
Ólympíuleikar 2016 í Ríó

Fjármálaráðherra óskar Guðmundi til hamingju | Brot af því besta á Twitter
Guðmundur Þórður Guðmundsson stýrði Dönum til sigurs á Ólympíuleikunum í Ríó 2016, en Danmörk vann Frakkland í úrslitaleiknum fyrr í dag.

Umfjöllun og myndir: Danmörk-Frakkland 28-26 | Guðmundur gerði Dani að Ólympíumeisturum
Guðmundur Guðmundsson gerði Dani í kvöld að Ólympíumeisturum í handbolta en Danir unnu þá Ólympíumeistara síðustu tveggja leika, Frakka, með tveggja marka mun.

Rodriguez tryggði Spáni brons
Spánn vann sigur á Ástralíu með minnsta mun, 89-88, í leiknum um bronsið í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Ríó. Úrslitin réðust þegar fimm sekúndur voru eftir.

Dagur: Gaman að ná í þessa medalíu
Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu unnu í dag bronsverðlaunin á Ólympíuleikunum í Ríó.

Leikhléið hjá Degi snéri leiknum og Þjóðverjar tóku bronsið | Myndir
Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta tryggðu sér í dag bronsverðlaunin á Ólympíuleikunum í Ríó með því að vinna sex marka sigur á Póllandi í leiknum um þriðja sætið.

Neymar hættur sem fyrirliði en fékk sér nýtt húðflúr
Neymar da Silva Santos Júnior, eða bara Neymar, er líklega vinsælasti maðurinn í Brasilíu eftir að hafa tryggt brasilíska fótboltalandsliðinu sitt fyrsta Ólympíugull í gær.

Bein útsending: Ólympíuleikarnir í Ríó
Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó.

Sjáðu glæsimark Neymars og vítakeppnina í heild sinni | Myndbönd
Brasilía varð sem kunnugt er Ólympíumeistari í fótbolta í fyrsta sinn í gær eftir sigur á Þýskalandi í vítaspyrnukeppni.

Guðmundur: Nú er það gull
Guðmundur Guðmundsson er kominn með danska handboltalandsliðið alla leið í úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum í Ríó en liðið spilar um gullið við Frakka í dag.

Allyson Felix fyrsta konan til að vinna sex gull í frjálsum
Bandarísku sveitirnar unnu bæði 4 x 400 metra boðhlaupin á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Allyson Felix bætti við því einu gulli enn við metið sitt.

Neymar: Hundrað prósent Jesús að þakka | Myndir
Neymar var hetja Brasilíumanna í gær þegar þeir unnu sitt fyrsta Ólympíugull í fótbolta og það á heimavelli sínum.

Fyrsta suður-afríska konan í 64 ár sem vinnur gull í frjálsum
Caster Semenya frá Suður-Afríku varð í nótt Ólympíumeistari í 800 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó eins og allir bjuggust við fyrir keppni.

37 ára gömul og vann sinn fyrsta Ólympíugull
Ruth Beitia frá Spáni varð í nótt Ólympíumeistari í hástökki kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta var sögulegur sigur fyrir Spánverjann.

Mo Farah vann tvennuna alveg eins og fyrir fjórum árum
Breski langhlauparinn Mo Farah varð í nótt Ólympíumeistari í 5000 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en þetta var annað gull hans á leikunum.

Neymar tryggði Brasilíu fyrsta Ólympíugullið
Brasilía er Ólympíumeistari karla í knattspyrnu, en þeir unnu Þýskaland í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum í kvöld. Dramatíkin var mikil.

69. sigur Bandaríkjanna í röð og gullið til þeirra
Bandaríkin lenti í engum vandræðum gegn Spánverjum í úrslitaleiknum í körfubolta kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó þetta sumarið.

Rússland fór alla leið
Rússland er Ólympíumeistari kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur á Frakklandi, 22-19, í úrslitaleiknum í Ríó í dag.

Þórir: Vorum svolítið hörð við stelpurnar í Ólympíuþorpinu
Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, gat verið ánægður með stelpurnar sína og bronsverðlaunin eftir tíu marka sigur á Hollandi í leiknum um þriðja sætið á Ólympíuleikunum í Ríó í dag.

Þórir og norsku stelpurnar unnu bronsið á sannfærandi hátt
Norska kvennalandsliðið í handbolta kemur heim með verðlaun frá Ólympíuleikunum í Ríó en liðið tryggði sér bronsverðlaun með sannfærandi tíu marka sigri á Hollandi í leiknum um þriðja sætið.

Bein útsending: Fær lið Þóris bronsið?
Þrátt fyrir sár vonbrigði eftir að hafa misst af úrslitaleiknum getur norska landsliðið unnið til verðlauna í dag.

Bein útsending: Ólympíuleikarnir í Ríó
Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó.

Ísland er líka landið mitt
Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var næstum því hætt í fimleikum vegna bakmeiðsla fyrir aðeins tveimur árum en nú snýr hún heim frá Ríó sem níunda besta fimleikakona Ólympíuleikanna og hluti af sjöunda besta fimleikaliði ÓL.


Þrenna hjá Usain Bolt þriðju Ólympíuleikana í röð
Jamaíkamaðurinn Usain Bolt vann í nótt þriðju gullverðlaun sín á Ólympíuleikunum í Ríó og hefur nú unnið gullþrennu á þremur leikum í röð en því hefur enginn annar náð í sögu Ólympíuleikanna.

Guðmundur: Ofboðslega stoltur, glaður og hrærður
Guðmundur Guðmundsson stýrði danska landsliðinu í nótt í úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum í Ríó en Danir unnu þá Pólverja eftir framlengdan undanúrslitaleik.

Guðmundur spilar aftur við Frakka um gullið | Danir unnu í framlengingu
Guðmundur Guðmundsson kom danska landsliðinu í nótt í úrslitaleikinn í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Ríó.

Serbneska vörnin skellti í lás
Það verða Serbar og Bandaríkjamenn sem mætast í úrslitum körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum.

Þjóðverjar Ólympíumeistarar í fyrsta sinn
Þýska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér nú rétt í þessu sín fyrstu gullverðlaun á Ólympíuleikum eftir 2-1 sigur á Svíþjóð í úrslitaleik á Maracana-vellinum í Ríó.

Bandaríkin enn og aftur í úrslit
Bandaríska körfuboltalandsliðið er komið í úrslit á þriðju Ólympíuleikunum í röð eftir sex stiga sigur, 82-76, á Spáni í kvöld.

Narcisse kom í veg fyrir að Dagur og lærisveinar hans færu í úrslitin
Daniel Narcisse tryggði Frökkum sigur á Þjóðverjum, 29-28, í fyrri undanúrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í Ríó í kvöld.