Svona myndi Mourinho stilla upp enska landsliðinu Anton Ingi Leifsson skrifar 12. júní 2021 07:01 Jose Mourinho ávallt léttur. Neil Hall/Getty Jose Mourinho, stjóri Roma, mun starfa sem spekingur hjá talkSPORT á meðan Evrópumótið í fótbolta stendur yfir í sumar. Í þætti gærdagsins var portúgalski stjórinn meðal annars beðinn um að stilla upp sínu enska landsliði. Hann hvetur Gareth Southgate til þess að hætta með fimm manna varnarlínu og hann er ekki með Jordan Pickford í marinu. „Ég held að til þess að sækja þá þarftu að stýra leiknum. Hvernig ætlaru að sækja ef þú ert ekki með boltann?“ sagði Mourinho. „Það er mikilvægt að þú stýrir miðsvæðinu og með þrjá leikmenn geturðu stýrt leiknum. Einn af þeim getur verið Foden.“ England mætir Króatíu á morgun en svona myndi liðið vera hjá Mourinho í fyrsta leiknum. Byrjunarlið Mourinho: Dean Henderson Kyle Walker John Stones Tyrone Mings Ben Chilwell Declan Rice Kalvin Phillips Mason Mount Phil Foden Jack Grealish Harry Kane ❌ @JPickford1 ❌ @MarcusRashford ❌ @Sterling7 ✅ @DeanHenderson ✅ @BellinghamJude José Mourinho picks his England starting XI for the first game of #EURO2020 .Some big calls in this selection 👀Do you agree? pic.twitter.com/5bKcnDhfaV— talkSPORT (@talkSPORT) June 11, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Sjá meira
Í þætti gærdagsins var portúgalski stjórinn meðal annars beðinn um að stilla upp sínu enska landsliði. Hann hvetur Gareth Southgate til þess að hætta með fimm manna varnarlínu og hann er ekki með Jordan Pickford í marinu. „Ég held að til þess að sækja þá þarftu að stýra leiknum. Hvernig ætlaru að sækja ef þú ert ekki með boltann?“ sagði Mourinho. „Það er mikilvægt að þú stýrir miðsvæðinu og með þrjá leikmenn geturðu stýrt leiknum. Einn af þeim getur verið Foden.“ England mætir Króatíu á morgun en svona myndi liðið vera hjá Mourinho í fyrsta leiknum. Byrjunarlið Mourinho: Dean Henderson Kyle Walker John Stones Tyrone Mings Ben Chilwell Declan Rice Kalvin Phillips Mason Mount Phil Foden Jack Grealish Harry Kane ❌ @JPickford1 ❌ @MarcusRashford ❌ @Sterling7 ✅ @DeanHenderson ✅ @BellinghamJude José Mourinho picks his England starting XI for the first game of #EURO2020 .Some big calls in this selection 👀Do you agree? pic.twitter.com/5bKcnDhfaV— talkSPORT (@talkSPORT) June 11, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Sjá meira