Fréttir Geta stýrt vél með hugarafli Svissneskum vísindamönnum hefur tekist að gera lömuðu fólki kleift að stýra fjarlægum vélbúnaði með hugaraflinu einu saman. Erlent 25.4.2012 21:41 Bráðabirgðastjórn í sumar Ákveðið hefur verið að þingkosningar verði haldnar í Hollandi 12. september. Þangað til verður bráðabirgðaríkisstjórn við völd undir forystu Marks Rutte forsætisráðherra, sem sagði af sér á mánudag. Erlent 25.4.2012 21:42 Telja fundinn legstað Magnúsar lagabætis Rannsóknir á dómkirkjunni í Bergen í Noregi hafa leitt í ljós það sem menn telja vera hinsta hvílustað Magnúsar lagabætis Noregskonungs. Magnús var sonur Hákonar gamla Hákonarsonar og ríkti yfir Noregi frá 1263 til 1280. Innlent 24.4.2012 21:09 Staða sendinga sést í snjallsíma Eimskip hefur tekið í notkun nýtt snjallforrit (eða „app“) sem býður viðskiptavinum fyrirtækisins upp á að fá nákvæmar rauntímaupplýsingar í snjallsíma um stöðu sendinga. Innlent 24.4.2012 21:10 Leiðin frá hugmynd að frumgerð oft löng Sjálfvirkur pitsuskeri, boltakastari fyrir lata hundaeigendur og golfkerra framtíðarinnar voru meðal nýstárlegra tækja sem gaf að líta á sýningu verkfræðinema Háskóla Íslands í gær. Um var að ræða prófverkefni í námskeiðinu Tölvustýrður vélbúnaður, en þar fá nemendur að þróa hugmynd og fylgja henni allt fram að fullgerðu tæki. Innlent 24.4.2012 21:09 Einfaldari aðgangur að fjárstýringu Innlánamarkaður H.F. Verðbréfa hefur síðustu misseri notið nokkurra vinsælda meðal innlendra fyrirtækja. Innlánamarkaðurinn er aðgengilegur í gegnum upplýsingaveituna Kelduna.is en hann gerir notendum kleift að fá tilboð frá innlánastofnunum í innlán sín til allt að tólf mánaða ávöxtunar. Viðskipti innlent 24.4.2012 21:50 Bræðurnir munu tapa Bakkavör Bakkavör Group, móðurfélag rekstrarfélagsins Bakkavarar, mun breyta kröfum sínum á félagið í nýtt hlutafé á næstu dögum. Umbreytingin á sér stað rúmum tveimur árum fyrr en upphaflega var áætlað. Viðskipti innlent 24.4.2012 21:31 Nauðasamningur gömlu Sjóvár orðinn endanlegur Nauðasamningsumleitunum SJ Eignarhaldsfélags, sem áður hét Sjóvá, lauk 3. apríl síðastliðinn. Því er nauðasamningur félagsins orðinn endanlegur. Í honum felst að kröfuhafar fá 7% af 12 milljarða króna kröfum sínum, eða rúmlega 800 milljónir króna. Viðskipti innlent 24.4.2012 21:50 Virði fasteigna N1 lækkaði um tvo milljarða á sex mánuðum Virði þeirra fasteigna sem hýsa starfsemi N1 rýrnaði um tæpa tvö milljarða króna á tæplega sex mánaða tímabili í lok árs 2011. Þetta kemur fram í ársreikningi félagsins fyrir það ár. Viðskipti innlent 24.4.2012 21:51 Fréttaskýring: Skipti ekki á leið í endurskipulagningu Hvorki helstu kröfuhafar né eigendur Skipta eru að þrýsta á að félagið fari í fjárhagslega endurskipulagningu. Það er gríðarlega skuldsett og vaxtaberandi skuldir eru um 60 milljarðar króna. Félagið er þó í skilum með afborganir. Viðskipti innlent 24.4.2012 21:51 Töpuðu hálfum milljarði króna Skjá miðlar ehf., sem meðal annars eiga og reka sjónvarpsstöðina Skjá einn, töpuðu 458 milljónum króna á árinu 2010. Eigið fé félagsins var neikvætt um 154 milljónir króna í lok þess árs. Þetta kemur fram í ársreikningi sem skilað var inn til ársreikningaskrár 14. mars síðastliðinn. Viðskipti innlent 24.4.2012 21:52 Nýr biskup verður valinn í dag Nýr biskup þjóðkirkju Íslands verður valinn í dag. Talningu í seinni umferð atkvæðagreiðslu um biskupskjörið lýkur seinni partinn, en hún hefst klukkan tíu. Talningin fer fram á háalofti Dómkirkjunnar, líkt og hefur tíðkast áður. Innlent 24.4.2012 21:09 Þingmál ná ekki í nefndir Algjör óvissa ríkir um hvernig starfi Alþingis verður háttað fram á vor. Alls liggja 93 stjórnarfrumvörp fyrir Alþingi og 29 stjórnartillögur. Ljóst er að ekki tekst að ljúka þeim málum fyrir sumarleyfi, en þingi á samkvæmt dagskrá að ljúka 31. maí. Innlent 24.4.2012 21:31 Þorri afskrifta vegna kvótakaupa Viðskipti innlent 24.4.2012 21:51 Búist við sölu Actavis í dag eða á morgun Gengið verður frá sölu á Actavis til bandaríska samheitalyfjafyrirtækisins Watson í dag eða á morgun ef marka má frétt Financial Times um málið frá því í gær. Samkvæmt heimildum blaðsins verður kaupverðið um 4,5 milljarðar evra, jafngildi 750 milljarða íslenskra króna. Viðskipti innlent 24.4.2012 21:50 Niðurstöðu að vænta í SpKef deilu í síðasta lagi 10. maí Úrskurðanefnd um fjárhagslegt uppgjör milli Landsbankans og íslenska ríkisins vegna yfirtöku bankans á SpKef mun skila niðurstöðu sinni í síðasta lagi 10. maí næstkomandi. Málflutningur deiluaðila fyrir úrskurðarnefndinni fór fram 28. og 29. mars síðastliðinn og hefur hún sex vikur frá lokum hans til að skila niðurstöðu. Ragnar H. Hall hæstaréttarlögmaður, sem er formaður nefndarinnar, segir niðurstöðuna ekki liggja fyrir en að það styttist í hana. Viðskipti innlent 24.4.2012 21:51 Kar fullt af fiski axlarbraut konu Kona axlarbrotnaði þegar á hana féllu kör full af fiski í fiskvinnslu í Vogum á mánudag. Innlent 24.4.2012 21:09 Hlutafé aukið um 300 milljónir í desember Hlutafé ÍAV ehf. var aukið um 300 milljónir króna um miðjan desember síðastliðinn. Í tilkynningu til fyrirtækjaskráar kemur fram að kaupendur hins nýja hlutafjár sé Íslenskir aðalverktakar ehf., sem áttu allt hlutafé í verktakafyrirtækinu áður. Um er að ræða 37,5% aukningu á hlutafénu. Viðskipti innlent 24.4.2012 21:50 Vörusala Össurar jókst um 5% Össur hagnaðist um 10 milljónir Bandaríkjadala, jafngildi 1,3 milljarða íslenskra króna, á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Til samanburðar nam hagnaður 8 milljónum dala á fyrsta ársfjórðungi 2011. Viðskipti innlent 24.4.2012 21:50 Á sakaferil allt frá árinu 1999 Maður á þrítugsaldri var í gær dæmdur í ársfangelsi fyrir ítrekaðan akstur undir áhrifum fíkniefna, önnur umferðarlagabrot, fíkniefnabrot og vopnalagabrot. Þá var hann sviptur ökurétti ævilangt. Innlent 24.4.2012 21:09 Umfangsmikil rannsókn á starfi fréttamanna Mennta- og menningarmálaráðuneytið mun veita eina milljón króna til hóps íslenskra fræðimanna vegna þátttöku þeirra í alþjóðlegri rannsókn meðal blaða- og fréttamanna. Katrín Jakobsdóttir ráðherra ákvað fjárveitinguna á mánudag. Innlent 24.4.2012 21:09 RÚV fær enga styrki frá ESB RÚV tekur ekki við styrkjum eða öðrum fjármunum frá Evrópusambandinu eða stofnunum sem því eru tengdar til að kynna starfsemi ESB eða til fréttaöflunarferða eða dagskrárgerðar. Innlent 24.4.2012 21:09 Fleiri samningum þinglýst en lægri upphæð Í marsmánuði var 91 skjali, bæði kaupsamningum og afsölum, um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst og 58 utan þess. Viðskipti innlent 24.4.2012 21:10 Getur þýtt gjaldþrot eða frekari aðlögun Þau fyrirtæki í sjávarútvegi sem hafa þegar farið í gegnum fjárhagslega endurskipulagningu horfa mörg hver fram á frekari fjárhagslega erfiðleika, nái frumvarp til laga um veiðigjöld fram að ganga. Lítil og meðalstór fyrirtæki, mörg í smærri sjávarbyggðum, lenda helst í vanda en stærstu útgerðirnar þola hækkað veiðigjald, en það takmarkar þróun og vöxt félaganna. Innlent 24.4.2012 21:09 Tölvuöryggi í viðskiptum rætt Tölvuöryggi í viðskiptum er viðfangsefni hádegisfundar Varðbergs, samtaka um vestræna samvinnu og alþjóðamál, á morgun fimmtudag. Fundurinn, sem hefst klukkan tólf í ráðstefnusal Þjóðminjasafns við Suðurgötu, á að standa í klukkustund. Innlent 24.4.2012 21:09 Barist hart um olíu og landamæri „Nágrannar okkar í Khartoum hafa lýst yfir stríði gegn lýðveldinu Suður-Súdan,“ sagði Salva Kiir, forseti Suður-Súdans, í Kína í gær á fundi sínum með Hu Jintao, forseta Kína. Erlent 24.4.2012 21:09 Segir engan vafa leika á sök ákærða Enginn vafi er á að maður sem er ákærður fyrir að hafa myrt miðaldra hjón í nágrenni Óðinsvéa fyrir rúmu ári sé sekur. Þetta segir saksóknarinn í málinu, sem hefur vakið mikla athygli í Danmörku. Erlent 24.4.2012 21:10 Tóbaksrisi í mál vegna bannsins Tóbaksrisinn Philip Morris mætir norsku lýðheilsustofnuninni fyrir rétti í júní. Fulltrúar Philip Morris telja að bann við að hafa tóbak sýnilegt í verslunum í Noregi brjóti í bága við reglur EES um frjálst vöruflæði. Bannið tók gildi í janúar 2010. Erlent 24.4.2012 21:09 Sjálfboðaliðar óskast við gerð Mæðrablóma Nýstofnaður Menntunarsjóður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur óskar eftir sjálfboðaliðum í Ráðhús Reykjavíkur í dag klukkan 17 til 21 til að aðstoða við að búa til Mæðrablómið 2012. Innlent 23.4.2012 21:14 Erfitt að spá fyrir um niðurstöðu í maí - fréttaskýring Í fyrstu umferð frönsku forsetakosninganna á sunnudag gerðist það í fyrsta sinn að sitjandi forseti varð undir í atkvæðagreiðslunni. Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, var með næstflest atkvæði í kosningunni, og 27 prósenta fylgi. Í fyrsta sætinu var François Hollande, með 28,44 prósenta fylgi. Í frönskum fjölmiðlum er því haldið fram að staða Hollande sé sterkari en forsetans fyrir kosningarnar 6. maí þegar kosið verður á milli þeirra, enda hafi hann haft betur í fyrstu umferðinni. Erlent 23.4.2012 21:15 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 334 ›
Geta stýrt vél með hugarafli Svissneskum vísindamönnum hefur tekist að gera lömuðu fólki kleift að stýra fjarlægum vélbúnaði með hugaraflinu einu saman. Erlent 25.4.2012 21:41
Bráðabirgðastjórn í sumar Ákveðið hefur verið að þingkosningar verði haldnar í Hollandi 12. september. Þangað til verður bráðabirgðaríkisstjórn við völd undir forystu Marks Rutte forsætisráðherra, sem sagði af sér á mánudag. Erlent 25.4.2012 21:42
Telja fundinn legstað Magnúsar lagabætis Rannsóknir á dómkirkjunni í Bergen í Noregi hafa leitt í ljós það sem menn telja vera hinsta hvílustað Magnúsar lagabætis Noregskonungs. Magnús var sonur Hákonar gamla Hákonarsonar og ríkti yfir Noregi frá 1263 til 1280. Innlent 24.4.2012 21:09
Staða sendinga sést í snjallsíma Eimskip hefur tekið í notkun nýtt snjallforrit (eða „app“) sem býður viðskiptavinum fyrirtækisins upp á að fá nákvæmar rauntímaupplýsingar í snjallsíma um stöðu sendinga. Innlent 24.4.2012 21:10
Leiðin frá hugmynd að frumgerð oft löng Sjálfvirkur pitsuskeri, boltakastari fyrir lata hundaeigendur og golfkerra framtíðarinnar voru meðal nýstárlegra tækja sem gaf að líta á sýningu verkfræðinema Háskóla Íslands í gær. Um var að ræða prófverkefni í námskeiðinu Tölvustýrður vélbúnaður, en þar fá nemendur að þróa hugmynd og fylgja henni allt fram að fullgerðu tæki. Innlent 24.4.2012 21:09
Einfaldari aðgangur að fjárstýringu Innlánamarkaður H.F. Verðbréfa hefur síðustu misseri notið nokkurra vinsælda meðal innlendra fyrirtækja. Innlánamarkaðurinn er aðgengilegur í gegnum upplýsingaveituna Kelduna.is en hann gerir notendum kleift að fá tilboð frá innlánastofnunum í innlán sín til allt að tólf mánaða ávöxtunar. Viðskipti innlent 24.4.2012 21:50
Bræðurnir munu tapa Bakkavör Bakkavör Group, móðurfélag rekstrarfélagsins Bakkavarar, mun breyta kröfum sínum á félagið í nýtt hlutafé á næstu dögum. Umbreytingin á sér stað rúmum tveimur árum fyrr en upphaflega var áætlað. Viðskipti innlent 24.4.2012 21:31
Nauðasamningur gömlu Sjóvár orðinn endanlegur Nauðasamningsumleitunum SJ Eignarhaldsfélags, sem áður hét Sjóvá, lauk 3. apríl síðastliðinn. Því er nauðasamningur félagsins orðinn endanlegur. Í honum felst að kröfuhafar fá 7% af 12 milljarða króna kröfum sínum, eða rúmlega 800 milljónir króna. Viðskipti innlent 24.4.2012 21:50
Virði fasteigna N1 lækkaði um tvo milljarða á sex mánuðum Virði þeirra fasteigna sem hýsa starfsemi N1 rýrnaði um tæpa tvö milljarða króna á tæplega sex mánaða tímabili í lok árs 2011. Þetta kemur fram í ársreikningi félagsins fyrir það ár. Viðskipti innlent 24.4.2012 21:51
Fréttaskýring: Skipti ekki á leið í endurskipulagningu Hvorki helstu kröfuhafar né eigendur Skipta eru að þrýsta á að félagið fari í fjárhagslega endurskipulagningu. Það er gríðarlega skuldsett og vaxtaberandi skuldir eru um 60 milljarðar króna. Félagið er þó í skilum með afborganir. Viðskipti innlent 24.4.2012 21:51
Töpuðu hálfum milljarði króna Skjá miðlar ehf., sem meðal annars eiga og reka sjónvarpsstöðina Skjá einn, töpuðu 458 milljónum króna á árinu 2010. Eigið fé félagsins var neikvætt um 154 milljónir króna í lok þess árs. Þetta kemur fram í ársreikningi sem skilað var inn til ársreikningaskrár 14. mars síðastliðinn. Viðskipti innlent 24.4.2012 21:52
Nýr biskup verður valinn í dag Nýr biskup þjóðkirkju Íslands verður valinn í dag. Talningu í seinni umferð atkvæðagreiðslu um biskupskjörið lýkur seinni partinn, en hún hefst klukkan tíu. Talningin fer fram á háalofti Dómkirkjunnar, líkt og hefur tíðkast áður. Innlent 24.4.2012 21:09
Þingmál ná ekki í nefndir Algjör óvissa ríkir um hvernig starfi Alþingis verður háttað fram á vor. Alls liggja 93 stjórnarfrumvörp fyrir Alþingi og 29 stjórnartillögur. Ljóst er að ekki tekst að ljúka þeim málum fyrir sumarleyfi, en þingi á samkvæmt dagskrá að ljúka 31. maí. Innlent 24.4.2012 21:31
Búist við sölu Actavis í dag eða á morgun Gengið verður frá sölu á Actavis til bandaríska samheitalyfjafyrirtækisins Watson í dag eða á morgun ef marka má frétt Financial Times um málið frá því í gær. Samkvæmt heimildum blaðsins verður kaupverðið um 4,5 milljarðar evra, jafngildi 750 milljarða íslenskra króna. Viðskipti innlent 24.4.2012 21:50
Niðurstöðu að vænta í SpKef deilu í síðasta lagi 10. maí Úrskurðanefnd um fjárhagslegt uppgjör milli Landsbankans og íslenska ríkisins vegna yfirtöku bankans á SpKef mun skila niðurstöðu sinni í síðasta lagi 10. maí næstkomandi. Málflutningur deiluaðila fyrir úrskurðarnefndinni fór fram 28. og 29. mars síðastliðinn og hefur hún sex vikur frá lokum hans til að skila niðurstöðu. Ragnar H. Hall hæstaréttarlögmaður, sem er formaður nefndarinnar, segir niðurstöðuna ekki liggja fyrir en að það styttist í hana. Viðskipti innlent 24.4.2012 21:51
Kar fullt af fiski axlarbraut konu Kona axlarbrotnaði þegar á hana féllu kör full af fiski í fiskvinnslu í Vogum á mánudag. Innlent 24.4.2012 21:09
Hlutafé aukið um 300 milljónir í desember Hlutafé ÍAV ehf. var aukið um 300 milljónir króna um miðjan desember síðastliðinn. Í tilkynningu til fyrirtækjaskráar kemur fram að kaupendur hins nýja hlutafjár sé Íslenskir aðalverktakar ehf., sem áttu allt hlutafé í verktakafyrirtækinu áður. Um er að ræða 37,5% aukningu á hlutafénu. Viðskipti innlent 24.4.2012 21:50
Vörusala Össurar jókst um 5% Össur hagnaðist um 10 milljónir Bandaríkjadala, jafngildi 1,3 milljarða íslenskra króna, á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Til samanburðar nam hagnaður 8 milljónum dala á fyrsta ársfjórðungi 2011. Viðskipti innlent 24.4.2012 21:50
Á sakaferil allt frá árinu 1999 Maður á þrítugsaldri var í gær dæmdur í ársfangelsi fyrir ítrekaðan akstur undir áhrifum fíkniefna, önnur umferðarlagabrot, fíkniefnabrot og vopnalagabrot. Þá var hann sviptur ökurétti ævilangt. Innlent 24.4.2012 21:09
Umfangsmikil rannsókn á starfi fréttamanna Mennta- og menningarmálaráðuneytið mun veita eina milljón króna til hóps íslenskra fræðimanna vegna þátttöku þeirra í alþjóðlegri rannsókn meðal blaða- og fréttamanna. Katrín Jakobsdóttir ráðherra ákvað fjárveitinguna á mánudag. Innlent 24.4.2012 21:09
RÚV fær enga styrki frá ESB RÚV tekur ekki við styrkjum eða öðrum fjármunum frá Evrópusambandinu eða stofnunum sem því eru tengdar til að kynna starfsemi ESB eða til fréttaöflunarferða eða dagskrárgerðar. Innlent 24.4.2012 21:09
Fleiri samningum þinglýst en lægri upphæð Í marsmánuði var 91 skjali, bæði kaupsamningum og afsölum, um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst og 58 utan þess. Viðskipti innlent 24.4.2012 21:10
Getur þýtt gjaldþrot eða frekari aðlögun Þau fyrirtæki í sjávarútvegi sem hafa þegar farið í gegnum fjárhagslega endurskipulagningu horfa mörg hver fram á frekari fjárhagslega erfiðleika, nái frumvarp til laga um veiðigjöld fram að ganga. Lítil og meðalstór fyrirtæki, mörg í smærri sjávarbyggðum, lenda helst í vanda en stærstu útgerðirnar þola hækkað veiðigjald, en það takmarkar þróun og vöxt félaganna. Innlent 24.4.2012 21:09
Tölvuöryggi í viðskiptum rætt Tölvuöryggi í viðskiptum er viðfangsefni hádegisfundar Varðbergs, samtaka um vestræna samvinnu og alþjóðamál, á morgun fimmtudag. Fundurinn, sem hefst klukkan tólf í ráðstefnusal Þjóðminjasafns við Suðurgötu, á að standa í klukkustund. Innlent 24.4.2012 21:09
Barist hart um olíu og landamæri „Nágrannar okkar í Khartoum hafa lýst yfir stríði gegn lýðveldinu Suður-Súdan,“ sagði Salva Kiir, forseti Suður-Súdans, í Kína í gær á fundi sínum með Hu Jintao, forseta Kína. Erlent 24.4.2012 21:09
Segir engan vafa leika á sök ákærða Enginn vafi er á að maður sem er ákærður fyrir að hafa myrt miðaldra hjón í nágrenni Óðinsvéa fyrir rúmu ári sé sekur. Þetta segir saksóknarinn í málinu, sem hefur vakið mikla athygli í Danmörku. Erlent 24.4.2012 21:10
Tóbaksrisi í mál vegna bannsins Tóbaksrisinn Philip Morris mætir norsku lýðheilsustofnuninni fyrir rétti í júní. Fulltrúar Philip Morris telja að bann við að hafa tóbak sýnilegt í verslunum í Noregi brjóti í bága við reglur EES um frjálst vöruflæði. Bannið tók gildi í janúar 2010. Erlent 24.4.2012 21:09
Sjálfboðaliðar óskast við gerð Mæðrablóma Nýstofnaður Menntunarsjóður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur óskar eftir sjálfboðaliðum í Ráðhús Reykjavíkur í dag klukkan 17 til 21 til að aðstoða við að búa til Mæðrablómið 2012. Innlent 23.4.2012 21:14
Erfitt að spá fyrir um niðurstöðu í maí - fréttaskýring Í fyrstu umferð frönsku forsetakosninganna á sunnudag gerðist það í fyrsta sinn að sitjandi forseti varð undir í atkvæðagreiðslunni. Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, var með næstflest atkvæði í kosningunni, og 27 prósenta fylgi. Í fyrsta sætinu var François Hollande, með 28,44 prósenta fylgi. Í frönskum fjölmiðlum er því haldið fram að staða Hollande sé sterkari en forsetans fyrir kosningarnar 6. maí þegar kosið verður á milli þeirra, enda hafi hann haft betur í fyrstu umferðinni. Erlent 23.4.2012 21:15