Lífið

Lækaði ó­vart fimm ára gamla mynd

Stefán Árni Pálsson skrifar
Saga fer á kostum í sketsinum.
Saga fer á kostum í sketsinum.

En í einu atriði í síðasta þætti af Draumahöllinni var fjallað um það þegar kona skoðar gamlan skóla skólafélaga sinn á netinu og lækar óvart eldgamla mynd af honum og fer alveg í kerfi í kjölfarið.

Umrætt læk á síðan eftir að draga dilk á eftir sér og úr verður skelfileg útkoma fyrir konuna.

Í atriðinu koma einnig fram stórkostlegir gestaleikarar svo sem Telma Tómasson fréttakona Stöðvar 2, Friðgeir Einarsson og myndlistamaðurinn Ragnar Kjartansson.

Hér að neðan má sjá atriðið í heild sinni.

Klippa: Draumahöllin - Gamalt læk





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.