Fréttamaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Pallborðið á Vísi: Ræða ákvörðun Svandísar

Katrín Oddsdóttir lögmaður, Vilhjálmur Birgisson verkalýðsforingi og Andrés Jónsson almannatengill mæta í Pallborðið á Vísi klukkan 18:55 og fara yfir ýmsar hliðar hvalveiðimálsins.

Sekta Sam­skip um 4,2 milljarða vegna sam­ráðs

Samkeppniseftirlitið hefur sektað Samskip um 4,2 milljarða og telur fyrir­tækið hafa með al­var­legum hætti brotið gegn sam­keppnis­lögum með ó­lög­mætu samraði við Eim­skip. Sam­skip hafnar niður­stöðu eftir­litsins.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hvalveiðar mega hefjast aftur á miðnætti með þröngum skilyrðum. Matvælaráðherra segist ekki vera í embættinu til að láta sína villtustu drauma rætast og að spurningin um framtíð þeirra sé ennþá gild. Mótmælendur komu saman við hvalveiðiskipin við höfnina í dag og framleiðslufyrirtækið True North hefur farið fram á lögbann við veiðunum.

Lenti saman á Sæ­braut

Reið­hjóla­slys varð á hjóla­stígnum á Sæ­braut í Reykja­vík nú síð­degis. Tveir sjúkra­bílar voru sendir á vett­vang auk lög­reglu­bíls.

Skildi jeppann eftir á Ný­býla­vegi

Lög­reglunni á höfuð­borgar­svæðinu barst til­kynning í morgun um um­ferðar­ó­happ á Ný­býla­vegi í Kópa­vogi. Þetta kemur fram í dag­bók lög­reglu.

Hagnaður Regins jókst um 66 prósent

Hagnaður fasteignafélagsins Regins jókst um rúm 66 prósent á milli ára en fyrstu sex mánuði ársins nemur hann um 6,1 milljarð króna, samanborið við 3,7 milljarða á sama tíma í fyrra.

„Er það ósk allra að heil­brigðis­­starfs­­fólk fari í gegnum svona ferli?“

Ásta Kristín Andrés­dóttir, með­stjórnandi Heilsu­hags, vill vekja fólk til um­hugsunar um það hve flókin at­vik geta verið sem upp koma á spítala og að yfir­leitt sé aldrei neinum einum um að kenna. Hún kallar eftir breytingum á verk­ferlum lög­reglu í slíkum málum og vill að hlut­laus nefnd fari yfir slík mál áður en lög­regla taki þau til rann­sóknar.

At­lants­olía á raf­orku­sölu­markað

Atlan­tsorka hefur hafið sölu á raf­magni til heimila og fyrir­tækja um land allt og er þar með nýtt fyrir­tæki á raf­orku­sölu­markaði. Þetta kemur fram í til­kynningu.

Hafa á­hyggjur af hnífa­burði grunn­skóla­krakka

Borið hefur á því í skóla-og fé­lags­mið­stöðvastarfi í Kópa­vogi að ung­lingar gangi með hníf á sér. Starfs­menn hafa á­hyggjur af þessari þróun og for­eldrum skóla­barna hefur verið sent bréf vegna málsins.

Sjá meira