Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Íslendingalið Magdeburg nálgast toppinn á ný

Íslendingalið Magdeburg vann öruggan níu marka sigur er liðið tók á móti Stuttgart í þýska handboltanum í dag. Liðið er nú aðeins einu stigi frá toppsæti deildarinnar.

Skytturnar skutust aftur á toppinn

Arsenal kom sér aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann 3-0 útisigur gegn Brighton & Hove Albion í kvöld.

Sjá meira