Betra fyrir Englendinga að vinna ekki riðilinn sinn eins og á HM 2018 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júní 2021 14:00 Englendingar hefja leik á EM gegn Króötum á sunnudaginn. getty/Laurence Griffiths Það versta sem gæti gerst fyrir Englendinga á EM væri að vinna riðilinn sinn. Þá mæta þeir liði úr dauðariðli mótsins. England er í D-riðli EM ásamt Króatíu, Skotlandi og Tékklandi. Sigurvegari riðilsins mætir liðinu sem endar í 2. sæti F-riðils. Það er dauðariðill mótsins en þar eru sigurvegarar síðustu þriggja stórmóta, Frakkland, Portúgal og Þýskaland, og svo Ungverjaland sem flestir búast við að reki lestina í riðlinum. Liðið sem endar í 2. sæti D-riðils mætir hins vegar liðinu sem endar í 2. sæti E-riðils. Í þeim riðli eru Spánn, Svíþjóð, Pólland og Slóvakía. Líklegast er að 2. sætið falli annað hvort Svíum eða Pólverjum í skaut. Á HM 2018 naut England góðs af því að vinna ekki sinn riðil. England endaði í 2. sæti síns riðils á eftir Belgíu og fyrir vikið var leið þeirra ensku í undanúrslitin greiðari en ella. Í sextán liða úrslitunum mætti England Kólumbíu og Svíþjóð í átta liða úrslitunum. Á meðan mætti Belgía Japan í sextán liða úrslitunum og Brasilíu í átta liða úrslitunum. Í undanúrslitunum mætti England Króatíu á meðan Belgía lék gegn Frakklandi. Bæði lið töpuðu þar. Ef Englendingar vinna riðilinn sinn á EM fá þeir reyndar leik á Wembley í sextán liða úrslitunum. En ef þeir lenda í 2. sæti mæta þeir liðinu úr 2. sæti E-riðils í Kaupmannahöfn svo ferðalagið yrði ekki langt. Fyrsti leikur Englands á EM er gegn Króatíu á sunnudaginn. Leikurinn fer fram á Wembley eins og allir þrír leikir Englendinga í riðlakeppninni. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hófu titilvörnina á naumum sigri Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Sjá meira
England er í D-riðli EM ásamt Króatíu, Skotlandi og Tékklandi. Sigurvegari riðilsins mætir liðinu sem endar í 2. sæti F-riðils. Það er dauðariðill mótsins en þar eru sigurvegarar síðustu þriggja stórmóta, Frakkland, Portúgal og Þýskaland, og svo Ungverjaland sem flestir búast við að reki lestina í riðlinum. Liðið sem endar í 2. sæti D-riðils mætir hins vegar liðinu sem endar í 2. sæti E-riðils. Í þeim riðli eru Spánn, Svíþjóð, Pólland og Slóvakía. Líklegast er að 2. sætið falli annað hvort Svíum eða Pólverjum í skaut. Á HM 2018 naut England góðs af því að vinna ekki sinn riðil. England endaði í 2. sæti síns riðils á eftir Belgíu og fyrir vikið var leið þeirra ensku í undanúrslitin greiðari en ella. Í sextán liða úrslitunum mætti England Kólumbíu og Svíþjóð í átta liða úrslitunum. Á meðan mætti Belgía Japan í sextán liða úrslitunum og Brasilíu í átta liða úrslitunum. Í undanúrslitunum mætti England Króatíu á meðan Belgía lék gegn Frakklandi. Bæði lið töpuðu þar. Ef Englendingar vinna riðilinn sinn á EM fá þeir reyndar leik á Wembley í sextán liða úrslitunum. En ef þeir lenda í 2. sæti mæta þeir liðinu úr 2. sæti E-riðils í Kaupmannahöfn svo ferðalagið yrði ekki langt. Fyrsti leikur Englands á EM er gegn Króatíu á sunnudaginn. Leikurinn fer fram á Wembley eins og allir þrír leikir Englendinga í riðlakeppninni. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hófu titilvörnina á naumum sigri Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Sjá meira