolta karla. Spilað var í Róm. Fótbolti 11.6.2021 18:06 Ítalir hafa ekki tapað landsleik í 33 mánuði og byrja EM á heimavelli í kvöld Það verður svakaleg sigurganga undir í kvöld þegar opnunarleikur Evrópumótsins fer fram á Ólympíuleikvanginum í Rómarborg. Fótbolti 11.6.2021 15:34 „Alltaf megastress að spila þessa leiki“ Á meðan að sjálfir leikdagar Íslands á EM í Frakklandi 2016 voru eiginlega þægilegustu dagarnir fyrir þjálfarann Heimi Hallgrímsson þá segir Kári Árnason því alltaf fylgja „megastress“ að eiga fyrir höndum leik við stórþjóð. Fótbolti 11.6.2021 13:30 Adda valdi hanskalausan markvörð frá Portúgal besta mómentið sitt frá EM EM í dag fékk gesti sína til að velja sín eftirminnilegustu móment frá sögu Evrópumótsins og þau komu úr ýmsum áttum. Ein af þeim sem valdi sitt uppáhaldsmóment var knattspyrnukonan Ásgerður Stefanía Baldursdóttir eða Adda eins og flestir þekkja hana. Fótbolti 11.6.2021 12:45 Ólafur Kristjáns: Ég er orðinn svolítið skotinn í Ítölunum Ólafur Kristjánsson leyfði sér aðeins að skjóta á Frey Alexandersson þegar hann valdi liðið sem hann trúir að fari alla leið á Evrópumótinu í knattspyrnu sem hefst í kvöld. Fótbolti 11.6.2021 12:16 EM byrjar í dag: Svona verður EM undir leiðsögn Gumma Ben, Helenu og allra hinna sérfræðinganna Vísir hefur undanfarin mánuð verið að telja niður í Evrópumótið í knattspyrnu en nú er komið að þessu. Opnunarleikur Ítala og Tyrkja fer fram á Ólympíuleikvanginum í Róm í kvöld. Fótbolti 11.6.2021 12:01 Heimir Hallgríms fékk afmælisköku í beinni í EM í dag þættinum Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var einn af gestunum í EM-þætti Guðmundar Benediktssonar og Helenu Ólafsdóttur í gærkvöldi. Fótbolti 11.6.2021 11:15 Besta frammistaða leikmanna í sögu EM Sextánda Evrópumótið í fótbolta karla hefst í dag með leik Ítalíu og Tyrklands á Ólympíuleikvanginum í Róm. Í tilefni af því að EM er að fara af stað valdi Vísir bestu frammistöðu leikmanna á einstökum mótum í sögu keppninnar. Fótbolti 11.6.2021 11:00 Forseti Frakklands vill að N'Golo Kante fá Gullknöttinn Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hefur bæst í hóp þeirra sem tala fyrir því að franski miðjumaðurinn N'Golo Kante vinni Gullknöttinn, Ballon d'Or, fyrir þetta ár. Fótbolti 11.6.2021 10:31 Birkir, Rooney og Pirlo költhetjur EM: „Líkt og drukkinn frændi í brúðkaupi“ Birkir Már Sævarsson er í hópi ellefu mestu „költhetja“ í sögu Evrópumótsins í fótbolta. Það er að minnsta kosti mat tímaritsins Four Four Two. Fótbolti 11.6.2021 09:31 Hörð keppni um gullskóinn á EM Harry Kane, Romelu Lukaku og Kylian Mbappé eru efstir á blaði hjá veðbönkum yfir þá sem eru taldir líklegastir til að vinna gullskóinn á Evrópumótinu í fótbolta. Fótbolti 11.6.2021 08:01 Maguire gæti verið með á EM eftir allt saman Harry Maguire, miðvörður Manchester United og enska landsliðsins, hefur hafið æfingar með enska landsliðinu og gæti náð Evrópumótinu í knattspyrnu eftir allt saman. Fótbolti 11.6.2021 07:51 Úkraína þarf að breyta treyjunni fyrir EM Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur skikkað Úkraínu til að breyta treyju sinni áður en Evrópumótið í knattspyrnu hefst á morgun. Ástæðan eru kvartanir Rússa yfir slagorðum og útlínum sem tákna Úkraínu á treyjunni. Fótbolti 10.6.2021 21:59 Hinn „smitaði“ Llorente ekki með kórónuveiruna eftir allt saman Spænski landsliðsmaðurinn Diego Llorente fékk neikvæða niðurstöðu úr nýjasta kórónuveiruprófi sínu en það hafði áður komið fram að hann væri með Covid-19. Fótbolti 10.6.2021 14:48 Tíu minna þekktar reglur EM: Vító í riðlakeppni, verða að muna eftir vegabréfi og 40 gullverðlaun Flestir ættu að vita að á EM í fótbolta spila 24 lið, í sex riðlum. Sextán þeirra komast áfram í útsláttarkeppnina og eitt lið stendur að lokum uppi sem Evrópumeistari. Fótbolti 10.6.2021 13:01 1 dagur í EM: Frakkar unnu EM síðast þegar þær mættu sem heimsmeistarar Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst á morgun 11. júní. Frakkar mæta á EM sem ríkjandi heimsmeistarar og það boðar gott fyrir þá. Fótbolti 10.6.2021 12:01 Herinn mun bólusetja spænsku landsliðsmennina fyrir EM Leikmenn spænska knattspyrnulandsliðsins munu allir fá bólusetningu fyrir Evrópumótið en tveir leikmenn hafa þegar fengið kórónuveiruna á síðustu dögum. Fótbolti 10.6.2021 11:31 Belgar og Englendingar líklegastir til að vinna EM Lið Danmerkur er eitt af sex liðum sem yfir 90% líkur eru á að komist áfram í útsláttarkeppnina á Evrópumótinu í fótbolta sem hefst á morgun. Fótbolti 10.6.2021 10:31 Liðin sem gætu komið á óvart á EM Evrópumótið 2020 hefst á morgun með leik Ítalíu og Tyrklands á Ólympíuleikvanginum í Róm. Vísir fer yfir liðin sem gætu komið á óvart á mótinu. Fótbolti 10.6.2021 10:00 Borðaði kebab þremur tímum fyrir bikarleik Roy Keane og Micah Richards hituðu upp fyrir Evrópumótið 2020 í þættinum Micah & Roy's Road to Wembley sem er sýndur á Sky sjónvarpsstöðinni þar sem þeir eru báðir spekingar. Fótbolti 10.6.2021 07:00 Ronaldo og Fernandes á meðal markaskorara í síðasta prófinu fyrir EM Portúgal vann 4-0 sigur á Ísrael í síðasta leiknum fyrir Evrópumótið sem hefst um helgina. Fótbolti 9.6.2021 20:45 Mætti í partí og er nú með kórónuveiruna fimm dögum fyrir EM Dejan Kulusevski greindist með kórónuveiruna fyrr í vikunni og nú hafa birst myndbönd sem sýnir landsliðsmanninn í teiti í Svíþjóð. Fótbolti 9.6.2021 19:01 Geta ekki leigt allt hótelið og banna sjálfsmyndir Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, segir að það gildi strangar reglur á Marienlyst strandhótelinu sem danska liðið dvelur á er EM fer fram í sumar. Fótbolti 9.6.2021 17:46 Liverpool sagt búið að bjóða í fyrirliða Roma Ítalskur landsliðsmaður gæti verið á leiðinni á Anfield í sumar ef marka má fréttir frá Ítalíu. Enski boltinn 9.6.2021 15:31 Betra fyrir Englendinga að vinna ekki riðilinn sinn eins og á HM 2018 Það versta sem gæti gerst fyrir Englendinga á EM væri að vinna riðilinn sinn. Þá mæta þeir liði úr dauðariðli mótsins. Fótbolti 9.6.2021 14:00 Ekkert sem bendir til þess að veiran opni leið fyrir Ísland á EM Þó að kórónuveirusmit séu farin að valda þátttökuþjóðum á EM í fótbolta vandræðum er ekkert sem bendir til þess að Íslandi verði boðin þátttaka á mótinu sem fyrstu varaþjóð. Fótbolti 9.6.2021 12:30 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 53 ›
Einn af hápunktum ferilsins að bera fyrirliðabandið á stórmóti Gareth Bale mun bera fyrirliðabandið þegar Wales mætir Sviss í fyrsta leik liðanna á Evrópumótinu í dag. Bale segir það að leiða landið út á völlinn á Evrópumóti verði einn á hápunktum ferilsins. Fótbolti 12.6.2021 10:46
Svona myndi Mourinho stilla upp enska landsliðinu Jose Mourinho, stjóri Roma, mun starfa sem spekingur hjá talkSPORT á meðan Evrópumótið í fótbolta stendur yfir í sumar. Fótbolti 12.6.2021 07:01
EM í dag: „Öskruðu Tyrkina í kaf“ Freyr Alexandersson, fyrrum landsliðsþjálfari, hrósaði ítalska landsliðinu en hreifst ekki af því tyrkneska eftir opnunarleikinn á EM. Fótbolti 11.6.2021 21:55
Sjáðu mörkin úr sögulegum opnunarleik Ítalir byrja heldur betur Evrópumótið af krafti en þeir eru komnir með þrjú stig eftir 3-0 sigur á Tyrkjum í kvöld. Fótbolti 11.6.2021 21:04
Ítalir rúlluðu yfir Tyrki Ítalir byrja Evrópumótið af krafti en þeir unnu 3-0 sigur á Tyrkjum í opnunarleiknum á 16. Evrópumótinu í fótbolta karla. Spilað var í Róm. Fótbolti 11.6.2021 18:06
Ítalir hafa ekki tapað landsleik í 33 mánuði og byrja EM á heimavelli í kvöld Það verður svakaleg sigurganga undir í kvöld þegar opnunarleikur Evrópumótsins fer fram á Ólympíuleikvanginum í Rómarborg. Fótbolti 11.6.2021 15:34
„Alltaf megastress að spila þessa leiki“ Á meðan að sjálfir leikdagar Íslands á EM í Frakklandi 2016 voru eiginlega þægilegustu dagarnir fyrir þjálfarann Heimi Hallgrímsson þá segir Kári Árnason því alltaf fylgja „megastress“ að eiga fyrir höndum leik við stórþjóð. Fótbolti 11.6.2021 13:30
Adda valdi hanskalausan markvörð frá Portúgal besta mómentið sitt frá EM EM í dag fékk gesti sína til að velja sín eftirminnilegustu móment frá sögu Evrópumótsins og þau komu úr ýmsum áttum. Ein af þeim sem valdi sitt uppáhaldsmóment var knattspyrnukonan Ásgerður Stefanía Baldursdóttir eða Adda eins og flestir þekkja hana. Fótbolti 11.6.2021 12:45
Ólafur Kristjáns: Ég er orðinn svolítið skotinn í Ítölunum Ólafur Kristjánsson leyfði sér aðeins að skjóta á Frey Alexandersson þegar hann valdi liðið sem hann trúir að fari alla leið á Evrópumótinu í knattspyrnu sem hefst í kvöld. Fótbolti 11.6.2021 12:16
EM byrjar í dag: Svona verður EM undir leiðsögn Gumma Ben, Helenu og allra hinna sérfræðinganna Vísir hefur undanfarin mánuð verið að telja niður í Evrópumótið í knattspyrnu en nú er komið að þessu. Opnunarleikur Ítala og Tyrkja fer fram á Ólympíuleikvanginum í Róm í kvöld. Fótbolti 11.6.2021 12:01
Heimir Hallgríms fékk afmælisköku í beinni í EM í dag þættinum Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var einn af gestunum í EM-þætti Guðmundar Benediktssonar og Helenu Ólafsdóttur í gærkvöldi. Fótbolti 11.6.2021 11:15
Besta frammistaða leikmanna í sögu EM Sextánda Evrópumótið í fótbolta karla hefst í dag með leik Ítalíu og Tyrklands á Ólympíuleikvanginum í Róm. Í tilefni af því að EM er að fara af stað valdi Vísir bestu frammistöðu leikmanna á einstökum mótum í sögu keppninnar. Fótbolti 11.6.2021 11:00
Forseti Frakklands vill að N'Golo Kante fá Gullknöttinn Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hefur bæst í hóp þeirra sem tala fyrir því að franski miðjumaðurinn N'Golo Kante vinni Gullknöttinn, Ballon d'Or, fyrir þetta ár. Fótbolti 11.6.2021 10:31
Birkir, Rooney og Pirlo költhetjur EM: „Líkt og drukkinn frændi í brúðkaupi“ Birkir Már Sævarsson er í hópi ellefu mestu „költhetja“ í sögu Evrópumótsins í fótbolta. Það er að minnsta kosti mat tímaritsins Four Four Two. Fótbolti 11.6.2021 09:31
Hörð keppni um gullskóinn á EM Harry Kane, Romelu Lukaku og Kylian Mbappé eru efstir á blaði hjá veðbönkum yfir þá sem eru taldir líklegastir til að vinna gullskóinn á Evrópumótinu í fótbolta. Fótbolti 11.6.2021 08:01
Maguire gæti verið með á EM eftir allt saman Harry Maguire, miðvörður Manchester United og enska landsliðsins, hefur hafið æfingar með enska landsliðinu og gæti náð Evrópumótinu í knattspyrnu eftir allt saman. Fótbolti 11.6.2021 07:51
Úkraína þarf að breyta treyjunni fyrir EM Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur skikkað Úkraínu til að breyta treyju sinni áður en Evrópumótið í knattspyrnu hefst á morgun. Ástæðan eru kvartanir Rússa yfir slagorðum og útlínum sem tákna Úkraínu á treyjunni. Fótbolti 10.6.2021 21:59
Hinn „smitaði“ Llorente ekki með kórónuveiruna eftir allt saman Spænski landsliðsmaðurinn Diego Llorente fékk neikvæða niðurstöðu úr nýjasta kórónuveiruprófi sínu en það hafði áður komið fram að hann væri með Covid-19. Fótbolti 10.6.2021 14:48
Tíu minna þekktar reglur EM: Vító í riðlakeppni, verða að muna eftir vegabréfi og 40 gullverðlaun Flestir ættu að vita að á EM í fótbolta spila 24 lið, í sex riðlum. Sextán þeirra komast áfram í útsláttarkeppnina og eitt lið stendur að lokum uppi sem Evrópumeistari. Fótbolti 10.6.2021 13:01
1 dagur í EM: Frakkar unnu EM síðast þegar þær mættu sem heimsmeistarar Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst á morgun 11. júní. Frakkar mæta á EM sem ríkjandi heimsmeistarar og það boðar gott fyrir þá. Fótbolti 10.6.2021 12:01
Herinn mun bólusetja spænsku landsliðsmennina fyrir EM Leikmenn spænska knattspyrnulandsliðsins munu allir fá bólusetningu fyrir Evrópumótið en tveir leikmenn hafa þegar fengið kórónuveiruna á síðustu dögum. Fótbolti 10.6.2021 11:31
Belgar og Englendingar líklegastir til að vinna EM Lið Danmerkur er eitt af sex liðum sem yfir 90% líkur eru á að komist áfram í útsláttarkeppnina á Evrópumótinu í fótbolta sem hefst á morgun. Fótbolti 10.6.2021 10:31
Liðin sem gætu komið á óvart á EM Evrópumótið 2020 hefst á morgun með leik Ítalíu og Tyrklands á Ólympíuleikvanginum í Róm. Vísir fer yfir liðin sem gætu komið á óvart á mótinu. Fótbolti 10.6.2021 10:00
Borðaði kebab þremur tímum fyrir bikarleik Roy Keane og Micah Richards hituðu upp fyrir Evrópumótið 2020 í þættinum Micah & Roy's Road to Wembley sem er sýndur á Sky sjónvarpsstöðinni þar sem þeir eru báðir spekingar. Fótbolti 10.6.2021 07:00
Ronaldo og Fernandes á meðal markaskorara í síðasta prófinu fyrir EM Portúgal vann 4-0 sigur á Ísrael í síðasta leiknum fyrir Evrópumótið sem hefst um helgina. Fótbolti 9.6.2021 20:45
Mætti í partí og er nú með kórónuveiruna fimm dögum fyrir EM Dejan Kulusevski greindist með kórónuveiruna fyrr í vikunni og nú hafa birst myndbönd sem sýnir landsliðsmanninn í teiti í Svíþjóð. Fótbolti 9.6.2021 19:01
Geta ekki leigt allt hótelið og banna sjálfsmyndir Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, segir að það gildi strangar reglur á Marienlyst strandhótelinu sem danska liðið dvelur á er EM fer fram í sumar. Fótbolti 9.6.2021 17:46
Liverpool sagt búið að bjóða í fyrirliða Roma Ítalskur landsliðsmaður gæti verið á leiðinni á Anfield í sumar ef marka má fréttir frá Ítalíu. Enski boltinn 9.6.2021 15:31
Betra fyrir Englendinga að vinna ekki riðilinn sinn eins og á HM 2018 Það versta sem gæti gerst fyrir Englendinga á EM væri að vinna riðilinn sinn. Þá mæta þeir liði úr dauðariðli mótsins. Fótbolti 9.6.2021 14:00
Ekkert sem bendir til þess að veiran opni leið fyrir Ísland á EM Þó að kórónuveirusmit séu farin að valda þátttökuþjóðum á EM í fótbolta vandræðum er ekkert sem bendir til þess að Íslandi verði boðin þátttaka á mótinu sem fyrstu varaþjóð. Fótbolti 9.6.2021 12:30
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti