Guðmundur starfar sem hundagangari: „Til í að gera þetta að ævistarfinu“ Guðmundur Ingi Halldórsson starfar sem atvinnuhundagangari, eitthvað sem þekkist meira erlendis. 16.8.2023 10:30
„Það sem ég var að gera var að tala með hjartanu“ Knattspyrnumaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson segist lengi hafa fundið fyrir áhuga frá þýska liðinu Fortuna Düsseldorf en forráðamenn félagsins hafa fylgst með honum í nokkur ár. 16.8.2023 08:00
Rifti besta samningnum eftir þrjá mánuði: „Peningar skipta ekki öllu máli“ Emil Hallfreðsson, sem tilkynnti að hann væri hættur í fótbolta í gær, segist vera mjög ánægður með atvinnumannaferilinn. Honum leið best í hjá Verona en sleit samningi sínum við annað ítalskt lið eftir aðeins þrjá mánuði. 15.8.2023 19:30
Nýtur þess að hjóla og taka upp kjánaskap í umferðinni Á leið sinni í vinnu á hjóli tekur hjólreiðamaðurinn Bragi Gunnlaugsson upp umferðina á myndband og sýnir á samfélagsmiðlum. Árekstrar og ýmsar furðulegar uppákomur eru daglegt brauð að hans sögn. 15.8.2023 10:29
Fór beint inn í bíl og sofnaði eftir 260 kílómetra hlaup Eftir 261 kílómetra utanvegahlaup örmagnaðist Mari Jaersk á 40. hringnum. Hún hafnaði í öðru sæti á móti í Eistlandi og er furðuhress miðað við aðstæður. 15.8.2023 07:15
Emil leggur skóna á hilluna og gerist umboðsmaður Knattspyrnumaðurinn Emil Hallfreðsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann er aftur á móti ekki búinn að slíta sig alfarið frá boltanum og ætlar sér að gerast umboðsmaður. 14.8.2023 19:00
„Við eigum eftir að státa okkur af einhverri flottustu knattspyrnuaðstöðu á landinu“ KA menn segjast verða komnir með eitt allra flottasta knattspyrnusvæði landsins á næstu árum. 14.7.2023 07:30
Dreymir um að koma landsliðinu á pall í janúar en tíminn er naumur Gísli Þorgeir Kristjánsson segir að eina leiðin fyrir hann að ná Evrópumótinu í handbolta í byrjun næsta árs sé að komast út á gólf tveimur mánuðum fyrir mót. Tíminn er naumur og það þarf allt að ganga upp. 12.7.2023 08:31
„Vakna alla morgna með hausverk“ Knattspyrnumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson hefur glímt við einkenni höfuðmeiðsla undanfarnar vikur og er nýfarinn að treysta sér út úr húsi. Hann vaknar alla morgna með höfuðverk. 20.6.2023 07:31
„Mjög leiðinlegt að heyra þetta“ „Þetta kom mér alveg á óvart eftir að stjórnin var búin að gefa það út að hún hefði trú á honum,“ segir Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður norska stórliðsins Rosenborg en þjálfari liðsins Kjetil Rekdal var í morgun rekinn frá félaginu. 16.6.2023 15:02