Fréttamaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Viður­kenna að þau hafi Tra­vis í haldi

Norður-kóresk stjórn­völd hafa viður­kennt í fyrsta sinn að þau hafi banda­ríska her­manninn Tra­vis King í haldi. Um er að ræða fyrstu svör þeirra við fyrir­spurnum Sam­einuðu þjóðanna um það hvar her­maðurinn sé niður­kominn.

Trump lýsir yfir sak­leysi sínu

Donald Trump hefur lýst yfir sak­leysi sínu vegna á­kæru á hendur honum vegna meintra til­rauna hans til þess að hnekkja úr­slitum í banda­rísku for­seta­kosningunum 2020. Fyrir­taka í máli hans fór fram í Was­hington D.C í kvöld.

Segist alls ekki hafa skipt um skoðun á bólusetningum

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segist alls ekki hafa skipt um skoðun á bólusetningum. Hann segir stjórnvöld hafa brugðist hárrétt við í heimsfaraldri Covid-19 miðað við forsendur á sínum tíma. Andstæðingar bóluefna eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér.

Kvöld­fréttir Stöðvar 2

For­maður Þroska­hjálpar segir úr­ræða­leysið í geð­heil­brigðis­málum of mikið og að yfir­völd verði að bregðast við í fram­haldi af frétt Stöðvar 2 í gær­kvöldi um konu sem veldur sér sjálf­skaða með því að klóra sér í and­litinu. For­stöðu­kona geð­sviðs Land­spítala segir engum vísað frá, heldur sé reynt að finna fólki réttan stað og úr­ræði.

Dramatísk fækkun ungs fólks á Ís­landi sem fer í með­ferð

Ungt fólk hefur mun síður leitað í með­ferð á Vogi síðustu þrjú ár og er um að ræða gríðar­lega fækkun frá því á fyrri árum. For­stjóri og fram­kvæmda­stjóri lækninga á Vogi segir að skoða þurfi betur hvers vegna svo sé en ljóst sé að þarna séu á ferðinni já­kvæðar fréttir. Ungt fólk í neyslu sé hins­vegar gjarnan í al­var­legri neyslu.

Lang­þreytt á eitraðri bjarnar­kló eftir að tvö barna­börn brenndust

Íbúi í vestur­bæ Reykja­víkur segist vera orðin lang­þreytt á bjarnar­kló sem gert hefur sig heima­komna í garðinum hennar. Barna­barn hennar brenndist á fótum við garð­vinnu en sex ár eru síðan annað barna­barn hennar brenndist illa á höndum vegna plöntunnar. Hún segist þreytt á því sem hún segir slæma um­hirðu bensín­stöðvarinnar N1 um lóð fyrir­tækisins, þaðan sem hún segir bjarnar­klóna koma.

Slasaðist í Kerlingar­fjöllum

Þyrla Land­helgis­gæslunnar var kölluð út um kvöld­matar­leytið vegna konu sem slasaðist í Kerlingar­fjöllum.

Göngin opin aftur eftir óhapp

Hval­fjarðar­göng voru lokuð  í rúma klukkustund eftir umferðaróhapp sem varð þar á sjöunda tímanum í kvöld. Þau hafa nú verið opnuð aftur.

Dani er orðinn milljóna­mæringur

Heppinn Dani var einn með fyrsta vinning í út­drætti kvöldsins í Vikinglottó og hlýtur hann rúmar 432 milljónir króna í vinning.

Sjá meira